Fleiri fréttir Saumaði í Svíþjóð Söngkonan Britney Spears virðist vera farin að læra að sauma föt. Nýlega birti hún mynd af sér á Twitter þar sem hún skrifaði: „Í saumakennslu í Svíþjóð hjá búningadeildinni.“ Hún hefur verið á tónleikaferð um Norðurlönd að undanförnu. Nýjasta smáskífulag Britneyjar, Criminal, kom út fyrir skömmu. Myndbandið við lagið var tekið upp í London á meðan hún var í kynningarferðalagi um Bretland í síðasta mánuði. Söngkonan byrjar tónleikaferð sína um Bretland og Írland 24. október þar sem hún kynnir sjöundu hljóðversplötu sína Femme Fatale. 21.10.2011 13:30 Frumsýna glænýtt Partíþokumyndband Hljómsveitirnar Prinspóló og FM Belfast hafa gefið út glænýtt myndband við lagið Partíþokan í tilefni af samnefndri tónleikaferð sveitanna. Partíþokan er grípandi lag og mun eflaust njóta nokkurrar hylli. Það kom upprunalega út á safnskífunni Hitaveitan en hefur fengið yfirhalningu í boði Árna Rúnars Hlöðverssonar í FM Belfast. 21.10.2011 13:00 Mikið rétt skvísurnar mættu Meðfylgjandi myndir voru teknar á snyrti- og heilsustofunni Systrasel Háaleitisbraut 58 -60 í gærkvöldi við opnun á nýju húsnæði stofunnar... 21.10.2011 12:40 Leikstýrir í fyrsta sinn Hollywood-stjarnan Matt Damon ætlar að setjast í leikstjórastólinn í fyrsta sinn. Hann hefur gengið í lið með leikaranum John Krasinski og saman ætla þeir að skrifa handrit að dramatískri mynd þar sem þeir fara báðir með stór hlutverk. Myndin fjallar um sölumann sem heimsækir lítinn bæ og á sú heimsókn eftir að breyta lífi hans. Damon sagðist nýlega hafa áhuga á að leika Jason Bourne í fjórða sinn þrátt fyrir að vera ekki með í nýjustu myndinni um njósnarann. Eina skilyrðið er að leikstjórinn Paul Greengrass verði við stjórnvölinn. 21.10.2011 12:00 Megas úlnliðsbrotinn „Ég rann til á hálkubletti," segir Magnús Þór Jónsson, betur þekktur sem Megas, sem varð fyrir því óláni að úlnliðsbrotna um helgina. 21.10.2011 12:00 Hefur selt 150 þúsund matreiðslubækur Bakarameistarinn Jói Fel, eða Jóhannes Felixson, hefur selt matreiðslubækur sínar í tæplega 150 þúsund eintökum undanfarin ár. 21.10.2011 11:00 Dæturnar og Willis reið út í Kutcher Dætur leikkonunnar Demi Moore eru ævareiðar út í stjúpföður sinn, Ashton Kutcher, fyrir að hafa haldið framhjá móður sinni. Rumer, Scout og Tallulah óttast að auki að fleiri hjásvæfur gætu stigið fram í dagsljósið í nánustu framtíð. 21.10.2011 10:00 Lyktar þetta líka svona ofboðslega vel Ég elska að gera venjulega hluti eins og að versla, hitta vini mína, skrifa, lesa og fara í freyðibað. Svo elska ég að heimsækja söfn... 21.10.2011 08:47 Bretar kaupa meiri vínyl Sala á vínyl hefur aukist um 40 prósent á þessu ári í Bretlandi. Meira en 240 þúsund plötur hafa selst það sem af er árinu, miðað við 234 þúsund allt síðasta ár. Samkvæmt BBC hefur nýjasta afurð Radiohead, King of Limbs, selst mest, eða í um tuttugu þúsund eintökum. Í öðru sæti er plata Adele, 21. 21.10.2011 06:00 50 Cent í hlutverki melludólgs Vanessu Hudgens Rapparinn og leikarinn 50 Cent leikur melludólg í myndinni Frozen Ground, sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Hún fjallar um bakarann og veiðimanninn Robert Hansen, sem myrti fleiri en 20 vændiskonur í Alaska á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. 20.10.2011 23:00 Radiohead leggur lokahönd á tónleikaferðina Ed O"Brien, gítarleikari Radiohead, segir að hljómsveitin sé að leggja lokahönd á skipulagningu tónleikaferðar sinnar á næsta ári. „Við verðum á ferðinni frá lokum febrúar þangað til í nóvember og munum spila bæði í Bandaríkjunum og í Bretlandi,“ sagði O"Brien. 20.10.2011 22:00 Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20.10.2011 20:16 Norrænn tryllir af bestu gerð Norska kvikmyndin Hodejegerne verður frumsýnd um helgina en hún er byggð á samnefndri sögu eftir norska glæpasagnahöfundinn Jo Nesbø, Varla þarf að taka það fram að Hollywood hyggst endurgera myndina enda virðist Kaninn sjúkur í allt sem norrænt er um þessar mundir. 20.10.2011 19:00 Ferlega fríð fyrir frægð Meðfylgjandi má sjá myndir af heimsfrægum einstaklingum eins og Madonnu, David Beckham, Evu Longoriu, Zac Efron, Cindy Crawford og Katie Holmes svo einhverjir séu nefndir áður en frægðin barði að dyrum. Þekkir þú stjörnurnar? 20.10.2011 18:34 Tóku soninn á næturrölt Leikaraparið Javier Bardem og Pénelope Cruz vakti athygli vegfarenda í Sarajevo um daginn þegar þau voru í göngutúr ásamt níu mánaða syni þeirra, Leo Encincas. 20.10.2011 17:00 Vals og rokkkeyrsla Gímaldin hefur gefið út plötuna Þú ert ekki sá sem ég valdi. Hljómsveitin, með Gísla „Gímaldin“ Magnússon í forgrunni, var stofnuð í byrjun síðasta árs. „Þetta er allt frá þessum rólegu völsum eins Cowboy Junkies kalla þetta, upp í að vera alvöru rokkkeyrsla,“ segir Gísli um plötuna sem var tekin upp „live“ undir stjórn Garðars Eiðssonar. Með Gísla í bandinu eru Gísli Már Sigurjónsson og Þorvaldur H. Gröndal. Til að bæta þriðja Gíslanum við var ákveðið að fá blokkflautuleikarann Gísla Helgason til að spila í laginu Þjóðsaga. Gísli 20.10.2011 16:00 Rihanna nær sáttum út af umdeildu myndbandi Rihanna hefur komist að samkomulagi við tískuljósmyndarann David LaChapelle utan dómstóla. Hann hélt því fram að myndir sem hann tók af söngkonunni hefðu verið notaðar án hans leyfis í myndbandi við lag hennar S&M. 20.10.2011 15:00 Rándýr háralitur Söngkonan Katy Perry, 26 ára, var með bleikt hár þegar hún var mynduð með tengdamóður sinni, móður Russel Brand, yfirgefa leikhús í London... 20.10.2011 14:15 Platan sem hefur vantað Rokksveitin Reykjavík! hefur gefið út sína þriðju plötu, Locust Sounds. Tjöruhúsið á Ísafirði tók þátt í fjármögninni. 20.10.2011 14:00 Fréttakona gerir kaupmála Eins og kom fram í fjölmiðlum í sumar gekk fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir að eiga útgefandann Pétur Árna Jónsson. Athöfnin fór fram í Dómkirkjunni í júlímánuði og það var biskupinn sjálfur, Karl Sigurbjörnsson, sem gaf þau saman. 20.10.2011 14:00 Vináttan hófst í Dressmann „Það var mjög ánægjulegt að kynnast honum. Þetta er helvíti fínn gaur,“ segir leikarinn Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. 20.10.2011 13:00 Myndaði japanska poppstjörnu „Hún fann mig í gegnum bloggið mitt," segir ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir. Saga myndaði nýlega japönsku poppstjörnuna Miliyah Kato fyrir ljósmyndabók sem fjallar um söngkonuna. Saga var einnig listrænn stjórnandi bókarinnar, sem kemur út á næstu dögum þegar Kato byrjar að fylgja eftir nýrri safnplötu með tónleikaferð í heimalandi sínu. Kato er afar vinsæl í Japan og náði toppi Billboard-listans þar fyrir tveimur árum með laginu Love Forever. 20.10.2011 12:00 Bíddu hvar er jakkinn? Fyrirsætan og Transformers leikkonan Rosie Huntington-Whiteley vakti athygli þetta kvöld því allt leit út fyrir að jakkann vantaði... 20.10.2011 11:23 Kastast í kekki milli stjarna í Hollywood Á meðan allt leikur í lyndi milli Baltasars Kormáks og Marks Wahlberg og þeir tveir farnir að leggja drög að sinni næstu mynd, 2 Guns, hefur heldur betur kastast í kekki milli leikarans og leikstjórans Davids O. Russell. 20.10.2011 11:00 Hundrað ára kvikmyndasaga Skyttnanna þriggja Ný kvikmynd byggð á samnefndri sögu Alexandre Dumas um skytturnar þrjár verður frumsýnd um helgina. Þrívítt stórskotalið frá Hollywood er í helstu hlutverkum, ólíkt því sem var þegar maður að nafni Sydney Booth lék D‘Artagnan fyrir hundrað árum. 20.10.2011 10:00 Lindsay handjárnuð Meðfylgjandi má sjá myndir af leikkonunni Lindsay Lohan sem teknar voru í gær þegar hún var færð í fangelsi handjárnuð... 20.10.2011 09:15 Gullkálfinum ekki slátrað Steven Spielberg og Michael Bay eiga í viðræðum við Paramount-kvikmyndaverið og Hasbro-leikfangaframleiðandann um gerð fjórðu og fimmtu Transformers-kvikmyndanna. Leikfangaframleiðandinn er sagður eiga frumkvæðið að þessum viðræðum enda hafa fyrstu kvikmyndirnar þrjár reynst sannkallaðar gullnámur hvað sölu á leikföngum varðar. 20.10.2011 09:00 Gat valið úr útgáfufyrirtækjum „Útgáfan hefur gríðarlegan áhuga á hljómsveitinni og telur að hún eigi eftir að ná langt,“ segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. 20.10.2011 08:00 Depp byrjaður að drekka Leikarinn Johnny Depp er byrjaður að drekka á ný eftir að hafa látið flöskuna vera í 13 ár. Á dögunum sást til Depp detta út um dyrnar á bar í Hollywood og var leikarinn, að sögn sjónarvotta, mjög ölvaður en myndband af þessu gengur nú um netið. Depp hefur ekki drukkið áfengi né neytt eiturlyfja síðan hann byrjaði með kærustu sinni Vanessu Paradis fyrir 13 árum. Atvikið þykir renna stoðum undir þær sögusagnir að samband Depps og Paradis standi á völtum fótum. 20.10.2011 07:00 Mikil aðsókn í karókí Það var nóg um að vera í miðborg Reykjavíkur um helgina í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Þannig bauðst gestum og gangandi á Kex hostel að fara í karókí en hægt er að fylgjast með því sem fram fór á vefsíðunni Live Project. 19.10.2011 22:00 Scarlett of kynæsandi 19.10.2011 20:00 Gítarinn sér um röddina Björn Thoroddsen gítarleikari býður til sinnar árlegu „Gítarveislu Bjössa Thor“ í Salnum í Kópavogi annað kvöld, 20. október og föstudagskvöld, 21. október. Strax og miðar fóru í sölu seldist upp á Gítarveisluna annað kvöld og því var öðru kvöldi bætt við sem enn eru til nokkrir miðar á. 19.10.2011 19:00 Segir íslensku böndin líkjast öðrum Fjallað er um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem lauk um síðustu helgi, í bandaríska tímaritinu New York Magazine og hinu breska Clash Music. 19.10.2011 18:00 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19.10.2011 17:07 Anna Þorvalds á forsíðu iTunes Fjallað var um fyrstu sólóplötu tónskáldsins Önnu Þorvaldsdóttur, Rhizoma, á forsíðu tónlistarveitunnar vinsælu iTunes þar sem sígild tónlist er til sölu. Platan kom út stafrænt 4. október en verður gefin út í föstu formi 25. október. 19.10.2011 17:00 Samningur í San Francisco Pönksveitin fornfræga Q4U er í þann mund að skrifa undir plötusamning við útgáfufyrirtæki í San Francisco. „Það á að gefa okkur út á vínYl, sautján lög, bara gömul,“ segir gítarleikarinn Ingólfur Júlíusson. Einnig er líklegt að lögin verði gefin út í stafrænu formi. 19.10.2011 16:00 Heimsfrægur leikari lúbarinn Leikarinn Shia LaBeouf, 25 ára, var lúbarinn eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var í síðustu viku... 19.10.2011 14:57 Lífið býður í bíó Leikkonan Emma Stone, sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni, vinnur sannkallaðan leiksigur í kvikmyndinni The Help, sem rauk beint á toppinn á aðsóknarlistanum vestan hafs og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda... 19.10.2011 13:08 Nikita færir út kvíarnar Nikita hefur hannað og látið framleiða eigin snjóbrettalínu sem kemur á markað í Evrópu, Asíu og Ameríku með haustinu 2012. Mikilvægum áfanga náð segir Aðalheiður Birgisdóttir einn eigenda og stofnenda fyrirtækisins. 19.10.2011 13:00 Allir í góðum fíling þarna Það ríkti góð stemning þegar útgáfu bókarinnar Hollráð Hugos - hlustum á börnin okkar var fagnað í húsakynnum Sölku bókaútgáfu í gær eins og sjá má á myndunum... 19.10.2011 10:46 Ber Britney Söngkonan Britney Spears leitaði ekki langt yfir skammt þegar hún réði í hlutverk í myndbandinu við lag sitt Criminal.... 19.10.2011 09:45 Mariah Carey frumsýnir tvíburana Söngkonan Mariah Carey, 41 árs, og eiginmaður hennar, Nick Cannon, 31 árs, buðu fjölmiðladívunni Barböru Walters í heimsókn og ræddu við hana um lífið og tilveruna eftir að þau eignuðust tvíburana... 19.10.2011 08:49 Fyrsta sjövíddarbíó heims „Sætin hreyfist ekki bara upp og niður, heldur líka til hliðar — allt upp í 200 hreyfingar á sekúndu,“ segir Eyþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins sem rís nú í vetrargarði Smáralindar. 19.10.2011 08:00 Bresk hljómsveit rænd á Bakkusi „Ránið var svo leiðinlegt þar sem það varpaði skugga á annars frábæra ferð til Íslands,“ segir Rob Yunioshi, forsprakki hljómsveitarinnar Yunioshi. 19.10.2011 08:00 Alli Abstrakt lenti í þriðja sæti Alli Abstrakt, sem heitir réttu nafni Alexander Jarl Abu-Samrah, lenti í þriðja sæti í norrænu rappkeppninni Rap It Up sem var haldin í Stokkhólmi á föstudaginn. 18.10.2011 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Saumaði í Svíþjóð Söngkonan Britney Spears virðist vera farin að læra að sauma föt. Nýlega birti hún mynd af sér á Twitter þar sem hún skrifaði: „Í saumakennslu í Svíþjóð hjá búningadeildinni.“ Hún hefur verið á tónleikaferð um Norðurlönd að undanförnu. Nýjasta smáskífulag Britneyjar, Criminal, kom út fyrir skömmu. Myndbandið við lagið var tekið upp í London á meðan hún var í kynningarferðalagi um Bretland í síðasta mánuði. Söngkonan byrjar tónleikaferð sína um Bretland og Írland 24. október þar sem hún kynnir sjöundu hljóðversplötu sína Femme Fatale. 21.10.2011 13:30
Frumsýna glænýtt Partíþokumyndband Hljómsveitirnar Prinspóló og FM Belfast hafa gefið út glænýtt myndband við lagið Partíþokan í tilefni af samnefndri tónleikaferð sveitanna. Partíþokan er grípandi lag og mun eflaust njóta nokkurrar hylli. Það kom upprunalega út á safnskífunni Hitaveitan en hefur fengið yfirhalningu í boði Árna Rúnars Hlöðverssonar í FM Belfast. 21.10.2011 13:00
Mikið rétt skvísurnar mættu Meðfylgjandi myndir voru teknar á snyrti- og heilsustofunni Systrasel Háaleitisbraut 58 -60 í gærkvöldi við opnun á nýju húsnæði stofunnar... 21.10.2011 12:40
Leikstýrir í fyrsta sinn Hollywood-stjarnan Matt Damon ætlar að setjast í leikstjórastólinn í fyrsta sinn. Hann hefur gengið í lið með leikaranum John Krasinski og saman ætla þeir að skrifa handrit að dramatískri mynd þar sem þeir fara báðir með stór hlutverk. Myndin fjallar um sölumann sem heimsækir lítinn bæ og á sú heimsókn eftir að breyta lífi hans. Damon sagðist nýlega hafa áhuga á að leika Jason Bourne í fjórða sinn þrátt fyrir að vera ekki með í nýjustu myndinni um njósnarann. Eina skilyrðið er að leikstjórinn Paul Greengrass verði við stjórnvölinn. 21.10.2011 12:00
Megas úlnliðsbrotinn „Ég rann til á hálkubletti," segir Magnús Þór Jónsson, betur þekktur sem Megas, sem varð fyrir því óláni að úlnliðsbrotna um helgina. 21.10.2011 12:00
Hefur selt 150 þúsund matreiðslubækur Bakarameistarinn Jói Fel, eða Jóhannes Felixson, hefur selt matreiðslubækur sínar í tæplega 150 þúsund eintökum undanfarin ár. 21.10.2011 11:00
Dæturnar og Willis reið út í Kutcher Dætur leikkonunnar Demi Moore eru ævareiðar út í stjúpföður sinn, Ashton Kutcher, fyrir að hafa haldið framhjá móður sinni. Rumer, Scout og Tallulah óttast að auki að fleiri hjásvæfur gætu stigið fram í dagsljósið í nánustu framtíð. 21.10.2011 10:00
Lyktar þetta líka svona ofboðslega vel Ég elska að gera venjulega hluti eins og að versla, hitta vini mína, skrifa, lesa og fara í freyðibað. Svo elska ég að heimsækja söfn... 21.10.2011 08:47
Bretar kaupa meiri vínyl Sala á vínyl hefur aukist um 40 prósent á þessu ári í Bretlandi. Meira en 240 þúsund plötur hafa selst það sem af er árinu, miðað við 234 þúsund allt síðasta ár. Samkvæmt BBC hefur nýjasta afurð Radiohead, King of Limbs, selst mest, eða í um tuttugu þúsund eintökum. Í öðru sæti er plata Adele, 21. 21.10.2011 06:00
50 Cent í hlutverki melludólgs Vanessu Hudgens Rapparinn og leikarinn 50 Cent leikur melludólg í myndinni Frozen Ground, sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Hún fjallar um bakarann og veiðimanninn Robert Hansen, sem myrti fleiri en 20 vændiskonur í Alaska á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. 20.10.2011 23:00
Radiohead leggur lokahönd á tónleikaferðina Ed O"Brien, gítarleikari Radiohead, segir að hljómsveitin sé að leggja lokahönd á skipulagningu tónleikaferðar sinnar á næsta ári. „Við verðum á ferðinni frá lokum febrúar þangað til í nóvember og munum spila bæði í Bandaríkjunum og í Bretlandi,“ sagði O"Brien. 20.10.2011 22:00
Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20.10.2011 20:16
Norrænn tryllir af bestu gerð Norska kvikmyndin Hodejegerne verður frumsýnd um helgina en hún er byggð á samnefndri sögu eftir norska glæpasagnahöfundinn Jo Nesbø, Varla þarf að taka það fram að Hollywood hyggst endurgera myndina enda virðist Kaninn sjúkur í allt sem norrænt er um þessar mundir. 20.10.2011 19:00
Ferlega fríð fyrir frægð Meðfylgjandi má sjá myndir af heimsfrægum einstaklingum eins og Madonnu, David Beckham, Evu Longoriu, Zac Efron, Cindy Crawford og Katie Holmes svo einhverjir séu nefndir áður en frægðin barði að dyrum. Þekkir þú stjörnurnar? 20.10.2011 18:34
Tóku soninn á næturrölt Leikaraparið Javier Bardem og Pénelope Cruz vakti athygli vegfarenda í Sarajevo um daginn þegar þau voru í göngutúr ásamt níu mánaða syni þeirra, Leo Encincas. 20.10.2011 17:00
Vals og rokkkeyrsla Gímaldin hefur gefið út plötuna Þú ert ekki sá sem ég valdi. Hljómsveitin, með Gísla „Gímaldin“ Magnússon í forgrunni, var stofnuð í byrjun síðasta árs. „Þetta er allt frá þessum rólegu völsum eins Cowboy Junkies kalla þetta, upp í að vera alvöru rokkkeyrsla,“ segir Gísli um plötuna sem var tekin upp „live“ undir stjórn Garðars Eiðssonar. Með Gísla í bandinu eru Gísli Már Sigurjónsson og Þorvaldur H. Gröndal. Til að bæta þriðja Gíslanum við var ákveðið að fá blokkflautuleikarann Gísla Helgason til að spila í laginu Þjóðsaga. Gísli 20.10.2011 16:00
Rihanna nær sáttum út af umdeildu myndbandi Rihanna hefur komist að samkomulagi við tískuljósmyndarann David LaChapelle utan dómstóla. Hann hélt því fram að myndir sem hann tók af söngkonunni hefðu verið notaðar án hans leyfis í myndbandi við lag hennar S&M. 20.10.2011 15:00
Rándýr háralitur Söngkonan Katy Perry, 26 ára, var með bleikt hár þegar hún var mynduð með tengdamóður sinni, móður Russel Brand, yfirgefa leikhús í London... 20.10.2011 14:15
Platan sem hefur vantað Rokksveitin Reykjavík! hefur gefið út sína þriðju plötu, Locust Sounds. Tjöruhúsið á Ísafirði tók þátt í fjármögninni. 20.10.2011 14:00
Fréttakona gerir kaupmála Eins og kom fram í fjölmiðlum í sumar gekk fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir að eiga útgefandann Pétur Árna Jónsson. Athöfnin fór fram í Dómkirkjunni í júlímánuði og það var biskupinn sjálfur, Karl Sigurbjörnsson, sem gaf þau saman. 20.10.2011 14:00
Vináttan hófst í Dressmann „Það var mjög ánægjulegt að kynnast honum. Þetta er helvíti fínn gaur,“ segir leikarinn Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. 20.10.2011 13:00
Myndaði japanska poppstjörnu „Hún fann mig í gegnum bloggið mitt," segir ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir. Saga myndaði nýlega japönsku poppstjörnuna Miliyah Kato fyrir ljósmyndabók sem fjallar um söngkonuna. Saga var einnig listrænn stjórnandi bókarinnar, sem kemur út á næstu dögum þegar Kato byrjar að fylgja eftir nýrri safnplötu með tónleikaferð í heimalandi sínu. Kato er afar vinsæl í Japan og náði toppi Billboard-listans þar fyrir tveimur árum með laginu Love Forever. 20.10.2011 12:00
Bíddu hvar er jakkinn? Fyrirsætan og Transformers leikkonan Rosie Huntington-Whiteley vakti athygli þetta kvöld því allt leit út fyrir að jakkann vantaði... 20.10.2011 11:23
Kastast í kekki milli stjarna í Hollywood Á meðan allt leikur í lyndi milli Baltasars Kormáks og Marks Wahlberg og þeir tveir farnir að leggja drög að sinni næstu mynd, 2 Guns, hefur heldur betur kastast í kekki milli leikarans og leikstjórans Davids O. Russell. 20.10.2011 11:00
Hundrað ára kvikmyndasaga Skyttnanna þriggja Ný kvikmynd byggð á samnefndri sögu Alexandre Dumas um skytturnar þrjár verður frumsýnd um helgina. Þrívítt stórskotalið frá Hollywood er í helstu hlutverkum, ólíkt því sem var þegar maður að nafni Sydney Booth lék D‘Artagnan fyrir hundrað árum. 20.10.2011 10:00
Lindsay handjárnuð Meðfylgjandi má sjá myndir af leikkonunni Lindsay Lohan sem teknar voru í gær þegar hún var færð í fangelsi handjárnuð... 20.10.2011 09:15
Gullkálfinum ekki slátrað Steven Spielberg og Michael Bay eiga í viðræðum við Paramount-kvikmyndaverið og Hasbro-leikfangaframleiðandann um gerð fjórðu og fimmtu Transformers-kvikmyndanna. Leikfangaframleiðandinn er sagður eiga frumkvæðið að þessum viðræðum enda hafa fyrstu kvikmyndirnar þrjár reynst sannkallaðar gullnámur hvað sölu á leikföngum varðar. 20.10.2011 09:00
Gat valið úr útgáfufyrirtækjum „Útgáfan hefur gríðarlegan áhuga á hljómsveitinni og telur að hún eigi eftir að ná langt,“ segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. 20.10.2011 08:00
Depp byrjaður að drekka Leikarinn Johnny Depp er byrjaður að drekka á ný eftir að hafa látið flöskuna vera í 13 ár. Á dögunum sást til Depp detta út um dyrnar á bar í Hollywood og var leikarinn, að sögn sjónarvotta, mjög ölvaður en myndband af þessu gengur nú um netið. Depp hefur ekki drukkið áfengi né neytt eiturlyfja síðan hann byrjaði með kærustu sinni Vanessu Paradis fyrir 13 árum. Atvikið þykir renna stoðum undir þær sögusagnir að samband Depps og Paradis standi á völtum fótum. 20.10.2011 07:00
Mikil aðsókn í karókí Það var nóg um að vera í miðborg Reykjavíkur um helgina í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Þannig bauðst gestum og gangandi á Kex hostel að fara í karókí en hægt er að fylgjast með því sem fram fór á vefsíðunni Live Project. 19.10.2011 22:00
Gítarinn sér um röddina Björn Thoroddsen gítarleikari býður til sinnar árlegu „Gítarveislu Bjössa Thor“ í Salnum í Kópavogi annað kvöld, 20. október og föstudagskvöld, 21. október. Strax og miðar fóru í sölu seldist upp á Gítarveisluna annað kvöld og því var öðru kvöldi bætt við sem enn eru til nokkrir miðar á. 19.10.2011 19:00
Segir íslensku böndin líkjast öðrum Fjallað er um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem lauk um síðustu helgi, í bandaríska tímaritinu New York Magazine og hinu breska Clash Music. 19.10.2011 18:00
Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19.10.2011 17:07
Anna Þorvalds á forsíðu iTunes Fjallað var um fyrstu sólóplötu tónskáldsins Önnu Þorvaldsdóttur, Rhizoma, á forsíðu tónlistarveitunnar vinsælu iTunes þar sem sígild tónlist er til sölu. Platan kom út stafrænt 4. október en verður gefin út í föstu formi 25. október. 19.10.2011 17:00
Samningur í San Francisco Pönksveitin fornfræga Q4U er í þann mund að skrifa undir plötusamning við útgáfufyrirtæki í San Francisco. „Það á að gefa okkur út á vínYl, sautján lög, bara gömul,“ segir gítarleikarinn Ingólfur Júlíusson. Einnig er líklegt að lögin verði gefin út í stafrænu formi. 19.10.2011 16:00
Heimsfrægur leikari lúbarinn Leikarinn Shia LaBeouf, 25 ára, var lúbarinn eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var í síðustu viku... 19.10.2011 14:57
Lífið býður í bíó Leikkonan Emma Stone, sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni, vinnur sannkallaðan leiksigur í kvikmyndinni The Help, sem rauk beint á toppinn á aðsóknarlistanum vestan hafs og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda... 19.10.2011 13:08
Nikita færir út kvíarnar Nikita hefur hannað og látið framleiða eigin snjóbrettalínu sem kemur á markað í Evrópu, Asíu og Ameríku með haustinu 2012. Mikilvægum áfanga náð segir Aðalheiður Birgisdóttir einn eigenda og stofnenda fyrirtækisins. 19.10.2011 13:00
Allir í góðum fíling þarna Það ríkti góð stemning þegar útgáfu bókarinnar Hollráð Hugos - hlustum á börnin okkar var fagnað í húsakynnum Sölku bókaútgáfu í gær eins og sjá má á myndunum... 19.10.2011 10:46
Ber Britney Söngkonan Britney Spears leitaði ekki langt yfir skammt þegar hún réði í hlutverk í myndbandinu við lag sitt Criminal.... 19.10.2011 09:45
Mariah Carey frumsýnir tvíburana Söngkonan Mariah Carey, 41 árs, og eiginmaður hennar, Nick Cannon, 31 árs, buðu fjölmiðladívunni Barböru Walters í heimsókn og ræddu við hana um lífið og tilveruna eftir að þau eignuðust tvíburana... 19.10.2011 08:49
Fyrsta sjövíddarbíó heims „Sætin hreyfist ekki bara upp og niður, heldur líka til hliðar — allt upp í 200 hreyfingar á sekúndu,“ segir Eyþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins sem rís nú í vetrargarði Smáralindar. 19.10.2011 08:00
Bresk hljómsveit rænd á Bakkusi „Ránið var svo leiðinlegt þar sem það varpaði skugga á annars frábæra ferð til Íslands,“ segir Rob Yunioshi, forsprakki hljómsveitarinnar Yunioshi. 19.10.2011 08:00
Alli Abstrakt lenti í þriðja sæti Alli Abstrakt, sem heitir réttu nafni Alexander Jarl Abu-Samrah, lenti í þriðja sæti í norrænu rappkeppninni Rap It Up sem var haldin í Stokkhólmi á föstudaginn. 18.10.2011 22:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög