Fleiri fréttir Bannað að hengja út þvott í Búlgaríu Borgaryfirvöld í Sofiu í Búlgaríu hafa bannað það að fólk hengi upp þvottinn sinn á meðan á heimsókn Bush bandaríkjaforseta stendur. Bannið nær til allra gatna sem bílalest forsetans fer um þann 11. júní. 5.6.2007 09:47 Fótboltabullan biður Dani afsökunar Hataðasti maður Danmerkur um þessar mundir, fótboltabullan sem hljóp inn á Parken undir lok leiks Dana og Svía í undankeppni EM og réðst á dómarann, hefur beðist afsökunar á athæfi sínu og biður dönsku þjóðina að fyrirgefa sér. 5.6.2007 09:45 Skáldin guggnuðu á bátnum "Við lentum því miður á bát sem hafði aldrei áður verið róið á. Hann var ekki þannig búinn að við næðum okkar besta hraða og þær færeysku höfðu því betur sem fyrr," segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar JPV, sem þurfti ásamt liði sínu að láta í minnipokann fyrir færeyska saumaklúbbnum Stokkarnir í hinni árlegu róðrakeppni sem haldin er á sjómannadaginn. 5.6.2007 09:15 Húðflúrhátíð á Grand Rokk Íslensk húðflúrhátíð verður haldin dagana 8. til 10. júní á skemmtistaðnum Grand Rokk. Á hátíðinni munu húðflúrmeistarar frá Bandaríkjunum, Danmörku og Íslandi bjóða upp á húðflúr fyrir gesti og gangandi en þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin. 5.6.2007 03:00 Heimsþekktur dansdómari til landsins Dansgúrúinn Dan Karaty, sem hefur öðlast heimsframa með dómarastörfum sínum í þættinum So You Think You Can Dance, er væntanlegur til Íslands í sumar. Helgina 28.-29. júlí mun hann kenna upprennandi dönsurum hér á landi á dansfestivali Dansstúdíó World Class. 5.6.2007 03:00 Engar hárlengingar fyrir Paris Hilton Paris Hilton þarf að losa sig við hárlengingarnar í fangelsinu. Þá er henni líka bannað að lita á sér hárið. Sýslumaðurinn í Lynwood hefur staðfest þetta. Reglur fangelsisins banna hárlengingar og litanir, og undir það verður Hilton að gangast líkt og aðrir fangar. 4.6.2007 16:44 Paris Hilton ætlar í fangelsi með stæl Her stílista, hárgreiðslufólks og förðunarfræðinga mun sjá um það að Paris Hilton verði eins glæsileg og hægt er á myndunum sem verða teknar af henni á leið í fangelsið. 1.6.2007 13:27 Knútur er hættur að vera krútt Knútur er ekki krútt lengur. Ísbjarnarhúnninn frægi, sem brætt hefur hjörtu gesta í Berlínardýragarðinum er að verða fullorðinn. Beittar tennur, sterkbyggður skrokkur og gulur og tjásulegur feldur eru fylgifiskar þess að fullorðnast. Að minnsta kosti ef maður er ísbjörn. 1.6.2007 12:22 Niles kominn út úr skápnum Hyde Pierce, sem er betur þekktur sem Niles, bróðir geðlæknisins Fraser, er kominn út úr skápunum. Eða samt ekki alveg. Pierce sem er 48 ára hefur aldrei rætt kynhneigð sína opinberlega, og ekki haft fyrir því að slá á vangaveltur um það hvers vegna hann sé enn ógiftur. 1.6.2007 11:48 Garðar Thór gengur í hjónaband. Sjarmatröllið Garðar Thór Corters og unnusta hans Tinna Lind Gunnarsdóttir ætla að gifta sig í sumar. Tinna, sem er nýútskrifuð leikkona, og Garðar hafa verið saman í sjö ár. Í viðtali við Sirkus tímaritið í dag kemur fram að Tinna ætli að flytja til Englands á næstunni, enda eiginmaðurinn tilvonandi að gera góða hluti þar. 1.6.2007 11:17 Tryggja sýningarrétt á verðlaunamyndum Cannes Græna ljósið hefur tryggt sér sýningarrétt á langstærstum hluta þeirra mynda sem unnu til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meðal þeirra er rúmanska sigurmyndin “4 months, 3 weeks and 2 days”, en aðrar athyglisverðar myndir eru meðal annars heimildarmynd um dauða rússneska njósnarans Alexanders Litvinenko og tengs Putin forseta við mál hans. 1.6.2007 10:09 Íslenskur bruggari í stórsókn Bjórum Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hlotnuðust þrenn gullverðlaun á nýafstaðinni Monde selection bjórkeppni í Belgíu. Sem bruggmeistari Ölgerðarinnar er það Guðmundur Mar Magnússon sem á heiðurinn af stórsókninni í bjórbruggi. 1.6.2007 09:45 Íslandsmet í Esjugöngu Næstkomandi laugardag verður gerð tilraun í því að setja Íslandsmet í fjölda manns á Esjuna á einum degi. Fjallgönguhópurinn 5tindamenn standa fyrir uppákomunni. 1.6.2007 09:30 RÚV skráð á lögheimili útvarpsstjóra „Bíddu, ha?" voru fyrstu viðbrögð útvarpsstjórans Páls Magnússonar þegar honum var bent á að Ríkisútvarpið ohf. væri skráð á lögheimili hans í símaskránni á netinu. Síðan skellti hann upp úr. „Þetta finnst mér alveg ótrúlegt. Það er allavega ljóst að Ríkisútvarpið er ekki rekið frá mínu heimili," sagði Páll hlæjandi og bætti við að þetta hljóti að vera mistök af hálfu Símaskrárinnar. 1.6.2007 08:45 Fimmti frægasti nörd í heimi „Þetta er bara svona nánast eins og Forbes-listinn,“ sagði Jón Gnarr upp með sér þegar blaðamaður Fréttablaðsins greindi honum frá því að nafn hans væri hið fimmta sem kæmi upp á uppsláttarvefritinu wikipedia.org, ef leitað er að frægum nördum, eða „famous nerds.“ Jóni þótti staðsetningin á listanum mikil upphefð, en á Wikipediu fást ríflega 700 leitarniðurstöður með þessum orðum. Hann kvaðst mjög stoltur af nördískunni. 1.6.2007 08:00 Bryan Ferry: Dylanesque - þrjár stjörnur Eins og nafnið gefur til kynna þá hefur þessi nýja plata Bryans Ferry eingöngu að geyma lög eftir Bob Dylan. Ferry hefur gert plötur með lögum annarra áður, en þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur út plötu eingöngu með lögum eftir einn höfund. 1.6.2007 06:30 14 ára drengur stingur önd 14 ára drengur er grunaður um að hafa stungið kvenkyns önd á Huntington Beach í Kaliforníu í síðustu viku. Öndin sást fyrst á fimmtudaginn í síðustu viku þar sem hún vappaði um bæinn með vasahníf í bakinu. 31.5.2007 17:51 Paris Hilton er hætt að borða Paris Hilton, sem þykir nokkuð spengileg fyrir, er nú hætt að borða vegna álagsins sem fylgir því að vera á leið í fangelsi. Hilton hefur afplánun á 23 daga fangelsisvist á þriðjudaginn. Hún var upphaflega dæmd til 45 daga fangelsisvistar fyrir að brjóta skilorð þegar hún keyrði drukkin, en dómurinn var mildaður. 31.5.2007 17:23 Bosnísk kýr drukknar í fjöldagröf Bóndi í Bosníu stendur í harðvítugum deilum við yfirvöld vegna dauða kýrinnar sinnar sem hann segir hafa drukknað í fjöldagröf. Í fyrra voru jarðneskar leifar 50 Bosníu-múslima grafnar upp úr fjöldagröfinni, sem var frá árunum 1992 til 1995, og segir bóndinn að stjórnvöld hafi ekki gætt að því að fylla aftur upp í hana að því loknu. 31.5.2007 16:37 Hvernig var Rúdí ? Þýski múrarinn Werner Brenner þoldi ekki Rúdí, naggrísinn sem kærastan hans hún Lara Hochner var alltaf að kela við. Þau Lara voru búin að vera saman í þrjú ár og rifrildum þeirra um Rúdí fjölgaði stöðugt. Werner fannst Lara sýna Rúdí miklu meiri ást og umhyggju en sjálfum sér. Loks var svo illa komið að það stefndi í sambandsslit. 31.5.2007 15:33 Cowell öskrar eigið nafn í rúminu Idol-dómarinn Paula Abdul gerir kollega sínum Simon Cowell stóran grikk í heimildarþætti um þann síðarnefnda sem sýndur verður í Bretlandi um helgina. Brot úr þættinum hafa lekið út til fjölmiðla og talar Abdul þar meðal annars um hið margfræga sjálfsálit Cowell og hvernig það endurspeglast í kynlífi kappans. 31.5.2007 10:00 Íslenskur ferskleiki í Loftkastalanum í kvöld Tískuviðburðurinn Made in Iceland fer fram í Loftkastalanum í kvöld en þar munu alls sex ungir og upprennandi fatahönnuðir sýna hönnun sína. Það eru fyrirtækin Eskimo og Basecamp sem standa fyrir kvöldinu. 31.5.2007 09:30 Íslenska áralaginu teflt gegn því færeyska „Við á Finsen landshöfðingja förum með hinu hefðbundna íslenska lagi,” segir siglingameistarinn Ísleifur Friðriksson. 31.5.2007 09:15 Kærasti Lindsay í kókaíni Kvennabósinn Calum Best er háður kókaíni og stundar hópkynlíf með vændiskonum. Þetta kom fram í breska dagblaðinu The Sun í gær en blaðið birti myndir af Best í félagsskap vændiskvenna þar sem hann neytti kókaíns. Best, sem er sonur knattspyrnuhetjunnar George Best heitins, komst nýverið í fréttirnar fyrir að slá sér upp með leikkonunni Lindsay Lohan. 31.5.2007 07:30 Innlent efni aukið Heimasíðan kvikmynd.is, sem nýtur sívaxandi vinsælda, hefur aukið til muna áherslu sína á íslenska þætti. „Við sendum út bréf á dögunum og auglýstum eftir þáttum og þáttagerðarfólki og fengum fín viðbrögð. Þetta er allt í raun hluti af þeim viðbrögðum,“ segir Þóroddur Bjarnason, annar eigenda kvikmynd.is. 31.5.2007 06:30 Britney Spears rænulaus á karlaklósetti Britney Spears sletti vel úr klaufunum síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir eingöngu klukkutíma dvöl á Sky Bar Mondrian hótelsins í Los Angeles fannst poppstjarnan nánast rænulaus inni á karlaklósettinu, þar sem hún kastaði viðstöðulaust upp. 31.5.2007 06:00 Ráðherra sló ritarann fyrir álfi „Þetta telst eitt af mínum allra fyrstu embættisverkum. Og það geri ég með mjög glöðu geði,” segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. Í gær keypti Guðlaugur fyrsta álfinn í hinni árlegu álfasölu SÁÁ sem nú fer fram í 18. sinn. 31.5.2007 05:30 Reykingar kvaddar með stæl Forráðamenn veitinga- og skemmtistaða landsins munu margir hverjir eyða deginum í að syrgja reykingar, en sem kunnugt er verða þær bannaðar á slíkum vettvangi frá og með morgundeginum. Margir staðir keppast því við að tæma sígarettulagerinn og hafa sumir þeirra tekið upp á því að vera með eins konar reykingaþema í dag. 31.5.2007 03:00 Pamela segir börnunum frá kynlífsmyndbandinu Pamela Anderson hefur neyðst til að segja börnum sínum frá kynlífsmyndbandinu fræga sem hún gerði á sínum tíma með fyrrum eiginmanni sínum, rokkaranum Tommy Lee. 31.5.2007 02:00 Skaut vaktstjóra á Wendy's vegna chilisósudeilu Vaktstjóri á Wendy's veitingastað á Miami var skotinn ítrekað í handlegginn eftir að hann neitaði að gefa viðskiptavini aukaskammt af chili-sósu. 30.5.2007 17:32 Tvífari Parisar Hilton leysir hana af í samkvæmislífinu Svissnesk stúlka, sem er sláandi lík Paris Hilton hefur boðist til að leysa hana af í samkvæmislífinu á meðan hún dvelur í fangelsi. 30.5.2007 15:49 Getur þú hjálpað Hillary Clinton með kosningalag? Öldungardeildarþingmaðurinn Hillary Clinton biðlar nú til almennings að hjálpa sér að velja kosningalag. Clinton, sem sækist eftir því að verða forsetaefni Demókrata í Bandaríkjunum auglýsir á vefsíðunni YouTube eftir hugmyndum að kosningalagi. Fleiri en 130 þúsund manns hafa kosið frá því kosningin hófst um miðjan maí og er niðurstöðu að vænta fljótlega. 30.5.2007 09:00 Stökkbreyttar kýr framleiða léttmjólk Vísindamenn líftæknifyrirtækisins ViaLactica reyna nú að rækta hjörð kúa sem framleiðir léttmjólk. Kýrin Marge uppgötvaðist árið 2001 við rannsóknir á Kúastofni á Nýja-Sjálandi. Stökkbreyttur litningur veldur því að mjólk hennar inniheldur aðeins 1 prósent fitu, en venjuleg mjólk er um 3.5 prósent feit. 29.5.2007 19:51 Tíu þúsund ára fjárfesting Fasteignakaup eru langtímafjárfesting. En á fáum stöðum jafn mikil og á Lo’ihi eldfjallinu á Havaí. Þarlend fasteignasala, Lo'ihi Development Co. ætlar á næstunni að hefja sölu á lóðum á Lo'ihi. Lóðirnar sem eru allar með glæsilegu sjávarútsýni eru á kynningartilboði og kosta um 2500 krónur. Áætluð afhending er þó ekki fyrr en eftir 10 þúsund ár hið minnstam en lóðirnar eru sem stendur um kílómetra undir sjávarmáli. Eigendur fyrirtækisins, Norm Nichols og Linda Kramer, segja þetta að mestu til gamans gert. Þau sjá fyrir sér samfélag eigenda á netinu þar sem væri rætt um allt frá götunöfnum til ríkisstjórnar eyjunnar. Þá vilja þau halda eigendafund 1. apríl ár hvert á báti yfir eldfjallinu. Vísindamenn vita ekki hvort, og þá hvenær, eldfjallið rís úr Kyrrahafinu. Margir þeirra reikna með því að það séu um tíuþúsund ár þangað til, þó það gæti verið mun lengur. 29.5.2007 17:29 París, lemdu einhvern París Hilton er á leið í fangelsi, eins og öll heimsbyggðin veit. Stúlkan ku kvíða því nokkuð og hefur leitað ráða um hvernig hún á að hegða sér. Leikarinn Ice-T sem meðal annars leikur í Law & Order sjónvarpsþáttunum gaf henni einfalt ráð. Hann sagði henni að lemja einhvern um leið og hún kæmi innfyrir múranna. Eftir það yrði hún sett í svokallaða verndurnarvist og gæti dúllað við að lakka á sér neglurnar þartil henni verður sleppt. 29.5.2007 15:45 Papparassar bauluðu á Pamelu Ljósmyndarar á kvikmyndahátíðinni í Cannes bauluðu á Pamelu Anderson þegar hún mætti of seint í myndatöku hjá þeim og stoppaði aðeins í nokkrar mínútur. Anderson var mætt til þess að kynna nýjustu mynd sína "Blond and Blonder." Það mun vera gamanmynd sem kynnt er sem "Dumb and Dumber" hitta "Legally blond." 29.5.2007 12:00 Drottningin heiðrar House Elísabet Englandsdrottning hefur heiðrað breska leikarann Hugh Laurie með því að veita honum OBE orðuna. OBE stendur fyrir Order of the Birtish Empire. Laurie hefur slegið í gegn í sjónvarpsþáttunum um doktor Gregory House; skapstirðan snilling í læknavísindum. Fyrir leik sinn í þeim þáttum hefur hann hlotið tvenn Golden Globe verðlaun. 29.5.2007 11:15 Lohan ákærð fyrir að aka undir áhrifum Ungstirnið Lindsey Lohan hefur fetað í fótspor vinkonu sinnar Parísar Hilton og verið ákærð fyrir að aka undir áhrifum. Hún lenti í óhappi á sportbílnum sínum á Sunset Boulevard Í Los Angeles og þegar lögregla kom á staðinn fannst efni í bíl hennar sem talið er vera kókaín. 27.5.2007 17:12 36 pylsur á 12 mínútum Bandaríkjamenn keppa í öllu á milli himins og jarðar og engum þarf að koma á óvart að þessi mikla matarþjóð gerir pylsuát að æsispennandi keppni. Helstu pylsuætur Fíladelfíu öttu kappi í gær og eftir mikið át stóð Sonya nokkur Thomas uppi sem sigurvegari. 27.5.2007 13:45 Geimfari ástarþríhyrnings hættir hjá Nasa William Oefelein geimfari hefur verið fluttur til í starfi og hættir hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna. Hann var flæktur í ástarþríhyrning sem leiddi til uppgjörs á milli tveggja kvenna. Oefelein mun hefja störf hjá sjóhernum þar sem hann gegndi áður stöðu. Lisa Nowak geimfari og ein tveggja kvenna sem Oefelein átti í ástarsambandi við, bíður nú réttarhalds vegna ákæru um mannrán og líkamsárás. 26.5.2007 16:08 Heimsótti þriggja ára krabbameinssjúkan aðdáanda sinn „Við höfum fengið ansi mikið af svona tölvupóstum þar sem börn hafa hellt sér af fullum krafti útí Latabæjar-lífstílinn," segir Magnús Scheving. Í helgarútgáfu breska blaðsins Sunday People var sagt frá hinum tveggja ára gamla Cody McCaffrey sem slapp frá leiksskólanum sínum og lagði af stað í mikla hættuför heim til sín. Móðir drengsins lýsti því síðan yfir að hún væri viss um að Cody hefði þarna verið að herma eftir hetjunni sinni, sjálfum Sportacus eða Íþróttaálfinum úr Latabæ. „Hann elskar ekki bara Latabæ, Latibær er lífið sjálft," sagði móðirin. 26.5.2007 15:00 Keira fær bætur Leikkonan Keira Knightley hefur unnið skaðabótamál sem hún höfðaði gegn breska slúðurblaðinu The Daily Mail vegna fréttar þar sem gefið var í skyn að hún ætti þátt í dauða nítján ára stúlku sem lést úr átröskun. Jafnframt var því haldið fram að Knightley þjáðist sjálf af átröskun, sem hún hefur þvertekið fyrir. 26.5.2007 14:30 Þægilegt skal það vera Það er ýmislegt í tísku núna sem hentar ekki beinlínis í vinnunna. Mínístuttbuxur, korselett og gallabuxur með háu mitti eru smart í kokteilboðin eða út á lífið en eru ekki praktískur kostur á skrifstofunni. Það sem er búið að heilla mig sérstaklega í vor eru þessar skemmtilegu útgáfur af stuttum skokkum sem eru frekar lausir í sniðinu og virka bæði einir og sér eða yfir gallabuxur eða leggings. 26.5.2007 14:00 Fór á kostum í keilu „Þetta var eiginlega hálf ótrúlegt, Sigurjón gerði fellu í hverri einustu tilraun,“ segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri kvikmyndarinnar Stóra planið, en nýverið var tekið upp atriði þar sem persónur þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og Péturs Jóhanns Sigfússonar voru á æfingu hjá keilufélaginu Mjöll. Að sögn leikstjórans fer eitthvað færri sögum af hæfileikum Péturs Jóhanns í keilunni en tökuliðið var agndofa yfir hæfni Sigurjóns. 26.5.2007 13:00 KR-útvarpið á tímamótum KR-útvarpið verður með sína 200. útsendingu á mánudagskvöld þegar KR og Víkingur eigast við í Landsbankadeild karla. „Við vorum að leita leiða til að bæta við stuðningsmannastarfið og þá kviknaði þessi hugmynd,“ segir Höskuldur Höskuldsson, sérlegur útvarpsstjóri KR. 26.5.2007 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bannað að hengja út þvott í Búlgaríu Borgaryfirvöld í Sofiu í Búlgaríu hafa bannað það að fólk hengi upp þvottinn sinn á meðan á heimsókn Bush bandaríkjaforseta stendur. Bannið nær til allra gatna sem bílalest forsetans fer um þann 11. júní. 5.6.2007 09:47
Fótboltabullan biður Dani afsökunar Hataðasti maður Danmerkur um þessar mundir, fótboltabullan sem hljóp inn á Parken undir lok leiks Dana og Svía í undankeppni EM og réðst á dómarann, hefur beðist afsökunar á athæfi sínu og biður dönsku þjóðina að fyrirgefa sér. 5.6.2007 09:45
Skáldin guggnuðu á bátnum "Við lentum því miður á bát sem hafði aldrei áður verið róið á. Hann var ekki þannig búinn að við næðum okkar besta hraða og þær færeysku höfðu því betur sem fyrr," segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar JPV, sem þurfti ásamt liði sínu að láta í minnipokann fyrir færeyska saumaklúbbnum Stokkarnir í hinni árlegu róðrakeppni sem haldin er á sjómannadaginn. 5.6.2007 09:15
Húðflúrhátíð á Grand Rokk Íslensk húðflúrhátíð verður haldin dagana 8. til 10. júní á skemmtistaðnum Grand Rokk. Á hátíðinni munu húðflúrmeistarar frá Bandaríkjunum, Danmörku og Íslandi bjóða upp á húðflúr fyrir gesti og gangandi en þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin. 5.6.2007 03:00
Heimsþekktur dansdómari til landsins Dansgúrúinn Dan Karaty, sem hefur öðlast heimsframa með dómarastörfum sínum í þættinum So You Think You Can Dance, er væntanlegur til Íslands í sumar. Helgina 28.-29. júlí mun hann kenna upprennandi dönsurum hér á landi á dansfestivali Dansstúdíó World Class. 5.6.2007 03:00
Engar hárlengingar fyrir Paris Hilton Paris Hilton þarf að losa sig við hárlengingarnar í fangelsinu. Þá er henni líka bannað að lita á sér hárið. Sýslumaðurinn í Lynwood hefur staðfest þetta. Reglur fangelsisins banna hárlengingar og litanir, og undir það verður Hilton að gangast líkt og aðrir fangar. 4.6.2007 16:44
Paris Hilton ætlar í fangelsi með stæl Her stílista, hárgreiðslufólks og förðunarfræðinga mun sjá um það að Paris Hilton verði eins glæsileg og hægt er á myndunum sem verða teknar af henni á leið í fangelsið. 1.6.2007 13:27
Knútur er hættur að vera krútt Knútur er ekki krútt lengur. Ísbjarnarhúnninn frægi, sem brætt hefur hjörtu gesta í Berlínardýragarðinum er að verða fullorðinn. Beittar tennur, sterkbyggður skrokkur og gulur og tjásulegur feldur eru fylgifiskar þess að fullorðnast. Að minnsta kosti ef maður er ísbjörn. 1.6.2007 12:22
Niles kominn út úr skápnum Hyde Pierce, sem er betur þekktur sem Niles, bróðir geðlæknisins Fraser, er kominn út úr skápunum. Eða samt ekki alveg. Pierce sem er 48 ára hefur aldrei rætt kynhneigð sína opinberlega, og ekki haft fyrir því að slá á vangaveltur um það hvers vegna hann sé enn ógiftur. 1.6.2007 11:48
Garðar Thór gengur í hjónaband. Sjarmatröllið Garðar Thór Corters og unnusta hans Tinna Lind Gunnarsdóttir ætla að gifta sig í sumar. Tinna, sem er nýútskrifuð leikkona, og Garðar hafa verið saman í sjö ár. Í viðtali við Sirkus tímaritið í dag kemur fram að Tinna ætli að flytja til Englands á næstunni, enda eiginmaðurinn tilvonandi að gera góða hluti þar. 1.6.2007 11:17
Tryggja sýningarrétt á verðlaunamyndum Cannes Græna ljósið hefur tryggt sér sýningarrétt á langstærstum hluta þeirra mynda sem unnu til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meðal þeirra er rúmanska sigurmyndin “4 months, 3 weeks and 2 days”, en aðrar athyglisverðar myndir eru meðal annars heimildarmynd um dauða rússneska njósnarans Alexanders Litvinenko og tengs Putin forseta við mál hans. 1.6.2007 10:09
Íslenskur bruggari í stórsókn Bjórum Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hlotnuðust þrenn gullverðlaun á nýafstaðinni Monde selection bjórkeppni í Belgíu. Sem bruggmeistari Ölgerðarinnar er það Guðmundur Mar Magnússon sem á heiðurinn af stórsókninni í bjórbruggi. 1.6.2007 09:45
Íslandsmet í Esjugöngu Næstkomandi laugardag verður gerð tilraun í því að setja Íslandsmet í fjölda manns á Esjuna á einum degi. Fjallgönguhópurinn 5tindamenn standa fyrir uppákomunni. 1.6.2007 09:30
RÚV skráð á lögheimili útvarpsstjóra „Bíddu, ha?" voru fyrstu viðbrögð útvarpsstjórans Páls Magnússonar þegar honum var bent á að Ríkisútvarpið ohf. væri skráð á lögheimili hans í símaskránni á netinu. Síðan skellti hann upp úr. „Þetta finnst mér alveg ótrúlegt. Það er allavega ljóst að Ríkisútvarpið er ekki rekið frá mínu heimili," sagði Páll hlæjandi og bætti við að þetta hljóti að vera mistök af hálfu Símaskrárinnar. 1.6.2007 08:45
Fimmti frægasti nörd í heimi „Þetta er bara svona nánast eins og Forbes-listinn,“ sagði Jón Gnarr upp með sér þegar blaðamaður Fréttablaðsins greindi honum frá því að nafn hans væri hið fimmta sem kæmi upp á uppsláttarvefritinu wikipedia.org, ef leitað er að frægum nördum, eða „famous nerds.“ Jóni þótti staðsetningin á listanum mikil upphefð, en á Wikipediu fást ríflega 700 leitarniðurstöður með þessum orðum. Hann kvaðst mjög stoltur af nördískunni. 1.6.2007 08:00
Bryan Ferry: Dylanesque - þrjár stjörnur Eins og nafnið gefur til kynna þá hefur þessi nýja plata Bryans Ferry eingöngu að geyma lög eftir Bob Dylan. Ferry hefur gert plötur með lögum annarra áður, en þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur út plötu eingöngu með lögum eftir einn höfund. 1.6.2007 06:30
14 ára drengur stingur önd 14 ára drengur er grunaður um að hafa stungið kvenkyns önd á Huntington Beach í Kaliforníu í síðustu viku. Öndin sást fyrst á fimmtudaginn í síðustu viku þar sem hún vappaði um bæinn með vasahníf í bakinu. 31.5.2007 17:51
Paris Hilton er hætt að borða Paris Hilton, sem þykir nokkuð spengileg fyrir, er nú hætt að borða vegna álagsins sem fylgir því að vera á leið í fangelsi. Hilton hefur afplánun á 23 daga fangelsisvist á þriðjudaginn. Hún var upphaflega dæmd til 45 daga fangelsisvistar fyrir að brjóta skilorð þegar hún keyrði drukkin, en dómurinn var mildaður. 31.5.2007 17:23
Bosnísk kýr drukknar í fjöldagröf Bóndi í Bosníu stendur í harðvítugum deilum við yfirvöld vegna dauða kýrinnar sinnar sem hann segir hafa drukknað í fjöldagröf. Í fyrra voru jarðneskar leifar 50 Bosníu-múslima grafnar upp úr fjöldagröfinni, sem var frá árunum 1992 til 1995, og segir bóndinn að stjórnvöld hafi ekki gætt að því að fylla aftur upp í hana að því loknu. 31.5.2007 16:37
Hvernig var Rúdí ? Þýski múrarinn Werner Brenner þoldi ekki Rúdí, naggrísinn sem kærastan hans hún Lara Hochner var alltaf að kela við. Þau Lara voru búin að vera saman í þrjú ár og rifrildum þeirra um Rúdí fjölgaði stöðugt. Werner fannst Lara sýna Rúdí miklu meiri ást og umhyggju en sjálfum sér. Loks var svo illa komið að það stefndi í sambandsslit. 31.5.2007 15:33
Cowell öskrar eigið nafn í rúminu Idol-dómarinn Paula Abdul gerir kollega sínum Simon Cowell stóran grikk í heimildarþætti um þann síðarnefnda sem sýndur verður í Bretlandi um helgina. Brot úr þættinum hafa lekið út til fjölmiðla og talar Abdul þar meðal annars um hið margfræga sjálfsálit Cowell og hvernig það endurspeglast í kynlífi kappans. 31.5.2007 10:00
Íslenskur ferskleiki í Loftkastalanum í kvöld Tískuviðburðurinn Made in Iceland fer fram í Loftkastalanum í kvöld en þar munu alls sex ungir og upprennandi fatahönnuðir sýna hönnun sína. Það eru fyrirtækin Eskimo og Basecamp sem standa fyrir kvöldinu. 31.5.2007 09:30
Íslenska áralaginu teflt gegn því færeyska „Við á Finsen landshöfðingja förum með hinu hefðbundna íslenska lagi,” segir siglingameistarinn Ísleifur Friðriksson. 31.5.2007 09:15
Kærasti Lindsay í kókaíni Kvennabósinn Calum Best er háður kókaíni og stundar hópkynlíf með vændiskonum. Þetta kom fram í breska dagblaðinu The Sun í gær en blaðið birti myndir af Best í félagsskap vændiskvenna þar sem hann neytti kókaíns. Best, sem er sonur knattspyrnuhetjunnar George Best heitins, komst nýverið í fréttirnar fyrir að slá sér upp með leikkonunni Lindsay Lohan. 31.5.2007 07:30
Innlent efni aukið Heimasíðan kvikmynd.is, sem nýtur sívaxandi vinsælda, hefur aukið til muna áherslu sína á íslenska þætti. „Við sendum út bréf á dögunum og auglýstum eftir þáttum og þáttagerðarfólki og fengum fín viðbrögð. Þetta er allt í raun hluti af þeim viðbrögðum,“ segir Þóroddur Bjarnason, annar eigenda kvikmynd.is. 31.5.2007 06:30
Britney Spears rænulaus á karlaklósetti Britney Spears sletti vel úr klaufunum síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir eingöngu klukkutíma dvöl á Sky Bar Mondrian hótelsins í Los Angeles fannst poppstjarnan nánast rænulaus inni á karlaklósettinu, þar sem hún kastaði viðstöðulaust upp. 31.5.2007 06:00
Ráðherra sló ritarann fyrir álfi „Þetta telst eitt af mínum allra fyrstu embættisverkum. Og það geri ég með mjög glöðu geði,” segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. Í gær keypti Guðlaugur fyrsta álfinn í hinni árlegu álfasölu SÁÁ sem nú fer fram í 18. sinn. 31.5.2007 05:30
Reykingar kvaddar með stæl Forráðamenn veitinga- og skemmtistaða landsins munu margir hverjir eyða deginum í að syrgja reykingar, en sem kunnugt er verða þær bannaðar á slíkum vettvangi frá og með morgundeginum. Margir staðir keppast því við að tæma sígarettulagerinn og hafa sumir þeirra tekið upp á því að vera með eins konar reykingaþema í dag. 31.5.2007 03:00
Pamela segir börnunum frá kynlífsmyndbandinu Pamela Anderson hefur neyðst til að segja börnum sínum frá kynlífsmyndbandinu fræga sem hún gerði á sínum tíma með fyrrum eiginmanni sínum, rokkaranum Tommy Lee. 31.5.2007 02:00
Skaut vaktstjóra á Wendy's vegna chilisósudeilu Vaktstjóri á Wendy's veitingastað á Miami var skotinn ítrekað í handlegginn eftir að hann neitaði að gefa viðskiptavini aukaskammt af chili-sósu. 30.5.2007 17:32
Tvífari Parisar Hilton leysir hana af í samkvæmislífinu Svissnesk stúlka, sem er sláandi lík Paris Hilton hefur boðist til að leysa hana af í samkvæmislífinu á meðan hún dvelur í fangelsi. 30.5.2007 15:49
Getur þú hjálpað Hillary Clinton með kosningalag? Öldungardeildarþingmaðurinn Hillary Clinton biðlar nú til almennings að hjálpa sér að velja kosningalag. Clinton, sem sækist eftir því að verða forsetaefni Demókrata í Bandaríkjunum auglýsir á vefsíðunni YouTube eftir hugmyndum að kosningalagi. Fleiri en 130 þúsund manns hafa kosið frá því kosningin hófst um miðjan maí og er niðurstöðu að vænta fljótlega. 30.5.2007 09:00
Stökkbreyttar kýr framleiða léttmjólk Vísindamenn líftæknifyrirtækisins ViaLactica reyna nú að rækta hjörð kúa sem framleiðir léttmjólk. Kýrin Marge uppgötvaðist árið 2001 við rannsóknir á Kúastofni á Nýja-Sjálandi. Stökkbreyttur litningur veldur því að mjólk hennar inniheldur aðeins 1 prósent fitu, en venjuleg mjólk er um 3.5 prósent feit. 29.5.2007 19:51
Tíu þúsund ára fjárfesting Fasteignakaup eru langtímafjárfesting. En á fáum stöðum jafn mikil og á Lo’ihi eldfjallinu á Havaí. Þarlend fasteignasala, Lo'ihi Development Co. ætlar á næstunni að hefja sölu á lóðum á Lo'ihi. Lóðirnar sem eru allar með glæsilegu sjávarútsýni eru á kynningartilboði og kosta um 2500 krónur. Áætluð afhending er þó ekki fyrr en eftir 10 þúsund ár hið minnstam en lóðirnar eru sem stendur um kílómetra undir sjávarmáli. Eigendur fyrirtækisins, Norm Nichols og Linda Kramer, segja þetta að mestu til gamans gert. Þau sjá fyrir sér samfélag eigenda á netinu þar sem væri rætt um allt frá götunöfnum til ríkisstjórnar eyjunnar. Þá vilja þau halda eigendafund 1. apríl ár hvert á báti yfir eldfjallinu. Vísindamenn vita ekki hvort, og þá hvenær, eldfjallið rís úr Kyrrahafinu. Margir þeirra reikna með því að það séu um tíuþúsund ár þangað til, þó það gæti verið mun lengur. 29.5.2007 17:29
París, lemdu einhvern París Hilton er á leið í fangelsi, eins og öll heimsbyggðin veit. Stúlkan ku kvíða því nokkuð og hefur leitað ráða um hvernig hún á að hegða sér. Leikarinn Ice-T sem meðal annars leikur í Law & Order sjónvarpsþáttunum gaf henni einfalt ráð. Hann sagði henni að lemja einhvern um leið og hún kæmi innfyrir múranna. Eftir það yrði hún sett í svokallaða verndurnarvist og gæti dúllað við að lakka á sér neglurnar þartil henni verður sleppt. 29.5.2007 15:45
Papparassar bauluðu á Pamelu Ljósmyndarar á kvikmyndahátíðinni í Cannes bauluðu á Pamelu Anderson þegar hún mætti of seint í myndatöku hjá þeim og stoppaði aðeins í nokkrar mínútur. Anderson var mætt til þess að kynna nýjustu mynd sína "Blond and Blonder." Það mun vera gamanmynd sem kynnt er sem "Dumb and Dumber" hitta "Legally blond." 29.5.2007 12:00
Drottningin heiðrar House Elísabet Englandsdrottning hefur heiðrað breska leikarann Hugh Laurie með því að veita honum OBE orðuna. OBE stendur fyrir Order of the Birtish Empire. Laurie hefur slegið í gegn í sjónvarpsþáttunum um doktor Gregory House; skapstirðan snilling í læknavísindum. Fyrir leik sinn í þeim þáttum hefur hann hlotið tvenn Golden Globe verðlaun. 29.5.2007 11:15
Lohan ákærð fyrir að aka undir áhrifum Ungstirnið Lindsey Lohan hefur fetað í fótspor vinkonu sinnar Parísar Hilton og verið ákærð fyrir að aka undir áhrifum. Hún lenti í óhappi á sportbílnum sínum á Sunset Boulevard Í Los Angeles og þegar lögregla kom á staðinn fannst efni í bíl hennar sem talið er vera kókaín. 27.5.2007 17:12
36 pylsur á 12 mínútum Bandaríkjamenn keppa í öllu á milli himins og jarðar og engum þarf að koma á óvart að þessi mikla matarþjóð gerir pylsuát að æsispennandi keppni. Helstu pylsuætur Fíladelfíu öttu kappi í gær og eftir mikið át stóð Sonya nokkur Thomas uppi sem sigurvegari. 27.5.2007 13:45
Geimfari ástarþríhyrnings hættir hjá Nasa William Oefelein geimfari hefur verið fluttur til í starfi og hættir hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna. Hann var flæktur í ástarþríhyrning sem leiddi til uppgjörs á milli tveggja kvenna. Oefelein mun hefja störf hjá sjóhernum þar sem hann gegndi áður stöðu. Lisa Nowak geimfari og ein tveggja kvenna sem Oefelein átti í ástarsambandi við, bíður nú réttarhalds vegna ákæru um mannrán og líkamsárás. 26.5.2007 16:08
Heimsótti þriggja ára krabbameinssjúkan aðdáanda sinn „Við höfum fengið ansi mikið af svona tölvupóstum þar sem börn hafa hellt sér af fullum krafti útí Latabæjar-lífstílinn," segir Magnús Scheving. Í helgarútgáfu breska blaðsins Sunday People var sagt frá hinum tveggja ára gamla Cody McCaffrey sem slapp frá leiksskólanum sínum og lagði af stað í mikla hættuför heim til sín. Móðir drengsins lýsti því síðan yfir að hún væri viss um að Cody hefði þarna verið að herma eftir hetjunni sinni, sjálfum Sportacus eða Íþróttaálfinum úr Latabæ. „Hann elskar ekki bara Latabæ, Latibær er lífið sjálft," sagði móðirin. 26.5.2007 15:00
Keira fær bætur Leikkonan Keira Knightley hefur unnið skaðabótamál sem hún höfðaði gegn breska slúðurblaðinu The Daily Mail vegna fréttar þar sem gefið var í skyn að hún ætti þátt í dauða nítján ára stúlku sem lést úr átröskun. Jafnframt var því haldið fram að Knightley þjáðist sjálf af átröskun, sem hún hefur þvertekið fyrir. 26.5.2007 14:30
Þægilegt skal það vera Það er ýmislegt í tísku núna sem hentar ekki beinlínis í vinnunna. Mínístuttbuxur, korselett og gallabuxur með háu mitti eru smart í kokteilboðin eða út á lífið en eru ekki praktískur kostur á skrifstofunni. Það sem er búið að heilla mig sérstaklega í vor eru þessar skemmtilegu útgáfur af stuttum skokkum sem eru frekar lausir í sniðinu og virka bæði einir og sér eða yfir gallabuxur eða leggings. 26.5.2007 14:00
Fór á kostum í keilu „Þetta var eiginlega hálf ótrúlegt, Sigurjón gerði fellu í hverri einustu tilraun,“ segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri kvikmyndarinnar Stóra planið, en nýverið var tekið upp atriði þar sem persónur þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og Péturs Jóhanns Sigfússonar voru á æfingu hjá keilufélaginu Mjöll. Að sögn leikstjórans fer eitthvað færri sögum af hæfileikum Péturs Jóhanns í keilunni en tökuliðið var agndofa yfir hæfni Sigurjóns. 26.5.2007 13:00
KR-útvarpið á tímamótum KR-útvarpið verður með sína 200. útsendingu á mánudagskvöld þegar KR og Víkingur eigast við í Landsbankadeild karla. „Við vorum að leita leiða til að bæta við stuðningsmannastarfið og þá kviknaði þessi hugmynd,“ segir Höskuldur Höskuldsson, sérlegur útvarpsstjóri KR. 26.5.2007 12:30