Lagið Allt varð hljótt hljómar í Hunger Games 10. apríl 2012 10:00 „Það er ekkert leiðinlegt að eiga tónlistina í mynd sem átti þriðju stærstu opnunina í Bandaríkjunum," segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds, spurður út í lagið sitt Allt varð hljótt. Það hljómar í kvikmyndinni The Hunger Games sem hefur farið sigurför um heiminn. Aðeins myndirnar Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 2 og The Dark Knight hafa náð í meiri pening á frumsýningarhelgi sinni. Ólafur, sem hefur nýlokið fjögurra vikna tónleikaferð um Evrópu, kíkti í bíó til að sjá The Hunger Games þegar hann var í Sviss. „Ég var mjög sáttur. Þau fóru vel með lagið og gerðu þetta rosa flott," segir hann. „Myndin kom mér á óvart og það var fullt af lítt þekktri „seventís" tónlist í henni." Lagið, sem er tekið af plötunni Found Songs, hljómar í ofskynjunaratriði í myndinni þar sem nánast ekkert er talað og fá tónar Ólafs því algjörlega að njóta sín í nánast eina mínútu. „Ég fékk smá sjokk. Lagið kom bara allt í einu því ég vissi ekkert hvar það myndi heyrast. Þau breyttu laginu aðeins og ég var svo mikið að hlusta að ég tók ekkert eftir því hvað gerðist í senunni." Framleiðendur The Hunger Games höfðu samband við Ólaf á síðustu stundu því sá sem var ráðinn til að semja tónlistina átti í vandræðum með lag fyrir þetta ákveðna atriði. „Ég hafði verið í sambandi við þau áður því ég var í viðræðum um að semja tónlistina við myndina. Þær gengu ekki upp og þau fengu þennan í staðinn."Jennifer Lawrence í hlutverki Katniss Everdeen.Aðspurður segist Ólafur hafa fengið „allt í lagi" borgað fyrir lagið. „Ég er ekkert að fara að kaupa mér neinar villur fyrir þetta en þetta kemur sér rosalega vel, sérstaklega fyrst myndinni er að ganga svona vel því þá fæ ég einhver stefgjöld. En þetta er aðallega gott tækifæri fyrir mig." Ólafur hefur áður unnið við Hollywood-mynd því hann samdi alla tónlistina við Another Happy Day með Demi Moore í aðalhlutverki. Spurður hvort hann verði ekki með í væntanlegum framhaldsmyndum The Hunger Games segist hann vona það. „Ég er búinn að biðja umboðsmanninn minn um að ýta á það." freyr@frettabladid.is Tengdar fréttir Hungurleikarnir halda áfram að mala gull Ekkert lát er á velgengni kvikmyndarinnar Hungurleikarnir eða The Hunger Games. 3. apríl 2012 06:42 Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. 22. mars 2012 10:00 Kvikmyndin The Hunger Games sló aðsóknarmet Kvikmyndin Hungurleikarnir eða The Hunger Games sló aðsóknarmet met um helgina en tekjur af miðasölu henni í Bandaríkjunum náðu 155 milljónum dollara eða tæplega 20 milljörðum króna. 26. mars 2012 06:49 Þetta er ungt og leikur sér Þessi risastóra mynd er byggð á vinsælli skáldsögu eftir Suzanne Collins og gerist í ótilgreindri framtíð. Norður-Ameríka heitir nú Panem og er skipt niður í 12 fylki. Einu sinni á ári leggur hvert fylki til strák og stelpu (á aldursbilinu 12-18 ára) sem send eru í óhuggulega útsláttarkeppni þar sem 24 ungmenni berjast um sigur, en aðeins eitt þeirra mun lifa keppnina af. 29. mars 2012 14:30 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Það er ekkert leiðinlegt að eiga tónlistina í mynd sem átti þriðju stærstu opnunina í Bandaríkjunum," segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds, spurður út í lagið sitt Allt varð hljótt. Það hljómar í kvikmyndinni The Hunger Games sem hefur farið sigurför um heiminn. Aðeins myndirnar Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 2 og The Dark Knight hafa náð í meiri pening á frumsýningarhelgi sinni. Ólafur, sem hefur nýlokið fjögurra vikna tónleikaferð um Evrópu, kíkti í bíó til að sjá The Hunger Games þegar hann var í Sviss. „Ég var mjög sáttur. Þau fóru vel með lagið og gerðu þetta rosa flott," segir hann. „Myndin kom mér á óvart og það var fullt af lítt þekktri „seventís" tónlist í henni." Lagið, sem er tekið af plötunni Found Songs, hljómar í ofskynjunaratriði í myndinni þar sem nánast ekkert er talað og fá tónar Ólafs því algjörlega að njóta sín í nánast eina mínútu. „Ég fékk smá sjokk. Lagið kom bara allt í einu því ég vissi ekkert hvar það myndi heyrast. Þau breyttu laginu aðeins og ég var svo mikið að hlusta að ég tók ekkert eftir því hvað gerðist í senunni." Framleiðendur The Hunger Games höfðu samband við Ólaf á síðustu stundu því sá sem var ráðinn til að semja tónlistina átti í vandræðum með lag fyrir þetta ákveðna atriði. „Ég hafði verið í sambandi við þau áður því ég var í viðræðum um að semja tónlistina við myndina. Þær gengu ekki upp og þau fengu þennan í staðinn."Jennifer Lawrence í hlutverki Katniss Everdeen.Aðspurður segist Ólafur hafa fengið „allt í lagi" borgað fyrir lagið. „Ég er ekkert að fara að kaupa mér neinar villur fyrir þetta en þetta kemur sér rosalega vel, sérstaklega fyrst myndinni er að ganga svona vel því þá fæ ég einhver stefgjöld. En þetta er aðallega gott tækifæri fyrir mig." Ólafur hefur áður unnið við Hollywood-mynd því hann samdi alla tónlistina við Another Happy Day með Demi Moore í aðalhlutverki. Spurður hvort hann verði ekki með í væntanlegum framhaldsmyndum The Hunger Games segist hann vona það. „Ég er búinn að biðja umboðsmanninn minn um að ýta á það." freyr@frettabladid.is
Tengdar fréttir Hungurleikarnir halda áfram að mala gull Ekkert lát er á velgengni kvikmyndarinnar Hungurleikarnir eða The Hunger Games. 3. apríl 2012 06:42 Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. 22. mars 2012 10:00 Kvikmyndin The Hunger Games sló aðsóknarmet Kvikmyndin Hungurleikarnir eða The Hunger Games sló aðsóknarmet met um helgina en tekjur af miðasölu henni í Bandaríkjunum náðu 155 milljónum dollara eða tæplega 20 milljörðum króna. 26. mars 2012 06:49 Þetta er ungt og leikur sér Þessi risastóra mynd er byggð á vinsælli skáldsögu eftir Suzanne Collins og gerist í ótilgreindri framtíð. Norður-Ameríka heitir nú Panem og er skipt niður í 12 fylki. Einu sinni á ári leggur hvert fylki til strák og stelpu (á aldursbilinu 12-18 ára) sem send eru í óhuggulega útsláttarkeppni þar sem 24 ungmenni berjast um sigur, en aðeins eitt þeirra mun lifa keppnina af. 29. mars 2012 14:30 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Hungurleikarnir halda áfram að mala gull Ekkert lát er á velgengni kvikmyndarinnar Hungurleikarnir eða The Hunger Games. 3. apríl 2012 06:42
Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. 22. mars 2012 10:00
Kvikmyndin The Hunger Games sló aðsóknarmet Kvikmyndin Hungurleikarnir eða The Hunger Games sló aðsóknarmet met um helgina en tekjur af miðasölu henni í Bandaríkjunum náðu 155 milljónum dollara eða tæplega 20 milljörðum króna. 26. mars 2012 06:49
Þetta er ungt og leikur sér Þessi risastóra mynd er byggð á vinsælli skáldsögu eftir Suzanne Collins og gerist í ótilgreindri framtíð. Norður-Ameríka heitir nú Panem og er skipt niður í 12 fylki. Einu sinni á ári leggur hvert fylki til strák og stelpu (á aldursbilinu 12-18 ára) sem send eru í óhuggulega útsláttarkeppni þar sem 24 ungmenni berjast um sigur, en aðeins eitt þeirra mun lifa keppnina af. 29. mars 2012 14:30