Lífið

Jack Palance er látinn

jack palance Leikarinn Jack Palance er látinn, 87 ára að aldri.
jack palance Leikarinn Jack Palance er látinn, 87 ára að aldri.

Bandaríski leikarinn Jack Palance er látinn, 87 ára að aldri. Ferill Palance spannaði sex áratugi. Hann vann Óskarinn árið 1992 fyrir gamanmyndina City Slickers. Vakti hann mikla athygli þegar hann gerði armbeygjur með annarri hendi er hann tók á móti verðlaununum.

Palance var jafnframt tilnefndur til Óskarsins fyrir myndirnar Sudden Fear og vestrann Shane. Palance lætur eftir sig eiginkonu og tvær dætur.


Tengdar fréttir

Söng dúett með Bono

Bono, söngvari U2, söng óvænt dúett með Kylie Minogue á tónleikum hennar í Ástralíu. Sungu þau lagið Kids sem Kylie söng upphaflega með Robbie Williams.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.