Fleiri fréttir

Gamaldags sjarmi og samtíningur

Skreytingar á fermingarborðum má gera persónulegar og sjarmerandi með því að nýta það sem til er. Gamlir munir sem tengjast fermingarbarninu setja fallegan svip á borðið og þá má fá leirtau og kertastjaka að láni hjá stórfjölskyldunni.

Talandi um sýniþörf

Forbes tímaritið birti lista yfir stjörnur sem eru of mikið í sviðsljósinu og sýna jafnvel aðeins of mikið hold burtséð frá hæfileikum.

Hélt í vonina

Tinna Hrafnsdóttir leikkona prýðir forsíðu Lífsins á morgun en hún er að leikstýra sína fyrsta verki í Tjarnabíó í apríl.

Ný íslensk skyrtulína

SKYRTA er nýtt merki í íslenskri fatagerð sem sett var á laggirnar í haust. Saumað er eftir máli og annar fyrirtækið vart pöntunum. Á næstu vikum mun fyrsta línan líta dagsins ljós, SKYRTA Reykjavík

Ekkert ballbann í Borgó

Borgarholtsskóli hefur á undanförnu ári endurskipulagt dansleikjamál skólans. Einungis tíu tilvik um ölvun komu upp á 700 manna dansleik fyrir skömmu.

Kardashian fjölskyldan rænd

Starfsmenn sem starfa við gerð þáttarins „Keeping Up with the Kardashians“ hafa nú þegar verið yfirheyrðir.

Sjá næstu 50 fréttir