Fleiri fréttir Spiderman eignast barn Köngulóarmaður-inn Tobey Ma-guire hefur eignast sitt fyrsta barn með unnustu sinni, Jennifer Meyer. Eignuðust þau stúlku á sjúkrahúsi í Los Angeles. 14.11.2006 15:00 Reyklaus böll í mörgum skólum Menntaskólar landsins hafa margir hverjir tekið sig saman og gert böllin hjá sér algjörlega reyklaus. Þetta hefur gefið góða raun. Menntaskólinn við Sund er einn af þessum skólum og segir Arnar Ágústsson, ármaður skólafélags MS, að þetta hafi verið ákveðið í vor. 14.11.2006 14:00 Opnun lífsstílsbúðar fagnað með stæl Verslunin 3 hæðir á Laugavegi hefur verið opin í smá tíma en á föstudaginn blésu aðstandendur búðarinnar til veislu í tilefni opnunarinnar. Fjölmenni var mætt til berja þessa svokölluðu lífsstílsbúð augum en þar kennir margra grasa og vöruúrvalið er afar fjölbreytt. 14.11.2006 13:15 Neitar að hreinsa mannorð Mills Nafn Heather Mills bar á góma í viðtali sem hin virta sjónvarpskona Daphne Barak tók við vopnasalann Adnan Khashoggi. Því hefur lengi verið haldið fram að fyrirsætan og fyrrum eiginkona Pauls McCartney hafi gert sig út sem vændiskona á árum áður og Khashoggi hafi verið einn viðskiptavinanna. 14.11.2006 13:00 Milljarðar boðnir í kynlífsmyndband Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, býður nú hæstbjóðanda til sölu kynlífsmyndband með sér og Britney til að hefna sín á henni eftir að hún sótti um skilnað. Hafa honum þegar verið boðnir tæpir 3,4 milljarðar króna fyrir myndbandið af kvikmyndafyrirtæki nokkru. Vill það dreifa því á netinu til að allur umheimurinn geti séð hvað fór fram í svefnherberginu hjá þeim. 14.11.2006 12:45 Mikil upphefð fyrir lítinn veitingastað við höfnina Veitingastaðurinn Sægreifinn, og sérstaklega humarsúpan sem prýðir matseðil hans, hlaut á sunnudag lofsamlega umfjöllun í þeim hluta New York Times sem helgaður er ferðalögum. Þetta ætti ekki að koma þeim sem stundað hafa staðinn á óvart, en hann hefur notið mikilla vinsælda. 14.11.2006 12:30 McQueen gerir brúðarkjólinn Ofurfyrirsætan Kate Moss hefur ákveðið hvaða hönnuður fær hann þann heiður að hanna brúðarkjól hennar. Þetta er eftirsóknarvert meðal hönnuða enda Moss mikið tískutákn. Það er góðvinur hennar, Alexander McQueen, sem fær að hanna brúðarkjólinn og segist hann vera alsæll með að Moss treysti honum fyrir að gera kjólinn. 14.11.2006 11:45 Jack Palance er látinn Bandaríski leikarinn Jack Palance er látinn, 87 ára að aldri. Ferill Palance spannaði sex áratugi. Hann vann Óskarinn árið 1992 fyrir gamanmyndina City Slickers. Vakti hann mikla athygli þegar hann gerði armbeygjur með annarri hendi er hann tók á móti verðlaununum. 14.11.2006 11:30 Gröndalshús í hættu Undir lok vikunnar síðustu tók hópur manna sig til í Reykjavík og fór í blysför frá Þingholtsstræti að húsi Benedikts Gröndal við Vesturgötu 16b. Förin var gengin til að mótmæla áformum borgaryfirvalda sem nýlega keyptu húsið og hyggjast flytja það í Árbæ. 14.11.2006 10:00 Faðir Mick Jagger er látinn Joe Jagger, faðir Micks Jagger úr The Rolling Stones, er látinn, 93 ára að aldri. Mick, sem var staddur í Bandaríkjunum á A Bigger Bang-tónleikaferðinni, flaug til Bretlands til að hitta pabba sinn eftir að hann hafði fengið lungnabólgu en flaug síðan til Las Vegas þar sem Stones hélt tónleika. Joe Jagger bjó skammt frá heimili sonar síns í suðvesturhluta London. Þar bjó hann ásamt konu sinni Evu þar til hún lést árið 2000, skömmu áður en þau áttu 60 ára brúðkaupsafmæli. 14.11.2006 08:00 Engin trúarbrögð Tónlistarmaðurinn Elton John segir að banna eigi trúarbrögð því þau skorti samúð og ýti undir fordóma gagnvart samkynhneigðum. Elton heldur þessi fram í viðtali við tímaritið Music Monthly. 14.11.2006 07:00 Allt búið hjá Jude og Siennu Svo virðist sem allt sé búið milli Siennu Miller og Judes Law, eða hvað? Fjölmiðlar hafa ekki getað treyst einni einustu frétt af parinu sem hefur verið sundur og saman síðastliðið ár og fáum kæmi það á óvart ef skötuhjúin birtust á næstu dögum með þá yfirlýsingu að allt væri í himnalagi. 14.11.2006 06:00 Borgarstjórinn opnar sölu á rauðum nefjum Í dag, mánudaginn 13. nóvember kl. 11:00, mun Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri , ásamt allri borgarstjórn, leggja sitt af mörkum og kaupa rauð trúðanef. 13.11.2006 10:15 Skeggbylgja meðal íslenskra karlmanna Sífellt fleiri íslenskir karlmenn bera nú skegg. Þetta er sérstaklega algengt meðal þekktra Íslendinga en almennt má segja að komið sé í tísku að vera með skegg. Logi Bergmann Eiðsson var meðal þeirra fyrstu til að ríða á vaðið og í kjölfarið birtist Haukur Holm með myndarlegt skegg. Fleiri virðast vera farnir að bætast í hópinn. 10.11.2006 16:00 Vill verða ljóðskáld Hinn ungi leikari Daniel Radcliffe, sem er þekktastur fyrir túlkun sína á galdrastráknum Harry Potter, vill gerast ljóðskáld í nánustu framtíð. Þessi sautján ára gamli leikari er til í að leggja leiklistarframann á hilluna ef hann „fyndi andann koma yfir sig" eins og hann orðar það. 10.11.2006 15:30 Vala Matt í Íslandi í dag Sjónvarpskonan góðkunna Vala Matt hefur gengið til liðs við dægurmálaþáttinn Ísland í dag á Stöð 2. „Ég er byrjuð að vinna efni og er bara mjög spennt. Þetta er eiginlega allt fólk sem ég hef unnið með áður og það hefur verið að gera frábæra hluti. Þess vegna verður þetta virkilega spennandi og skemmtilegt. 10.11.2006 15:00 Segir snemmbúnum jólaundirbúningi stríð á hendur Mörgum blöskrar að jólaskreytingar skuli vera komnar upp, jólalög fari bráðum að hljóma á öldum ljósvakans og jólin séu hreinlega komin í byrjun október eða miðjan nóvember. 10.11.2006 13:30 Fáklæddar fyrirsætur á Mýrdalsjökli Kvikmyndafyrirtækið Labrador hefur staðið í ströngu undafarið en hér á landi hefur tökulið frá breska raunveruleikaþættinum Make Me a Supermodel. 10.11.2006 12:45 Neitað af Lohan Söngvarinn og sjarmatröllið Robbie Williams lendir ekki oft í því að konur neiti honum en það gerði hin unga leikkona Lindsay Lohan á dögunum. Atvikið átti sér stað á næturklúbbi í Lundúnum þar sem Lohan og Williams voru bæði stödd ásamt fylgdarliði. 10.11.2006 12:00 Egill telur að sér vegið á Stöð 2 "Þetta er rétt, ég er mjög ósáttur," segir Egill Helgason, stjórnandi Silfurs Egils. Á bloggsíðu Steingríms Sævarrs Ólafssonar er því haldið fram að Egill sé afskaplega ósáttur við það hversu lítils stuðnings Silfrið nýtur meðan allt er lagt í nýjan þátt, Pólitík, sem fjallar um hliðstætt efni og Egill hefur haft til umfjöllunar. 10.11.2006 12:00 Heather klippt út Myndskeið með Heather Mills hafa verið klippt út af tónlistarmynddiski sem Paul McCartney gefur út á næstunni og ber heitið The Space Within Us. 10.11.2006 10:30 Fed krefst forræðis Kevin Federline ætlar einnig að krefjast forræðis yfir sonum sínum tveimur sem hann átti með söngkonunni Britney Spears. Britney sótti um skilnað við hann í gær og krafðist forræðis yfir sonunum, sem eru eins árs og tveggja mánaða. 10.11.2006 08:00 Ekki öll kurl komin til grafar Rannsóknir hafa nú staðið yfir í fimm ár á hinum forna stað klaustursins á Skriðu sem síðar tók nafn sitt eftir klaustrinu og þekktur er undir heitinu Skriðuklaustur. Á morgun verður efnt til málþings í sal Þjóðminjasafnsins um rannsókir á klaustrinu 10.11.2006 07:30 Fékk skilnaðar-SMS frá Britney í miðjum sjónvarpsþætti Poppprinsessan Britney Spears hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn Kevin Federline eftir tveggja ára hjónaband. Federline frétti af skilnaðinum í miðjum sjónvarpsþætti í gegnum SMS-skilaboð. 9.11.2006 12:00 Britney Spears skilur Sönkonan Britney Spears hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn Kevin Federline. CNN fréttavefurinn greinir frá þessu en Britney giftist Federline fyrir rúmum tveimur árum síðan eða 6. október 2004 og eiga þau tvö börn saman. 7.11.2006 22:00 Hin sanna jólastemning Skógræktarfélag Reykjavíkur opnar jólatrjáaskóg sinn í Heiðmörk 3 helgar í desember. Opið verður helgarnar 2.-3. desember, 9.-10. desember og 16.-17. desember. Opið er meðan dagsbirtu gætir eða milli kl. 11-15.30. 7.11.2006 15:15 Gefur út ævisögu Kevin Federline, eiginmaður poppprinsessunnar Britney Spears, ætlar að skrifa sjálfsævisögu sína. Fyrrum dansarinn Federline, sem nú er orðinn rappari, vill leyfa almenningi að kynnast lífi sínu áður en hann hitti Britney. Mun hann ekki segja frá hjónabandi þeirra. 6.11.2006 16:00 Hlynur Íslandsmeistari í málmsuðu "Þetta var jöfn keppni en ég hafði þetta að lokum," segir Hlynur Guðjónsson, nýbakaður Íslandsmeistari í málmsuðu. Mótið fór fram í Borgarholtsskóla á miðvikudag. 6.11.2006 14:30 Mustanginn sigraði montbílakeppnina „Ég brosi í gegnum tárin eins og fegurðardrottning,“ segir bíladellukallinn Sigfús B. Sverrisson sem sigraði montbílakeppnina Show Off of the Year 2006 með Ford Mustang Fastback kagganum sínum í síðustu viku. 6.11.2006 13:00 Nýr maður mættur til leiks Bresku blöðin halda áfram umfjöllun sinni um skilnað Pauls McCartney og Heather Mills en málið tekur á sig ýmsar myndir. Nú þykist Daily Mail hafa heimildir fyrir því að Mills sé komin með nýjan mann. 6.11.2006 12:30 Sökuð um dópneyslu á meðgöngu Fjölmiðlastormurinn í kringum Önnu Nicole Smith hefur geisað linnulaust í tvo mánuði, eða frá því að sonur hennar, Daniel Smith lést á grunsamlegan hátt aðeins þremur dögum eftir að Önnu fæddist dóttirin Dannie Lynn. Þeir Howard K. Stern, núverandi kærasti Önnu, og Larry Birkhead, fyrrverandi kærasti hennar, segjast báðir vera feður stúlkunnar. 6.11.2006 10:00 Svo miklu meira en París Í sendiráðinu við Túngötu starfar ötull hópur að skipulagningu franskrar menningarhátíðar á Íslandi. Sendiherrann Nicole Michelangeli segir metnaðarmál að kynna Íslendingum fleiri hliðar á Frakklandi. „Þetta er í fyrsta sinn sem við skipuleggjum viðlíka hátíð hér á landi, og hún verður mjög viðamikil og mjög fjölbreytt," segir Nicole. 6.11.2006 08:00 Sleppur með skrekkinn Wesley Snipes hefur komist að samkomulagi við bandarísk skattayfirvöld eftir að hafa verið ákærður fyrir skattsvik. 5.11.2006 17:00 Metnaðarfullir unglingar á Stíl 2006 Hönnunarkeppnin Stíll, sem haldin er á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fer fram í sjötta skiptið þann 18. nóvember, en þar keppa unglingar í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. 5.11.2006 15:00 Kate Moss fyrirsæta ársins Kate Moss var í gær kosin fyrirsæta ársins af breska tískuiðnaðinum á British Fashion Awards. Titillinn er veittur þeirri fyrirsætu sem þykir hafa lagt mest af mörkum á tískusenunni undanfarið ár. Tíðindin bárust á svipuðum tíma og varaforseti Kólumbíu, Francisco Santos, sagði hegðun fyrirsætunnar bera vitni um viðhorf Evrópubúa við eiturlyfjum og að henni hefði verið fyrirgefinn eiturlyfjaskandallinn of fljótt. Nú er álitamál hvort orð Santos hafi sannast. 5.11.2006 13:00 Dansaði fyrir milljónir Breta "Þetta var mikið ævintýri," segir Helga Dögg Helgadóttir sem fyrr á þessu ári tók þátt í hálfgerðu dans-Idoli í Bretlandi, þættinum Strictly Dance Fever og komst langt, alla leið í tíu para-úrslit sem sýnd voru á BBC One. 5.11.2006 10:00 Breyttir tímar á bókasafni Blindrabókasafn Íslands þjónustar alla þá lesendur sem glíma við lestrarerfiðleika en þar geta gestir fengið lánað afþreyingar, náms- og fræðsluefni sér að kostnaðarlausu. 5.11.2006 09:00 Brad og Angelinu hótað af al-Kaída Brad Pitt og unnusta hans Angelina hafa fengið líflátshótanir frá hryðjuverkasamtökunum al-Kaída. Parið margumtalaða er þessa dagana á Indlandi við tökur á næstu kvikmynd. Sú mynd er byggð á ævi blaðamannsins Daniels Pearl, sem myrtur var af liðsmönnum al-Kaída í Pakistan árið 2002. 4.11.2006 17:30 Hurley í hnapphelduna Elizabeth Hurley ætlar að giftast kærastanum sínum í mars á næsta ári. Áætlað er að brúðkaup verði haldin bæði í Englandi og á Indlandi. Kærasti Hurley er viðskiptamógúllinn Arun Nayar og hafa þau beðið vini og ættingja að taka ákveðinn dag frá í mars-mánuði. 4.11.2006 16:00 50 Cent leikur löggu Robert De Niro og bófarapparinn 50 Cent eru í lokaviðræðum um að taka að sér hlutverk í myndinni New Orleans. Um er að ræða pólitíska spennumynd sem gerist í kringum fellibylinn Katrina. 4.11.2006 14:45 Pete sendur á spítala Rokkarinn og eiturlyfjaneytandinn Pete Doherty þurfti að fara á sjúkrahús á dögunum. Ástæðan var sú að hann hafði fest einn af hringum Kate Moss á fingri sínum. Að sögn breska blaðsins The Sun hló Kate Moss allan tímann sem þau voru á sjúkrahúsinu, en það tók hjúkrunarkonur tvær klukkustundir að ná hringnum af fingri Pete. 4.11.2006 12:00 Mikill afsláttur fyrir innslag í lífsstílsþáttum Eitt athyglisverðasta mál vikunnar er framganga Ásgeirs Kolbeinssonar og Arnars Gauta Sverrissonar í Innlit/útlit. Í allri umræðunni hefur komið í ljós að viðmælendur í lífsstilsþáttum sem þessum stórgræða oft á því að mæta í viðtalið. 4.11.2006 10:45 Sænskur yfirhönnuður hjá Chloe Fatamerkið Chloe ættu flestir tískuspekúlantar að kannast við. Vinsældirnar náðu hæstum hæðum þegar hin heimfræga Stella McCartney hannaði fyrir fyrirtækið og náði þaðþannig að stimpla sig ærlega inn í tískuheiminn. 4.11.2006 10:00 Cruise fær annað tækifæri hjá United Leikarinn Tom Cruise er orðinn einn af framleiðendum hjá kvikmyndaverinu United Artists. Gerði hann samning við eiganda þess, MGM. 4.11.2006 08:45 Vill fá spólurnar Mál Heather Mills og Sir Paul McCartney heldur áfram að komast á forsíður slúðurblaðanna en eins og flestum ætti að vera kunnugt um er í uppsiglingu einhver bitrasti hjónaskilnaður síðari ára. Nú eru það upptökur Lindu heitinnar McCartneys sem eru mál málanna en á þeim er hún sögð ljóstra upp leyndarmálum hjónabandsins sem enginn vissi af. 3.11.2006 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spiderman eignast barn Köngulóarmaður-inn Tobey Ma-guire hefur eignast sitt fyrsta barn með unnustu sinni, Jennifer Meyer. Eignuðust þau stúlku á sjúkrahúsi í Los Angeles. 14.11.2006 15:00
Reyklaus böll í mörgum skólum Menntaskólar landsins hafa margir hverjir tekið sig saman og gert böllin hjá sér algjörlega reyklaus. Þetta hefur gefið góða raun. Menntaskólinn við Sund er einn af þessum skólum og segir Arnar Ágústsson, ármaður skólafélags MS, að þetta hafi verið ákveðið í vor. 14.11.2006 14:00
Opnun lífsstílsbúðar fagnað með stæl Verslunin 3 hæðir á Laugavegi hefur verið opin í smá tíma en á föstudaginn blésu aðstandendur búðarinnar til veislu í tilefni opnunarinnar. Fjölmenni var mætt til berja þessa svokölluðu lífsstílsbúð augum en þar kennir margra grasa og vöruúrvalið er afar fjölbreytt. 14.11.2006 13:15
Neitar að hreinsa mannorð Mills Nafn Heather Mills bar á góma í viðtali sem hin virta sjónvarpskona Daphne Barak tók við vopnasalann Adnan Khashoggi. Því hefur lengi verið haldið fram að fyrirsætan og fyrrum eiginkona Pauls McCartney hafi gert sig út sem vændiskona á árum áður og Khashoggi hafi verið einn viðskiptavinanna. 14.11.2006 13:00
Milljarðar boðnir í kynlífsmyndband Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, býður nú hæstbjóðanda til sölu kynlífsmyndband með sér og Britney til að hefna sín á henni eftir að hún sótti um skilnað. Hafa honum þegar verið boðnir tæpir 3,4 milljarðar króna fyrir myndbandið af kvikmyndafyrirtæki nokkru. Vill það dreifa því á netinu til að allur umheimurinn geti séð hvað fór fram í svefnherberginu hjá þeim. 14.11.2006 12:45
Mikil upphefð fyrir lítinn veitingastað við höfnina Veitingastaðurinn Sægreifinn, og sérstaklega humarsúpan sem prýðir matseðil hans, hlaut á sunnudag lofsamlega umfjöllun í þeim hluta New York Times sem helgaður er ferðalögum. Þetta ætti ekki að koma þeim sem stundað hafa staðinn á óvart, en hann hefur notið mikilla vinsælda. 14.11.2006 12:30
McQueen gerir brúðarkjólinn Ofurfyrirsætan Kate Moss hefur ákveðið hvaða hönnuður fær hann þann heiður að hanna brúðarkjól hennar. Þetta er eftirsóknarvert meðal hönnuða enda Moss mikið tískutákn. Það er góðvinur hennar, Alexander McQueen, sem fær að hanna brúðarkjólinn og segist hann vera alsæll með að Moss treysti honum fyrir að gera kjólinn. 14.11.2006 11:45
Jack Palance er látinn Bandaríski leikarinn Jack Palance er látinn, 87 ára að aldri. Ferill Palance spannaði sex áratugi. Hann vann Óskarinn árið 1992 fyrir gamanmyndina City Slickers. Vakti hann mikla athygli þegar hann gerði armbeygjur með annarri hendi er hann tók á móti verðlaununum. 14.11.2006 11:30
Gröndalshús í hættu Undir lok vikunnar síðustu tók hópur manna sig til í Reykjavík og fór í blysför frá Þingholtsstræti að húsi Benedikts Gröndal við Vesturgötu 16b. Förin var gengin til að mótmæla áformum borgaryfirvalda sem nýlega keyptu húsið og hyggjast flytja það í Árbæ. 14.11.2006 10:00
Faðir Mick Jagger er látinn Joe Jagger, faðir Micks Jagger úr The Rolling Stones, er látinn, 93 ára að aldri. Mick, sem var staddur í Bandaríkjunum á A Bigger Bang-tónleikaferðinni, flaug til Bretlands til að hitta pabba sinn eftir að hann hafði fengið lungnabólgu en flaug síðan til Las Vegas þar sem Stones hélt tónleika. Joe Jagger bjó skammt frá heimili sonar síns í suðvesturhluta London. Þar bjó hann ásamt konu sinni Evu þar til hún lést árið 2000, skömmu áður en þau áttu 60 ára brúðkaupsafmæli. 14.11.2006 08:00
Engin trúarbrögð Tónlistarmaðurinn Elton John segir að banna eigi trúarbrögð því þau skorti samúð og ýti undir fordóma gagnvart samkynhneigðum. Elton heldur þessi fram í viðtali við tímaritið Music Monthly. 14.11.2006 07:00
Allt búið hjá Jude og Siennu Svo virðist sem allt sé búið milli Siennu Miller og Judes Law, eða hvað? Fjölmiðlar hafa ekki getað treyst einni einustu frétt af parinu sem hefur verið sundur og saman síðastliðið ár og fáum kæmi það á óvart ef skötuhjúin birtust á næstu dögum með þá yfirlýsingu að allt væri í himnalagi. 14.11.2006 06:00
Borgarstjórinn opnar sölu á rauðum nefjum Í dag, mánudaginn 13. nóvember kl. 11:00, mun Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri , ásamt allri borgarstjórn, leggja sitt af mörkum og kaupa rauð trúðanef. 13.11.2006 10:15
Skeggbylgja meðal íslenskra karlmanna Sífellt fleiri íslenskir karlmenn bera nú skegg. Þetta er sérstaklega algengt meðal þekktra Íslendinga en almennt má segja að komið sé í tísku að vera með skegg. Logi Bergmann Eiðsson var meðal þeirra fyrstu til að ríða á vaðið og í kjölfarið birtist Haukur Holm með myndarlegt skegg. Fleiri virðast vera farnir að bætast í hópinn. 10.11.2006 16:00
Vill verða ljóðskáld Hinn ungi leikari Daniel Radcliffe, sem er þekktastur fyrir túlkun sína á galdrastráknum Harry Potter, vill gerast ljóðskáld í nánustu framtíð. Þessi sautján ára gamli leikari er til í að leggja leiklistarframann á hilluna ef hann „fyndi andann koma yfir sig" eins og hann orðar það. 10.11.2006 15:30
Vala Matt í Íslandi í dag Sjónvarpskonan góðkunna Vala Matt hefur gengið til liðs við dægurmálaþáttinn Ísland í dag á Stöð 2. „Ég er byrjuð að vinna efni og er bara mjög spennt. Þetta er eiginlega allt fólk sem ég hef unnið með áður og það hefur verið að gera frábæra hluti. Þess vegna verður þetta virkilega spennandi og skemmtilegt. 10.11.2006 15:00
Segir snemmbúnum jólaundirbúningi stríð á hendur Mörgum blöskrar að jólaskreytingar skuli vera komnar upp, jólalög fari bráðum að hljóma á öldum ljósvakans og jólin séu hreinlega komin í byrjun október eða miðjan nóvember. 10.11.2006 13:30
Fáklæddar fyrirsætur á Mýrdalsjökli Kvikmyndafyrirtækið Labrador hefur staðið í ströngu undafarið en hér á landi hefur tökulið frá breska raunveruleikaþættinum Make Me a Supermodel. 10.11.2006 12:45
Neitað af Lohan Söngvarinn og sjarmatröllið Robbie Williams lendir ekki oft í því að konur neiti honum en það gerði hin unga leikkona Lindsay Lohan á dögunum. Atvikið átti sér stað á næturklúbbi í Lundúnum þar sem Lohan og Williams voru bæði stödd ásamt fylgdarliði. 10.11.2006 12:00
Egill telur að sér vegið á Stöð 2 "Þetta er rétt, ég er mjög ósáttur," segir Egill Helgason, stjórnandi Silfurs Egils. Á bloggsíðu Steingríms Sævarrs Ólafssonar er því haldið fram að Egill sé afskaplega ósáttur við það hversu lítils stuðnings Silfrið nýtur meðan allt er lagt í nýjan þátt, Pólitík, sem fjallar um hliðstætt efni og Egill hefur haft til umfjöllunar. 10.11.2006 12:00
Heather klippt út Myndskeið með Heather Mills hafa verið klippt út af tónlistarmynddiski sem Paul McCartney gefur út á næstunni og ber heitið The Space Within Us. 10.11.2006 10:30
Fed krefst forræðis Kevin Federline ætlar einnig að krefjast forræðis yfir sonum sínum tveimur sem hann átti með söngkonunni Britney Spears. Britney sótti um skilnað við hann í gær og krafðist forræðis yfir sonunum, sem eru eins árs og tveggja mánaða. 10.11.2006 08:00
Ekki öll kurl komin til grafar Rannsóknir hafa nú staðið yfir í fimm ár á hinum forna stað klaustursins á Skriðu sem síðar tók nafn sitt eftir klaustrinu og þekktur er undir heitinu Skriðuklaustur. Á morgun verður efnt til málþings í sal Þjóðminjasafnsins um rannsókir á klaustrinu 10.11.2006 07:30
Fékk skilnaðar-SMS frá Britney í miðjum sjónvarpsþætti Poppprinsessan Britney Spears hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn Kevin Federline eftir tveggja ára hjónaband. Federline frétti af skilnaðinum í miðjum sjónvarpsþætti í gegnum SMS-skilaboð. 9.11.2006 12:00
Britney Spears skilur Sönkonan Britney Spears hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn Kevin Federline. CNN fréttavefurinn greinir frá þessu en Britney giftist Federline fyrir rúmum tveimur árum síðan eða 6. október 2004 og eiga þau tvö börn saman. 7.11.2006 22:00
Hin sanna jólastemning Skógræktarfélag Reykjavíkur opnar jólatrjáaskóg sinn í Heiðmörk 3 helgar í desember. Opið verður helgarnar 2.-3. desember, 9.-10. desember og 16.-17. desember. Opið er meðan dagsbirtu gætir eða milli kl. 11-15.30. 7.11.2006 15:15
Gefur út ævisögu Kevin Federline, eiginmaður poppprinsessunnar Britney Spears, ætlar að skrifa sjálfsævisögu sína. Fyrrum dansarinn Federline, sem nú er orðinn rappari, vill leyfa almenningi að kynnast lífi sínu áður en hann hitti Britney. Mun hann ekki segja frá hjónabandi þeirra. 6.11.2006 16:00
Hlynur Íslandsmeistari í málmsuðu "Þetta var jöfn keppni en ég hafði þetta að lokum," segir Hlynur Guðjónsson, nýbakaður Íslandsmeistari í málmsuðu. Mótið fór fram í Borgarholtsskóla á miðvikudag. 6.11.2006 14:30
Mustanginn sigraði montbílakeppnina „Ég brosi í gegnum tárin eins og fegurðardrottning,“ segir bíladellukallinn Sigfús B. Sverrisson sem sigraði montbílakeppnina Show Off of the Year 2006 með Ford Mustang Fastback kagganum sínum í síðustu viku. 6.11.2006 13:00
Nýr maður mættur til leiks Bresku blöðin halda áfram umfjöllun sinni um skilnað Pauls McCartney og Heather Mills en málið tekur á sig ýmsar myndir. Nú þykist Daily Mail hafa heimildir fyrir því að Mills sé komin með nýjan mann. 6.11.2006 12:30
Sökuð um dópneyslu á meðgöngu Fjölmiðlastormurinn í kringum Önnu Nicole Smith hefur geisað linnulaust í tvo mánuði, eða frá því að sonur hennar, Daniel Smith lést á grunsamlegan hátt aðeins þremur dögum eftir að Önnu fæddist dóttirin Dannie Lynn. Þeir Howard K. Stern, núverandi kærasti Önnu, og Larry Birkhead, fyrrverandi kærasti hennar, segjast báðir vera feður stúlkunnar. 6.11.2006 10:00
Svo miklu meira en París Í sendiráðinu við Túngötu starfar ötull hópur að skipulagningu franskrar menningarhátíðar á Íslandi. Sendiherrann Nicole Michelangeli segir metnaðarmál að kynna Íslendingum fleiri hliðar á Frakklandi. „Þetta er í fyrsta sinn sem við skipuleggjum viðlíka hátíð hér á landi, og hún verður mjög viðamikil og mjög fjölbreytt," segir Nicole. 6.11.2006 08:00
Sleppur með skrekkinn Wesley Snipes hefur komist að samkomulagi við bandarísk skattayfirvöld eftir að hafa verið ákærður fyrir skattsvik. 5.11.2006 17:00
Metnaðarfullir unglingar á Stíl 2006 Hönnunarkeppnin Stíll, sem haldin er á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fer fram í sjötta skiptið þann 18. nóvember, en þar keppa unglingar í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. 5.11.2006 15:00
Kate Moss fyrirsæta ársins Kate Moss var í gær kosin fyrirsæta ársins af breska tískuiðnaðinum á British Fashion Awards. Titillinn er veittur þeirri fyrirsætu sem þykir hafa lagt mest af mörkum á tískusenunni undanfarið ár. Tíðindin bárust á svipuðum tíma og varaforseti Kólumbíu, Francisco Santos, sagði hegðun fyrirsætunnar bera vitni um viðhorf Evrópubúa við eiturlyfjum og að henni hefði verið fyrirgefinn eiturlyfjaskandallinn of fljótt. Nú er álitamál hvort orð Santos hafi sannast. 5.11.2006 13:00
Dansaði fyrir milljónir Breta "Þetta var mikið ævintýri," segir Helga Dögg Helgadóttir sem fyrr á þessu ári tók þátt í hálfgerðu dans-Idoli í Bretlandi, þættinum Strictly Dance Fever og komst langt, alla leið í tíu para-úrslit sem sýnd voru á BBC One. 5.11.2006 10:00
Breyttir tímar á bókasafni Blindrabókasafn Íslands þjónustar alla þá lesendur sem glíma við lestrarerfiðleika en þar geta gestir fengið lánað afþreyingar, náms- og fræðsluefni sér að kostnaðarlausu. 5.11.2006 09:00
Brad og Angelinu hótað af al-Kaída Brad Pitt og unnusta hans Angelina hafa fengið líflátshótanir frá hryðjuverkasamtökunum al-Kaída. Parið margumtalaða er þessa dagana á Indlandi við tökur á næstu kvikmynd. Sú mynd er byggð á ævi blaðamannsins Daniels Pearl, sem myrtur var af liðsmönnum al-Kaída í Pakistan árið 2002. 4.11.2006 17:30
Hurley í hnapphelduna Elizabeth Hurley ætlar að giftast kærastanum sínum í mars á næsta ári. Áætlað er að brúðkaup verði haldin bæði í Englandi og á Indlandi. Kærasti Hurley er viðskiptamógúllinn Arun Nayar og hafa þau beðið vini og ættingja að taka ákveðinn dag frá í mars-mánuði. 4.11.2006 16:00
50 Cent leikur löggu Robert De Niro og bófarapparinn 50 Cent eru í lokaviðræðum um að taka að sér hlutverk í myndinni New Orleans. Um er að ræða pólitíska spennumynd sem gerist í kringum fellibylinn Katrina. 4.11.2006 14:45
Pete sendur á spítala Rokkarinn og eiturlyfjaneytandinn Pete Doherty þurfti að fara á sjúkrahús á dögunum. Ástæðan var sú að hann hafði fest einn af hringum Kate Moss á fingri sínum. Að sögn breska blaðsins The Sun hló Kate Moss allan tímann sem þau voru á sjúkrahúsinu, en það tók hjúkrunarkonur tvær klukkustundir að ná hringnum af fingri Pete. 4.11.2006 12:00
Mikill afsláttur fyrir innslag í lífsstílsþáttum Eitt athyglisverðasta mál vikunnar er framganga Ásgeirs Kolbeinssonar og Arnars Gauta Sverrissonar í Innlit/útlit. Í allri umræðunni hefur komið í ljós að viðmælendur í lífsstilsþáttum sem þessum stórgræða oft á því að mæta í viðtalið. 4.11.2006 10:45
Sænskur yfirhönnuður hjá Chloe Fatamerkið Chloe ættu flestir tískuspekúlantar að kannast við. Vinsældirnar náðu hæstum hæðum þegar hin heimfræga Stella McCartney hannaði fyrir fyrirtækið og náði þaðþannig að stimpla sig ærlega inn í tískuheiminn. 4.11.2006 10:00
Cruise fær annað tækifæri hjá United Leikarinn Tom Cruise er orðinn einn af framleiðendum hjá kvikmyndaverinu United Artists. Gerði hann samning við eiganda þess, MGM. 4.11.2006 08:45
Vill fá spólurnar Mál Heather Mills og Sir Paul McCartney heldur áfram að komast á forsíður slúðurblaðanna en eins og flestum ætti að vera kunnugt um er í uppsiglingu einhver bitrasti hjónaskilnaður síðari ára. Nú eru það upptökur Lindu heitinnar McCartneys sem eru mál málanna en á þeim er hún sögð ljóstra upp leyndarmálum hjónabandsins sem enginn vissi af. 3.11.2006 18:00