Lífið

Rómeó og Júlía snúa aftur

Jón og Guðrún brostu fyrir ljósmyndara.
Jón og Guðrún brostu fyrir ljósmyndara. Fréttablaðið/Valli
Vesturport hóf aftur að sýna verkið Rómeó og Júlíu í Borgarleikhúsinu í síðustu viku. Sýningin var frumsýnd árið 2002 og markaði upphafið að glæstu gengi leikhópsins.

Ljósmyndari Fréttablaðsins smellti myndum af nokkrum glöðum gestum. Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.