Lífið

Anna Mjöll trúir ennþá á ástina

„Ég sakna orkunnar og minninganna á Íslandi. Annars gef ég mér nú ekki mikinn tíma til að sakna neins. Það breytir engu. Pabbi sagði við mig rétt áður en þetta skall á allt saman: „Maður heldur alltaf áfram." Svo það er nú mitt lífsmottó þessa dagana. Bara að halda alltaf áfram - beint strik," segir söngkonan Anna Mjöll sem prýðir forsíðu Lífsins, fylgiblað Fréttablaðsins á morgun, fimmtudag.

Um er að ræða einlægt viðtal þar sem Anna Mjöll ræðir fráfall föður síns, Ólafs Gauks Þórhallssonar, erfiðan söknuðinn, sönginn, skilnaðinn og lífið í Los Angeles.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.