Lífið

Fékk fimmtíu afmæliskort frá vinnufélögunum

Fréttablaðið/GVA
Þórhallur Gunnarsson, yfirmaður dagskrárdeildar Sagafilm, fagnaði fimmtugsafmæli sínu á mánudaginn.

Samstarfsfélagar hans ákváðu að koma honum skemmtilega á óvart á þessum merkisdegi og límdu fimmtíu afmæliskort á skrifstofuhurð hans – eitt kort fyrir hvert ár sem hann hefur lifað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.