Fleiri fréttir Sjáið myndirnar úr Gleðigöngunni Gleðiganga Hinsegin daga var í gær. Talið er að um 50 þúsund manns hafi gengið niður Laugaveginn til stuðnings réttindabaráttu samkynhneigðra. Þetta er í níunda skipti sem hommar og lesbíur halda hátiðlega svokallaða Hinsegin daga og er gleðigangan hápunktur hátiðarinnar. 12.8.2007 15:20 Anthony Wilson er látinn Tónlistarfrömuðurinn Anthony H. Wilson er látinn. Hann er helst frægur fyrir að hafa komið hljómsveitum eins og Joy Division, Happy Mondays og New order á kortið. Dagblað í Manchester greindi frá því að Wilson hefði látist seinnipart föstudags, eftir að hafa fengið hjartaáfall í vikunni. 11.8.2007 17:50 Biel íhugar fara úr öllum fötunum Kærastan hans Justin Timberlake, hún Jessica Biel, íhugar nú hvort hún eigi að fara úr öllum fötunum fyrir kvikmyndahlutverk sem hún hefur tekið að sér. Hlutverkið er í myndinni Powder Blue. Í myndinni leikur Biel fatafellu en aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru þeir Forest Whitaker og Ray Liotta. 11.8.2007 14:04 Ricky Martin ætlar að ættleiða Latino-söngvarinn Ricky Martin hyggst nú feta í fótspor Angelinu Jolie, Madonnu, Calistu Flockhart, Tom Cruise og Nicole Kidman og ættleiða barn. Samkvæmt ABC fréttastofunni stefnir hann að því að hefja ferlið á þessu ári og langar mest að ættleiða eitt barn frá hverri heimsálfu. 10.8.2007 16:23 Emma Bunton orðin mamma Emma Bunton, barnakryddið úr Spice Girls hljómsveitinni, eignaðist lítinn dreng á einkareknu sjúkrahúsi í London fyrr í dag. Drengurinn er fyrsta barn hinnar 31 árs fyrrum kryddpíu og kærasta hennar til ellefu ára, Jade Jones. 10.8.2007 15:16 Paris Hilton komin með nýjan? Paris Hilton bætti nýjum fola í föruneyti sitt í gær er hún sást spranga á strönd í Malibu ásamt hinum fjallmyndarlega leikara Adrian Grenier. "Vinirnir" léku sér í sandinum og stungu sér til sunds. 10.8.2007 14:28 Hin eftirsótta Angelina er við það að hverfa Svo virðist sem ekkert sé að verða eftir af hinni annars stórglæsilegu leikkonu Angelinu Jolie og má velta fyrir sér hvort hin ört stækkandi fjölskylda hennar taki sinn toll. Jolie á nú fjögur ung börn, þau Maddox, Zahara, Pax og Shiloh og eru þau á aldrinum eins til sex ára. 10.8.2007 12:56 Brad Pitt gerir skyldu sína Brad Pitt mætti í dómssal í Los Angeles í dag til að sitja í kviðdómi en hann þarf að gera skyldu sína eins og aðrir. Brad var leyft að leggja í starfsmannastæði fyrir utan dómshúsið og var að sögn viðstaddra í hvítum stuttermabol, dökkum gallabuxum og með derhúfu. 10.8.2007 11:58 Samkeppni um bestu myndina af Díönu prinsessu Dagblaðið German daily Bild býður lesendum sínum í dag að taka þátt í keppni um bestu andlitsmyndina af Díönu prinsessu. Lesendum er boðið að mála mynd af Díönu og senda hana inn til balaðsins. Það er gert í tilefni þess að í lok mánaðarins verða tíu ár liðin frá andláti hennar en hún lést ásamt unnusta sínum Dodi al-Fayed í bílslysi í París þann 31. ágúst 1997. 10.8.2007 10:28 Eiginmaður Mel B. ekkert lamb Hinn nýi eiginmaður Mel B. sem hún giftist á laun í Las Vegas í júní síðastliðinn hefur orðið uppvís að því að leggja hendur á fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður. Kvikmyndaframleiðandinn Stephen Belafonte viðurkenndi fyrir dómi árið 2003 að hafa lagt hendur á Nicole Contreras á heimili þeirra í Beverly Hills. 10.8.2007 09:23 Fyrsta útsendingin í fjögur ár „Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina 10.8.2007 05:00 White Stripes-erfingi 10.8.2007 03:30 Ómar Ragnarsson aftur í Gay Pride „Ég verð þarna, fremstur í göngunni,“ segir sjónvarpsmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Ómar Ragnarsson en hann hyggst aftur taka þátt í Gay Pride-göngunni á laugardaginn. 10.8.2007 02:30 Skáru út mótorhjól úr tré „Við vildum gera eitthvað sem sýndi að við værum mestir og bestir. Og svo erum við náttúrulega allir léttruglaðir,“ segir Jón Adolf Steinólfsson, einn af sexmenningunum sem mynda tréskurðarhópinn Einstakir. 10.8.2007 02:15 Þóra í Atlanta selur glæsivillu í Kópavogi Þóra Guðmundsdóttir, einatt kennd við Atlanta, hefur selt fokhelda glæsivillu sína við Asparhvarf í Kópavogi. Villan, sem er tæplega 560 fermetrar að stærð, hefur verið í sölu undanfarna mánuði og var uppsett verð 125 milljónir. Það var Guðmundur Ólason, forstjóri fjárfestingafélagsins Milestone, og kona hans, Bryndís Mjöll Guðmundsdóttir, sem keyptu húsið af Þóru. 10.8.2007 00:01 Kóngur og drottning krýnd Þorsteinn Jóhannesson, öðru nafni Blær, bar sigur úr bítum í hinni árlegu dragkeppni Íslands sem haldin var í Loftkastalanum í gær. Hann segir æðislegt að landa loksins sigrinum en hann er búinn að keppa tvisvar áður. Í bæði skiptin lenti hann í öðru sæti. 9.8.2007 15:57 Fyrrum lífvörður Lindsay opnar sig Tony Almeida, fyrrum lífvörður Lindsay Lohan, hefur opnað sig um ýmislegt misjafnt í uppvexti leikkonunnar. Hann segir að foreldrar hennar hafi vanrækt hana, beitt hana ofbeldi og notað hana til að græða peninga. 9.8.2007 15:16 Jennifer Lopez vinnur mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Jennifer Lopez hefur unnið mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Ojani Noa sem kemur í veg fyrir útgáfu hans á bókinni "J. Lo and Me" sem fjallar um samband þeirra og meint framhjáhöld hennar. 9.8.2007 14:37 Kim hefur ekkert á móti Siennu Miller Kim Porter, barnsmóðir rapparans P. Diddy, er ekki í nöp við Siennu Miller sem virðist sífellt nánari rapparanum. Hún staðhæfir að Miller hafi ekki átt nokkurn þátt í sambandsslitum hennar og rapparans. "Þau eru bara vinir og eru ekki ástæða sambandssltianna," segir Kim. 9.8.2007 13:13 Pavarotti á spítala Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti var fluttur á spítala á Norður-Ítalíu fyrr í vikunni með lungnabólgu. Nýjustu fregnir herma að ástand hans sé stöðugt og von sé á að hann geti farið heim á næstu dögum.Pavarotti greindist með krabbamein í briskirtli í júlí á síðasta ári og þurfti í kjölfarið að fresta fyrirhugaðri kveðjutónleikaferð sinni. 9.8.2007 11:58 Mel B gengur í það heilaga Mel B gekk að eiga kvikmyndaframleiðandann Stephen Belafonte á laun í Las vegas fyrir tveimur mánuðum. Samkvæmt hjúskaparvottorði frá Nevada fór athöfnin fram þann 6. júní. Á sama tíma hefur hún verið að berjast fyrir því að kvikmyndaleikarinn Eddie Murphy viðurkenni að hann sé faðir fjögurra mánaða dóttur hennar Angel Iris, sem hann hefur nú gert. 9.8.2007 11:17 Forræðisdeila milli Spears og Federline í uppsiglingu Lögmaður Kevins Federline hefur nú farið fram á það fyrir hans hönd að hann fái aukið forræði yfir sonum sínum tveimur sem hann á með Britney Spears. Sem stendur deila þau forræðinu jafnt á milli sín en Federline hefur undanfarnar vikur hótað því að fara fram á aukið forræði vegna hegðunar söngkonunnar sem hann er ósáttur við. 9.8.2007 09:44 Umdeild mynd af Harry prins Forsíða septemberútgáfu bandaríska tímaritsins Radar hefur valdið mikilli reiði á meðal almennings í Bretlandi en hún sýnir fáklæddan Harry prins sitjandi í hásæti með bjór í hendi. 9.8.2007 05:30 Elda 120 lítra af fiskisúpu „Undirbúningurinn er að skríða af stað," segir sjónvarpskonan Svanhildur Hólm Valsdóttir en hún hyggst ásamt eiginmanni sínum, Loga Bergmanni Eiðssyni, taka virkan þátt í Fiskideginum mikla sem haldin verður hátíðlegur á Dalvík um helgina. 9.8.2007 05:30 Hinsegin dagar hefjast Hinsegin dagar 2007 hefjast með pompi og prakt í dag. Dagskrá Hinsegin daga er viðamikil í ár, og Gleðigangan, sem er hápunktur hátíðarinnar og fer alla jafna fram á öðrum laugardegi í ágúst, er hápunktur hennar. 9.8.2007 05:00 Busta Rhymes kærður Rapparinn Busta Rhymes hefur verið kærður fyrir grófa líkamsárás sem sögð er hafa átt sér stað í fyrrasumar og gæti Rhymes átt yfir höfði sér nokkurra ára fangelsi verði hann fundinn sekur. 9.8.2007 04:00 Þórhallur ræður sér fulltrúa "Þetta er ekki aðstoðarmanneskja eins og auðkýfingarnir eru með," segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV, en nýverið var auglýst eftir starfi fulltrúa dagskrárstjóra í Efsaleiti. 9.8.2007 02:30 Ég er ekki stjarna Ofurfyrirsætan Kate Moss þolir illa að vera kölluð „stjarna“ í daglegri umræðu og umfjöllun fjölmiðla og segist hún hreinlega hata orðið. „Ég er engin stjarna heldur vinn mína vinnu eins og hver annar,“ sagði Moss í samtali við Women´s Wear Daily-tímaritið. 9.8.2007 01:15 Jordan á djamminu Þótt ekki séu liðnar nema sex vikur frá því að hún fæddi dóttur sína, Princess Tiaamii, er Jordan byrjuð að mæta í allar helstu veislunar í London. 8.8.2007 13:53 Viðurkenning fyrir japanskt lógó Oscar Bjarnason, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni, Fíton hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir lógó sem hann hannaði fyrir vefsvæði sitt. Japanski fataframleiðandinn UNIQLO hefur keypt lógóið í framhaldinu. Verður lógóið notað á boli framleiðandans í verslunum um allan heim.. 8.8.2007 11:28 Justin með flestar MTV tilnefningar Í gær var tilkynnt um tilnefningar til MTV tónlistarverðlaunanna. Það kom fáum á óvart en hjartaknúsarinn Justin Timerlake hreppti flestar tilnefningar að þessu sinni. Hér fyri neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkunum. 8.8.2007 09:49 Tveir VIP miðar til Hollywood Dansþátturinn So you think you can dance hefur slegið í gegn og svo virðist sem hver sem á horfir heillist af þessari fallegu íþrótt. Og spurningin er; hefur dansæði gripið um sig á Íslandi? 7.8.2007 21:07 Bogi kaupir 150 milljóna glæsivillu Milljarðamæringurinn Bogi Pálsson, stjórnarformaður Flögu og stjórnarmaður í Exista, hefur fest kaup á glæsilegu 150 milljóna einbýlishúsi á Arnarnesinu. 7.8.2007 17:26 Samdi texta fyrir Pete Kate Moss og Pete Doherty eru aftur farin að rugla saman reitum en þó eingöngu á tónlistarsviðinu í þetta sinn. Pete hefur greint tímaritinu Daily Mirror frá því að Kate hafi aðstoðað hann við að skrifa textann í laginu You Talk á síðustu plötu hljómsveitarinnar Babyshambles. Pete segist hafa skrifað lagið á meðan Kate sat í rúminu. 7.8.2007 16:07 Kristinn kaupir í Skuggahverfi Kristinn Björnsson var fyrstur til að kaupa íbúð í öðrum áfanga íbúðabygginga í 101 Skuggahverfi. Íbúðin sem hann hefur fest kaup á er á 10. hæð að Lindargötu 37. Hún er 254 fermetrar og þar með er talinn 100 fermetra þakgarður. Íbúðin er með þeim stærri sem boðnar eru út í þessum áfanga og kostar 145 milljónir króna, en er án allra innréttinga. 7.8.2007 15:07 Ættleiðingarferli Madonnu í uppnámi Ættleiðing söngkonunnar Madonnu á hinum unga David Banda frá Malaví gæti verið í uppnámi eftir að embættismanni sem ætlað var að fylgja ættleiðingunni eftir var bannað að ferðast til Bretlands. Félagsráðgjafinn Penstone Kilebame átti að fylgjast með ættleiðingarferlinu og voru tvær ferðir áætlaðar á heimili Madonnu í London en yfirvöld í Malaví stöðvuðu heimsóknirnar. 7.8.2007 11:09 Hundar Ving Rhames drápu mann Allt lítur út fyrir að tveir bolabítar í eigu bandaríska kvikmyndaleikarans Ving Rhames hafi drepið fertugan umsjónarmann á heimili leikarans. Maðurinn fannst látinn á lóð heimilis Rhames í Los Angeles. Hann var þakinn hundabitum. 4.8.2007 18:56 Nýstárleg ljósmyndasýning opnuð á Eskifirði Sýning á myndum eftir sjö eskfirska ljósmyndara var opnuð á Eskifirði um helgina. Sýningin er sett upp á nýstárlegan hátt, og er ætlað að vera skúlptúr um leið og hún er rammi um sýninguna. Verkið stendur við sundlaugina á Eskifirði. 4.8.2007 12:08 Stjörnufræðingurinn Brian May Gítarleikari Queen, Brian may, hefur lagt fram doktorsverkefni sitt í stjörnufræði. May hóf doktorsnámið við Imperial College í London fyrir heilum 36 árum en lagði það til hliðar til að einbeita sér að ferli sínum með Queen. Hann hefur nú tekið upp þráðinn að nýju og stefnir ótrauður að doktorsgráðu. 3.8.2007 15:29 Hvað þarf að hafa með? Þeir sem ætla á útihátíð um helgina verða hafa margt í huga áður en lagt er af stað. Ísland í dag fór á rúntinn og talaði við þá sem þjónusta ferðalanga - og byrjaði á þeim stað sem er líklega fjölsóttastur fyrir þessa helgi. 2.8.2007 21:48 Nicole Richie ER ólétt Stjarnan smávaxna staðfesti þrálátar sögusagnir um óléttu sína í viðtali við Diane Sawyer sem verður sjónvarpað í Good Morning America þættinum á ABC sjónvarpsstöðinni. Richie er komin fjóra mánuði á leið með fyrsta barn hennar og kærastans Joel Maddens. Í viðtalinu tjáði hún sig einnig um yfirvofandi fangelsisvist sína vegna ölvunaksturs,sem hún sagði vera sína leið til að axla ábyrgð á gjörðum sínum. 1.8.2007 10:40 Reiði Guðanna vinnur til verðlauna á Stony Brook Heimildarmyndin ,,Reiði guðanna" eftir Jón Gústafsson vann til verðlauna á Stony Brook kvikmyndahátíðinni í New York um helgina. Myndin fjallar um gerð myndarinnar Bjólfskviðu, þar sem ýmislegt gekk á. Reiði Guðanna hefur gengið vel á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum og hefur almennt hlotið betri gagnrýni en umfjöllunarefnið. 1.8.2007 09:58 Hún er ömurleg en ég elska hana Rokkróninn Pete Doherty gerði í gær sjarmerandi tilraun til að endurheimta ástir Kate Moss. Leiðin sem hann valdi var viðtal við breska götublaðið Mirror. 1.8.2007 07:00 Kryddpíur vantar stílista Mörgum þótti Kryddpíurnar ekki nógu stílíseraðar þegar þær hittust til að tilkynna um endurkomu sveitarinnar. Þegar maður skoðar myndina er það þó í rauninni aðallega Geri sem stingur í stúf enda eru allar hinar í svörtu og Mel B í svörtu og rauðu. Geri er hins vegar í skósíðum blómakjól sem passar alls ekki inn í heildarmyndina. 1.8.2007 04:15 Bar Dóru Takefusa opnaður í kvöld 1.8.2007 01:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáið myndirnar úr Gleðigöngunni Gleðiganga Hinsegin daga var í gær. Talið er að um 50 þúsund manns hafi gengið niður Laugaveginn til stuðnings réttindabaráttu samkynhneigðra. Þetta er í níunda skipti sem hommar og lesbíur halda hátiðlega svokallaða Hinsegin daga og er gleðigangan hápunktur hátiðarinnar. 12.8.2007 15:20
Anthony Wilson er látinn Tónlistarfrömuðurinn Anthony H. Wilson er látinn. Hann er helst frægur fyrir að hafa komið hljómsveitum eins og Joy Division, Happy Mondays og New order á kortið. Dagblað í Manchester greindi frá því að Wilson hefði látist seinnipart föstudags, eftir að hafa fengið hjartaáfall í vikunni. 11.8.2007 17:50
Biel íhugar fara úr öllum fötunum Kærastan hans Justin Timberlake, hún Jessica Biel, íhugar nú hvort hún eigi að fara úr öllum fötunum fyrir kvikmyndahlutverk sem hún hefur tekið að sér. Hlutverkið er í myndinni Powder Blue. Í myndinni leikur Biel fatafellu en aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru þeir Forest Whitaker og Ray Liotta. 11.8.2007 14:04
Ricky Martin ætlar að ættleiða Latino-söngvarinn Ricky Martin hyggst nú feta í fótspor Angelinu Jolie, Madonnu, Calistu Flockhart, Tom Cruise og Nicole Kidman og ættleiða barn. Samkvæmt ABC fréttastofunni stefnir hann að því að hefja ferlið á þessu ári og langar mest að ættleiða eitt barn frá hverri heimsálfu. 10.8.2007 16:23
Emma Bunton orðin mamma Emma Bunton, barnakryddið úr Spice Girls hljómsveitinni, eignaðist lítinn dreng á einkareknu sjúkrahúsi í London fyrr í dag. Drengurinn er fyrsta barn hinnar 31 árs fyrrum kryddpíu og kærasta hennar til ellefu ára, Jade Jones. 10.8.2007 15:16
Paris Hilton komin með nýjan? Paris Hilton bætti nýjum fola í föruneyti sitt í gær er hún sást spranga á strönd í Malibu ásamt hinum fjallmyndarlega leikara Adrian Grenier. "Vinirnir" léku sér í sandinum og stungu sér til sunds. 10.8.2007 14:28
Hin eftirsótta Angelina er við það að hverfa Svo virðist sem ekkert sé að verða eftir af hinni annars stórglæsilegu leikkonu Angelinu Jolie og má velta fyrir sér hvort hin ört stækkandi fjölskylda hennar taki sinn toll. Jolie á nú fjögur ung börn, þau Maddox, Zahara, Pax og Shiloh og eru þau á aldrinum eins til sex ára. 10.8.2007 12:56
Brad Pitt gerir skyldu sína Brad Pitt mætti í dómssal í Los Angeles í dag til að sitja í kviðdómi en hann þarf að gera skyldu sína eins og aðrir. Brad var leyft að leggja í starfsmannastæði fyrir utan dómshúsið og var að sögn viðstaddra í hvítum stuttermabol, dökkum gallabuxum og með derhúfu. 10.8.2007 11:58
Samkeppni um bestu myndina af Díönu prinsessu Dagblaðið German daily Bild býður lesendum sínum í dag að taka þátt í keppni um bestu andlitsmyndina af Díönu prinsessu. Lesendum er boðið að mála mynd af Díönu og senda hana inn til balaðsins. Það er gert í tilefni þess að í lok mánaðarins verða tíu ár liðin frá andláti hennar en hún lést ásamt unnusta sínum Dodi al-Fayed í bílslysi í París þann 31. ágúst 1997. 10.8.2007 10:28
Eiginmaður Mel B. ekkert lamb Hinn nýi eiginmaður Mel B. sem hún giftist á laun í Las Vegas í júní síðastliðinn hefur orðið uppvís að því að leggja hendur á fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður. Kvikmyndaframleiðandinn Stephen Belafonte viðurkenndi fyrir dómi árið 2003 að hafa lagt hendur á Nicole Contreras á heimili þeirra í Beverly Hills. 10.8.2007 09:23
Fyrsta útsendingin í fjögur ár „Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina 10.8.2007 05:00
Ómar Ragnarsson aftur í Gay Pride „Ég verð þarna, fremstur í göngunni,“ segir sjónvarpsmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Ómar Ragnarsson en hann hyggst aftur taka þátt í Gay Pride-göngunni á laugardaginn. 10.8.2007 02:30
Skáru út mótorhjól úr tré „Við vildum gera eitthvað sem sýndi að við værum mestir og bestir. Og svo erum við náttúrulega allir léttruglaðir,“ segir Jón Adolf Steinólfsson, einn af sexmenningunum sem mynda tréskurðarhópinn Einstakir. 10.8.2007 02:15
Þóra í Atlanta selur glæsivillu í Kópavogi Þóra Guðmundsdóttir, einatt kennd við Atlanta, hefur selt fokhelda glæsivillu sína við Asparhvarf í Kópavogi. Villan, sem er tæplega 560 fermetrar að stærð, hefur verið í sölu undanfarna mánuði og var uppsett verð 125 milljónir. Það var Guðmundur Ólason, forstjóri fjárfestingafélagsins Milestone, og kona hans, Bryndís Mjöll Guðmundsdóttir, sem keyptu húsið af Þóru. 10.8.2007 00:01
Kóngur og drottning krýnd Þorsteinn Jóhannesson, öðru nafni Blær, bar sigur úr bítum í hinni árlegu dragkeppni Íslands sem haldin var í Loftkastalanum í gær. Hann segir æðislegt að landa loksins sigrinum en hann er búinn að keppa tvisvar áður. Í bæði skiptin lenti hann í öðru sæti. 9.8.2007 15:57
Fyrrum lífvörður Lindsay opnar sig Tony Almeida, fyrrum lífvörður Lindsay Lohan, hefur opnað sig um ýmislegt misjafnt í uppvexti leikkonunnar. Hann segir að foreldrar hennar hafi vanrækt hana, beitt hana ofbeldi og notað hana til að græða peninga. 9.8.2007 15:16
Jennifer Lopez vinnur mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Jennifer Lopez hefur unnið mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Ojani Noa sem kemur í veg fyrir útgáfu hans á bókinni "J. Lo and Me" sem fjallar um samband þeirra og meint framhjáhöld hennar. 9.8.2007 14:37
Kim hefur ekkert á móti Siennu Miller Kim Porter, barnsmóðir rapparans P. Diddy, er ekki í nöp við Siennu Miller sem virðist sífellt nánari rapparanum. Hún staðhæfir að Miller hafi ekki átt nokkurn þátt í sambandsslitum hennar og rapparans. "Þau eru bara vinir og eru ekki ástæða sambandssltianna," segir Kim. 9.8.2007 13:13
Pavarotti á spítala Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti var fluttur á spítala á Norður-Ítalíu fyrr í vikunni með lungnabólgu. Nýjustu fregnir herma að ástand hans sé stöðugt og von sé á að hann geti farið heim á næstu dögum.Pavarotti greindist með krabbamein í briskirtli í júlí á síðasta ári og þurfti í kjölfarið að fresta fyrirhugaðri kveðjutónleikaferð sinni. 9.8.2007 11:58
Mel B gengur í það heilaga Mel B gekk að eiga kvikmyndaframleiðandann Stephen Belafonte á laun í Las vegas fyrir tveimur mánuðum. Samkvæmt hjúskaparvottorði frá Nevada fór athöfnin fram þann 6. júní. Á sama tíma hefur hún verið að berjast fyrir því að kvikmyndaleikarinn Eddie Murphy viðurkenni að hann sé faðir fjögurra mánaða dóttur hennar Angel Iris, sem hann hefur nú gert. 9.8.2007 11:17
Forræðisdeila milli Spears og Federline í uppsiglingu Lögmaður Kevins Federline hefur nú farið fram á það fyrir hans hönd að hann fái aukið forræði yfir sonum sínum tveimur sem hann á með Britney Spears. Sem stendur deila þau forræðinu jafnt á milli sín en Federline hefur undanfarnar vikur hótað því að fara fram á aukið forræði vegna hegðunar söngkonunnar sem hann er ósáttur við. 9.8.2007 09:44
Umdeild mynd af Harry prins Forsíða septemberútgáfu bandaríska tímaritsins Radar hefur valdið mikilli reiði á meðal almennings í Bretlandi en hún sýnir fáklæddan Harry prins sitjandi í hásæti með bjór í hendi. 9.8.2007 05:30
Elda 120 lítra af fiskisúpu „Undirbúningurinn er að skríða af stað," segir sjónvarpskonan Svanhildur Hólm Valsdóttir en hún hyggst ásamt eiginmanni sínum, Loga Bergmanni Eiðssyni, taka virkan þátt í Fiskideginum mikla sem haldin verður hátíðlegur á Dalvík um helgina. 9.8.2007 05:30
Hinsegin dagar hefjast Hinsegin dagar 2007 hefjast með pompi og prakt í dag. Dagskrá Hinsegin daga er viðamikil í ár, og Gleðigangan, sem er hápunktur hátíðarinnar og fer alla jafna fram á öðrum laugardegi í ágúst, er hápunktur hennar. 9.8.2007 05:00
Busta Rhymes kærður Rapparinn Busta Rhymes hefur verið kærður fyrir grófa líkamsárás sem sögð er hafa átt sér stað í fyrrasumar og gæti Rhymes átt yfir höfði sér nokkurra ára fangelsi verði hann fundinn sekur. 9.8.2007 04:00
Þórhallur ræður sér fulltrúa "Þetta er ekki aðstoðarmanneskja eins og auðkýfingarnir eru með," segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV, en nýverið var auglýst eftir starfi fulltrúa dagskrárstjóra í Efsaleiti. 9.8.2007 02:30
Ég er ekki stjarna Ofurfyrirsætan Kate Moss þolir illa að vera kölluð „stjarna“ í daglegri umræðu og umfjöllun fjölmiðla og segist hún hreinlega hata orðið. „Ég er engin stjarna heldur vinn mína vinnu eins og hver annar,“ sagði Moss í samtali við Women´s Wear Daily-tímaritið. 9.8.2007 01:15
Jordan á djamminu Þótt ekki séu liðnar nema sex vikur frá því að hún fæddi dóttur sína, Princess Tiaamii, er Jordan byrjuð að mæta í allar helstu veislunar í London. 8.8.2007 13:53
Viðurkenning fyrir japanskt lógó Oscar Bjarnason, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni, Fíton hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir lógó sem hann hannaði fyrir vefsvæði sitt. Japanski fataframleiðandinn UNIQLO hefur keypt lógóið í framhaldinu. Verður lógóið notað á boli framleiðandans í verslunum um allan heim.. 8.8.2007 11:28
Justin með flestar MTV tilnefningar Í gær var tilkynnt um tilnefningar til MTV tónlistarverðlaunanna. Það kom fáum á óvart en hjartaknúsarinn Justin Timerlake hreppti flestar tilnefningar að þessu sinni. Hér fyri neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkunum. 8.8.2007 09:49
Tveir VIP miðar til Hollywood Dansþátturinn So you think you can dance hefur slegið í gegn og svo virðist sem hver sem á horfir heillist af þessari fallegu íþrótt. Og spurningin er; hefur dansæði gripið um sig á Íslandi? 7.8.2007 21:07
Bogi kaupir 150 milljóna glæsivillu Milljarðamæringurinn Bogi Pálsson, stjórnarformaður Flögu og stjórnarmaður í Exista, hefur fest kaup á glæsilegu 150 milljóna einbýlishúsi á Arnarnesinu. 7.8.2007 17:26
Samdi texta fyrir Pete Kate Moss og Pete Doherty eru aftur farin að rugla saman reitum en þó eingöngu á tónlistarsviðinu í þetta sinn. Pete hefur greint tímaritinu Daily Mirror frá því að Kate hafi aðstoðað hann við að skrifa textann í laginu You Talk á síðustu plötu hljómsveitarinnar Babyshambles. Pete segist hafa skrifað lagið á meðan Kate sat í rúminu. 7.8.2007 16:07
Kristinn kaupir í Skuggahverfi Kristinn Björnsson var fyrstur til að kaupa íbúð í öðrum áfanga íbúðabygginga í 101 Skuggahverfi. Íbúðin sem hann hefur fest kaup á er á 10. hæð að Lindargötu 37. Hún er 254 fermetrar og þar með er talinn 100 fermetra þakgarður. Íbúðin er með þeim stærri sem boðnar eru út í þessum áfanga og kostar 145 milljónir króna, en er án allra innréttinga. 7.8.2007 15:07
Ættleiðingarferli Madonnu í uppnámi Ættleiðing söngkonunnar Madonnu á hinum unga David Banda frá Malaví gæti verið í uppnámi eftir að embættismanni sem ætlað var að fylgja ættleiðingunni eftir var bannað að ferðast til Bretlands. Félagsráðgjafinn Penstone Kilebame átti að fylgjast með ættleiðingarferlinu og voru tvær ferðir áætlaðar á heimili Madonnu í London en yfirvöld í Malaví stöðvuðu heimsóknirnar. 7.8.2007 11:09
Hundar Ving Rhames drápu mann Allt lítur út fyrir að tveir bolabítar í eigu bandaríska kvikmyndaleikarans Ving Rhames hafi drepið fertugan umsjónarmann á heimili leikarans. Maðurinn fannst látinn á lóð heimilis Rhames í Los Angeles. Hann var þakinn hundabitum. 4.8.2007 18:56
Nýstárleg ljósmyndasýning opnuð á Eskifirði Sýning á myndum eftir sjö eskfirska ljósmyndara var opnuð á Eskifirði um helgina. Sýningin er sett upp á nýstárlegan hátt, og er ætlað að vera skúlptúr um leið og hún er rammi um sýninguna. Verkið stendur við sundlaugina á Eskifirði. 4.8.2007 12:08
Stjörnufræðingurinn Brian May Gítarleikari Queen, Brian may, hefur lagt fram doktorsverkefni sitt í stjörnufræði. May hóf doktorsnámið við Imperial College í London fyrir heilum 36 árum en lagði það til hliðar til að einbeita sér að ferli sínum með Queen. Hann hefur nú tekið upp þráðinn að nýju og stefnir ótrauður að doktorsgráðu. 3.8.2007 15:29
Hvað þarf að hafa með? Þeir sem ætla á útihátíð um helgina verða hafa margt í huga áður en lagt er af stað. Ísland í dag fór á rúntinn og talaði við þá sem þjónusta ferðalanga - og byrjaði á þeim stað sem er líklega fjölsóttastur fyrir þessa helgi. 2.8.2007 21:48
Nicole Richie ER ólétt Stjarnan smávaxna staðfesti þrálátar sögusagnir um óléttu sína í viðtali við Diane Sawyer sem verður sjónvarpað í Good Morning America þættinum á ABC sjónvarpsstöðinni. Richie er komin fjóra mánuði á leið með fyrsta barn hennar og kærastans Joel Maddens. Í viðtalinu tjáði hún sig einnig um yfirvofandi fangelsisvist sína vegna ölvunaksturs,sem hún sagði vera sína leið til að axla ábyrgð á gjörðum sínum. 1.8.2007 10:40
Reiði Guðanna vinnur til verðlauna á Stony Brook Heimildarmyndin ,,Reiði guðanna" eftir Jón Gústafsson vann til verðlauna á Stony Brook kvikmyndahátíðinni í New York um helgina. Myndin fjallar um gerð myndarinnar Bjólfskviðu, þar sem ýmislegt gekk á. Reiði Guðanna hefur gengið vel á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum og hefur almennt hlotið betri gagnrýni en umfjöllunarefnið. 1.8.2007 09:58
Hún er ömurleg en ég elska hana Rokkróninn Pete Doherty gerði í gær sjarmerandi tilraun til að endurheimta ástir Kate Moss. Leiðin sem hann valdi var viðtal við breska götublaðið Mirror. 1.8.2007 07:00
Kryddpíur vantar stílista Mörgum þótti Kryddpíurnar ekki nógu stílíseraðar þegar þær hittust til að tilkynna um endurkomu sveitarinnar. Þegar maður skoðar myndina er það þó í rauninni aðallega Geri sem stingur í stúf enda eru allar hinar í svörtu og Mel B í svörtu og rauðu. Geri er hins vegar í skósíðum blómakjól sem passar alls ekki inn í heildarmyndina. 1.8.2007 04:15