Lífið

Hefði rekið mömmu sína

Khloe Kardashian myndi reka mömmu sína ef hún gæti.
Khloe Kardashian myndi reka mömmu sína ef hún gæti. nordicphotos/getty
Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian tjáir sig um samband sitt og móður sinnar, Kris Jenner, í nýjasta hefti tímaritsins Cosmopolitan.

„Mamma hefur meiri trú á okkur systkinunum heldur en við sjálf. En hún er einnig umboðsmaður okkar og vinnur í þágu vörumerkisins. Hún hefur sagt að ég sé feit og væri hún bara umboðsmaðurinn minn hefði ég rekið hana á stundinni. Enginn má tala svona við mig nema mamma,“ sagði Kardashian.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.