Fleiri fréttir Ragnar í Pain of Salvation Tónlistarmaðurinn Ragnar Sólberg, úr hljómsveitinni Sign, hefur gengið til liðs við sænsku progg-þungarokkhljómsveitina Pain of Salvation, sem er gríðarlega stórt nafn í heimi þungarokksins. 8.1.2012 16:00 Nýtt lag frá Doors Bandaríska hljómsveitin The Doors ætlar að gefa út sitt fyrsta „nýja“ lag í fjörutíu ár. Það verður frumflutt á Facebook-síðu sveitarinnar á mánudaginn. Söngvarinn sálugi Jim Morrison syngur lagið, sem nefnist She Smells So Nice. Það var upphaflega tekið upp vegna plötunnar LA Woman sem kom út 1971 en komst ekki inn á hana. Það var upptökustjórinn Bruce Botnick sem fann upptökuna og dustaði rykið af henni. Lagið mun vera mjög blúsað og kraftmikið. Það verður að finna á tvöfaldri viðhafnarútgáfu LA Woman, auk annars óútgefins lags, Rock Me. 8.1.2012 14:00 Kiwanuka er bjartasta von BBC Sálarsöngvarinn Michael Kiwanuka hefur verið kjörinn bjartasta von ársins 2012 af breska ríkisútvarpinu, BBC. Honum hefur verið líkt við Bill Withers sem er þekktur fyrir lög á borð við Ain"t No Sunshine og Just the Two of Us. Þrír af helstu áhrifavöldum Kiwanuka eru Otis Redding, Bob Dylan og Miles Davis. 8.1.2012 12:00 Hörku frumsýning Hasarmyndin Haywire var frumsýnd á fimmtudaginn og mættu leikarar og aðstandendur myndarinnar í sínu fínasta pússi á viðburðinn. Með aðalhlutverkin fer fríður hópur leikara og má þar á meðal nefna Ginu Carano, Antonio Banderas, Ewan McGregor, Channing Tatum og Michael Fassbender. Myndin fjallar um hermann sem leitar hefnda eftir að hafa verið svikinn af félögum sínum. 8.1.2012 10:00 Gítarleikari Morrissey með Smutty Smiff á Ellefunni Gítarleikarinn Boz Boorer er einn nánasti samstarfsmaður söngvaransMorrissey. Hann er á leiðinni til landsins í næstu viku og kemur fram ásamt hljómsveit Smutty Smiff. „Boz er hljómsveitarstjóri Morrissey." segir rokkabillífrumkvöðullinn og útvarpsmaðurinn Smutty Smiff. 8.1.2012 08:00 Justin Bieber með nýtt tattú Meðfylgjandi myndir voru teknar af Justin Bieber á pizzastað í fyrradag þar sem glænýtt húðflúr, mynd af Jesú, má greinilega sjá aftan á vinstri fótlegg söngvarans... 7.1.2012 19:45 Friðrik mætti með mömmu sína á Bessastaði "Þetta er miklu meira en við bjuggumst við,“ segir söngvarinn Friðrik Ómar. Rúmlega sautján milljónir króna söfnuðust á samstöðutónleikum hans og Jógvans Hansen í Hörpunni í nóvember vegna óveðursins sem gekk yfir Færeyjar í nóvember í fyrra. Tónleikarnir voru sýndir í Sjónvarpinu og þeim útvarpað á Rás 2 og á meðan voru landsmenn hvattir til að leggja söfnuninni lið. 7.1.2012 14:00 Adele komin á fast Söngkonan Adele var nýlega mynduð með manni sem fjölmiðlar ytra telja að sé nýi kærastinn hennar. Adele er 23 ára, en hinn meinti kærasti er 36 ára og heitir Simon Konecki. Útlit hans þykir svipa til leikarans Zach Galifianakis og er ekki leiðum að líkjast. Hann starfar hjá góðgerðarsjóðnum Drop4Drop, sem vinnur að því að gefa fólki aðgang að hreinu vatni. Adele sló í gegn í fyrra með plötunni 21 en uppspretta hennar er sambandsslit Adele og fyrrverandi kærasta hennar. 7.1.2012 10:00 17 ára aldursmunur Leikarinn Ryan Philippe er byrjaður með fyrirsætunni og leikkonunni Paulinu Slagter en 17 ára aldursmunur er á parinu. Philippe er 37 ára gamall og Slaget nýorðin 20 og slá slúðurmiðlar vestanhafs því upp að daman hafi ekki einu sinni aldur til að kaupa sér áfengi. Slagter er að koma sér áfram í Hollywood sem leikkona og hefur hingað til leikið í sjónvarpsþáttunum Entourage. Philippe var giftur leikkonunni Reese Witherspoon í sjö ár en hún gekk í það heilaga með umboðsmanninum Jim Toth í fyrra. 7.1.2012 08:00 Sienna Miller ófrísk Meðfylgjandi myndir voru teknar í París af bresku leikkonunni Siennu Miller, 30 ára, með unnusta sínum Tom Sturridge, 26 ára, en þau eiga von á barni saman... 6.1.2012 17:15 Æi fáið ykkur herbergi Slefið slitnaði ekki á milli knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo, 26 ára, og unnustu hans, rússneska undirfatamódelinu Irinu Shayk, 25 ára, þegar þau mættu á verðlaunahátíð á Spáni en kappinn spilar með Real Madrid... 6.1.2012 15:15 Verðlaunatímabilið að hefjast Fyrstu mánuðir nýs árs eru sælkeraveisla fyrir unnendur verðlaunamynda og strax um helgina verða frumsýndar tvær myndir sem hafa verið nefndar sem hugsanlegir kandídatar í Óskarsverðlaunakapphlaupinu. 6.1.2012 18:00 Inga Lind gerir þáttaröð um offitu Inga Lind Karlsdóttir, fyrrum sjónvarpskona, er nú á fullu að viða að sér efni um offitu Íslendinga. Hún hefur stofnað fyrirtækið ilk ehf. í kringum framleiðslu á heimildarþáttaröð sem hún hyggst gera um þetta vandamál en það virðist sífellt verða stærra og umfangsmeira hér á landi. 6.1.2012 14:00 Ný plata frá The Killers Brandon Flowers, söngvari The Killers, segir að hljómsveitin ætli pottþétt að gefa út nýja plötu á þessu ári. Í samtali við BBC sagðist hann ekki vita nákvæmlega hvenær hún kæmi út. "Við viljum ekki búa til Hot Fuss 2, Sam's Town 2 eða Day & Age 2. Kannski tökum við það besta úr þessu öllu og gerum það sem við kunnum,“ sagði Flowers. Fjögur ár eru liðin síðan Day & Age kom út. Trommarinn Ronnie Vannucci hefur áður upplýst að gítarleikur verði meira áberandi á nýju plötunni og að þeir væru búnir að semja nokkur frábær Killers-lög. 6.1.2012 13:00 Hjúkrar eiginmanninum Mariah Carey eyddi jólafríinu í að hjúkra eiginmanni sínum, Nick Cannon, en hann veiktist í nýrum milli jóla og nýárs. Carey birti mynd af sér á samskiptavefnum Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi ásamt Cannon og biðlaði í leiðinni til aðdáenda sinna að biðja fyrir bata eiginmannsins. 6.1.2012 12:00 Söngkonan komin á fyrirsætuskrá Söngkonunni ungu Lönu Del Rey er spáð frægð og frama á þessu ári en hún hefur nú skrifað undir samning við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu heims; Next. Þykir samningurinn ávísun þess að Del Rey séu ætlaðir stórir hlutir á árinu en í lok mánaðarins kemur út ný plata með söngkonunni, sem átti eitt af lögum ársins 2011, Video Games. 6.1.2012 11:00 Svona lítur kærasta Marc Anthony út Marc Anthony, fyrrum eiginmaður Jennifer Lopez birti mynd af sér og nýrri kærustu, fyrirsætunni Shannon De Lima, á Facebook-síðu sinni... 6.1.2012 10:45 Vá hún er nákvæmlega eins og Angelina Jolie Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Linu Sanz sem er nákvæmlega eins og leikkonan Angelina Jolie. Hún talar meira að segja eins og Angelina... 6.1.2012 10:15 Bogomil Font gerist framkvæmdastjóri ÚTÓN „Ég geri mitt besta í þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson sem tekur 1. febrúar við starfi framkvæmdastjóra Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, ÚTÓN. Fréttablaðið greindi frá því fyrir áramót að þetta væri í bígerð og í gærmorgun gekk stjórn ÚTÓN frá ráðningunni. 6.1.2012 10:00 Anthony kominn með nýja Jennifer Lopez skartaði nýjum kærasta um jólin og leyfði paparözzum að mynda sig í bak og fyrir með honum. Marc Anthony, sem frú Lopez skildi við á síðasta ári, var ekki lengi að svara fyrir sig og birti mynd af sér og nýrri kærustu, fyrirsætunni Shannon De Lima, á Facebook-síðu sinni. De Lima, sem er frá Venesúela, á fjögurra ára gamlan son af fyrra sambandi og er ákaflega fræg í heimalandi sínu. Anthony sér varla sólina fyrir nýju ástinni í lífi sínu og kallar hana meðal annars Frelsisstyttuna sína á Twitter. Sonur Anthony af fyrra sambandi föður síns og Debbie Rosado notaði einnig Twitter til að óska pabba sínum til hamingju með sambandið. 6.1.2012 08:00 Alltaf jafngaman á Íslandi „Ég hef ferðast um heiminn og kynnst alls konar fólki sem túlkar listina á mismunandi hátt. Það er eitthvað við íslensku menninguna og fólkið hérna sem ég elska og þess vegna kem ég hingað aftur og aftur,“ segir bandaríski saxófónleikarinn Andrew D"Angelo. 6.1.2012 06:00 Þurftu að hætta í dagvinnunni „Við tókum skrefið og ákváðum að hætta í dagvinnunni og fara í þetta á fullu,“ segir Hörður Kristbjörnsson. Hann og félagi hans Daníel Freyr Atlason hafa sagt upp störfum hjá auglýsingafyrirtækinu Jónsson & Lemack"s til að einbeita sér að vefsíðunni Live Project. Þriðji meðlimurinn, Benedikt Freyr Jónsson, ætlar að halda áfram í sinni dagvinnu. 6.1.2012 05:00 Þessu liði leiddist ekki á gamlárs Meðfylgjandi myndir voru teknar í áramótagleði Jóns Jónssonar á veitingahúsinu Esju á gamlárskvöld... 5.1.2012 23:00 Sameinuð þrátt fyrir svæsið framhjáhald Maria Shriver, 55 ára, og Arnold Schwarzenegger, 64 ára, sem skildu eftir 25 ára langt hjónaband, hafa sett upp giftingahringana á ný... 5.1.2012 15:00 Jólasýning DanceCenter í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á jólasýningu dansskólans DanceCenter Reykjavík sem fram fór í Hörpu... 5.1.2012 13:45 Ber að ofan á lúxussnekkju American Idol dómarinn Simon Cowell var ber að ofan með sólgleraugun á sínum stað á risastórri lúxussnekkju með unnustu sinni, Mezhgan Hussainy, við Gustavia höfnina í St. Barths í karabíska hafinu... 5.1.2012 12:45 Leikur óvænt í Vesalingunum „Þetta leggst vel í mig. Það er gaman að vera kominn þarna aftur,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi. Hann hefur tekið við hlutverki kráareigandans Thénardiers í söngleiknum Vesalingarnir sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu í mars. 22 ár eru liðin síðan Laddi steig síðast á fjalirnar í Þjóðleikhúsinu, eða þegar hann lék Fagin í söngleiknum Oliver!. 5.1.2012 16:00 Klipptur út úr fyrsta Skaupinu „Þetta voru töluvert margar senur en ég er ekkert svekktur og skil mjög vel að þetta skyldi hafa verið gert. Auðvitað var leiðinlegt að sjá á eftir þessum atriðum enda í fyrsta skipti sem ég leik í Skaupinu,“ segir leikarinn Atli Þór Albertsson. 5.1.2012 14:00 Madonna skíðar maður! Madonnu, 53 ára, er margt til lista lagt en hún ásamt kærastanum, Brahim Zaibat, skíðaði niður brekkurnar í Gstaad í Sviss, eins og sjá má í myndasafni, með börnunum David, Rocco, Mercy og elstu dóttur hennar, Lourdes, í gær... 5.1.2012 11:15 Hörkukroppur korter eftir meðgöngu Leikkonan Jessica Alba, 30 ára, var með snuð þegar hún ásamt eiginmanni sínum, Cash Warren, tveimur dætrum þeirra og aðstoðarkonu lentu á LAX flugvellinum í Los Angeles nýkomin úr fríi í Mexíkó... 5.1.2012 10:45 Ingó týndist en fer ekki á taugum „Hann náði einhvern veginn ekki í gegn. Hann fékk ekki þá útvarpsspilun sem hann hefur fengið oft áður og týndist svolítið,“ segir Eiður Arnarsson hjá Senu um fyrstu sólóplötu Ingólfs Þórarinssonar, Ingó, sem kom út fyrir jólin á vegum fyrirtækisins. 5.1.2012 10:00 Patti samdi lag um Amy Söngkonan Patti Smith hefur samið lag um Amy Winehouse, sem lést í júlí á síðasta ári 27 ára gömul. Í viðtali við tímaritið Uncut sagði Smith að lagið yrði á væntanlegri plötu söngkonunnar. „Þetta litla lag sem er helgað Amy blómstraði í hljóðverinu," sagði Patti Smith. „Við vorum þar að vinna í annarri tónlist þegar Amy lést. Ég skrifaði lítið ljóð og bassaleikarinn minn, Tony Shanahan, kom með smá laglínu og þetta tvennt passaðifullkomlega saman." 5.1.2012 09:00 Hætt við skilnaðinn Söngkonan Sinéad O"Connor er hætt við að skilja við fjórða eiginmann sinn, Barry Herridge. Parið gifti sig óvænt í Las Vegas í byrjun desember en hætti saman aðeins sextán dögum síðar. 5.1.2012 08:00 Loksins trúlofuð Rétt fyrir jólin bað söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake, 30 ára, leikkonuna Jessicu Biel, 29 ára, um að trúlofast sér... 4.1.2012 17:00 Plata frá Bloc Party á árinu Kele Okereke, söngvari Bloc Party, hefur staðfest að plata sé væntanleg frá hljómsveitinni á þessu ári. Hljómsveitin hefur unnið að plötunni í New York, sem var einmitt sögusvið prakkarastriks sem hljómsveitin setti á svið á árinu. Þá tjáði Okereke fjölmiðlum að hann hefði verið rekinn úr bandinu, sem væri að leita að söngvara. Þetta ku hafa verið spaug og hann er ennþá söngvari hljómsveitarinnar. 4.1.2012 22:00 Raunveruleikaþáttur í anda Contraband Leikarinn Mark Wahlberg er að undirbúa raunveruleikaþáttaröð sem byggir á kvikmyndinni Contraband sem hann leikur í undir leikstjórn Baltasars Kormáks. 4.1.2012 19:00 Kærasta Ronaldo myndi aldrei sitja fyrir í Playboy Knattspyrnumaðurinn sem allir elska að hata, Cristiano Ronaldo, heimsótti nýlega Dúbæ ásamt unnustu sinni undirfatamódelinu Irinu Shayk. Þau stefna á að gifta sig eftir Evrópumótið í knattspyrnu í sumar, svo aðdáendur kappanns ættu að fara setja sig í stellingar til að fylgjast með herlegheitunum. 4.1.2012 20:30 Jared Leto verst klæddi karlmaður ársins 2011 Leikarinn og söngvarinn Jared Leto var kosinn verst klæddi karlmaður ársins 2011. Samkvæmt tímaritinu GQ þykir Leto hafa skapað nýjar hæðir í ósmekklegheitum á síðasta ári en stíll hans einkennist af síðum skyrtum, pilsi yfir buxur, lökkuðum nöglum og svörtum augnblýanti. 4.1.2012 20:00 Ragga Gísla söng um Draumaprinsinn á Hótel Borg Það var fjölsóttur nýársfagnaður sem haldinn var á Hótel Borg þann 1. janúar síðastliðinn. Þar var til að mynda Ragnhildur Gísladóttir, stórsöngkona mætt, en hún söng lagið Draumaprinsinn fyrir gesti. Þá flutti Einar Kárason rithöfundur áramótahugvekju fyrir gesti og Daníel Haukur Arnarsson ungur og efnilegur söngvari söng. 4.1.2012 19:55 Guðjón kvaddi með stæl á Players Fjölmennt var á skemmtistaðnum Players í Kópavogi síðastliðið föstudagskvöld er knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hélt kveðjupartý ásamt unnustu sinni, Ingu Hrönn Ólafsdóttur. 4.1.2012 16:00 Iceland Food Centre ókeypis á netinu Sjónvarpsmaðurinn Þorsteinn J. vonast til að koma heimildarmynd sinni Iceland Food Centre að í Norðurlöndum og í Þýskalandi og er um þessar mundir að láta þýða hana yfir á ensku og þýsku. 4.1.2012 15:30 Íslensk tónlistarveisla 2012 Íslenskir tónlistarmenn ætla ekki að sitja auðum höndum árið 2012. Von er á nýju efni frá Sigur Rós, Hjaltalín, Friðriki Dór, Skálmöld og fleiri vinsælum flytjendum. 4.1.2012 15:00 Leikarasonur fæddur Leikaraparinu Ólafi Agli Egilssyni og Esther Talíu Casey fæddist sonur í gærmorgun og mun hann öllu hárprúðari en faðir hans og afi, stórleikarinn og -söngvarinn Egill Ólafsson. 4.1.2012 15:00 Sjóðheitur Beckham David Beckham, 36 ára, pósar ýkt svalur klæddur í nærföt í nýrri auglýsingaherferð H&M verslunarkeðjunnar... 4.1.2012 14:45 Drive, Bridesmaids og Melancholia myndir ársins Þrjár kvikmyndir voru efstar og jafnar í vali á bestu erlendu mynd síðasta árs af álitsgjöfum Fréttablaðsins. Þær eru Drive, Bridesmaids og Melancholia. Alls voru tíu myndir nefndar til sögunnar í könnuninni af þeim sautján spekingum sem tóku þátt og því greinilegt að menn höfðu misjafnar skoðanir á bestu mynd ársins. 4.1.2012 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnar í Pain of Salvation Tónlistarmaðurinn Ragnar Sólberg, úr hljómsveitinni Sign, hefur gengið til liðs við sænsku progg-þungarokkhljómsveitina Pain of Salvation, sem er gríðarlega stórt nafn í heimi þungarokksins. 8.1.2012 16:00
Nýtt lag frá Doors Bandaríska hljómsveitin The Doors ætlar að gefa út sitt fyrsta „nýja“ lag í fjörutíu ár. Það verður frumflutt á Facebook-síðu sveitarinnar á mánudaginn. Söngvarinn sálugi Jim Morrison syngur lagið, sem nefnist She Smells So Nice. Það var upphaflega tekið upp vegna plötunnar LA Woman sem kom út 1971 en komst ekki inn á hana. Það var upptökustjórinn Bruce Botnick sem fann upptökuna og dustaði rykið af henni. Lagið mun vera mjög blúsað og kraftmikið. Það verður að finna á tvöfaldri viðhafnarútgáfu LA Woman, auk annars óútgefins lags, Rock Me. 8.1.2012 14:00
Kiwanuka er bjartasta von BBC Sálarsöngvarinn Michael Kiwanuka hefur verið kjörinn bjartasta von ársins 2012 af breska ríkisútvarpinu, BBC. Honum hefur verið líkt við Bill Withers sem er þekktur fyrir lög á borð við Ain"t No Sunshine og Just the Two of Us. Þrír af helstu áhrifavöldum Kiwanuka eru Otis Redding, Bob Dylan og Miles Davis. 8.1.2012 12:00
Hörku frumsýning Hasarmyndin Haywire var frumsýnd á fimmtudaginn og mættu leikarar og aðstandendur myndarinnar í sínu fínasta pússi á viðburðinn. Með aðalhlutverkin fer fríður hópur leikara og má þar á meðal nefna Ginu Carano, Antonio Banderas, Ewan McGregor, Channing Tatum og Michael Fassbender. Myndin fjallar um hermann sem leitar hefnda eftir að hafa verið svikinn af félögum sínum. 8.1.2012 10:00
Gítarleikari Morrissey með Smutty Smiff á Ellefunni Gítarleikarinn Boz Boorer er einn nánasti samstarfsmaður söngvaransMorrissey. Hann er á leiðinni til landsins í næstu viku og kemur fram ásamt hljómsveit Smutty Smiff. „Boz er hljómsveitarstjóri Morrissey." segir rokkabillífrumkvöðullinn og útvarpsmaðurinn Smutty Smiff. 8.1.2012 08:00
Justin Bieber með nýtt tattú Meðfylgjandi myndir voru teknar af Justin Bieber á pizzastað í fyrradag þar sem glænýtt húðflúr, mynd af Jesú, má greinilega sjá aftan á vinstri fótlegg söngvarans... 7.1.2012 19:45
Friðrik mætti með mömmu sína á Bessastaði "Þetta er miklu meira en við bjuggumst við,“ segir söngvarinn Friðrik Ómar. Rúmlega sautján milljónir króna söfnuðust á samstöðutónleikum hans og Jógvans Hansen í Hörpunni í nóvember vegna óveðursins sem gekk yfir Færeyjar í nóvember í fyrra. Tónleikarnir voru sýndir í Sjónvarpinu og þeim útvarpað á Rás 2 og á meðan voru landsmenn hvattir til að leggja söfnuninni lið. 7.1.2012 14:00
Adele komin á fast Söngkonan Adele var nýlega mynduð með manni sem fjölmiðlar ytra telja að sé nýi kærastinn hennar. Adele er 23 ára, en hinn meinti kærasti er 36 ára og heitir Simon Konecki. Útlit hans þykir svipa til leikarans Zach Galifianakis og er ekki leiðum að líkjast. Hann starfar hjá góðgerðarsjóðnum Drop4Drop, sem vinnur að því að gefa fólki aðgang að hreinu vatni. Adele sló í gegn í fyrra með plötunni 21 en uppspretta hennar er sambandsslit Adele og fyrrverandi kærasta hennar. 7.1.2012 10:00
17 ára aldursmunur Leikarinn Ryan Philippe er byrjaður með fyrirsætunni og leikkonunni Paulinu Slagter en 17 ára aldursmunur er á parinu. Philippe er 37 ára gamall og Slaget nýorðin 20 og slá slúðurmiðlar vestanhafs því upp að daman hafi ekki einu sinni aldur til að kaupa sér áfengi. Slagter er að koma sér áfram í Hollywood sem leikkona og hefur hingað til leikið í sjónvarpsþáttunum Entourage. Philippe var giftur leikkonunni Reese Witherspoon í sjö ár en hún gekk í það heilaga með umboðsmanninum Jim Toth í fyrra. 7.1.2012 08:00
Sienna Miller ófrísk Meðfylgjandi myndir voru teknar í París af bresku leikkonunni Siennu Miller, 30 ára, með unnusta sínum Tom Sturridge, 26 ára, en þau eiga von á barni saman... 6.1.2012 17:15
Æi fáið ykkur herbergi Slefið slitnaði ekki á milli knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo, 26 ára, og unnustu hans, rússneska undirfatamódelinu Irinu Shayk, 25 ára, þegar þau mættu á verðlaunahátíð á Spáni en kappinn spilar með Real Madrid... 6.1.2012 15:15
Verðlaunatímabilið að hefjast Fyrstu mánuðir nýs árs eru sælkeraveisla fyrir unnendur verðlaunamynda og strax um helgina verða frumsýndar tvær myndir sem hafa verið nefndar sem hugsanlegir kandídatar í Óskarsverðlaunakapphlaupinu. 6.1.2012 18:00
Inga Lind gerir þáttaröð um offitu Inga Lind Karlsdóttir, fyrrum sjónvarpskona, er nú á fullu að viða að sér efni um offitu Íslendinga. Hún hefur stofnað fyrirtækið ilk ehf. í kringum framleiðslu á heimildarþáttaröð sem hún hyggst gera um þetta vandamál en það virðist sífellt verða stærra og umfangsmeira hér á landi. 6.1.2012 14:00
Ný plata frá The Killers Brandon Flowers, söngvari The Killers, segir að hljómsveitin ætli pottþétt að gefa út nýja plötu á þessu ári. Í samtali við BBC sagðist hann ekki vita nákvæmlega hvenær hún kæmi út. "Við viljum ekki búa til Hot Fuss 2, Sam's Town 2 eða Day & Age 2. Kannski tökum við það besta úr þessu öllu og gerum það sem við kunnum,“ sagði Flowers. Fjögur ár eru liðin síðan Day & Age kom út. Trommarinn Ronnie Vannucci hefur áður upplýst að gítarleikur verði meira áberandi á nýju plötunni og að þeir væru búnir að semja nokkur frábær Killers-lög. 6.1.2012 13:00
Hjúkrar eiginmanninum Mariah Carey eyddi jólafríinu í að hjúkra eiginmanni sínum, Nick Cannon, en hann veiktist í nýrum milli jóla og nýárs. Carey birti mynd af sér á samskiptavefnum Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi ásamt Cannon og biðlaði í leiðinni til aðdáenda sinna að biðja fyrir bata eiginmannsins. 6.1.2012 12:00
Söngkonan komin á fyrirsætuskrá Söngkonunni ungu Lönu Del Rey er spáð frægð og frama á þessu ári en hún hefur nú skrifað undir samning við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu heims; Next. Þykir samningurinn ávísun þess að Del Rey séu ætlaðir stórir hlutir á árinu en í lok mánaðarins kemur út ný plata með söngkonunni, sem átti eitt af lögum ársins 2011, Video Games. 6.1.2012 11:00
Svona lítur kærasta Marc Anthony út Marc Anthony, fyrrum eiginmaður Jennifer Lopez birti mynd af sér og nýrri kærustu, fyrirsætunni Shannon De Lima, á Facebook-síðu sinni... 6.1.2012 10:45
Vá hún er nákvæmlega eins og Angelina Jolie Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Linu Sanz sem er nákvæmlega eins og leikkonan Angelina Jolie. Hún talar meira að segja eins og Angelina... 6.1.2012 10:15
Bogomil Font gerist framkvæmdastjóri ÚTÓN „Ég geri mitt besta í þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson sem tekur 1. febrúar við starfi framkvæmdastjóra Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, ÚTÓN. Fréttablaðið greindi frá því fyrir áramót að þetta væri í bígerð og í gærmorgun gekk stjórn ÚTÓN frá ráðningunni. 6.1.2012 10:00
Anthony kominn með nýja Jennifer Lopez skartaði nýjum kærasta um jólin og leyfði paparözzum að mynda sig í bak og fyrir með honum. Marc Anthony, sem frú Lopez skildi við á síðasta ári, var ekki lengi að svara fyrir sig og birti mynd af sér og nýrri kærustu, fyrirsætunni Shannon De Lima, á Facebook-síðu sinni. De Lima, sem er frá Venesúela, á fjögurra ára gamlan son af fyrra sambandi og er ákaflega fræg í heimalandi sínu. Anthony sér varla sólina fyrir nýju ástinni í lífi sínu og kallar hana meðal annars Frelsisstyttuna sína á Twitter. Sonur Anthony af fyrra sambandi föður síns og Debbie Rosado notaði einnig Twitter til að óska pabba sínum til hamingju með sambandið. 6.1.2012 08:00
Alltaf jafngaman á Íslandi „Ég hef ferðast um heiminn og kynnst alls konar fólki sem túlkar listina á mismunandi hátt. Það er eitthvað við íslensku menninguna og fólkið hérna sem ég elska og þess vegna kem ég hingað aftur og aftur,“ segir bandaríski saxófónleikarinn Andrew D"Angelo. 6.1.2012 06:00
Þurftu að hætta í dagvinnunni „Við tókum skrefið og ákváðum að hætta í dagvinnunni og fara í þetta á fullu,“ segir Hörður Kristbjörnsson. Hann og félagi hans Daníel Freyr Atlason hafa sagt upp störfum hjá auglýsingafyrirtækinu Jónsson & Lemack"s til að einbeita sér að vefsíðunni Live Project. Þriðji meðlimurinn, Benedikt Freyr Jónsson, ætlar að halda áfram í sinni dagvinnu. 6.1.2012 05:00
Þessu liði leiddist ekki á gamlárs Meðfylgjandi myndir voru teknar í áramótagleði Jóns Jónssonar á veitingahúsinu Esju á gamlárskvöld... 5.1.2012 23:00
Sameinuð þrátt fyrir svæsið framhjáhald Maria Shriver, 55 ára, og Arnold Schwarzenegger, 64 ára, sem skildu eftir 25 ára langt hjónaband, hafa sett upp giftingahringana á ný... 5.1.2012 15:00
Jólasýning DanceCenter í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á jólasýningu dansskólans DanceCenter Reykjavík sem fram fór í Hörpu... 5.1.2012 13:45
Ber að ofan á lúxussnekkju American Idol dómarinn Simon Cowell var ber að ofan með sólgleraugun á sínum stað á risastórri lúxussnekkju með unnustu sinni, Mezhgan Hussainy, við Gustavia höfnina í St. Barths í karabíska hafinu... 5.1.2012 12:45
Leikur óvænt í Vesalingunum „Þetta leggst vel í mig. Það er gaman að vera kominn þarna aftur,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi. Hann hefur tekið við hlutverki kráareigandans Thénardiers í söngleiknum Vesalingarnir sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu í mars. 22 ár eru liðin síðan Laddi steig síðast á fjalirnar í Þjóðleikhúsinu, eða þegar hann lék Fagin í söngleiknum Oliver!. 5.1.2012 16:00
Klipptur út úr fyrsta Skaupinu „Þetta voru töluvert margar senur en ég er ekkert svekktur og skil mjög vel að þetta skyldi hafa verið gert. Auðvitað var leiðinlegt að sjá á eftir þessum atriðum enda í fyrsta skipti sem ég leik í Skaupinu,“ segir leikarinn Atli Þór Albertsson. 5.1.2012 14:00
Madonna skíðar maður! Madonnu, 53 ára, er margt til lista lagt en hún ásamt kærastanum, Brahim Zaibat, skíðaði niður brekkurnar í Gstaad í Sviss, eins og sjá má í myndasafni, með börnunum David, Rocco, Mercy og elstu dóttur hennar, Lourdes, í gær... 5.1.2012 11:15
Hörkukroppur korter eftir meðgöngu Leikkonan Jessica Alba, 30 ára, var með snuð þegar hún ásamt eiginmanni sínum, Cash Warren, tveimur dætrum þeirra og aðstoðarkonu lentu á LAX flugvellinum í Los Angeles nýkomin úr fríi í Mexíkó... 5.1.2012 10:45
Ingó týndist en fer ekki á taugum „Hann náði einhvern veginn ekki í gegn. Hann fékk ekki þá útvarpsspilun sem hann hefur fengið oft áður og týndist svolítið,“ segir Eiður Arnarsson hjá Senu um fyrstu sólóplötu Ingólfs Þórarinssonar, Ingó, sem kom út fyrir jólin á vegum fyrirtækisins. 5.1.2012 10:00
Patti samdi lag um Amy Söngkonan Patti Smith hefur samið lag um Amy Winehouse, sem lést í júlí á síðasta ári 27 ára gömul. Í viðtali við tímaritið Uncut sagði Smith að lagið yrði á væntanlegri plötu söngkonunnar. „Þetta litla lag sem er helgað Amy blómstraði í hljóðverinu," sagði Patti Smith. „Við vorum þar að vinna í annarri tónlist þegar Amy lést. Ég skrifaði lítið ljóð og bassaleikarinn minn, Tony Shanahan, kom með smá laglínu og þetta tvennt passaðifullkomlega saman." 5.1.2012 09:00
Hætt við skilnaðinn Söngkonan Sinéad O"Connor er hætt við að skilja við fjórða eiginmann sinn, Barry Herridge. Parið gifti sig óvænt í Las Vegas í byrjun desember en hætti saman aðeins sextán dögum síðar. 5.1.2012 08:00
Loksins trúlofuð Rétt fyrir jólin bað söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake, 30 ára, leikkonuna Jessicu Biel, 29 ára, um að trúlofast sér... 4.1.2012 17:00
Plata frá Bloc Party á árinu Kele Okereke, söngvari Bloc Party, hefur staðfest að plata sé væntanleg frá hljómsveitinni á þessu ári. Hljómsveitin hefur unnið að plötunni í New York, sem var einmitt sögusvið prakkarastriks sem hljómsveitin setti á svið á árinu. Þá tjáði Okereke fjölmiðlum að hann hefði verið rekinn úr bandinu, sem væri að leita að söngvara. Þetta ku hafa verið spaug og hann er ennþá söngvari hljómsveitarinnar. 4.1.2012 22:00
Raunveruleikaþáttur í anda Contraband Leikarinn Mark Wahlberg er að undirbúa raunveruleikaþáttaröð sem byggir á kvikmyndinni Contraband sem hann leikur í undir leikstjórn Baltasars Kormáks. 4.1.2012 19:00
Kærasta Ronaldo myndi aldrei sitja fyrir í Playboy Knattspyrnumaðurinn sem allir elska að hata, Cristiano Ronaldo, heimsótti nýlega Dúbæ ásamt unnustu sinni undirfatamódelinu Irinu Shayk. Þau stefna á að gifta sig eftir Evrópumótið í knattspyrnu í sumar, svo aðdáendur kappanns ættu að fara setja sig í stellingar til að fylgjast með herlegheitunum. 4.1.2012 20:30
Jared Leto verst klæddi karlmaður ársins 2011 Leikarinn og söngvarinn Jared Leto var kosinn verst klæddi karlmaður ársins 2011. Samkvæmt tímaritinu GQ þykir Leto hafa skapað nýjar hæðir í ósmekklegheitum á síðasta ári en stíll hans einkennist af síðum skyrtum, pilsi yfir buxur, lökkuðum nöglum og svörtum augnblýanti. 4.1.2012 20:00
Ragga Gísla söng um Draumaprinsinn á Hótel Borg Það var fjölsóttur nýársfagnaður sem haldinn var á Hótel Borg þann 1. janúar síðastliðinn. Þar var til að mynda Ragnhildur Gísladóttir, stórsöngkona mætt, en hún söng lagið Draumaprinsinn fyrir gesti. Þá flutti Einar Kárason rithöfundur áramótahugvekju fyrir gesti og Daníel Haukur Arnarsson ungur og efnilegur söngvari söng. 4.1.2012 19:55
Guðjón kvaddi með stæl á Players Fjölmennt var á skemmtistaðnum Players í Kópavogi síðastliðið föstudagskvöld er knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hélt kveðjupartý ásamt unnustu sinni, Ingu Hrönn Ólafsdóttur. 4.1.2012 16:00
Iceland Food Centre ókeypis á netinu Sjónvarpsmaðurinn Þorsteinn J. vonast til að koma heimildarmynd sinni Iceland Food Centre að í Norðurlöndum og í Þýskalandi og er um þessar mundir að láta þýða hana yfir á ensku og þýsku. 4.1.2012 15:30
Íslensk tónlistarveisla 2012 Íslenskir tónlistarmenn ætla ekki að sitja auðum höndum árið 2012. Von er á nýju efni frá Sigur Rós, Hjaltalín, Friðriki Dór, Skálmöld og fleiri vinsælum flytjendum. 4.1.2012 15:00
Leikarasonur fæddur Leikaraparinu Ólafi Agli Egilssyni og Esther Talíu Casey fæddist sonur í gærmorgun og mun hann öllu hárprúðari en faðir hans og afi, stórleikarinn og -söngvarinn Egill Ólafsson. 4.1.2012 15:00
Sjóðheitur Beckham David Beckham, 36 ára, pósar ýkt svalur klæddur í nærföt í nýrri auglýsingaherferð H&M verslunarkeðjunnar... 4.1.2012 14:45
Drive, Bridesmaids og Melancholia myndir ársins Þrjár kvikmyndir voru efstar og jafnar í vali á bestu erlendu mynd síðasta árs af álitsgjöfum Fréttablaðsins. Þær eru Drive, Bridesmaids og Melancholia. Alls voru tíu myndir nefndar til sögunnar í könnuninni af þeim sautján spekingum sem tóku þátt og því greinilegt að menn höfðu misjafnar skoðanir á bestu mynd ársins. 4.1.2012 14:00