Grant í fyrsta sæti í Bretlandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. nóvember 2013 10:30 Pale Green Ghosts-platan hefur vakið lukku. Nýjasta plata Johns Grant, Pale Green Ghosts, hefur verið valin besta plata ársins að mati hinnar virtu Rough Trade-plötuverslunar í Bretlandi. Rough Trade-plötuverslunin er sjálfstæð og er á tveimur stöðum í London en fyrsta verslunin var opnuð árið 1976. Á næstunni verður þó opnuð Rough Trade-verslun í New York.Rough Trade Records-útgáufyrirtækið, sem gaf meðal annars út hljómsveitir á borð við The Smiths og The Libertines, og plötubúðin voru á sínum tíma undir sama hatti en urðu viðskila sökum breyttra aðstæðna, líkt og með komu stafrænna forma.Á listanum er fjöldi þekktra nafna en í öðru sæti listans sitja Íslandsvinirnir í Savage með plötuna Silence Yourself en sveitin kom fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár. Platan, sem er önnur sólóplata Grants, er nánast alfarið unnin með íslenskum tónlistarmönnum. Á meðal þeirra Íslendinga sem koma fram á plötunni eru Birgir Þórarinsson, Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Guðmundur Pétursson, Smári Tarfur og Pétur Hallgrímsson gítarleikarar, Jakob Smári Magnússon bassaleikari og Arnar Geir Ómarsson trommuleikari, ásamt mörgum fleirum. Einnig syngur engin önnur en Sinead O‘Connor bakraddir. Grant er á og hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim á árinu að kynna plötuna, ásamt hljómsveit sinni sem skipuð er íslenskum hljóðfæraleikurum. Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Nýjasta plata Johns Grant, Pale Green Ghosts, hefur verið valin besta plata ársins að mati hinnar virtu Rough Trade-plötuverslunar í Bretlandi. Rough Trade-plötuverslunin er sjálfstæð og er á tveimur stöðum í London en fyrsta verslunin var opnuð árið 1976. Á næstunni verður þó opnuð Rough Trade-verslun í New York.Rough Trade Records-útgáufyrirtækið, sem gaf meðal annars út hljómsveitir á borð við The Smiths og The Libertines, og plötubúðin voru á sínum tíma undir sama hatti en urðu viðskila sökum breyttra aðstæðna, líkt og með komu stafrænna forma.Á listanum er fjöldi þekktra nafna en í öðru sæti listans sitja Íslandsvinirnir í Savage með plötuna Silence Yourself en sveitin kom fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár. Platan, sem er önnur sólóplata Grants, er nánast alfarið unnin með íslenskum tónlistarmönnum. Á meðal þeirra Íslendinga sem koma fram á plötunni eru Birgir Þórarinsson, Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Guðmundur Pétursson, Smári Tarfur og Pétur Hallgrímsson gítarleikarar, Jakob Smári Magnússon bassaleikari og Arnar Geir Ómarsson trommuleikari, ásamt mörgum fleirum. Einnig syngur engin önnur en Sinead O‘Connor bakraddir. Grant er á og hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim á árinu að kynna plötuna, ásamt hljómsveit sinni sem skipuð er íslenskum hljóðfæraleikurum.
Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira