Fleiri fréttir Eldhúsinu breytt í sjónvarpstúdíó fyrir Al Jazeera „Hér í sveitinni hjálpast allir að. Hvort sem um er að ræða sauðburð eða sjónvarpsútsendingar,“ segir Guðný Heiðbjört Jakobsdóttir, bóndi í Suður-Knarrartungu í Snæfellsbæ. 15.7.2011 13:15 Borðuðu pylsur á frumsýningu Andra á flandri Fyrsti þáttur sjónvarpsþáttarins Andri á flandri var frumsýndur í Bíói Paradís í gær. Fjöldi góðra gesta sótti frumsýninguna og gæddi sér á einni "tvíhleypu" að henni lokinni. 15.7.2011 12:00 Fatamarkaður og tónlist á Iðusvölum Raftónlistarhópurinn ReykVeek og Grand Marnier voru með skemmtun og fatamarkað á Iðusvölum á laugardaginn og um 500-600 manns komu við til að njóta tónlistarinnar, skoða föt og sóla sig með kokteil í hönd. Taktfastir tónar ómuðu um miðbæinn, upp allt Bankastrætið og yfir Tjörnina og margir runnu á hljóðið. 15.7.2011 11:20 Stjörnuband Jónasar í garðveislu "Þetta verður algjör viðhafnarútgáfa af hljómsveitinni,“ segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, en hann kemur fram á tónleikum í Hljómskálagarðinum í kvöld ásamt Ritvélum framtíðarinnar. 15.7.2011 10:30 Tökulið Promotheus í leirbaði „Það er frábært að fá þennan hóp hingað," segir Ingi Þór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Náttúru í Hveragerði. 15.7.2011 09:00 Mad Men með flestar Emmy tilnefningar Sjónvarpsþátturinn Mad Men hlaut flestar tilnefningar til Emmy-verðlaunanna, verðlauna bandarísku sjónvarpsakademíunnar, þegar tilnefningar voru kynntar í gær. 15.7.2011 08:07 Tíunda G! hátíðin Tónlistarhátíðin G! Festival hefst í bænum Gøta í Færeyjum í dag og stendur yfir til laugardags. Þetta verður í tíunda sinn sem hátíðin er haldin og hefur hún vaxið jafnt og þétt undanfarin ár. 14.7.2011 21:00 Tónleikaveisla á ársafmæli Faktorý Faktorý býður til heljarinnar tónleikaveislu um helgina í tilefni ársafmæli skemmtistaðarins. Það voru hljómsveitirnar Hjálmar, Agent Fresco, Mammút, Feldberg, Benni Hemm Hemm og Retro Stefson sem stigu á svið og vígðu Faktorý helgina 15.-18. júlí í fyrra. 14.7.2011 20:00 Nýr Bourne á leiðinni Leikarinn Edward Norton er orðaður við hlutverk illmennis í myndinni The Bourne Legacy. Norton er með myndir á borð við American History X og The Fight Club á ferilskránni og því alls ekki óvanur að bregða sér í hlutverk illmennis. 14.7.2011 17:00 Muse barn fætt Leikkonan Kate Hudson varð léttari um helgina er hún fæddi barn sitt og söngvarans Matts Bellamy. Barnið var strákur og er Hudson því orðin tveggja barna móðir því hún á fyrir soninn Ryder sem er sjö ára. Parið byrjaði saman fyrir rúmu ári en Bellamy er söngvari í hljómsveitinni Muse. 14.7.2011 16:00 Rokkkvöldverður á Akureyri Tvennir tónleikar til heiðurs bandarísku gruggsveitinni Alice in Chains verða haldnir í kvöld og annað kvöld. Fyrst á Sódómu Reykjavík og síðan á Græna hattinum á Akureyri. Síðustu heiðurstónleikar voru á rokkhátíðinni Eistnaflugi. 14.7.2011 15:00 Rosaleg góð auglýsing fyrir Steed Lord „Við erum hérna í tíu daga heimsókn. Ákváðum að koma við á leið okkar heim frá Evrópu þar sem við vorum að spila,“ segir söngkonan Svala Björgvinsdóttir en hljómsveitin Steed Lord hefur haft í nógu að snúast síðan lag þeirra hljómaði í einum vinsælasta raunveruleikaþætti Bandaríkjanna, So You Think You Can Dance. 14.7.2011 14:30 Hélt hún mundi deyja Fyrirsætan Miranda Kerr hélt að sársaukinn við fæðingu Flynns, sonar síns, mundi ganga frá henni. Kerr var hreinskilin í viðtali við bandaríska tímaritið InStyle þar sem hún talar opinskátt um fæðinguna, móðurhlutverkið og hjónaband sitt og leikarans Orlando Bloom. „Ég hélt ég mundi deyja og á tímabili fannst mér eins og ég yfirgæfi líkama minn. 14.7.2011 14:00 New York Times fjallar um hús Lilju og Baltasars - myndir Á vef bandaríska dagblaðsins The New York Times er fjallað um heimili Baltasars Kormáks og Lilju Pálmadóttur á Hofsósi í Skagafirði og glæsilegar myndir af húsinu fylgja umfjölluninni. 14.7.2011 13:32 Sjáðu nýja sýnishornið úr þriðju Sveppamyndinni Vísir frumsýnir hér nýja stiklu úr þriðju ævintýramyndinni um Sveppa og félaga, Algjör Sveppi og töfraskápurinn. Eins og sést lenda Sveppi, Villi og Gói enn og aftur í svakalegum ævintýrum. Í þetta skiptið þurfa þeir að taka á honum stóra sínum þegar Ilmur vinkona þeirra festist inni í töfraskáp, sem býr yfir fjölmörgum eiginleikum. 14.7.2011 12:28 Gauti frumsýnir Hemma Gunn „Það er alltaf fjör í kringum Hemma," segir rapparinn Emmsjé Gauti. Emmsjé Gauti frumsýnir myndband við lagið Hemmi Gunn á Café Oliver annað kvöld. Húsið verður opnað klukkan 22 og myndbandið verður sýnt á miðnætti. Hemmi sjálfur kemur hvorki fram í laginu né myndbandinu, en var að sögn Gauta með honum og rapparanum Erpi Eyvindarsyni, Blaz Roca, í anda þegar lagið var tekið upp. „Hann veit örugglega ekki einu sinni að þetta lag er til," segir Gauti. Myndbandið mun í kjölfarið ferðast um netheima og fer eflaust í spilun á Nova TV. 14.7.2011 12:00 Stemning á Elvis-gospeltónleikum Bjarna Ara Tónlistarmaðurinn Bjarni Arason hélt Elvis-gospeltónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gær. Uppselt var á tónleikana og að sögn Bjarna skapaðist mikil stemning og gott andrúmsloft. 14.7.2011 11:05 Endurkoma Banderas Spænski hjartaknúsarinn Antonio Banderas hefur bæst í leikarahóp myndarinnar He Loves Me. Síðustu ár hefur Banderas ekki verið áberandi á hvíta tjaldinu nema þá helst rödd hans en Banderas talar fyrir stígvélaða köttinn í teiknimyndunum um tröllið Shrek. 14.7.2011 11:00 Sýnishornið lofar góðu Sýnishorn úr annarri myndinni um breska spæjarann Sherlock Holmes hefur nú litið dagsins ljós og lofar góðu. Myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í desember á þessu ári en það er Robert Downey Jr. sem leikur titilhlutverkið. Frammistaða hans í fyrstu Sherlock Holmes myndinni skilaði honum Golden Globe verðlaunum. 14.7.2011 11:00 Orðaður við nýjan vestra Arnold Schwarzenegger, fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, hefur verið orðaður við hlutverk í vestranum The Last Stand. Leikstjóri er Kim Ji-woon frá Suður-Kóreu og verður þetta fyrsta myndin sem hann tekur upp á ensku. Schwarzenegger er sagður hafa hlaupið í skarðið fyrir Liam Neeson sem skerfari í mexíkóskum landamærabæ og hefjast tökur í september. Schwarzenegger hefur lýst því yfir að hann vilji snúa aftur á hvíta tjaldið en vandræði hans í einkalífinu hafa tafið fyrir endurkomunni. 14.7.2011 11:00 Brangelina á leið upp að altarinu? Getgátur eru um að leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie muni á næstunni ganga í hnapphelduna. Bandaríska slúðurritið American Magazine Us Weekly, segir að parið sé að undirbúa litla athöfn, fyrir nánustu fjölskyldu og vini í Correns í Frakklandi. Brad og Angelina höfðu áður sagt að þau myndu ekki gifta sig fyrr en hjónaband samkynhneigðra yrði leyft um gervöll Bandaríkin. En þegar hjónaband samkynhneigðra var svo leyft í New York á dögunum er talið að hugur þeirra hafi snúist. 14.7.2011 10:44 Semur við Senu „Fyrsta breiðskífan á leiðinni, maður. Platan inniheldur öll lög sem hafa komið í þáttunum frá upphafi. Þetta eru 15 lög,“ segir grínistinn Steindi Jr. Steindi og Ágúst Bent, vopnabróðir hans, sömdu nýlega við Senu um útgáfu á breiðskífunni Án djóks – samt djók, sem er væntanleg í verslanir í næstu viku. 14.7.2011 09:00 Blóð frá Morðingjum Hljómsveitin Morðingjarnir hefur sent frá sér lagið Blóð sem er spaghettíkántrívestraslagari í anda KK og Ennio Morricone. Það er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar og er það fáanlegt á Tonlist.is og Gogoyoko.com. Morðingjarnir hafa látið lítið fyrir sér fara síðan þeir sendu frá sér jólalagið Jólafeitabolla í fyrra. Morðingjarnir hafa á ferli sínum gefið út þrjár plötur þar sem pönkrokkið hefur verið í fyrirrúmi. Sú fyrsta hét Í götunni minni og kom út 2006, sú næsta hét Áfram Ísland og fyrir tveimur árum kom út Flóttinn mikli. 14.7.2011 08:00 Beyoncé á plötu West og Jay-z Rappkóngarnir Jay-Z og Kanye West hafa unnið saman að plötu undanfarin misseri og nú er hún komin með útgáfudag: 2. ágúst. Platan heitir Watch the Throne og inniheldur 16 lög. Mikill gestagangur er á plötunni. Beyoncé Knowles syngur í laginu Lift Off, Frank Ocean kemur fram í tveimur lögum, Curtis Mayfield fær einnig að vera með ásamt Otis Redding, sem syngur í laginu Otis þrátt fyrir að hafa látist árið 1967. 14.7.2011 06:00 Ilmur festist inn í töfraskáp Vísir frumsýnir á morgun nýja stiklu úr þriðju myndinni um Sveppa og ævintýri þeirra. Þetta er þriðja myndin í röðinni um þá félaga Sveppa, Villa og Góa sem þurfa að taka á honum stóra sínum þegar Ilmur vinkona Sveppa festist inni í töfraskáp. Upphefst mikið ævintýri þar sem fjölmargir töfraeiginleikar skápsins koma í ljós. 13.7.2011 20:12 Daniel Baldwin sækir um lögskilnað Einn Baldwin bræðranna, Daníel Baldwin, hefur sótt um lögskilnað frá Joanne, eiginkonu sinni til fjögurra ára. Hann sótti um tímabundið nálgunarbann á eiginkonuna í gær. 13.7.2011 20:04 Íslenskar myndir Tildu Swinton slá í gegn Ágústhefti bandaríska tískutímaritsins W er komið út. Þar er að finna myndaþátt með bresku óskarsverðlaunaleikkonunni Tildu Swinton sem var tekinn hér á landi í byrjun apríl. 13.7.2011 16:14 Sönghópur í franskri bílaauglýsingu Sönghópurinn Þrjár raddir & Beatur leikur og syngur í auglýsingu franska bílaframleiðandans Peugeot sem verður tekin upp hér á landi í þessari viku. „Það var franskur leikstjóri sem sá okkur á Youtube og bara varð að fá okkur í auglýsinguna. Hann lét það ekki standa í vegi fyrir sér að við ættum ekki heima á Íslandi lengur og sendi okkur heim með næstu vél,“ segir Bjartur „Beatur“ Guðjónsson taktkjaftur, en hópurinn er búsettur í Ósló. 13.7.2011 12:00 Stoltur yfir Sutcliffe-sýningu "Það er rosalegur heiður fyrir okkur að fá að vera með þetta. Ég er eins og stoltur pabbi þessa dagana,“ segir Ingi Þór Jónsson. 13.7.2011 10:00 Skálaði með Kate Moss „Það var ótrúlegt ævintýri að skála með Kate Moss og ferðast með þyrlu um tónleikasvæðið rúmlega hálftíma seinna,“ segir ljósmyndarinn Hörður Ellert Ólafsson, um einstaka upplifun sína af tónlistarhátíðinni Glastonbury í júní. 13.7.2011 08:00 Beckham-hjónin skíra barnið David og Victoria Beckham eignuðust dóttur á sunnudaginn, en stúlkan er fjórða barn þeirra hjóna. David og Victoria hafa ákveðið nafn á dömuna og verður hún skírð Harper Seven. „Ég er svo stoltur og spenntur að tilkynna fæðingu dóttur okkar, Harper Seven Beckham. Hún vó 3,4 kíló og fæddist kl. 7.55 í morgun, hér í Los Angeles," skrifaði David á Twitter-síðu sína. 12.7.2011 17:00 Búa til spilatorg í miðbænum Listaháskólanemarnir Harpa Björnsdóttir, Guðrún Harðardóttir og Katrín Eyjólfsdóttir hleypa lífi í Bernhöftstorfuna, torgið fyrir neðan Lækjarbrekka, og bjóða landsmönnum að spila spil þar í sumar. 12.7.2011 17:00 Jóhanna Björg tekur við Nýju útliti Karls Berndsen Jóhanna Björg Christensen sér um þáttinn Nýtt útlit næsta haust á Skjá einum. Jóhanna Björg er að taka sín fyrstu skref á skjánum en hún kvíðir því ekki að þurfa að feta í fótspor Karls Berndsen þó að hún viðurkenni að það sé enginn eins og hann. 12.7.2011 14:00 Kevin Smith kemur til Íslands "Ég er búinn að vera aðdáandi lengi,“ segir Guðlaugur Hannesson sem skipuleggur sýningu með Hollywood-leikstjóranum Kevin Smith í Hörpunni í nóvember. 12.7.2011 12:00 Ridley Scott og félagar sprengja í Rangárþingi ytra Breski leikstjórinn Ridley Scott hefur fengið leyfi til sprenginga frá 5. júlí til 1. ágúst við Dómadalsleið samkvæmt fundargerð hreppsnefndar Rangárþings ytra. Í fundargerðinni kemur jafnframt fram að aðeins verði sprengt þrjá daga innan þess tímaramma. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst eru sprengingarnar ekki stórar heldur eru einungis hugsaðar sjónrænt fyrir tökuvélarnar. 12.7.2011 10:00 Yngri systirin eftirsótt Hin 13 ára gamla Elle Fanning er á góðri leið með verða eftirsóttasta andlit Hollywood en hún er yngri systir leikkonunnar Dakota Fanning. 12.7.2011 08:00 Selena skákaði Bieber 11.7.2011 20:00 Pabbi í þriðja sinn Leikarinn Ryan Phillippe er orðinn faðir í þriðja sinn. Fyrrum kærasta leikarans, fyrirsætan Alexis Knapp, fæddi litla stúlku í vikunni og hefur hún hlotið nafnið Kai. 11.7.2011 18:00 Stone skotin í Hendricks Leikkonan Emma Stone viðurkenndi í nýlegu viðtali að henni þætti leikkonan Christina Hendricks mjög falleg kona. Stone, sem gert hefur garðinn frægan í gamanmyndum á borð við Superbad og The House Bunny sagði við blaðamann The Advocate að henni þætti Mad Men leikkonan vera ein sú fallegasta í bransanum í dag. „Allt við hana er fallegt, hún er akkúrat mín týpa.“ 11.7.2011 15:30 Paris Hilton hermir aldrei eftir neinum Paris Hilton segist fá innblástur frá Oprah Winfrey, Kate Moss og Audrey Hepburn, en segist aldrei reyna að herma eftir neinum. 11.7.2011 14:30 Skilnaður í uppsiglingu hjá Russel og Katy Vinir Russells Brand og Katy Perry óttast að hjónaband þeirra muni ekki verða langlíft. Sumir spá því að því verði lokið innan fjögurra mánaða.Miklar vinnutarnir hafa tekið sinn toll af hjónabandinu auk stöðugra sögusagna um daður Brands á tökustöðum. 11.7.2011 13:15 Hurts-greiðslan vinsæl á Íslandi Hárgreiðslan sem Theo Hutchcraft, söngvari Hurts, skartar er sú vinsælasta meðal stráka á Íslandi. Þetta fullyrðir blaðamaður London Evening Standard í viðtali við söngvarann. Hutchcraft segist því ekki hafa neinar áhyggjur ef poppferillinn fari í vaskinn. „Ég get þá alltaf farið til Íslands og opnað hárgreiðslustofu,“ segir hann. 11.7.2011 12:00 Gwyneth borðar aldrei á McDonalds Leikkonan Gwyneth Paltrow vakti athygli þegar hún sagðist heldur vilja reykja krakk en að borða ost úr spreybrúsa, en slíkan ost er hægt að kaupa víða í Bandaríkjunum. 11.7.2011 11:00 Modern Family leitar að nýrri Lily Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Modern Family leita nú að ungum stúlkum til að taka við af tvíburunum Jaden og Ellu Hiller, sem leika hina ungu Lily. 11.7.2011 10:04 Fatahönnuður hrifnastur af Kínverjum Fatahönnuðurinn Tom Ford er gjarn á að láta ýmislegt flakka í viðtölum. Nýverið gagnrýndi hann þyngd Bandaríkjamanna og sagði þá vera orðna alltof feita. 11.7.2011 09:40 Sjá næstu 50 fréttir
Eldhúsinu breytt í sjónvarpstúdíó fyrir Al Jazeera „Hér í sveitinni hjálpast allir að. Hvort sem um er að ræða sauðburð eða sjónvarpsútsendingar,“ segir Guðný Heiðbjört Jakobsdóttir, bóndi í Suður-Knarrartungu í Snæfellsbæ. 15.7.2011 13:15
Borðuðu pylsur á frumsýningu Andra á flandri Fyrsti þáttur sjónvarpsþáttarins Andri á flandri var frumsýndur í Bíói Paradís í gær. Fjöldi góðra gesta sótti frumsýninguna og gæddi sér á einni "tvíhleypu" að henni lokinni. 15.7.2011 12:00
Fatamarkaður og tónlist á Iðusvölum Raftónlistarhópurinn ReykVeek og Grand Marnier voru með skemmtun og fatamarkað á Iðusvölum á laugardaginn og um 500-600 manns komu við til að njóta tónlistarinnar, skoða föt og sóla sig með kokteil í hönd. Taktfastir tónar ómuðu um miðbæinn, upp allt Bankastrætið og yfir Tjörnina og margir runnu á hljóðið. 15.7.2011 11:20
Stjörnuband Jónasar í garðveislu "Þetta verður algjör viðhafnarútgáfa af hljómsveitinni,“ segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, en hann kemur fram á tónleikum í Hljómskálagarðinum í kvöld ásamt Ritvélum framtíðarinnar. 15.7.2011 10:30
Tökulið Promotheus í leirbaði „Það er frábært að fá þennan hóp hingað," segir Ingi Þór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Náttúru í Hveragerði. 15.7.2011 09:00
Mad Men með flestar Emmy tilnefningar Sjónvarpsþátturinn Mad Men hlaut flestar tilnefningar til Emmy-verðlaunanna, verðlauna bandarísku sjónvarpsakademíunnar, þegar tilnefningar voru kynntar í gær. 15.7.2011 08:07
Tíunda G! hátíðin Tónlistarhátíðin G! Festival hefst í bænum Gøta í Færeyjum í dag og stendur yfir til laugardags. Þetta verður í tíunda sinn sem hátíðin er haldin og hefur hún vaxið jafnt og þétt undanfarin ár. 14.7.2011 21:00
Tónleikaveisla á ársafmæli Faktorý Faktorý býður til heljarinnar tónleikaveislu um helgina í tilefni ársafmæli skemmtistaðarins. Það voru hljómsveitirnar Hjálmar, Agent Fresco, Mammút, Feldberg, Benni Hemm Hemm og Retro Stefson sem stigu á svið og vígðu Faktorý helgina 15.-18. júlí í fyrra. 14.7.2011 20:00
Nýr Bourne á leiðinni Leikarinn Edward Norton er orðaður við hlutverk illmennis í myndinni The Bourne Legacy. Norton er með myndir á borð við American History X og The Fight Club á ferilskránni og því alls ekki óvanur að bregða sér í hlutverk illmennis. 14.7.2011 17:00
Muse barn fætt Leikkonan Kate Hudson varð léttari um helgina er hún fæddi barn sitt og söngvarans Matts Bellamy. Barnið var strákur og er Hudson því orðin tveggja barna móðir því hún á fyrir soninn Ryder sem er sjö ára. Parið byrjaði saman fyrir rúmu ári en Bellamy er söngvari í hljómsveitinni Muse. 14.7.2011 16:00
Rokkkvöldverður á Akureyri Tvennir tónleikar til heiðurs bandarísku gruggsveitinni Alice in Chains verða haldnir í kvöld og annað kvöld. Fyrst á Sódómu Reykjavík og síðan á Græna hattinum á Akureyri. Síðustu heiðurstónleikar voru á rokkhátíðinni Eistnaflugi. 14.7.2011 15:00
Rosaleg góð auglýsing fyrir Steed Lord „Við erum hérna í tíu daga heimsókn. Ákváðum að koma við á leið okkar heim frá Evrópu þar sem við vorum að spila,“ segir söngkonan Svala Björgvinsdóttir en hljómsveitin Steed Lord hefur haft í nógu að snúast síðan lag þeirra hljómaði í einum vinsælasta raunveruleikaþætti Bandaríkjanna, So You Think You Can Dance. 14.7.2011 14:30
Hélt hún mundi deyja Fyrirsætan Miranda Kerr hélt að sársaukinn við fæðingu Flynns, sonar síns, mundi ganga frá henni. Kerr var hreinskilin í viðtali við bandaríska tímaritið InStyle þar sem hún talar opinskátt um fæðinguna, móðurhlutverkið og hjónaband sitt og leikarans Orlando Bloom. „Ég hélt ég mundi deyja og á tímabili fannst mér eins og ég yfirgæfi líkama minn. 14.7.2011 14:00
New York Times fjallar um hús Lilju og Baltasars - myndir Á vef bandaríska dagblaðsins The New York Times er fjallað um heimili Baltasars Kormáks og Lilju Pálmadóttur á Hofsósi í Skagafirði og glæsilegar myndir af húsinu fylgja umfjölluninni. 14.7.2011 13:32
Sjáðu nýja sýnishornið úr þriðju Sveppamyndinni Vísir frumsýnir hér nýja stiklu úr þriðju ævintýramyndinni um Sveppa og félaga, Algjör Sveppi og töfraskápurinn. Eins og sést lenda Sveppi, Villi og Gói enn og aftur í svakalegum ævintýrum. Í þetta skiptið þurfa þeir að taka á honum stóra sínum þegar Ilmur vinkona þeirra festist inni í töfraskáp, sem býr yfir fjölmörgum eiginleikum. 14.7.2011 12:28
Gauti frumsýnir Hemma Gunn „Það er alltaf fjör í kringum Hemma," segir rapparinn Emmsjé Gauti. Emmsjé Gauti frumsýnir myndband við lagið Hemmi Gunn á Café Oliver annað kvöld. Húsið verður opnað klukkan 22 og myndbandið verður sýnt á miðnætti. Hemmi sjálfur kemur hvorki fram í laginu né myndbandinu, en var að sögn Gauta með honum og rapparanum Erpi Eyvindarsyni, Blaz Roca, í anda þegar lagið var tekið upp. „Hann veit örugglega ekki einu sinni að þetta lag er til," segir Gauti. Myndbandið mun í kjölfarið ferðast um netheima og fer eflaust í spilun á Nova TV. 14.7.2011 12:00
Stemning á Elvis-gospeltónleikum Bjarna Ara Tónlistarmaðurinn Bjarni Arason hélt Elvis-gospeltónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gær. Uppselt var á tónleikana og að sögn Bjarna skapaðist mikil stemning og gott andrúmsloft. 14.7.2011 11:05
Endurkoma Banderas Spænski hjartaknúsarinn Antonio Banderas hefur bæst í leikarahóp myndarinnar He Loves Me. Síðustu ár hefur Banderas ekki verið áberandi á hvíta tjaldinu nema þá helst rödd hans en Banderas talar fyrir stígvélaða köttinn í teiknimyndunum um tröllið Shrek. 14.7.2011 11:00
Sýnishornið lofar góðu Sýnishorn úr annarri myndinni um breska spæjarann Sherlock Holmes hefur nú litið dagsins ljós og lofar góðu. Myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í desember á þessu ári en það er Robert Downey Jr. sem leikur titilhlutverkið. Frammistaða hans í fyrstu Sherlock Holmes myndinni skilaði honum Golden Globe verðlaunum. 14.7.2011 11:00
Orðaður við nýjan vestra Arnold Schwarzenegger, fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, hefur verið orðaður við hlutverk í vestranum The Last Stand. Leikstjóri er Kim Ji-woon frá Suður-Kóreu og verður þetta fyrsta myndin sem hann tekur upp á ensku. Schwarzenegger er sagður hafa hlaupið í skarðið fyrir Liam Neeson sem skerfari í mexíkóskum landamærabæ og hefjast tökur í september. Schwarzenegger hefur lýst því yfir að hann vilji snúa aftur á hvíta tjaldið en vandræði hans í einkalífinu hafa tafið fyrir endurkomunni. 14.7.2011 11:00
Brangelina á leið upp að altarinu? Getgátur eru um að leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie muni á næstunni ganga í hnapphelduna. Bandaríska slúðurritið American Magazine Us Weekly, segir að parið sé að undirbúa litla athöfn, fyrir nánustu fjölskyldu og vini í Correns í Frakklandi. Brad og Angelina höfðu áður sagt að þau myndu ekki gifta sig fyrr en hjónaband samkynhneigðra yrði leyft um gervöll Bandaríkin. En þegar hjónaband samkynhneigðra var svo leyft í New York á dögunum er talið að hugur þeirra hafi snúist. 14.7.2011 10:44
Semur við Senu „Fyrsta breiðskífan á leiðinni, maður. Platan inniheldur öll lög sem hafa komið í þáttunum frá upphafi. Þetta eru 15 lög,“ segir grínistinn Steindi Jr. Steindi og Ágúst Bent, vopnabróðir hans, sömdu nýlega við Senu um útgáfu á breiðskífunni Án djóks – samt djók, sem er væntanleg í verslanir í næstu viku. 14.7.2011 09:00
Blóð frá Morðingjum Hljómsveitin Morðingjarnir hefur sent frá sér lagið Blóð sem er spaghettíkántrívestraslagari í anda KK og Ennio Morricone. Það er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar og er það fáanlegt á Tonlist.is og Gogoyoko.com. Morðingjarnir hafa látið lítið fyrir sér fara síðan þeir sendu frá sér jólalagið Jólafeitabolla í fyrra. Morðingjarnir hafa á ferli sínum gefið út þrjár plötur þar sem pönkrokkið hefur verið í fyrirrúmi. Sú fyrsta hét Í götunni minni og kom út 2006, sú næsta hét Áfram Ísland og fyrir tveimur árum kom út Flóttinn mikli. 14.7.2011 08:00
Beyoncé á plötu West og Jay-z Rappkóngarnir Jay-Z og Kanye West hafa unnið saman að plötu undanfarin misseri og nú er hún komin með útgáfudag: 2. ágúst. Platan heitir Watch the Throne og inniheldur 16 lög. Mikill gestagangur er á plötunni. Beyoncé Knowles syngur í laginu Lift Off, Frank Ocean kemur fram í tveimur lögum, Curtis Mayfield fær einnig að vera með ásamt Otis Redding, sem syngur í laginu Otis þrátt fyrir að hafa látist árið 1967. 14.7.2011 06:00
Ilmur festist inn í töfraskáp Vísir frumsýnir á morgun nýja stiklu úr þriðju myndinni um Sveppa og ævintýri þeirra. Þetta er þriðja myndin í röðinni um þá félaga Sveppa, Villa og Góa sem þurfa að taka á honum stóra sínum þegar Ilmur vinkona Sveppa festist inni í töfraskáp. Upphefst mikið ævintýri þar sem fjölmargir töfraeiginleikar skápsins koma í ljós. 13.7.2011 20:12
Daniel Baldwin sækir um lögskilnað Einn Baldwin bræðranna, Daníel Baldwin, hefur sótt um lögskilnað frá Joanne, eiginkonu sinni til fjögurra ára. Hann sótti um tímabundið nálgunarbann á eiginkonuna í gær. 13.7.2011 20:04
Íslenskar myndir Tildu Swinton slá í gegn Ágústhefti bandaríska tískutímaritsins W er komið út. Þar er að finna myndaþátt með bresku óskarsverðlaunaleikkonunni Tildu Swinton sem var tekinn hér á landi í byrjun apríl. 13.7.2011 16:14
Sönghópur í franskri bílaauglýsingu Sönghópurinn Þrjár raddir & Beatur leikur og syngur í auglýsingu franska bílaframleiðandans Peugeot sem verður tekin upp hér á landi í þessari viku. „Það var franskur leikstjóri sem sá okkur á Youtube og bara varð að fá okkur í auglýsinguna. Hann lét það ekki standa í vegi fyrir sér að við ættum ekki heima á Íslandi lengur og sendi okkur heim með næstu vél,“ segir Bjartur „Beatur“ Guðjónsson taktkjaftur, en hópurinn er búsettur í Ósló. 13.7.2011 12:00
Stoltur yfir Sutcliffe-sýningu "Það er rosalegur heiður fyrir okkur að fá að vera með þetta. Ég er eins og stoltur pabbi þessa dagana,“ segir Ingi Þór Jónsson. 13.7.2011 10:00
Skálaði með Kate Moss „Það var ótrúlegt ævintýri að skála með Kate Moss og ferðast með þyrlu um tónleikasvæðið rúmlega hálftíma seinna,“ segir ljósmyndarinn Hörður Ellert Ólafsson, um einstaka upplifun sína af tónlistarhátíðinni Glastonbury í júní. 13.7.2011 08:00
Beckham-hjónin skíra barnið David og Victoria Beckham eignuðust dóttur á sunnudaginn, en stúlkan er fjórða barn þeirra hjóna. David og Victoria hafa ákveðið nafn á dömuna og verður hún skírð Harper Seven. „Ég er svo stoltur og spenntur að tilkynna fæðingu dóttur okkar, Harper Seven Beckham. Hún vó 3,4 kíló og fæddist kl. 7.55 í morgun, hér í Los Angeles," skrifaði David á Twitter-síðu sína. 12.7.2011 17:00
Búa til spilatorg í miðbænum Listaháskólanemarnir Harpa Björnsdóttir, Guðrún Harðardóttir og Katrín Eyjólfsdóttir hleypa lífi í Bernhöftstorfuna, torgið fyrir neðan Lækjarbrekka, og bjóða landsmönnum að spila spil þar í sumar. 12.7.2011 17:00
Jóhanna Björg tekur við Nýju útliti Karls Berndsen Jóhanna Björg Christensen sér um þáttinn Nýtt útlit næsta haust á Skjá einum. Jóhanna Björg er að taka sín fyrstu skref á skjánum en hún kvíðir því ekki að þurfa að feta í fótspor Karls Berndsen þó að hún viðurkenni að það sé enginn eins og hann. 12.7.2011 14:00
Kevin Smith kemur til Íslands "Ég er búinn að vera aðdáandi lengi,“ segir Guðlaugur Hannesson sem skipuleggur sýningu með Hollywood-leikstjóranum Kevin Smith í Hörpunni í nóvember. 12.7.2011 12:00
Ridley Scott og félagar sprengja í Rangárþingi ytra Breski leikstjórinn Ridley Scott hefur fengið leyfi til sprenginga frá 5. júlí til 1. ágúst við Dómadalsleið samkvæmt fundargerð hreppsnefndar Rangárþings ytra. Í fundargerðinni kemur jafnframt fram að aðeins verði sprengt þrjá daga innan þess tímaramma. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst eru sprengingarnar ekki stórar heldur eru einungis hugsaðar sjónrænt fyrir tökuvélarnar. 12.7.2011 10:00
Yngri systirin eftirsótt Hin 13 ára gamla Elle Fanning er á góðri leið með verða eftirsóttasta andlit Hollywood en hún er yngri systir leikkonunnar Dakota Fanning. 12.7.2011 08:00
Pabbi í þriðja sinn Leikarinn Ryan Phillippe er orðinn faðir í þriðja sinn. Fyrrum kærasta leikarans, fyrirsætan Alexis Knapp, fæddi litla stúlku í vikunni og hefur hún hlotið nafnið Kai. 11.7.2011 18:00
Stone skotin í Hendricks Leikkonan Emma Stone viðurkenndi í nýlegu viðtali að henni þætti leikkonan Christina Hendricks mjög falleg kona. Stone, sem gert hefur garðinn frægan í gamanmyndum á borð við Superbad og The House Bunny sagði við blaðamann The Advocate að henni þætti Mad Men leikkonan vera ein sú fallegasta í bransanum í dag. „Allt við hana er fallegt, hún er akkúrat mín týpa.“ 11.7.2011 15:30
Paris Hilton hermir aldrei eftir neinum Paris Hilton segist fá innblástur frá Oprah Winfrey, Kate Moss og Audrey Hepburn, en segist aldrei reyna að herma eftir neinum. 11.7.2011 14:30
Skilnaður í uppsiglingu hjá Russel og Katy Vinir Russells Brand og Katy Perry óttast að hjónaband þeirra muni ekki verða langlíft. Sumir spá því að því verði lokið innan fjögurra mánaða.Miklar vinnutarnir hafa tekið sinn toll af hjónabandinu auk stöðugra sögusagna um daður Brands á tökustöðum. 11.7.2011 13:15
Hurts-greiðslan vinsæl á Íslandi Hárgreiðslan sem Theo Hutchcraft, söngvari Hurts, skartar er sú vinsælasta meðal stráka á Íslandi. Þetta fullyrðir blaðamaður London Evening Standard í viðtali við söngvarann. Hutchcraft segist því ekki hafa neinar áhyggjur ef poppferillinn fari í vaskinn. „Ég get þá alltaf farið til Íslands og opnað hárgreiðslustofu,“ segir hann. 11.7.2011 12:00
Gwyneth borðar aldrei á McDonalds Leikkonan Gwyneth Paltrow vakti athygli þegar hún sagðist heldur vilja reykja krakk en að borða ost úr spreybrúsa, en slíkan ost er hægt að kaupa víða í Bandaríkjunum. 11.7.2011 11:00
Modern Family leitar að nýrri Lily Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Modern Family leita nú að ungum stúlkum til að taka við af tvíburunum Jaden og Ellu Hiller, sem leika hina ungu Lily. 11.7.2011 10:04
Fatahönnuður hrifnastur af Kínverjum Fatahönnuðurinn Tom Ford er gjarn á að láta ýmislegt flakka í viðtölum. Nýverið gagnrýndi hann þyngd Bandaríkjamanna og sagði þá vera orðna alltof feita. 11.7.2011 09:40
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp