Fleiri fréttir Mest stolið um páskana Kvikmyndin Contraband, sem kom út í Bandaríkjunum í upphafi árs, er ein vinsælasta mynd ólöglegu deilisíðunnar The Pirate Bay. 11.4.2012 16:00 Ber sérhannaðan hring Justin Timberlake hannaði sjálfur trúlofunarhringinn sem hann gaf unnustu sinni, Jessicu Biel, en samkvæmt US Weekly er stúlkan ekki alltof hrifin af hönnun unnustans. 11.4.2012 15:00 Er með glútenóþol Söng- og leikkonan Miley Cyrus hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir holdafar sitt undanfarnar vikur. Einhverjir halda því fram að söngkonan þjáist af lystarstoli en Cyrus hefur vísað gagnrýninni á bug. 11.4.2012 14:00 Stórafmæli Tom Cruise á Íslandi Tom Cruise er væntanlegur til landsins í júní með tökuliði stórmyndarinnar Oblivion. Þetta staðfesti Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá framleiðslufyrirtækinu True North, í frétt á vef RÚV í gær. 11.4.2012 09:00 Myndaði Eiffel-turninn í polli Grafíski hönnuðurinn og áhugaljósmyndarinn Oscar Bjarnason á ljósmynd í bókinni 200 Best Ad Photographers sem hið virta þýska tímarit Lürzer's Archive gefur út á tveggja ára fresti. 10.4.2012 14:00 Tíkin Ísey í stóru hlutverki hjá Steinda "Við erum hungraðir, langt frá því að vera saddir,“ segir grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, alltaf kallaður Steindi. 10.4.2012 13:00 María Sigrún orðin mamma Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir er orðin léttari. Samkvæmt heimildum Vísis ól hún heilbrigðan og fallegan dreng. Eiginmaður Maríu Sigrúnar er Pétur Árni Jónsson, útgáfustjóri Viðskiptablaðsins en þau giftu sig síðastliðið sumar. Þetta er fyrsta barn þeirra hjóna. 10.4.2012 12:32 Frumsýndi soninn á Twitter Stjörnurnar eru farnar að nota samskiptasíðuna Twitter í auknum mæli en leikkonan Hillary Duff er greinilega hrifin af þessa samskiptatækni. Í síðustu viku birti hún í fyrsta sinn myndir af nýfæddum syni sínum á Twitter við góðar undirtektir aðdáenda sinna. Á sínum tíma var hún líka dugleg að deila meðgöngunni með fylgjendum sínum á samskiptavefnum. 10.4.2012 12:00 Fyrrverandi fór heim með Brad Pitt Hnefaleikakappinn Mike Tyson sagði spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien að hann hefði eitt sinn orðið vitni að því þegar eiginkona hans fyrrverandi kom heim með Brad Pitt. 10.4.2012 11:00 Lagið Allt varð hljótt hljómar í Hunger Games "Það er ekkert leiðinlegt að eiga tónlistina í mynd sem átti þriðju stærstu opnunina í Bandaríkjunum,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds, spurður út í lagið sitt Allt varð hljótt. Það hljómar í kvikmyndinni The Hunger Games sem hefur farið sigurför um heiminn. Aðeins myndirnar Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 2 og The Dark Knight hafa náð í meiri pening á frumsýningarhelgi sinni vestanhafs. 10.4.2012 10:00 Fæðingar taka lengri tíma en áður Konur eru lengur að fæða í dag en þær voru fyrir hálfri öld. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum National Institutes of Health sem birtist í American Journal of Obstetrics and Gynecology. 10.4.2012 08:00 Veit ekki hvort Gosling sé betri að kyssa en Garfield Leikkonan Emma Stone var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres og var spurð hvort henni hefði þótt betra að kyssa Ryan Gosling eða Andrew Garfield, en Stone hefur leikið kærustu beggja. 10.4.2012 06:00 Vinsæl hönnun Ostwald Helgason Hönnun tískumerkisins Ostwald Helgason hefur vakið töluverða athygli undanfarið ár og á meðal aðdáenda merkisins er bloggarinn heimsþekkti Susie Bubble. 10.4.2012 15:00 Spila á hátíð í Austin Rokkararnir í Singapore Sling spila á tónlistarhátíðinni Psych Fest í Austin í Texas í lok apríl. Þar verða einnig kunnar sveitir á borð við Meat Puppets og Brian Jonestown Massacre. 10.4.2012 15:00 Derek er öðruvísi en The Office Ricky Gervais segir að nýjustu gamanþættirnir hans, Derek, séu töluvert frábrugðnir öðrum þáttum sem hann hefur gert. Hann segir að aðalpersónan Derek Noakes sé meðvitaðri um sjálfan sig en David Brent úr The Office. 10.4.2012 15:00 Vann ekki úr sorginni Pete Doherty þykir leitt að hafa ekki verið boðið í jarðarför vinkonu sinnar Amy Winehouse. Í viðtali við NME sagði hann að söngkonan hefði viljað hafa hann á staðnum. 10.4.2012 14:00 Vel heppnuð hátíð Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fór að venju fram um páskana og þótti afar vel lukkuð. Einhverjir áttu þó erfitt með að komast aftur til Reykjavíkur að hátíðinni lokinni sökum veðurs. 10.4.2012 12:00 Kreppuviðbrögð og græn hugsun Borgarfulltrúinn Gísli Marteinn Baldursson hefur komið sér upp litlu gróðurhúsi inni í stofu þar sem hann ræktar sínar eigin kryddjurtir. Kreppuviðbrögð í bland við græna hugsun segir borgarfulltrúinn sem þvertekur þó fyrir að vera einhver blómakarl. 10.4.2012 09:30 Vilhjálmur og Katrín í vax Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge, eru komin á vaxmyndasafn Maddame Tussaud í London. Síðastliðinn miðvikudagsmorgun afhjúpaði safnið vaxmyndastyttur af tilvonandi konungshjónunum og þykir vel hafa tekist til. Stytturnar eru ansi líkar þeim Vilhjálmi og Katrínu en fyrirmynd styttnanna er þegar parið tilkynnti trúlofun sína árið 2010. Katrín er í bláum kjól og Vilhjálmur með fjólublátt bindi. 10.4.2012 09:00 Rómeó og Júlía snúa aftur Vesturport hóf aftur að sýna verkið Rómeó og Júlíu í Borgarleikhúsinu í síðustu viku. Sýningin var frumsýnd árið 2002 og markaði upphafið að glæstu gengi leikhópsins. Ljósmyndari Fréttablaðsins smellti myndum af nokkrum glöðum gestum. 10.4.2012 08:00 Sumarbrúðkaup í vændum Justin Timberlake og Jessica Biel eru að skipuleggja risastórt sumarbrúðkaup ef marka má People Magazine en hingað til hefur parið ekki tjáð sig um væntanlegt brúðkaup. Samkvæmt heimildum People er það Timberlake sem vill stórt brúðkaup en Biel var sú sem vildi hafa litla athöfn. 10.4.2012 07:00 Hefur áhuga á framhaldi Arnold Schwarzenegger segir að viðræður hafi verið uppi um að gera framhald gamanmyndarinnar Twins. Vöðvabúntið og hinn smávaxni Danny Devito léku tvíbura í Twins sem kom út 1988. 7.4.2012 14:00 Yngsti snjóbrettasnillingur landsins styrktur af DC "Það skemmtilegasta sem ég geri er að vera á snjóbretti og hjólabretti," segir Akureyingurinn Benedikt Friðbjörnsson, sjö ára, sem er sá yngsti í heiminum sem vitað er um sem getur farið heljarstökk aftur á bak á snjóbretti eða svokallað backflip. 7.4.2012 12:45 Kærastinn í myndbandinu Tónlistarkonan Jennifer Lopez er ófeimin við að flagga nýja kærastanum, dansaranum unga Casper Smart, en hann leikur lykilhlutverk í nýju myndbandi Lopez við lagið Love is Blind. Parið hefur sætt mikilli gagnrýni vegna aldursmunarins en Lopez er 18 árum eldri en Smart. 7.4.2012 16:00 Börnin mega bíða Kántrýsöngkonan geðþekka Carrie Underwood segist ekki ætla út í barneignir á næstunni. Hin 29 ára gamla Idol-söngkona giftist NHL hokkýkappanum Mike Fisher í júlí 2010. Hún segir þau vera mjög sátt við stöðu mála eins og er og að barneignir séu ekki í spilunum hjá þeim alveg strax. 7.4.2012 12:00 Á von á strák Victoria Secret-fyrirsætan Alessandra Ambrosio á von á litlum strák. Þetta tilkynnti fyrirsætan á Facebook-síðu sinni en hún á von á sér um miðjan maí samkvæmt vefsíðu People Magazine. „Við ætluðum að láta kynið koma okkur á óvart en vorum svo forvitin að við gátum ekki beðið,“ skrifar fyrirsætan í samskiptasíðuna en unnusti hennar og barnsfaðir er Jamie Mazur. 7.4.2012 10:00 14 ára tvíburar setja upp leikjasíðu „Við bjuggum síðuna og leikjaþjóninn til alveg sjálf og settum þetta allt saman upp. Við sjáum líka um fjármálin sjálf, en ef það verður of flókið þarf mamma stundum að hjálpa okkur,“ segir hinn 14 ára gamli Guðni Natan Gunnarsson um heimasíðuna osom.is sem hann heldur úti ásamt tvíburasystur sinni, Sigríði Stellu Gunnarsdóttur. 7.4.2012 08:00 Mikilvægt að gleyma sér ekki í rútínunni Magdalena Dubic, söngkona og fegurðardrottning er í hamingjuhorni Lífsins þessa vikuna. 5.4.2012 10:00 Sársaukafullt að ættleiða Leikkonan Mariska Hargitay, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Law & Order: SVU, segir ættleiðingu erfitt ferli að ganga í gegnum. Hargitay og eiginmaður hennar, Peter Hermann, eiga einn líffræðilegan son og tvö ættleidd börn. 5.4.2012 17:30 Páskatónleikar þvert um landið „Kannski það verði páskaegg númer 3 með í för, en Matti er í einhverju kolvetnisátaki og ég er alltaf á fullu í íþróttunum svo það verður meira um harðfisk og banana held ég,“ segir Ingó Veðurguð sem verður að spila út um allt land með Matta Matt úr Pöpunum yfir páskahelgina. 5.4.2012 17:00 Nánast óþekkjanleg Leikkonan Lara Flynn Boyle, sem margir muna eftir úr sjónvarpsþáttunum Twin Peaks, er nánast óþekkjanleg vegna allra þeirra lýtaaðgerða sem hún hefur farið í síðustu ár. 5.4.2012 16:00 Of Monsters and Men í 2. sæti á Itunes Platan My Head is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men situr nú í öðru sæti á vinsældarlista Itunes í Bandaríkjunum. Platan kom út þar í landi á þriðjudag, eins og nýjasta plata rappkvendisins Nicki Minaj, sem situr í efsta sæti listans. 5.4.2012 15:30 Hættir ekki sjálfur Daniel Craig, sem leikur James Bond, ætlar að halda áfram að leika njósnarann eins lengi og hann mögulega getur. 5.4.2012 13:00 Hefði rekið mömmu sína Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian tjáir sig um samband sitt og móður sinnar, Kris Jenner, í nýjasta hefti tímaritsins Cosmopolitan. 5.4.2012 12:30 Bæjarstjórinn skemmti sér með upptökustjóra Foo Fighters Stjörnum prýtt brúðkaup fór fram í Hveragerði um síðustu helgi og var Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, á meðal viðstaddra. Foreldrar körfuknattleiksmannsins Louie Kirkman létu pússa sig saman og á meðal gesta var Butch Vig, trommuleikari hljómsveitarinnar Garbage, meðlimir írsku sveitarinnar Undertones og sjónvarpsmaðurinn Chris Packham. 5.4.2012 11:00 Borðaði eina máltíð á dag Ástralski leikarinn Liam Hemsworth fer með hlutverk Gale Hawthorne í kvikmyndinni Hunger Games. Hann kveðst hafa borðað lítið sem ekkert á meðan hann bjó sig undir hlutverkið. 5.4.2012 10:00 Sundur og saman Hönnuðurinn og leikkonan Ashley Olsen sást með söngvaranum Jared Leto síðasta sunnudag. Síðast var stúlkan orðuð við hinn gifta leikara Johnny Depp. 5.4.2012 09:30 Betrumbætt Hótel Borg Glæsilegasta fólk landsins kom saman tilað fagna endurnýjun veitingastaðarins Lounge á Borginni síðustu helgi. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd.... 5.4.2012 07:45 Stebbi og Eyfi á túr Meðfylgjandi myndir tók Óskar Pétur Friðriksson í Hallarlundi á laugardaginn þegar félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tónleika. Þeir munu halda tvenna tónleika á Hótel KEA Akureyri, á morgun, fimmtudag og á laugarda. Þar verður með þeim tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson. Félagarnir ætla að túra um Ísland eins og hér segir: 5. apríl: Hótel KEA, Akureyri (kl. 21.30) 7. apríl: Hótel KEA, Akureyri (kl. 21.30) 23. apríl: Hvammstangakirkja (kl. 20.30) 24. apríl: Eyvindarstofa, Blönduósi (kl. 20.30) 25. apríl: Sauðárkrókskirkja (kl. 20.30) 26. apríl: Hofsósskirkja (kl. 20.30) 27. apríl: Saltfisksetrið, Grindavík (kl. 21.30) 7. maí: Ólafsfjarðarkirkja (kl. 20.30) 8. maí: Menningarhúsið Berg, Dalvík (kl. 20.30) 9. maí: Kaffi Brekka, Hrísey (kl. 20.30) 10. maí: Kaffi Rauðka, Siglufirði (kl. 21.00) 11. maí: Veitingastaðurinn Salka, Húsavík (kl. 22.00) 4.4.2012 16:45 Gaman í Battleship Rihanna hafði gaman af því að leika sterka kvenpersónu í hasarmyndinni Battleship. Þetta er fyrsta kvikmynd söngkonunnar og þar fer hún með hlutverk Coru Raikes. Liam Neeson leikur einnig í myndinni. 4.4.2012 17:00 James Bond hefur leika James Bond mun setja Ólympíuleikana sem fara fram í London í sumar. Það er leikarinn Daniel Craig sem hefur farið með hlutverk Bonds í síðustu kvikmyndunum um njósnara hennar hátignar. 4.4.2012 16:00 Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga "Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir. 4.4.2012 15:30 Hollywood sýnir Frost áhuga Hollywood-fyrirtækið XYZ Films hefur sýnt áhuga á að endurgera íslenska spennutryllinn Frost fyrir bandarískan markað. Glæný þrjátíu sekúnda stiklu úr myndinni virðist hafa heillað fyrirtækið upp úr skónum. 4.4.2012 15:00 Vill leika Houston Rihanna hefur lýst yfir áhuga á að leika söngkonuna Whitney Houston verði kvikmynd um ævi hennar einhvern tímann gerð. 4.4.2012 10:15 Anna Mjöll trúir ennþá á ástina "Ég sakna orkunnar og minninganna á Íslandi. Annars gef ég mér nú ekki mikinn tíma til að sakna neins. Það breytir engu. Pabbi sagði við mig rétt áður en þetta skall á allt saman: "Maður heldur alltaf ... 4.4.2012 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Mest stolið um páskana Kvikmyndin Contraband, sem kom út í Bandaríkjunum í upphafi árs, er ein vinsælasta mynd ólöglegu deilisíðunnar The Pirate Bay. 11.4.2012 16:00
Ber sérhannaðan hring Justin Timberlake hannaði sjálfur trúlofunarhringinn sem hann gaf unnustu sinni, Jessicu Biel, en samkvæmt US Weekly er stúlkan ekki alltof hrifin af hönnun unnustans. 11.4.2012 15:00
Er með glútenóþol Söng- og leikkonan Miley Cyrus hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir holdafar sitt undanfarnar vikur. Einhverjir halda því fram að söngkonan þjáist af lystarstoli en Cyrus hefur vísað gagnrýninni á bug. 11.4.2012 14:00
Stórafmæli Tom Cruise á Íslandi Tom Cruise er væntanlegur til landsins í júní með tökuliði stórmyndarinnar Oblivion. Þetta staðfesti Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá framleiðslufyrirtækinu True North, í frétt á vef RÚV í gær. 11.4.2012 09:00
Myndaði Eiffel-turninn í polli Grafíski hönnuðurinn og áhugaljósmyndarinn Oscar Bjarnason á ljósmynd í bókinni 200 Best Ad Photographers sem hið virta þýska tímarit Lürzer's Archive gefur út á tveggja ára fresti. 10.4.2012 14:00
Tíkin Ísey í stóru hlutverki hjá Steinda "Við erum hungraðir, langt frá því að vera saddir,“ segir grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, alltaf kallaður Steindi. 10.4.2012 13:00
María Sigrún orðin mamma Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir er orðin léttari. Samkvæmt heimildum Vísis ól hún heilbrigðan og fallegan dreng. Eiginmaður Maríu Sigrúnar er Pétur Árni Jónsson, útgáfustjóri Viðskiptablaðsins en þau giftu sig síðastliðið sumar. Þetta er fyrsta barn þeirra hjóna. 10.4.2012 12:32
Frumsýndi soninn á Twitter Stjörnurnar eru farnar að nota samskiptasíðuna Twitter í auknum mæli en leikkonan Hillary Duff er greinilega hrifin af þessa samskiptatækni. Í síðustu viku birti hún í fyrsta sinn myndir af nýfæddum syni sínum á Twitter við góðar undirtektir aðdáenda sinna. Á sínum tíma var hún líka dugleg að deila meðgöngunni með fylgjendum sínum á samskiptavefnum. 10.4.2012 12:00
Fyrrverandi fór heim með Brad Pitt Hnefaleikakappinn Mike Tyson sagði spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien að hann hefði eitt sinn orðið vitni að því þegar eiginkona hans fyrrverandi kom heim með Brad Pitt. 10.4.2012 11:00
Lagið Allt varð hljótt hljómar í Hunger Games "Það er ekkert leiðinlegt að eiga tónlistina í mynd sem átti þriðju stærstu opnunina í Bandaríkjunum,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds, spurður út í lagið sitt Allt varð hljótt. Það hljómar í kvikmyndinni The Hunger Games sem hefur farið sigurför um heiminn. Aðeins myndirnar Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 2 og The Dark Knight hafa náð í meiri pening á frumsýningarhelgi sinni vestanhafs. 10.4.2012 10:00
Fæðingar taka lengri tíma en áður Konur eru lengur að fæða í dag en þær voru fyrir hálfri öld. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum National Institutes of Health sem birtist í American Journal of Obstetrics and Gynecology. 10.4.2012 08:00
Veit ekki hvort Gosling sé betri að kyssa en Garfield Leikkonan Emma Stone var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres og var spurð hvort henni hefði þótt betra að kyssa Ryan Gosling eða Andrew Garfield, en Stone hefur leikið kærustu beggja. 10.4.2012 06:00
Vinsæl hönnun Ostwald Helgason Hönnun tískumerkisins Ostwald Helgason hefur vakið töluverða athygli undanfarið ár og á meðal aðdáenda merkisins er bloggarinn heimsþekkti Susie Bubble. 10.4.2012 15:00
Spila á hátíð í Austin Rokkararnir í Singapore Sling spila á tónlistarhátíðinni Psych Fest í Austin í Texas í lok apríl. Þar verða einnig kunnar sveitir á borð við Meat Puppets og Brian Jonestown Massacre. 10.4.2012 15:00
Derek er öðruvísi en The Office Ricky Gervais segir að nýjustu gamanþættirnir hans, Derek, séu töluvert frábrugðnir öðrum þáttum sem hann hefur gert. Hann segir að aðalpersónan Derek Noakes sé meðvitaðri um sjálfan sig en David Brent úr The Office. 10.4.2012 15:00
Vann ekki úr sorginni Pete Doherty þykir leitt að hafa ekki verið boðið í jarðarför vinkonu sinnar Amy Winehouse. Í viðtali við NME sagði hann að söngkonan hefði viljað hafa hann á staðnum. 10.4.2012 14:00
Vel heppnuð hátíð Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fór að venju fram um páskana og þótti afar vel lukkuð. Einhverjir áttu þó erfitt með að komast aftur til Reykjavíkur að hátíðinni lokinni sökum veðurs. 10.4.2012 12:00
Kreppuviðbrögð og græn hugsun Borgarfulltrúinn Gísli Marteinn Baldursson hefur komið sér upp litlu gróðurhúsi inni í stofu þar sem hann ræktar sínar eigin kryddjurtir. Kreppuviðbrögð í bland við græna hugsun segir borgarfulltrúinn sem þvertekur þó fyrir að vera einhver blómakarl. 10.4.2012 09:30
Vilhjálmur og Katrín í vax Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge, eru komin á vaxmyndasafn Maddame Tussaud í London. Síðastliðinn miðvikudagsmorgun afhjúpaði safnið vaxmyndastyttur af tilvonandi konungshjónunum og þykir vel hafa tekist til. Stytturnar eru ansi líkar þeim Vilhjálmi og Katrínu en fyrirmynd styttnanna er þegar parið tilkynnti trúlofun sína árið 2010. Katrín er í bláum kjól og Vilhjálmur með fjólublátt bindi. 10.4.2012 09:00
Rómeó og Júlía snúa aftur Vesturport hóf aftur að sýna verkið Rómeó og Júlíu í Borgarleikhúsinu í síðustu viku. Sýningin var frumsýnd árið 2002 og markaði upphafið að glæstu gengi leikhópsins. Ljósmyndari Fréttablaðsins smellti myndum af nokkrum glöðum gestum. 10.4.2012 08:00
Sumarbrúðkaup í vændum Justin Timberlake og Jessica Biel eru að skipuleggja risastórt sumarbrúðkaup ef marka má People Magazine en hingað til hefur parið ekki tjáð sig um væntanlegt brúðkaup. Samkvæmt heimildum People er það Timberlake sem vill stórt brúðkaup en Biel var sú sem vildi hafa litla athöfn. 10.4.2012 07:00
Hefur áhuga á framhaldi Arnold Schwarzenegger segir að viðræður hafi verið uppi um að gera framhald gamanmyndarinnar Twins. Vöðvabúntið og hinn smávaxni Danny Devito léku tvíbura í Twins sem kom út 1988. 7.4.2012 14:00
Yngsti snjóbrettasnillingur landsins styrktur af DC "Það skemmtilegasta sem ég geri er að vera á snjóbretti og hjólabretti," segir Akureyingurinn Benedikt Friðbjörnsson, sjö ára, sem er sá yngsti í heiminum sem vitað er um sem getur farið heljarstökk aftur á bak á snjóbretti eða svokallað backflip. 7.4.2012 12:45
Kærastinn í myndbandinu Tónlistarkonan Jennifer Lopez er ófeimin við að flagga nýja kærastanum, dansaranum unga Casper Smart, en hann leikur lykilhlutverk í nýju myndbandi Lopez við lagið Love is Blind. Parið hefur sætt mikilli gagnrýni vegna aldursmunarins en Lopez er 18 árum eldri en Smart. 7.4.2012 16:00
Börnin mega bíða Kántrýsöngkonan geðþekka Carrie Underwood segist ekki ætla út í barneignir á næstunni. Hin 29 ára gamla Idol-söngkona giftist NHL hokkýkappanum Mike Fisher í júlí 2010. Hún segir þau vera mjög sátt við stöðu mála eins og er og að barneignir séu ekki í spilunum hjá þeim alveg strax. 7.4.2012 12:00
Á von á strák Victoria Secret-fyrirsætan Alessandra Ambrosio á von á litlum strák. Þetta tilkynnti fyrirsætan á Facebook-síðu sinni en hún á von á sér um miðjan maí samkvæmt vefsíðu People Magazine. „Við ætluðum að láta kynið koma okkur á óvart en vorum svo forvitin að við gátum ekki beðið,“ skrifar fyrirsætan í samskiptasíðuna en unnusti hennar og barnsfaðir er Jamie Mazur. 7.4.2012 10:00
14 ára tvíburar setja upp leikjasíðu „Við bjuggum síðuna og leikjaþjóninn til alveg sjálf og settum þetta allt saman upp. Við sjáum líka um fjármálin sjálf, en ef það verður of flókið þarf mamma stundum að hjálpa okkur,“ segir hinn 14 ára gamli Guðni Natan Gunnarsson um heimasíðuna osom.is sem hann heldur úti ásamt tvíburasystur sinni, Sigríði Stellu Gunnarsdóttur. 7.4.2012 08:00
Mikilvægt að gleyma sér ekki í rútínunni Magdalena Dubic, söngkona og fegurðardrottning er í hamingjuhorni Lífsins þessa vikuna. 5.4.2012 10:00
Sársaukafullt að ættleiða Leikkonan Mariska Hargitay, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Law & Order: SVU, segir ættleiðingu erfitt ferli að ganga í gegnum. Hargitay og eiginmaður hennar, Peter Hermann, eiga einn líffræðilegan son og tvö ættleidd börn. 5.4.2012 17:30
Páskatónleikar þvert um landið „Kannski það verði páskaegg númer 3 með í för, en Matti er í einhverju kolvetnisátaki og ég er alltaf á fullu í íþróttunum svo það verður meira um harðfisk og banana held ég,“ segir Ingó Veðurguð sem verður að spila út um allt land með Matta Matt úr Pöpunum yfir páskahelgina. 5.4.2012 17:00
Nánast óþekkjanleg Leikkonan Lara Flynn Boyle, sem margir muna eftir úr sjónvarpsþáttunum Twin Peaks, er nánast óþekkjanleg vegna allra þeirra lýtaaðgerða sem hún hefur farið í síðustu ár. 5.4.2012 16:00
Of Monsters and Men í 2. sæti á Itunes Platan My Head is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men situr nú í öðru sæti á vinsældarlista Itunes í Bandaríkjunum. Platan kom út þar í landi á þriðjudag, eins og nýjasta plata rappkvendisins Nicki Minaj, sem situr í efsta sæti listans. 5.4.2012 15:30
Hættir ekki sjálfur Daniel Craig, sem leikur James Bond, ætlar að halda áfram að leika njósnarann eins lengi og hann mögulega getur. 5.4.2012 13:00
Hefði rekið mömmu sína Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian tjáir sig um samband sitt og móður sinnar, Kris Jenner, í nýjasta hefti tímaritsins Cosmopolitan. 5.4.2012 12:30
Bæjarstjórinn skemmti sér með upptökustjóra Foo Fighters Stjörnum prýtt brúðkaup fór fram í Hveragerði um síðustu helgi og var Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, á meðal viðstaddra. Foreldrar körfuknattleiksmannsins Louie Kirkman létu pússa sig saman og á meðal gesta var Butch Vig, trommuleikari hljómsveitarinnar Garbage, meðlimir írsku sveitarinnar Undertones og sjónvarpsmaðurinn Chris Packham. 5.4.2012 11:00
Borðaði eina máltíð á dag Ástralski leikarinn Liam Hemsworth fer með hlutverk Gale Hawthorne í kvikmyndinni Hunger Games. Hann kveðst hafa borðað lítið sem ekkert á meðan hann bjó sig undir hlutverkið. 5.4.2012 10:00
Sundur og saman Hönnuðurinn og leikkonan Ashley Olsen sást með söngvaranum Jared Leto síðasta sunnudag. Síðast var stúlkan orðuð við hinn gifta leikara Johnny Depp. 5.4.2012 09:30
Betrumbætt Hótel Borg Glæsilegasta fólk landsins kom saman tilað fagna endurnýjun veitingastaðarins Lounge á Borginni síðustu helgi. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd.... 5.4.2012 07:45
Stebbi og Eyfi á túr Meðfylgjandi myndir tók Óskar Pétur Friðriksson í Hallarlundi á laugardaginn þegar félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tónleika. Þeir munu halda tvenna tónleika á Hótel KEA Akureyri, á morgun, fimmtudag og á laugarda. Þar verður með þeim tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson. Félagarnir ætla að túra um Ísland eins og hér segir: 5. apríl: Hótel KEA, Akureyri (kl. 21.30) 7. apríl: Hótel KEA, Akureyri (kl. 21.30) 23. apríl: Hvammstangakirkja (kl. 20.30) 24. apríl: Eyvindarstofa, Blönduósi (kl. 20.30) 25. apríl: Sauðárkrókskirkja (kl. 20.30) 26. apríl: Hofsósskirkja (kl. 20.30) 27. apríl: Saltfisksetrið, Grindavík (kl. 21.30) 7. maí: Ólafsfjarðarkirkja (kl. 20.30) 8. maí: Menningarhúsið Berg, Dalvík (kl. 20.30) 9. maí: Kaffi Brekka, Hrísey (kl. 20.30) 10. maí: Kaffi Rauðka, Siglufirði (kl. 21.00) 11. maí: Veitingastaðurinn Salka, Húsavík (kl. 22.00) 4.4.2012 16:45
Gaman í Battleship Rihanna hafði gaman af því að leika sterka kvenpersónu í hasarmyndinni Battleship. Þetta er fyrsta kvikmynd söngkonunnar og þar fer hún með hlutverk Coru Raikes. Liam Neeson leikur einnig í myndinni. 4.4.2012 17:00
James Bond hefur leika James Bond mun setja Ólympíuleikana sem fara fram í London í sumar. Það er leikarinn Daniel Craig sem hefur farið með hlutverk Bonds í síðustu kvikmyndunum um njósnara hennar hátignar. 4.4.2012 16:00
Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga "Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir. 4.4.2012 15:30
Hollywood sýnir Frost áhuga Hollywood-fyrirtækið XYZ Films hefur sýnt áhuga á að endurgera íslenska spennutryllinn Frost fyrir bandarískan markað. Glæný þrjátíu sekúnda stiklu úr myndinni virðist hafa heillað fyrirtækið upp úr skónum. 4.4.2012 15:00
Vill leika Houston Rihanna hefur lýst yfir áhuga á að leika söngkonuna Whitney Houston verði kvikmynd um ævi hennar einhvern tímann gerð. 4.4.2012 10:15
Anna Mjöll trúir ennþá á ástina "Ég sakna orkunnar og minninganna á Íslandi. Annars gef ég mér nú ekki mikinn tíma til að sakna neins. Það breytir engu. Pabbi sagði við mig rétt áður en þetta skall á allt saman: "Maður heldur alltaf ... 4.4.2012 09:45