Lay Low talar um veðrið á nýrri plötu Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. nóvember 2013 07:30 Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, sendir frá sér nýja plötu. fréttablaðið/valli „Þetta var áhugavert og skemmtilegt því ég hafði aldrei gert þetta áður svona ein,“ segir tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, sem er þessa dagana að senda frá sér sína fjórðu breiðskífu. Lovísa vann plötuna, sem ber titilinn Talking About the Weather, að miklu leyti ein, tók hana upp að mestu ein og samdi lög og texta. Þá spilar hún á öll hljóðfærin nema á trommurnar en hún fékk góðan vin sinn, Bassa Ólafsson, til að tromma fyrir sig. „Ég hefði getað gert plötuna á stuttum tíma ef ég hefði fengið fólk í vinnu með mér en ég vildi gera þetta ein og eyddi miklum tíma í að læra hitt og þetta sem tengist upptökum,“ útskýrir Lovísa. Bretinn Ian Grimble annaðist hljóðblöndun en hann hefur getið sér gott orð við upptökustjórn með hljómsveitum á borð við Daughter, Beth Orton, Benjamin Francis Leftwich og Travis svo fátt eitt sé nefnt. Nýja platan er á ensku en síðasta plata var á íslensku. „Mér finnst auðveldara að semja á ensku. Á síðustu plötu átti ég bara einn texta, þetta voru allt íslensk ljóð. Ég spila líka talsvert erlendis og þá hentar enskan oft betur.“ Lovísa starfar jöfnum höndum á Íslandi og erlendis. Hún eyddi drjúgum hluta ársins 2012 á tónleikaferðalögum og hitaði meðal annars upp fyrir Of Monsters and Men bæði á Bandaríkja- og Evrópuferð þeirra. „Það var rosalega gaman og lærdómsríkt. Ég var bara ein og var það því oft krefjandi og skemmtilegt að spila ein fyrir framan mörg þúsund manns,“ segir Lovísa. Þá hitaði hún einnig upp fyrir hljómsveitina Daughter í Bretlandi í ársbyrjun 2013. Lovísa ætlar að fylgja nýju plötunni eftir með tríó sem auk hennar er skipað Bassa Ólafssyni trommuleikara og Birki Rafni Gíslasyni gítar- og bassaleikara. „Það eru tónleikar í Hofi laugardaginn 16. nóvember og svo í Fríkirkjunni 22. nóvember. Ég hef alltaf haldið útgáfutónleika og finnst mjög gaman að sjá þróunina á milli platna,“ segir Lovísa. Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Þetta var áhugavert og skemmtilegt því ég hafði aldrei gert þetta áður svona ein,“ segir tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, sem er þessa dagana að senda frá sér sína fjórðu breiðskífu. Lovísa vann plötuna, sem ber titilinn Talking About the Weather, að miklu leyti ein, tók hana upp að mestu ein og samdi lög og texta. Þá spilar hún á öll hljóðfærin nema á trommurnar en hún fékk góðan vin sinn, Bassa Ólafsson, til að tromma fyrir sig. „Ég hefði getað gert plötuna á stuttum tíma ef ég hefði fengið fólk í vinnu með mér en ég vildi gera þetta ein og eyddi miklum tíma í að læra hitt og þetta sem tengist upptökum,“ útskýrir Lovísa. Bretinn Ian Grimble annaðist hljóðblöndun en hann hefur getið sér gott orð við upptökustjórn með hljómsveitum á borð við Daughter, Beth Orton, Benjamin Francis Leftwich og Travis svo fátt eitt sé nefnt. Nýja platan er á ensku en síðasta plata var á íslensku. „Mér finnst auðveldara að semja á ensku. Á síðustu plötu átti ég bara einn texta, þetta voru allt íslensk ljóð. Ég spila líka talsvert erlendis og þá hentar enskan oft betur.“ Lovísa starfar jöfnum höndum á Íslandi og erlendis. Hún eyddi drjúgum hluta ársins 2012 á tónleikaferðalögum og hitaði meðal annars upp fyrir Of Monsters and Men bæði á Bandaríkja- og Evrópuferð þeirra. „Það var rosalega gaman og lærdómsríkt. Ég var bara ein og var það því oft krefjandi og skemmtilegt að spila ein fyrir framan mörg þúsund manns,“ segir Lovísa. Þá hitaði hún einnig upp fyrir hljómsveitina Daughter í Bretlandi í ársbyrjun 2013. Lovísa ætlar að fylgja nýju plötunni eftir með tríó sem auk hennar er skipað Bassa Ólafssyni trommuleikara og Birki Rafni Gíslasyni gítar- og bassaleikara. „Það eru tónleikar í Hofi laugardaginn 16. nóvember og svo í Fríkirkjunni 22. nóvember. Ég hef alltaf haldið útgáfutónleika og finnst mjög gaman að sjá þróunina á milli platna,“ segir Lovísa.
Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira