Lífið

Þessar stjörnur voru lagðar í einelti

Taylor Swift, Paris Jackson og Robert Pattinson voru öll lögð í einelti þegar þau voru yngri.
Taylor Swift, Paris Jackson og Robert Pattinson voru öll lögð í einelti þegar þau voru yngri. Myndir/cover media
Robert Pattinson, Tyra Banks, Taylor Swift, Jessica Simpson, Tom Cruise, Demi Lovato, Paris Jackson, Miley Cyrus og Layd Gaga, Sandra Bullock, Christina Aguilera og Victoria Beckham hafa öll stigið fram í fjölmiðlum og sagt frá því þegar þau voru lögð í einelti.

„Krakkarnir hrintu mér, eltu mig og sögðust ætla að berja mig eftir skóla," lét Victoria Beckham hafa eftir sér og bætti við: „Kannski voru krakkarnir bara afbrýðisamir út í mig.„

„Börn geta verið svo grimm. Ég man eftir hverjum eina og einasta sem lagði mig í einelti. Nöfnin þeirra allra," sagði Sandra Bullock sem varð fyrir einelti á sínum yngri árum því hún klæddi sig hvorki né hagaði sér ekki eins og hinir krakkarnir.

Sjá myndir af stjörnunum í myndasafni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.