Fleiri fréttir

Sumir leikstjórarnir fastir í fermingarveislum

„Elsta myndin sem við sýnum er frá 1962 svo þetta spannar ansi langt tímabil,“ segir Þ. Tjörvi Þórsson, verkefnastjóri hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Í tilefni af hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands ætlar Kvikmyndamiðstöðin og íslenskt kvikmyndagerðarfólk að bjóða landsmönnum í bíó nú um helgina en á fjórða tug íslenskra kvikmynda verða sýndar víðs vegar um landið.

Reykjavík Fashion Festival í þýska VOGUE

Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska VOGUE, er sammála Lífinu á Visi að tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu síðustu helgi hafi tekist einstaklega vel í alla staði. Smelltu HÉR ef þú vilt sjá rúmlega 4 mínútna langt myndskeið sem birtist um hátíðina í þýska VOGUE.

Í hverju er maðurinn?

Leikarinn David Arquette kemur sífellt á óvart. Hann mætti á næturklúbbinn Bootsy Bellows, sem hann á hlut í, í Vestur-Hollywood í afar skemmtilegu dressi.

Ice-T hugsar vel um sína konu

Rapparinn og leikarinn Ice-T kom eiginkonu sinni Coco á óvart um helgina þegar hann hélt afmælisteiti fyrir hana í Las Vegas.

Bak við tjöldin með Eyþóri Inga

Í meðfylgjandi myndskeiði má fylgjast með því sem gerðist bak við tjöldin við gerð tónlistarmyndbandsins "Ég á líf" sem Eyþór Ingi syngur í Eurovision í ár eftir Örlyg Smára og Pétur Örn Guðmundsson. Fyrirtækið Silent gerði myndbandið.

Kalli Berndsen snýr aftur

Fyrsti þátttakandinn heitir Theodóra Einarsdóttir, 52 ára starfsmaður hjá Snæfellsbæ. Theodóra er einhleyp, á einn son og leitar á náðir Kalla til að fá upplífgandi hugmyndir um hvernig hún geti komið betur fyrir.

Þessi er að gera góða hluti

Rut Sigurðardóttir ljósmyndari sem býr og starfar í Berlín í Þýskalandi myndaði íslenskan myndaþátt fyrir þýska tímaritið Kaltblut Magazine. Myndaþátt Rutar sem ber heitið Saga úr sjó má skoða hér.

Því meira kynlíf - því betra

Kannski finnst þér þú einfaldlega ekki hafa tíma fyrir kynlíf og veistu, það eru fleiri á sama báti. Óðagot og írafár 21. aldarinnar, ærandi streita og yfirvinna út í eitt, hafa tekið sinn toll af kynlífi fólks. Nýleg könnun sýndi að ekki einu sinni ein af hverjum þremur konum stundar kynlíf að minnsta kosti tvisvar í viku – sem til skamms tíma var meðaltalið – og 43 af hundraði líða fyrir litla kynhvöt.

Já, við erum par

Mikið hefur verið slúðrað um skíðakonuna Lindsey Vonn og golfarann Tiger Woods að undanförnu og nú hafa þau loksins gengist við því að þau séu par.

Sleppti pastanu og léttist um 26 kíló

Söngkonan Beyonce prýðir forsíðu tímaritsins Shape og segir það hafa verið erfitt að losna við meðgöngukílóin. Hún þyngdist um 26 kíló á meðan hún gekk með dóttur sína Blue Ivy og þurfti að komast í form á skömmum tíma.

Kalla barnið litla vínberið sitt

Konunglega parið Kate Middleton og Vilhjálmur Bretaprins munu bjóða sitt fyrsta barn velkomið í heiminn í júlí á þessu ári. Þau eru búin að gefa litla krúttinu gælunafn.

Hefur ekki fengið eina bólu í 2 ár

"Ég hef ekki fengið eina bólu á mig í tvö ár eftir að ég hætti að nota vörur sem eru búnar til í verksmiðjum," segir Ornella Thelmudóttir leikkona er kröfuhörð þegar kemur að snyrtivörum og fæðu. Hún upplýsir okkur hvað hún notar.

Sonurinn syngur með

Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns heldur upp á 25 ára starfsafmæli sitt með tónleikum í Vodafonehöllinni næstkomandi laugardag og flytur þar öll sín þekktustu lög. Heyrst hefur að Birgir Steinn, sonur Stefáns, verði á meðal leynigesta og hyggist syngja eitt lag.

Heiðar svoleiðis dekraði við dömurnar

Heiðar Jónsson, sem er menntaður förðunarfræðnigur og Image designer kennari frá First impressions í Bretlandi ásamt því að hafa diplómagráðu í litafræðum frá L'Oréal Paris fór á kostum á konukvöldinu í Smáralind.

Dóttir Clints Eastwoods gengin út

Alison Eastwood, dóttir goðsagnarinnar Clints Eastwoods, gekk að eiga kærasta sinn Stacy Poitras fyrir stuttu í Calabasas í Kaliforníu.

Ástin fékk ekki að blómstra sökum tímaleysis

American Idol kynnirinn, útvarpsmaðurinn og framleiðandinn Ryan Seacrest og kærastan hans Julianne Hough eru hætt saman eftir tveggja ára ástarsamband. Sagan segir að ástin hafi ekki fengið að blómstra sökum tímaleysis hans Ryan en hann er hlaðinn verkefnum 24 klukkustundir sólarhringsins ef marka má pressuna vestan hafs. "Gaurinn sefur aldrei," sagði vinur hans. Julianne sem vann við að dansa í þættinum Dancing with the Stars í nokkur ár ætlar að einbeita sér að leiklistinni og stefnir á að meika það í Hollywood.

Rífast yfir Scrabble

Kate Middleton og Vilhjálmur Bretaprins eru afar samrýmd en stundum slettist upp á vinskap þeirra hjóna. Jú, nefnilega þegar þau spila Scrabble.

Bannar Bieber í partíum

Ungstirnið Selena Gomez er ekki á því að leyfa fyrrverandi kærasta sínum, Justin Bieber, að taka þátt í lífi sínu.

Flottir gestir á ferð

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Rhodium-teiti fyrir helgi í Kringlunni sem haldið var í tilefni af Hönnunarmars. Íslenskir skratgripahönnuðir sýndu þar hönnun sína. Gestir voru kátir eins og sjá má á myndunum.

Matinn á að gera frá grunni

Það er að koma betur og betur í ljós að við vitum ekki hvað við erum að setja ofan í okkur. Þetta mataræði gengur út á að gera hlutina frá grunni," segir einkaþjálfarinn Gunnar Már Kamban, en hann er höfundur bókarinnar "Lág kolvetna lífsstíllinn" sem kom í verslanir á dögunum.

Missti fóstur og dó næstum því

Leikkonan Gwyneth Paltrow opnar sig í tímaritinu You. Gwyneth er gift rokkaranum Chris Martin og segir það hafa reynst þeim afar erfitt þegar Gwyneth missti fóstur fyrir nokkru síðan.

Hlutu fyrstu verðlaun fyrir upplýsingahönnun

Sjófuglasafnið á eyjunni Værlandet í Noregi hlaut fyrstu verðlaun fyrir upplýsingahönnun á verðlaunaafhendingu Félags íslenskra teiknara sem fór fram í síðustu viku en Kristín Eva Ólafsdóttir og Magnús Elvar Jónsson grafískir hönnuðir hjá Gagarín sáu um grafíska hönnun sýningarinnar.

Æfa pósur fyrir Íslandsmótið

Meðfylgjandi myndir voru teknar af fitness- og módelfitness keppendum æfa keppnisstellingar eða öllu heldur pósur fyrir Íslandsmót IFBB sem haldið verður í Háskólabíó 28. og 29. mars næstkomandi. Um er að ræða pósunámskeið á vegum Ifitness.is sem haldið er tvisvar sinnum á ári fyrir keppendur í vaxtarrækt, fitness og módelfitness. Forsala Íslandsmótsins fer fram í Hreysti.

Þetta kallar maður djarfan samfesting

Poppprinsessan Rihanna gerði allt vitlaust á tónleikum í Philadelphiu í vikunni eftir að hafa þurft að taka sér smá frí frá heimstónleikaferðalagi sínu Diamond vegna veikinda.

Margrét Gnarr vann Íslandsmótið í Taekwondo

Margrét Edda Gnarr, 24 ára, sigraði í Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.

Hjartaknúsari með rúllur í hárinu

Leikarinn Bradley Cooper er einn sá heitasti í bransanum en það eru örugglega fáar konurnar sem girntust hann er hann spókaði sig um á setti í Boston með rúllur í hárinu.

Best klæddu konur vikunnar

Best klæddu konur vikunnar voru að þessu sinni frekar hversdagslegar í klæðaburði, enda flestar verðlaunahátíðir og tískuvikur yfirstaðnar í bili.

Versta símtal í heimi

Poppgoðið Jon Bon Jovi opnar sig í viðtali við Katie Couric í spjallþættinum Katie og talar um það þegar nítján ára dóttir hans, Stephanie Bongiovi, tók of stóran skammt af heróíni í nóvember á síðasta ári.

Victoria er ekki súpermamma

Glamúrfyrirsætan Katie Price stendur ekki á skoðunum sínum. Hún segir kryddpíuna Victoriu Beckham ekki vera alveg hreinskilna í viðtali við Harper's Bazaar þar sem Victoria lýsir degi í lífi sínu.

Fjölmenni á RFF

Fjölmenni mætti á RFF, Reykjavík Fashion Festival, í Hörpu í dag. Eins og sjá má á myndunum var andrúmsloftið frábært á meðal gesta sem nutu þess að sjá nýja haust- og vetrarlínu frá Andersen & Lauth, Huginn Muninn, Framers Market, Jör, Ellu og Munda og 66ºnorður.

Örn Árna og Hera í harðri samkeppni

Evróvisjónstjarnan Hera Björk er gestaleikari vikunnar hjá Spaugstofunni að þessu sinni en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.

Katie Holmes daðrar með augunum

Síðustu mánuðir hafa verið viðburðaríkir í lífi leikkonunnar Katie Holmes. Í júní í fyrra skildi hún við stórleikarann Tom Cruise og tók það sinn toll. Nú flaggar hún kynþokka sínum í skartgripaauglýsingum fyrir H.Stern.

Flott til fara

Pippa Middleton hefur verið mikið á milli tannanna á tísku - og slúðurmiðlunum síðustu mánuði.

Heidi gerir hamborgara sexí

Bandaríska hamborgarastaðakeðjan Carl's Jr. er þekkt fyrir að hafa fallegar leikkonur og fyrirsætur í auglýsingum sínum. Nýjasta andlit keðjunnar er ofurfyrirsætan Heidi Klum sem fer á kostum í auglýsingu fyrir borgarana.

Hundar í auglýsingaherferð

Sænska tískuhúsið Acne vann með listamanninum William Wegman að nýrri auglýsingaherferð fyrir komandi vor- og sumarlínu.

Sjá næstu 50 fréttir