Fleiri fréttir Hvaða stjórnmálamaður líkist froskinum Kermit? Það er óhætt að segja að söguleg spurningakeppni hafi átt sér stað á Stöð tvö í gærkvöldi en þá öttu kappi allir formenn stærstu stjórnmálaflokka landsins í Spurningbombunni hjá Loga Bergman. 16.3.2013 15:42 „Hæ amma, ég er lesbía og það á líklega eftir að vera í fréttunum í kvöld“ Anna Pála Sverrisdóttir er nýkjörin formaður Samtakanna "78 en þegar hún kom út skápnum 26 ára gömul vakti það mikla athygli. Anna Pála segist þjást af barátturöskun þar sem hún sækist eftir því að vera stöðugt í eldlínunni og veður í hlutina. 16.3.2013 06:00 Nýtir sér skátakunnáttuna Bergdís Inga býr til skart með því að blanda saman orkeringu og skátahnútum. 16.3.2013 06:00 Hélt ég fengi í mesta lagi tuttugu læk Uppástunga framhaldsskólanemans Ólafs Pálmarssonar um nafnabreytingu hjá Dominos fékk gríðarleg viðbrögð á Facebook. Þrjú þúsund manns hafa stutt tillögu hans um að breyta nafni pitsu með pepperóní og sveppum í Svepperóní. Dominos hefur nú breytt nafninu. 16.3.2013 06:00 Fjölmennt opnunarhóf RFF 16.3.2013 06:00 Rappari fluttur á sjúkrahús Rapparinn Lil Wayne var fluttur á sjúkrahús fyrir skömmu í þriðja sinn á aðeins sex mánuðum. 16.3.2013 06:00 Ný mynd um Jim Morrison Ný heimildarmynd um söngvarann sáluga úr The Doors, Jim Morrison, er í undirbúningi. Myndin nefnist Before the End: Jim Morrison Comes of Age og fjallar um hvers konar manneskja Morrison var. Áherslan er því ekki á goðsögnina Morrison. 16.3.2013 06:00 Langar í Star Wars 7 16.3.2013 06:00 Jude Law höfðar mál 16.3.2013 06:00 Gaga leitar sér að nýrri íbúð 16.3.2013 06:00 Lohan reið út í Justin Bieber Vinir leikkonunnar Lindsay Lohan segja hana æfa vegna þess sem ungstirnið Justin Bieber sagði um hana á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu. 16.3.2013 06:00 Ef ég hefði ekki farið í tékk þá hefði ég hugsanlega komist að þessu allt of seint "Í haust fór ég í reglubundið eftirlit hjá kvensjúkdómalækni. Það fundust hjá mér frumubreytingar og ég fór í keiluskurð í desember. Í janúar fæ ég þær fréttir að þetta var orðið að leghálskrabbameini. Sem betur fer náðu þeir að fjarlægja allt meinið strax en þar sem þetta var komið á þetta stig þarf að fjarlægja leghálsinn og einhverja eitla þar í kring. Eitlarnir verða svo skoðaðir betur en ekki er reiknað með því að ég þurfi á áframhaldandi meðferð eftir þetta. Ef þetta hefði verið orðið aðeins stærra hefði þurft að taka allt legið." 15.3.2013 21:30 Bumba á Barbados Leikkonan Penelope Cruz skemmti sér á Barbados í vikunni og sýndi myndarlega óléttubumbuna á ströndinni. 15.3.2013 21:00 Fólk hræðist frægð mína Tónlistarmaðurinn ungi Justin Bieber er orðinn dauðþreyttur á að talað sé illa um hann í fjölmiðlum. Hann ákvað að skrifa langa færslu á Instagram í gær til að verja sig og lækka rostann í þeim sem illa er við hann. 15.3.2013 15:00 Jæja nú vinnum við Eurovision Meðfylgjandi myndir tók Stefán Karlsson ljósmyndari þegar framlag Íslands til Eurovision, Ég á líf, var frumflutt en það verður flutt með íslenskum texta í Svíþjóð í vor. Eins og sjá má var andrúmsloftið gott og fólk ánægt með ákvörðun Örlygs og Péturs að flytja lagið á íslensku. 15.3.2013 14:45 Okkur þykir svo vænt um textann fyrst og fremst "Okkur þykir svo vænt um textann fyrst og fremst," segja félagarnir meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði sem Davíð Lúther tók við þá Pétur Örn Guðmundsson og Örlyg Smára höfunda framlags Íslands til Eurovision í ár. 15.3.2013 14:02 Drekkur átta vatnsglös á dag til að halda sér í formi Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley segir það hægan leik að halda sér í góðu formi og halda húðinni sléttri og fínni. 15.3.2013 14:00 Mig langar ekki í líkama Victoria's Secret-fyrirsætu Girls-stjarnan Lena Dunham talar um útlit sitt í aprílhefti Playboy og segist vera afskaplega sátt við sig nákvæmlega eins og hún er. 15.3.2013 12:00 Marta María skilin Skilnaður Mörtu Maríu Jónasdóttur ritstjóra Smartlands er aðalfrétt tímaritsins Séð og heyrt þessa vikuna. Hún og Jóhannes Ingimundarson sjónfræðingur eru skilin eftir sex ára hjónaband en saman eiga þau tvo drengi. Marta og Jóhannes fluttu nýverið í einstaklega fallegt Sigvaldahús í Brekkugerði í Reykjavík sem hún innréttaði húsið á fallegan máta en leyfði upprunalegum innréttingum að njóta sín. 15.3.2013 11:00 Logi Bergmann grillar stjórnmálamenn Það verða tímamót í skemmtiþættinum Spurningabombunni í kvöld þegar formenn sex stjórnmálaflokka keppast um að hrósa sigri í þættinum vinsæla. 15.3.2013 11:00 Pabbi dansar fyrir Guru Hinn goðsagnakenndi Love Guru snýr aftur eftir langt hlé. 15.3.2013 22:18 Pútín og Seagal snúa bökum saman Reyna að koma Rússum í betra form. 15.3.2013 20:03 Ræddi Gere Fyrirsætan Cindy Crawford var gestur í sjónvarpsþættinum Ophra‘s Master Class og ræddi þar meðal annars hjónaband sitt og Richard Gere. Hún telur að aldursmunurinn milli þeirra hafi orðið til þess að hjónabandið leið undir lok. 15.3.2013 06:00 Óvenju margar stelpur spila Músíktilraunir hefjast á sunnudaginn í Hörpu þegar tíu fyrstu hljómsveitirnar af 39 stíga á stokk. 15.3.2013 06:00 Sigur Rós gaf UNICEF myndarlegan styrk Hljómsveitin Sigur Rós styrktri UNICEF um 250 þúsund krónur fyrr í vikunni. 15.3.2013 06:00 Endurvakti pönkarann í sjálfum sér Útvarpsmaðurinn Ómar Eyþórsson á X-inu breytti nafninu sínu eftir að hafa hlustað á hljómsveitina Þey. 15.3.2013 06:00 Kátur með eiginkonunni Leikarinn Ben Affleck kveðst njóta þess að eiga frí vikurnar eftir Óskarsverðlaunin. Hann eyðir tíma sínum með börnum sínum og eiginkonu. 15.3.2013 06:00 Björgvin Páll verður pabbi í sumar Björgvin Páll Gústavsson handboltakappi með meiru sem spilar með SC Magdeburg og eiginkona hans, Karen Einarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í sumar. "Ég og þessi fallega kona (Karen Einarsdóttir) eigum von á okkar fyrsta barni núna í byrjun ágúst! Krílið er hinsvegar ekki á þeim buxunum að gefa upp kyn sitt ennþá þannig að þær upplýsingar verða að bíða í smá tíma í viðbót. ;)" skrifaði Björgvin á Facebook síðuna sína fyrir um klukkustund. Ekki nóg með að fjölskylda landsliðsmarkmannsins stækki í sumar heldur skiptir hann um lið og fer yfir til Bergischer HC sem er lið í vestur - þýskalandi. 14.3.2013 19:30 Berar sig fyrir Brian Atwood Fyrirsætan Eva Herzigova varð nýlega fertug en vílar ekki fyrir sér að bera líkama sinn í nýrri auglýsingaherferð fyrir skórisann Brian Atwood. 14.3.2013 16:00 Tapaði milljónum á vindmyllum Stórleikarinn Kelsey Grammer tapaði tugum milljóna á fjárfestingu í vindmyllum en hann bjóst við að þetta útspil hans yrði arðvænlegt. Það fór ekki sem skyldi. 14.3.2013 15:00 Súpermódel með hálskraga Ofurfyrirsætan Miranda Kerr spókaði sig um í Los Angeles í vikunni með hálskraga en Victoria's Secret-engillinn slasaðist í bílslysi. 14.3.2013 14:00 Með bert á milli Disney stjarnan Selena Gomez mætti í þessu sumarlega dressi frá Dolce & Gabbana á frumsýningu nýjustu myndar sinnar, Spring Breakers, í Los Angeles fyrr í vikunni. 14.3.2013 13:30 24ra karata hjólastóll Poppfuglinn Lady Gaga er að jafna sig á mjaðmaraðgerð og lætur ekki keyra sig um í hvaða hjólastól sem er. 14.3.2013 12:00 Missti vinnuna í hruninu og lét drauminn rætast Hönnuður Stubba, Gústaf A. Hermannsson byggingafræðingur er einn af mörgum í byggingageiranum sem varð atvinnulaus eftir hrun. Hann hafði lengi gengið með þann draum í maganum að hanna húsgögn fyrir krakka enda hafði langafi hans verið duglegur við að smíða leikföng. Gústaf vildi hanna eitthvað alveg sérstaklega fyrir börn en ekki eingöngu smækkaða útgáfu af fullorðinshúsgögnum. 14.3.2013 10:27 Forritarar eru ekki sveittir lúðar "Það sjá margir forritara fyrir sér sem einhverja sveitta lúða. En þetta er alls ekki þannig," segir Elísabet Jónsdóttir sem kemur til með að vera einn dómaranna á Forritunarkeppni framhaldsskólanna 14.3.2013 18:00 Ég á líf frumsýnt í dag Myndband lagsins Ég á líf, framlags Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verður frumsýnt með pompi og prakt á hádegi. 14.3.2013 23:57 Eyþóri kastað í ískaldan sjóinn og stóð sig eins og hetja Kolvæmið, angurvært og gleðilegt myndband við Eurovision-lagið Ég á líf verður frumsýnt á heimasíðu Vodafone í hádeginu á morgun. 14.3.2013 06:00 Metþátttaka í forritunarkeppni Forritunarkeppni framhaldsskólanema fer fram á laugardag. Metþátttaka í ár. 14.3.2013 06:00 Vitnisburður um vinnualka Páll Óskar Hjálmtýsson afhjúpar nýja heimasíðu, Palloskar.is, á föstudaginn. 14.3.2013 06:00 Hver er þessi Conny? Þýska „krautrokkið“ sem kom fram á áttunda áratugnum lifir góðu lífi á meðal tónlistaráhugamanna í dag. Það má heyra áhrif frá því hjá mörgum tónlistarmönnum af yngri kynslóðinni og frumkvöðlarnir njóta enn mikillar virðingar. 14.3.2013 06:00 Grasrót hefst Tónleika- og skemmtistaðurinn Faktorý hefur farið af stað með nýja tónleikaröð sem kallast Grasrótin. 14.3.2013 06:00 Tvisvar hent út af sömu kránni Liam Gallagher, fyrrverandi söngvara Oasis, var tvisvar sinnum hent út af sömu kránni fyrir að vera of drukkinn í síðustu viku. 14.3.2013 06:00 Starði á föngulegan barminn Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry var gestur spjallþáttakóngsins Jay Leno í vikunni. Halle klæddist afar djörfum kjól sem sýndi barm hennar vel og átti Jay í erfiðleikum með að horfa ekki á hann. 13.3.2013 16:00 Lady Gaga giftir sig Söngfuglinn Lady Gaga ætlar að giftast kærasta sínum, Vampire Diaries-folanum Taylor Kinney, í sumar. Að sögn vinkonu lafðinnar, DJ Starlight, er samband þeirra orðið mjög alvarlegt og tilbúið fyrir næsta skref. 13.3.2013 15:00 Dóttir krókódílaveiðimannsins orðin stór Bindi Irwin, dóttir krókódílaveiðimannsins heitins Steve Irwin er komin aftur í sviðsljósið. Þessi fjórtán ára gamla krúttsprengja er í Sydney þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Return to Nim's Island. 13.3.2013 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hvaða stjórnmálamaður líkist froskinum Kermit? Það er óhætt að segja að söguleg spurningakeppni hafi átt sér stað á Stöð tvö í gærkvöldi en þá öttu kappi allir formenn stærstu stjórnmálaflokka landsins í Spurningbombunni hjá Loga Bergman. 16.3.2013 15:42
„Hæ amma, ég er lesbía og það á líklega eftir að vera í fréttunum í kvöld“ Anna Pála Sverrisdóttir er nýkjörin formaður Samtakanna "78 en þegar hún kom út skápnum 26 ára gömul vakti það mikla athygli. Anna Pála segist þjást af barátturöskun þar sem hún sækist eftir því að vera stöðugt í eldlínunni og veður í hlutina. 16.3.2013 06:00
Nýtir sér skátakunnáttuna Bergdís Inga býr til skart með því að blanda saman orkeringu og skátahnútum. 16.3.2013 06:00
Hélt ég fengi í mesta lagi tuttugu læk Uppástunga framhaldsskólanemans Ólafs Pálmarssonar um nafnabreytingu hjá Dominos fékk gríðarleg viðbrögð á Facebook. Þrjú þúsund manns hafa stutt tillögu hans um að breyta nafni pitsu með pepperóní og sveppum í Svepperóní. Dominos hefur nú breytt nafninu. 16.3.2013 06:00
Rappari fluttur á sjúkrahús Rapparinn Lil Wayne var fluttur á sjúkrahús fyrir skömmu í þriðja sinn á aðeins sex mánuðum. 16.3.2013 06:00
Ný mynd um Jim Morrison Ný heimildarmynd um söngvarann sáluga úr The Doors, Jim Morrison, er í undirbúningi. Myndin nefnist Before the End: Jim Morrison Comes of Age og fjallar um hvers konar manneskja Morrison var. Áherslan er því ekki á goðsögnina Morrison. 16.3.2013 06:00
Lohan reið út í Justin Bieber Vinir leikkonunnar Lindsay Lohan segja hana æfa vegna þess sem ungstirnið Justin Bieber sagði um hana á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu. 16.3.2013 06:00
Ef ég hefði ekki farið í tékk þá hefði ég hugsanlega komist að þessu allt of seint "Í haust fór ég í reglubundið eftirlit hjá kvensjúkdómalækni. Það fundust hjá mér frumubreytingar og ég fór í keiluskurð í desember. Í janúar fæ ég þær fréttir að þetta var orðið að leghálskrabbameini. Sem betur fer náðu þeir að fjarlægja allt meinið strax en þar sem þetta var komið á þetta stig þarf að fjarlægja leghálsinn og einhverja eitla þar í kring. Eitlarnir verða svo skoðaðir betur en ekki er reiknað með því að ég þurfi á áframhaldandi meðferð eftir þetta. Ef þetta hefði verið orðið aðeins stærra hefði þurft að taka allt legið." 15.3.2013 21:30
Bumba á Barbados Leikkonan Penelope Cruz skemmti sér á Barbados í vikunni og sýndi myndarlega óléttubumbuna á ströndinni. 15.3.2013 21:00
Fólk hræðist frægð mína Tónlistarmaðurinn ungi Justin Bieber er orðinn dauðþreyttur á að talað sé illa um hann í fjölmiðlum. Hann ákvað að skrifa langa færslu á Instagram í gær til að verja sig og lækka rostann í þeim sem illa er við hann. 15.3.2013 15:00
Jæja nú vinnum við Eurovision Meðfylgjandi myndir tók Stefán Karlsson ljósmyndari þegar framlag Íslands til Eurovision, Ég á líf, var frumflutt en það verður flutt með íslenskum texta í Svíþjóð í vor. Eins og sjá má var andrúmsloftið gott og fólk ánægt með ákvörðun Örlygs og Péturs að flytja lagið á íslensku. 15.3.2013 14:45
Okkur þykir svo vænt um textann fyrst og fremst "Okkur þykir svo vænt um textann fyrst og fremst," segja félagarnir meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði sem Davíð Lúther tók við þá Pétur Örn Guðmundsson og Örlyg Smára höfunda framlags Íslands til Eurovision í ár. 15.3.2013 14:02
Drekkur átta vatnsglös á dag til að halda sér í formi Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley segir það hægan leik að halda sér í góðu formi og halda húðinni sléttri og fínni. 15.3.2013 14:00
Mig langar ekki í líkama Victoria's Secret-fyrirsætu Girls-stjarnan Lena Dunham talar um útlit sitt í aprílhefti Playboy og segist vera afskaplega sátt við sig nákvæmlega eins og hún er. 15.3.2013 12:00
Marta María skilin Skilnaður Mörtu Maríu Jónasdóttur ritstjóra Smartlands er aðalfrétt tímaritsins Séð og heyrt þessa vikuna. Hún og Jóhannes Ingimundarson sjónfræðingur eru skilin eftir sex ára hjónaband en saman eiga þau tvo drengi. Marta og Jóhannes fluttu nýverið í einstaklega fallegt Sigvaldahús í Brekkugerði í Reykjavík sem hún innréttaði húsið á fallegan máta en leyfði upprunalegum innréttingum að njóta sín. 15.3.2013 11:00
Logi Bergmann grillar stjórnmálamenn Það verða tímamót í skemmtiþættinum Spurningabombunni í kvöld þegar formenn sex stjórnmálaflokka keppast um að hrósa sigri í þættinum vinsæla. 15.3.2013 11:00
Ræddi Gere Fyrirsætan Cindy Crawford var gestur í sjónvarpsþættinum Ophra‘s Master Class og ræddi þar meðal annars hjónaband sitt og Richard Gere. Hún telur að aldursmunurinn milli þeirra hafi orðið til þess að hjónabandið leið undir lok. 15.3.2013 06:00
Óvenju margar stelpur spila Músíktilraunir hefjast á sunnudaginn í Hörpu þegar tíu fyrstu hljómsveitirnar af 39 stíga á stokk. 15.3.2013 06:00
Sigur Rós gaf UNICEF myndarlegan styrk Hljómsveitin Sigur Rós styrktri UNICEF um 250 þúsund krónur fyrr í vikunni. 15.3.2013 06:00
Endurvakti pönkarann í sjálfum sér Útvarpsmaðurinn Ómar Eyþórsson á X-inu breytti nafninu sínu eftir að hafa hlustað á hljómsveitina Þey. 15.3.2013 06:00
Kátur með eiginkonunni Leikarinn Ben Affleck kveðst njóta þess að eiga frí vikurnar eftir Óskarsverðlaunin. Hann eyðir tíma sínum með börnum sínum og eiginkonu. 15.3.2013 06:00
Björgvin Páll verður pabbi í sumar Björgvin Páll Gústavsson handboltakappi með meiru sem spilar með SC Magdeburg og eiginkona hans, Karen Einarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í sumar. "Ég og þessi fallega kona (Karen Einarsdóttir) eigum von á okkar fyrsta barni núna í byrjun ágúst! Krílið er hinsvegar ekki á þeim buxunum að gefa upp kyn sitt ennþá þannig að þær upplýsingar verða að bíða í smá tíma í viðbót. ;)" skrifaði Björgvin á Facebook síðuna sína fyrir um klukkustund. Ekki nóg með að fjölskylda landsliðsmarkmannsins stækki í sumar heldur skiptir hann um lið og fer yfir til Bergischer HC sem er lið í vestur - þýskalandi. 14.3.2013 19:30
Berar sig fyrir Brian Atwood Fyrirsætan Eva Herzigova varð nýlega fertug en vílar ekki fyrir sér að bera líkama sinn í nýrri auglýsingaherferð fyrir skórisann Brian Atwood. 14.3.2013 16:00
Tapaði milljónum á vindmyllum Stórleikarinn Kelsey Grammer tapaði tugum milljóna á fjárfestingu í vindmyllum en hann bjóst við að þetta útspil hans yrði arðvænlegt. Það fór ekki sem skyldi. 14.3.2013 15:00
Súpermódel með hálskraga Ofurfyrirsætan Miranda Kerr spókaði sig um í Los Angeles í vikunni með hálskraga en Victoria's Secret-engillinn slasaðist í bílslysi. 14.3.2013 14:00
Með bert á milli Disney stjarnan Selena Gomez mætti í þessu sumarlega dressi frá Dolce & Gabbana á frumsýningu nýjustu myndar sinnar, Spring Breakers, í Los Angeles fyrr í vikunni. 14.3.2013 13:30
24ra karata hjólastóll Poppfuglinn Lady Gaga er að jafna sig á mjaðmaraðgerð og lætur ekki keyra sig um í hvaða hjólastól sem er. 14.3.2013 12:00
Missti vinnuna í hruninu og lét drauminn rætast Hönnuður Stubba, Gústaf A. Hermannsson byggingafræðingur er einn af mörgum í byggingageiranum sem varð atvinnulaus eftir hrun. Hann hafði lengi gengið með þann draum í maganum að hanna húsgögn fyrir krakka enda hafði langafi hans verið duglegur við að smíða leikföng. Gústaf vildi hanna eitthvað alveg sérstaklega fyrir börn en ekki eingöngu smækkaða útgáfu af fullorðinshúsgögnum. 14.3.2013 10:27
Forritarar eru ekki sveittir lúðar "Það sjá margir forritara fyrir sér sem einhverja sveitta lúða. En þetta er alls ekki þannig," segir Elísabet Jónsdóttir sem kemur til með að vera einn dómaranna á Forritunarkeppni framhaldsskólanna 14.3.2013 18:00
Ég á líf frumsýnt í dag Myndband lagsins Ég á líf, framlags Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verður frumsýnt með pompi og prakt á hádegi. 14.3.2013 23:57
Eyþóri kastað í ískaldan sjóinn og stóð sig eins og hetja Kolvæmið, angurvært og gleðilegt myndband við Eurovision-lagið Ég á líf verður frumsýnt á heimasíðu Vodafone í hádeginu á morgun. 14.3.2013 06:00
Metþátttaka í forritunarkeppni Forritunarkeppni framhaldsskólanema fer fram á laugardag. Metþátttaka í ár. 14.3.2013 06:00
Vitnisburður um vinnualka Páll Óskar Hjálmtýsson afhjúpar nýja heimasíðu, Palloskar.is, á föstudaginn. 14.3.2013 06:00
Hver er þessi Conny? Þýska „krautrokkið“ sem kom fram á áttunda áratugnum lifir góðu lífi á meðal tónlistaráhugamanna í dag. Það má heyra áhrif frá því hjá mörgum tónlistarmönnum af yngri kynslóðinni og frumkvöðlarnir njóta enn mikillar virðingar. 14.3.2013 06:00
Grasrót hefst Tónleika- og skemmtistaðurinn Faktorý hefur farið af stað með nýja tónleikaröð sem kallast Grasrótin. 14.3.2013 06:00
Tvisvar hent út af sömu kránni Liam Gallagher, fyrrverandi söngvara Oasis, var tvisvar sinnum hent út af sömu kránni fyrir að vera of drukkinn í síðustu viku. 14.3.2013 06:00
Starði á föngulegan barminn Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry var gestur spjallþáttakóngsins Jay Leno í vikunni. Halle klæddist afar djörfum kjól sem sýndi barm hennar vel og átti Jay í erfiðleikum með að horfa ekki á hann. 13.3.2013 16:00
Lady Gaga giftir sig Söngfuglinn Lady Gaga ætlar að giftast kærasta sínum, Vampire Diaries-folanum Taylor Kinney, í sumar. Að sögn vinkonu lafðinnar, DJ Starlight, er samband þeirra orðið mjög alvarlegt og tilbúið fyrir næsta skref. 13.3.2013 15:00
Dóttir krókódílaveiðimannsins orðin stór Bindi Irwin, dóttir krókódílaveiðimannsins heitins Steve Irwin er komin aftur í sviðsljósið. Þessi fjórtán ára gamla krúttsprengja er í Sydney þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Return to Nim's Island. 13.3.2013 14:00