Fleiri fréttir

Erfitt að fá hlutverk

Kiefer Sutherland segist hafa átt erfitt með að finna góð hlutverk eftir að hafa leikið í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu 24. Hinn 45 ára leikari fer núna með hlutverk í dramaþáttunum Touch.

Draumur í Kjós

Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens...

Ítölsk endurreisn við Ingólfstorg

Bruschettur og pasta var meðal annars það sem fjölskyldufyrirtækið UNO bauð upp á í formlegri opnun sem haldin var í síðustu viku. Eins og sjá má mætti fjöldi fólks í opnunina og naut veitinganna sem voru girnilegar vægast sagt. Uno.is

Hryllingsmynd Erlings vekur athygli

„Ég hef verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var krakki,“ segir Erlingur Óttar Thoroddsen meistaranemi í kvikmyndaleikstjórn við Columbia-háskóla í New York. Stuttmynd hans Child Eater hefur hlotið nokkra athygli vestra þrátt fyrir að hafa einungis verið sýnd einu sinni.

Honum finnst ég jafnsæt svona

Hól vikunnar fær 21 árs gamla Erna Kristín Stefánsdóttir frá Selfossi sem lét raka af sér allt hárið til styrktar ABC barnahjálp í vikunni. Erna hét því að raka af sér allt hárið ef hún næði að safna hálfri milljón fyrir ABC barnahjálp sem og hún gerði og rúmlega það. Studdi Bassi kærastinn þinn þig þegar kom að því að raka hárið af? "Já, hann studdi mig mjög vel og var góður við mig á meðan á þessu stóð. Honum finnst ég jafnsæt svona og með hár, jafnvel sætari,“ segir Erna sem gaf Krabbameinsfélaginu hárið til hárkollugerðar.

Lindsay Lohan ók á vörubíl

Lindsay Lohan virðist vera einstaklega lunkin við að koma sé í vandræði en hún er ekki fyrr sloppin úr klóm réttarkerfisins í Bandaríkjunum en hún hefur verið handtekin á ný. Á föstudaginn ók Lohan bíl sínum á vörubíl og þegar lögreglan mætti á svæðið fannst opin vatnsflaska í bílnum sem var full af áfengi.

Bónorð í beinni

Meðfylgjandi má heyra þegar Eva biður Fannar Daða að gifast sér í beinni útsendingu. Hún sendi morgunþættinum Magasín tölvupóst sem hljóðaði svona...

Miðaldra konur með yngri mönnum

Seinustu ár hefur það færst í aukana að miðaldra konur séu farnar að yngja upp. Þær eru oft kallaðar "cougars" á ensku.

Ólafur Ragnar kemur Audda á óvart

Auddi og Sveppi hafa mikið reynt að ná í forseta Íslands Ólaf Ragnar Grímsson undanfarnar vikur, en ekki haft erindi sem erfiði. Hjörvar Hafliðason, oftast nefndur Hjöbbi K, bjargaði málunum fyrir Audda og kom honum á óvart með leynigesti sem var enginn annar en forsetinn.

Þjórshátíð haldin

Hópur ungmenna sem kallar sig Ungsól er að skipuleggja náttúruverndarhátíðina Þjórshátíð sem verður haldin 16. júní í mynni Þjórsárdals í Gnúpverjahreppi.

Flest kvikmyndahandrit eru algjört drasl

Robert Pattinson úr Twilight-myndunum, segist að flest kvikmyndahandrit sem hann les séu algjört drasl. Hann hefur aðra sögu að segja um handritið að nýjustu mynd sinni Cosmopolis í leikstjórn hins reynda Davids Cronenberg.

Áfengi minnkar líkur á heilablóðfalli

Rannsóknir hafa sýnt að konur sem drekka sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til þess að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi. Rannsókn þessi var gerð á 83 þúsund konum sem fylgt var eftir í 26 ár...

Aniston ástfangin

Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára og unnusti hennar, leikarinn Justin Theroux, 40 ára, komu við í Eiffel turninum í París í Frakklandi í gærdag. Eins og sjá má var parið myndað bak og fyrir...

Krúnurökuð í jóga

Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, stundar jóga eins og enginn sé morgundaginn þessa dagana...

Aðsóknarmest allra á öðru tungumáli en ensku

Franska myndin The Intouchables kemur í bíóhús á Íslandi á morgun. Þessi hjartnæma mynd um samband tveggja afar ólíkra manna hefur farið sigurför um heiminn og er orðin aðsóknarmesta mynd allra tíma á öðru tungumáli en ensku.

Hundrað fantasíur komnar inn

"Þessi fjöldi kemur mér mjög skemmtilega á óvart,“ segir Hildur Sverrisdóttir. Tæplega eitt hundrað kynferðislegar fantasíur höfðu verið sendar inn á vefsíðuna Fantasiur.is í síðustu viku í tengslum við væntanlega bók Hildar. Frestur til að skila inn fantasíum rennur út 19. júní.

Hraðfréttirnar í Kastljósið

"Ég er bara virkilega spenntur yfir þessu og auðvitað smá stressaður líka,“ segir Benedikt Valsson annar umsjónamaður Hraðfrétta sem hann sér um ásamt Fannari Sveinssyni en félagarnir ganga til liðs við Ríkissjónvarpið og Kastljós í haust.

Hugh Laurie hugsanlega illmenni í RoboCop

Leikarinn Hugh Laurie er í viðræðum um að leika illmennið í endurgerð á myndinni RoboCop. Laurie ku hafa mikinn áhuga á hlutverkinu en myndinni er leikstýrt af Jose Padilha.

Tom vill gera Top Gun 2

Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti.

Alveg skilin

David Arquette sótti löglega um skilnað frá eiginkonu sinni Courteney Cox í fyrradag. Í gögnunum segir Arquette ástæður skilnaðarins vera ósættanlegan ágreining. Sama dag og leikarinn sótti um skilnaðinn voru liðin þrettán ár frá giftingu þeirra en saman eiga þau átta ára dótturina Coco.

Rokkuð Rihanna í rósóttum skóm

Söngkonan Rihanna, 24 ára, yfirgaf veitingahúsið Da Silvano veitingahúsinu í New York City í gærkvöldi klædd í rósótta keiluskó sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni...

Miley Cyrus svamlar í sundi

Nítján ára söngkonan Miley Cyrus var klædd í Giejo bikiní þegar hún kældi sig í sundlaug í Miamí í gærdag...

Plata innan í annarri plötu

The Smashing Pumpkins gefur út sína fyrstu plötu í fimm ár á mánudaginn. Hún er hluti af 44-laga verkefninu Teargarden By Kaleidyscope.

Madagascar sirkus á flótta

Ævintýri ærslafullu dýrahjarðarinnar heldur áfram í Madagascar 3: Europe’s Most Wanted þegar vinirnir leggja á flótta með sirkus sem ferðast um Evrópu.

Hátt í tvö hundruð manns í nýstofnuðum Kiss-klúbbi

„Skírteinið er á leiðinni, það er verið að framleiða það," segir Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari í Skálmöld, og einn þriggja stjórnarmanna í nýstofnuðum aðdáendaklúbbi Kiss á Íslandi.Klúbburinn heitir Kiss Army Iceland en fjölmargir Kiss Army-klúbbar eru starfræktir víða um heim, þar á meðal í Svíþjóð, Ástralíu og Þýskalandi. Aðspurður segir Þráinn Árni að stofnun íslenska klúbbsins hafi verið í bígerð í mörg ár.

Ástfanginn DiCaprio

Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, og kærastan hans Erin Heatherton, 23 ára, létu vel að hvort öðru yfir hádegisverði á ítölskum veitingastað í New York í gær...

Hollara að sofa saman

Pör í heilbrigðum og stöðugum samböndum virðast ná að hvílast betur ef marka má nýja rannsókn sem framkvæmd var af Wendy M. Troxel, prófessor í Háskólanum í Pittsburgh.

Óður til 17 kvenna

Sálin hefur sent frá sér lagið Hjartadrottningar. Það er eftir gítarleikarann Guðmund Jónsson en söngvarinn Stefán Hilmarsson á textann, sem er óður til kvenna í dægurlögum. Þar er getið sautján kvenna sem eru kunnar úr íslenskum söngtextum fyrr og síðar. Lagið er það fyrsta af þremur sem koma út á næstunni með Sálinni.

Vel skreytt Katy Perry

Söngkonan Katy Perry, 27 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum í Los Angeles í gær...

Gekk yfir Grænlandsjökul

Vilborg Arna Gissurardóttir og Valdimar Halldórsson luku nýverið leiðangri sínum þvert yfir Grænlandsjökul. Leiðangurinn tók í heildina 29 daga af þeim þurftu þau að bíða af sér fjóra daga í tjaldi á meðan úti geysuðu jökulstormar.

Keypti tólf pör af Kronkron-skóm

Enski tónlistarmaðurinn Elvis Costello hélt vel heppnaða tónleika í Hörpunni á sunnudagskvöld. Í áhorfendahópnum var eiginkona hans, söngkonan Diana Krall. Þau höfðu ekki sést í sex vikur, enda bæði mjög upptekin við tónlistarflutning víða um heim. Daginn eftir tónleikana gengu Costello og Krall niður Laugaveginn í mestu makindum og skoðuðu íslenska hönnun.

Nýtt par?

Leikaranir Ellen Page og Alexander Skarsgård hafa ítrekað sést saman undanfarna daga og velta því fjölmiðlar vestanhafs fyrir sér hvort þau séu nýjasta par Hollywood. Skarsgård og Page sáust saman á hokkíleik í síðustu viku þar sem ljósmyndarar eltu þau á röndum.

Flestir strandblakarar í góðu formi

Ólympíuíþróttin strandblak hefur rutt sér til rúms á Íslandi á undanförnum árum og tóku alls sextíu þátt í síðasta móti Blaksambands Íslands. Von er á fyrstu innivöllunum næsta vetur sem mun opna nýjar dyr fyrir strandblökurum.

Kasólétt Kourtney Kardashian

Ef marka má myndir af Kourtney Kardashian sem teknar voru á dögunum er farið að síga á seinni hluta meðgöngunnar...

Viðurkennir erfiða tíma í kjölfar veikinda

Meðfylgjandi myndir voru teknar af leikaranum Michael Douglas í gær. Þá má einnig sjá hann ásamt eiginkonu sinni leikkonunni Catherine Zeta-Jones uppábúin á kvikmyndahátíð...

Sjá næstu 50 fréttir