Skáldin guggnuðu á bátnum 5. júní 2007 09:15 Stokkarnir Ósigrandi. saumaklúbbur í róðrakeppninni á sjómannadaginn. MYND/Anton "Við lentum því miður á bát sem hafði aldrei áður verið róið á. Hann var ekki þannig búinn að við næðum okkar besta hraða og þær færeysku höfðu því betur sem fyrr," segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar JPV, sem þurfti ásamt liði sínu að láta í minnipokann fyrir færeyska saumaklúbbnum Stokkarnir í hinni árlegu róðrakeppni sem haldin er á sjómannadaginn. Egill og félgar í JPV náðu þó ágætis tíma, tvær mínútur og níu sekúndur. En það dugði ekki til. Færeyski saumaklúbburinn var tuttugu sekúndum á undan. Lið JPV átti upphaflega að vera skipað skáldum en svo fór að aðeins eitt mætti til leiks, Hugleikur Dagsson. "Skáldin guggnuðu á bátnum þannig að við þurftum að reiða okkur á eigin starfsmenn sem var í fínu lagi. Við áttum sigurinn vísan þar til við fengum vitlausan bát," segir Egill Örn. Þó var valinn maður í hverju rúmi hjá JPV. Auk Hugleiks og Dags réri Hrafn Margeirsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, þýski ljósmyndarinn Torstenn Henn, Kristín Gunnarsdóttir, Ýr Gísladóttir og Anna Guðrún, sem allar starfa hjá útgáfufyrirtækinu. Sú síðast nefnda hreppti þó stýrmannshlutverkið. Það er ekkert grín að róa bátnum og átökin sem því fylgja gríðarlega mikil. Lið Stokkanna er nær en lið JPV fjær í bleiku bolunum. Egill hefur þó síður en svo lagt árar í bát þótt keppnin hafi ekki farið eins og hann óskaði sér. "Við mætum tvíefld til leiks á næsta ári og hefjum stífar æfingar í sumar," segir Egill Örn sem hefur ekki enn náð að landa róðrabikarnum eftirsótta. Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
"Við lentum því miður á bát sem hafði aldrei áður verið róið á. Hann var ekki þannig búinn að við næðum okkar besta hraða og þær færeysku höfðu því betur sem fyrr," segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar JPV, sem þurfti ásamt liði sínu að láta í minnipokann fyrir færeyska saumaklúbbnum Stokkarnir í hinni árlegu róðrakeppni sem haldin er á sjómannadaginn. Egill og félgar í JPV náðu þó ágætis tíma, tvær mínútur og níu sekúndur. En það dugði ekki til. Færeyski saumaklúbburinn var tuttugu sekúndum á undan. Lið JPV átti upphaflega að vera skipað skáldum en svo fór að aðeins eitt mætti til leiks, Hugleikur Dagsson. "Skáldin guggnuðu á bátnum þannig að við þurftum að reiða okkur á eigin starfsmenn sem var í fínu lagi. Við áttum sigurinn vísan þar til við fengum vitlausan bát," segir Egill Örn. Þó var valinn maður í hverju rúmi hjá JPV. Auk Hugleiks og Dags réri Hrafn Margeirsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, þýski ljósmyndarinn Torstenn Henn, Kristín Gunnarsdóttir, Ýr Gísladóttir og Anna Guðrún, sem allar starfa hjá útgáfufyrirtækinu. Sú síðast nefnda hreppti þó stýrmannshlutverkið. Það er ekkert grín að róa bátnum og átökin sem því fylgja gríðarlega mikil. Lið Stokkanna er nær en lið JPV fjær í bleiku bolunum. Egill hefur þó síður en svo lagt árar í bát þótt keppnin hafi ekki farið eins og hann óskaði sér. "Við mætum tvíefld til leiks á næsta ári og hefjum stífar æfingar í sumar," segir Egill Örn sem hefur ekki enn náð að landa róðrabikarnum eftirsótta.
Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning