Fleiri fréttir Vill breyta mjög ljótri lífsreynslu í eitthvað fallegt Tónlistarkonan neonme heitir réttu nafni Salka Valsdóttir og hefur komið víða fram í heimi tónlistarinnar sem meðlimur hljómsveitanna Reykjavíkurdætra og Cyber. Það er stór dagur í dag hjá neonme, sem var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið If I remember sem hún frumsýnir hér á Lífinu á Vísi. Hún mun jafnframt spila sitt fyrsta sóló gigg í kvöld. 2.11.2022 09:53 Eyddu jólakvöldinu í New York með matareitrun á klósettinu Þau eins ólík og þau eru mörg verkefnin sem eru á könnu Arons Más Ólafssonar þessa dagana en Aron vatt kvæði sínu í kross fyrir stuttu, hætti í Borgarleikhúsinu og opnaði grautarstaðinn Stund í Grósku. 2.11.2022 06:53 Ást við þriðju sýn: „Ég var bara bálskotinn og gat ekki þrætt fyrir það“ Hjónin Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir eiga það einna helst sameiginlegt að elska kaffi, sjónvarpsþættina Desperate Housewives og lifa áfengislausum lífsstíl. Þau hittust fyrst árið 1999 en þá áttu leiðir þeirra þó eftir að liggja saman tvisvar í viðbót áður en ástin tók völd. 1.11.2022 22:16 Taylor Swift heldur á tónleikaferðalag Söngkonan ástsæla, Taylor Swift tilkynnti aðdáendum sínum fyrr í dag að nýtt tónleikaferðalag hennar, „Eras Tour“ myndi hefjast í mars á næsta ári. 1.11.2022 20:46 Rithöfundurinn Julie Powell er látin Rithöfundurinn Julie Powell, sem best er þekkt fyrir að hafa eldað allar uppskriftir í bók kokksins Juliu Child, „Mastering the Art of French Cooking“ er látin 49 ára að aldri. Powell lést úr hjartastoppi á heimili sínu í New York. 1.11.2022 19:44 Dýrið hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Dýrið hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 sem afhent voru fyrr í kvöld. Verðlaunin eru talin ein eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun í Evrópu. 1.11.2022 18:30 ILVA þjófstartar jólunum Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem verður haldinn á morgun miðvikudaginn 2. nóvember í versluninni í Kauptúni á milli kl. 18-22. 1.11.2022 16:01 Tónleikar í heimahúsum Skagamanna Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI á Akranesi er einstök hátíð sem fer fram á heimilum Skagamanna. Hún er haldin er í tengslum við Vökudaga, menningarhátíð Akurnesinga. Á henni spila tíu listamenn í tíu heimahúsum tvisvar sinnum yfir laugardaginn 5. nóvember. 1.11.2022 15:01 Skilur þú hvað Kári Stefáns er að segja? Fram og KA mættust í 8-liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið eins og greint var frá í gær. 1.11.2022 14:30 „Nú er ég meira að skrifa um persónulega hluti“ Ungstirnið Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, er ein af þeim upprennandi íslensku söngkonum sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Gugusar semur tónlistina sína alla sjálf ásamt því að pródúsera og fær innblásturinn víða. Blaðamaður hitti hana í kaffi og tók á henni púlsinn. 1.11.2022 14:00 Heidi Klum mætti sem ormur Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir það að klæðast stórkostlegum búningum á hrekkjavöku sem eru í raun listaverk. Í ár hélt hún í hefðina og mætti klædd sem ormur og lá á gólfinu í viðtölunum sem hún fór í. 1.11.2022 13:00 Lærði spænsku til að gera leitina auðveldari og það borgaði sig Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 á sunnudagskvöldið var haldið áfram að fjalla um leit Juan Gabriel Rios Kristjánssonar að móður sinni. 1.11.2022 12:00 „Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1.11.2022 10:57 Skjár 1 snýr aftur í formi streymisveitu Streymisveitan Skjár 1 hefur hafið göngu sína. Hægt er að horfa á sjónvarpsmyndir, kvikmyndir og barnaefni á nýju streymisveitunni. 1.11.2022 10:17 Jólastöðin er komin í loftið Nóvember er genginn í garð og það þýðir aðeins eitt - Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. 1.11.2022 10:01 Lífgaðu upp á heimili þitt með glænýjum húsgögnum Þegar þú velur húsgögn er nauðsynlegt að taka tillit til þess hvaða stíll hentar þér og þínum lífsstíl. Í þessari grein munum við gefa góð ráð sem geta aðstoða þig við valið á húsgögnum sem henta þér og þínum þörfum best. 1.11.2022 09:43 „Hvorug glöð en bæði falleg“ Tvítugi tónlistarmaðurinn Kári Egilsson byrjaði í tónlist sjö ára gamall og hefur farið í ýmsar áttir síðan þá í ævintýralegum heimi tónlistarinnar. Hann var að senda frá sér sína fyrstu smáskífu sem heitir Something Better/Moonbeams og er hluti af væntanlegri plötu sem kemur út í janúar. 1.11.2022 09:01 Bros: Enginn er annars bróðir í leik Fyrir tveimur vikum kom kvikmyndin Smile í bíó, en nú er farið að sýna gamanmyndina Bros. Hver er tengingin? Auðvitað engin nema hvað titlarnir eru sama orðið á íslensku og ensku (svo er Bros auðvitað ekki vísun í bros, heldur stytting á orðinu brothers). 1.11.2022 08:36 Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1.11.2022 06:31 Rosalegur lúxus í einkaþotu Icelandair Gríðarlegur lúxus er um borð í einkaflugvél Icelandair og eru innanstokksmunir langt frá því sem farþegar í hefðbundnu áætlunarflugi kunna að hafa vanist. Fyrirtækið Abercrombie & Kent, sem sérhæfir sig í lúxusferðalögum, leigir vélina af flugfélaginu en áhöfnin er íslensk. 31.10.2022 23:53 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31.10.2022 20:00 Afmælisveisla hjá GameTíví Mikill fögnuður mun einkenna streymi GameTíví í kvöld. Þar munu strákarnir nefnilega fagna fimmtíu ára afmælis Óla Jóels, auk sem þeir munu spila Modern Warfare 2 og Warzone. 31.10.2022 19:31 Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31.10.2022 18:37 „Lítill naglbítur á leiðinni“ Listamennirnir Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson eiga von á barni. 31.10.2022 17:46 Vilborg Davíðsdóttir selur Hallveigarkastala Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur sett heimili sitt að Hallgerðarstíg á sölu. Um er að ræða 127,7 fermetra hæð og ris með sérinngangi. 31.10.2022 16:33 Tökum á Snertingu lokið í London Tökum á kvikmyndinni Snertingu, í leikstjórn Baltasars Kormáks, lauk í London í mánuðinum. Tökur halda áfram á Íslandi í kvikmyndaveri RVK Studios í nóvember. Þaðan verður haldið til Japans eftir áramót þar sem tökum lýkur. 31.10.2022 15:30 Vonast eftir góðum gjöfum í tilefni af 50 ára afmæli flokksins Íslenski dansflokkurinn fagnar 50 ára afmæli sínu í apríl á næsta ári og það má með sanni segja að það sé viðburðaríkur dansvetur framundan. Blaðamaður tók púlsinn á Ernu Ómarsdóttur, listdansstjóra flokksins, og fékk smá innsýn í danslífið í dag. 31.10.2022 14:30 Blökastið heldur vetrarbingó með veglegum vinningum Vetrarbingó Blökastsins verður laugardaginn 5. nóvember klukkan 20. Auddi og Steindi lofa mikilli skemmtun og frábærum vinningum. Bingóið verður sýnt í opinni dagskrá á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 31.10.2022 13:31 Spennan mikil þegar þau tryggðu sig áfram í undanúrslitin Átta liða úrslitin í Kviss hófust á laugardagskvöldið þegar Fram og KA mættust í spennandi viðureign. 31.10.2022 13:31 Fljótabóndinn segir svínin vera gáfuðustu húsdýrin „Þetta eru bráðgáfuð kvikindi. Af húsdýrunum, þá eru svínin langgáfuðust. Það er svo auðvelt að kenna þeim allt,“ segir Jóhannes Ríkharðsson, bóndi á Brúnastöðum í Fljótum, en svínin eru meðal dýranna í húsdýragarðinum sem þar er rekinn samhliða sauðfjár- og geitabúi ásamt ferðaþjónustu. 31.10.2022 13:13 Vinkona Önnu Frank er látin Hin þýska Hannah Pick-Goslar, sem var ein af bestu vinkonum Önnu Frank, er látin, 93 ára að aldri. 31.10.2022 12:59 Ómetanlegt að hafa alltaf fengið pláss til að prófa sig áfram Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á Iceland Airwaves í ár en þetta er bæði í fyrsta skipti sem hún kemur fram á hátíðinni sem og fer á hátíðina yfir höfuð. Una Torfa hefur endalausan áhuga á tengslum og leggur upp úr list sem er tilfinningaþrungin og heiðarleg. 31.10.2022 12:31 Egill Ólafsson með Parkinsons Tónleikum Stuðmanna í Hörpu sem áttu að fara fram í þarnæstu viku hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá tónleikahöldurum segir að ástæða frestunarinnar séu veikindi söngvara Stuðmanna, Egils Ólafssonar. 31.10.2022 11:48 Stjörnulífið: Hrekkjavaka, Grease og gleði Gerviblóð, dýraeyru og Íslendingar klæddir sem Hollywood stjörnur einkenndu hrekkjavöku helgina sem var að líða. Grease tónleikarnir fóru loksins fram í Laugardalshöllinni eftir að tilkynnt var um þá árið 2020. 31.10.2022 11:31 Þuríður Blær og Auddi fóru á kostum sem Ross og Rachel Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. 31.10.2022 10:31 Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum „Í hinum fullkomna heimi þá getum við sagt að það sé eðlilegt að börn fari í fýlu en óeðlilegt að fullorðnir geri það,“ segir Valdimar Þór Svavarsson meðferðaraðili og fyrirlesari í viðtali við Makamál. 31.10.2022 06:08 Hryllingsveisla í Sandkassanum Það verður margt um manninn í hryllingsveislu Sandkassans í kvöld. Móna Daníel, Rósa of fleiri mæta í sérstakan hrekkjavökuþátt þar sem leikurinn Friday the 13th verður spilaður. 30.10.2022 20:30 „Er mjög stolt af því að geta gefið fyndnum konum pláss“ „Okkur fannst mikilvægt að búa til pláss fyrir fyndnar kvenpersónur og ég held að það hafi tekist mjög vel hjá okkur,“ segir Kolbrún María Másdóttir, annar handritshöfundur og leikstjóri sýningarinnar Það sem gerist í Verzló. 30.10.2022 14:00 Nota þú og maki þinn kynlífstæki saman? Mikil breyting hefur orðið síðustu ár á aðgengi og markaðsetningu þegar kemur að kynlífstækjum. Kynlífstækjabúðir eru ekki lengur litlar, faldar búðir þar sem fólk læðist meðfram veggjum heldur þykir nánast orðið norm að koma við í kynlífsbúðinni eftir matarinnkaupin og kippa með sér einu eggi eða svo, rafknúnu alltsvo. 30.10.2022 13:00 Söngvari Low roar er látinn Ryan Karazija, söngvari hljómsveitarinnar Low Roar er látinn aðeins fertugur að aldri. Hann hafði verið búsettur hér á landi frá árinu 2010. 30.10.2022 10:02 Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30.10.2022 10:00 „Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars“ Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. 30.10.2022 10:00 „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30.10.2022 09:00 Kvartar ekki undan því að stelpurnar séu miklu fleiri í hestafræði á Hólum „Já, rektorinn er bóndinn á Hólum. Hann þarf að sjá til þess að það verði borið hér á tún, að það verði heyjað og hrossin rekin í afrétt, og náð í þau og réttað, og allt þetta sem þarf að gera,“ segir Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum. 30.10.2022 07:57 RAX Augnablik: „Táraðist þegar þeir komu syngjandi“ Þegar Björn bóndi, fjölskyldufaðir á eyjunni Koltur, hugðist halda upp á afmælið sitt vissi hann ekki hvort einhver myndu koma því eina leiðin til þess að taka þátt í afmælisveislunni væri að sigla þangað. 30.10.2022 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vill breyta mjög ljótri lífsreynslu í eitthvað fallegt Tónlistarkonan neonme heitir réttu nafni Salka Valsdóttir og hefur komið víða fram í heimi tónlistarinnar sem meðlimur hljómsveitanna Reykjavíkurdætra og Cyber. Það er stór dagur í dag hjá neonme, sem var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið If I remember sem hún frumsýnir hér á Lífinu á Vísi. Hún mun jafnframt spila sitt fyrsta sóló gigg í kvöld. 2.11.2022 09:53
Eyddu jólakvöldinu í New York með matareitrun á klósettinu Þau eins ólík og þau eru mörg verkefnin sem eru á könnu Arons Más Ólafssonar þessa dagana en Aron vatt kvæði sínu í kross fyrir stuttu, hætti í Borgarleikhúsinu og opnaði grautarstaðinn Stund í Grósku. 2.11.2022 06:53
Ást við þriðju sýn: „Ég var bara bálskotinn og gat ekki þrætt fyrir það“ Hjónin Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir eiga það einna helst sameiginlegt að elska kaffi, sjónvarpsþættina Desperate Housewives og lifa áfengislausum lífsstíl. Þau hittust fyrst árið 1999 en þá áttu leiðir þeirra þó eftir að liggja saman tvisvar í viðbót áður en ástin tók völd. 1.11.2022 22:16
Taylor Swift heldur á tónleikaferðalag Söngkonan ástsæla, Taylor Swift tilkynnti aðdáendum sínum fyrr í dag að nýtt tónleikaferðalag hennar, „Eras Tour“ myndi hefjast í mars á næsta ári. 1.11.2022 20:46
Rithöfundurinn Julie Powell er látin Rithöfundurinn Julie Powell, sem best er þekkt fyrir að hafa eldað allar uppskriftir í bók kokksins Juliu Child, „Mastering the Art of French Cooking“ er látin 49 ára að aldri. Powell lést úr hjartastoppi á heimili sínu í New York. 1.11.2022 19:44
Dýrið hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Dýrið hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 sem afhent voru fyrr í kvöld. Verðlaunin eru talin ein eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun í Evrópu. 1.11.2022 18:30
ILVA þjófstartar jólunum Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem verður haldinn á morgun miðvikudaginn 2. nóvember í versluninni í Kauptúni á milli kl. 18-22. 1.11.2022 16:01
Tónleikar í heimahúsum Skagamanna Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI á Akranesi er einstök hátíð sem fer fram á heimilum Skagamanna. Hún er haldin er í tengslum við Vökudaga, menningarhátíð Akurnesinga. Á henni spila tíu listamenn í tíu heimahúsum tvisvar sinnum yfir laugardaginn 5. nóvember. 1.11.2022 15:01
Skilur þú hvað Kári Stefáns er að segja? Fram og KA mættust í 8-liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið eins og greint var frá í gær. 1.11.2022 14:30
„Nú er ég meira að skrifa um persónulega hluti“ Ungstirnið Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, er ein af þeim upprennandi íslensku söngkonum sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Gugusar semur tónlistina sína alla sjálf ásamt því að pródúsera og fær innblásturinn víða. Blaðamaður hitti hana í kaffi og tók á henni púlsinn. 1.11.2022 14:00
Heidi Klum mætti sem ormur Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir það að klæðast stórkostlegum búningum á hrekkjavöku sem eru í raun listaverk. Í ár hélt hún í hefðina og mætti klædd sem ormur og lá á gólfinu í viðtölunum sem hún fór í. 1.11.2022 13:00
Lærði spænsku til að gera leitina auðveldari og það borgaði sig Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 á sunnudagskvöldið var haldið áfram að fjalla um leit Juan Gabriel Rios Kristjánssonar að móður sinni. 1.11.2022 12:00
„Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1.11.2022 10:57
Skjár 1 snýr aftur í formi streymisveitu Streymisveitan Skjár 1 hefur hafið göngu sína. Hægt er að horfa á sjónvarpsmyndir, kvikmyndir og barnaefni á nýju streymisveitunni. 1.11.2022 10:17
Jólastöðin er komin í loftið Nóvember er genginn í garð og það þýðir aðeins eitt - Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. 1.11.2022 10:01
Lífgaðu upp á heimili þitt með glænýjum húsgögnum Þegar þú velur húsgögn er nauðsynlegt að taka tillit til þess hvaða stíll hentar þér og þínum lífsstíl. Í þessari grein munum við gefa góð ráð sem geta aðstoða þig við valið á húsgögnum sem henta þér og þínum þörfum best. 1.11.2022 09:43
„Hvorug glöð en bæði falleg“ Tvítugi tónlistarmaðurinn Kári Egilsson byrjaði í tónlist sjö ára gamall og hefur farið í ýmsar áttir síðan þá í ævintýralegum heimi tónlistarinnar. Hann var að senda frá sér sína fyrstu smáskífu sem heitir Something Better/Moonbeams og er hluti af væntanlegri plötu sem kemur út í janúar. 1.11.2022 09:01
Bros: Enginn er annars bróðir í leik Fyrir tveimur vikum kom kvikmyndin Smile í bíó, en nú er farið að sýna gamanmyndina Bros. Hver er tengingin? Auðvitað engin nema hvað titlarnir eru sama orðið á íslensku og ensku (svo er Bros auðvitað ekki vísun í bros, heldur stytting á orðinu brothers). 1.11.2022 08:36
Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1.11.2022 06:31
Rosalegur lúxus í einkaþotu Icelandair Gríðarlegur lúxus er um borð í einkaflugvél Icelandair og eru innanstokksmunir langt frá því sem farþegar í hefðbundnu áætlunarflugi kunna að hafa vanist. Fyrirtækið Abercrombie & Kent, sem sérhæfir sig í lúxusferðalögum, leigir vélina af flugfélaginu en áhöfnin er íslensk. 31.10.2022 23:53
Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31.10.2022 20:00
Afmælisveisla hjá GameTíví Mikill fögnuður mun einkenna streymi GameTíví í kvöld. Þar munu strákarnir nefnilega fagna fimmtíu ára afmælis Óla Jóels, auk sem þeir munu spila Modern Warfare 2 og Warzone. 31.10.2022 19:31
Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31.10.2022 18:37
„Lítill naglbítur á leiðinni“ Listamennirnir Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson eiga von á barni. 31.10.2022 17:46
Vilborg Davíðsdóttir selur Hallveigarkastala Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur sett heimili sitt að Hallgerðarstíg á sölu. Um er að ræða 127,7 fermetra hæð og ris með sérinngangi. 31.10.2022 16:33
Tökum á Snertingu lokið í London Tökum á kvikmyndinni Snertingu, í leikstjórn Baltasars Kormáks, lauk í London í mánuðinum. Tökur halda áfram á Íslandi í kvikmyndaveri RVK Studios í nóvember. Þaðan verður haldið til Japans eftir áramót þar sem tökum lýkur. 31.10.2022 15:30
Vonast eftir góðum gjöfum í tilefni af 50 ára afmæli flokksins Íslenski dansflokkurinn fagnar 50 ára afmæli sínu í apríl á næsta ári og það má með sanni segja að það sé viðburðaríkur dansvetur framundan. Blaðamaður tók púlsinn á Ernu Ómarsdóttur, listdansstjóra flokksins, og fékk smá innsýn í danslífið í dag. 31.10.2022 14:30
Blökastið heldur vetrarbingó með veglegum vinningum Vetrarbingó Blökastsins verður laugardaginn 5. nóvember klukkan 20. Auddi og Steindi lofa mikilli skemmtun og frábærum vinningum. Bingóið verður sýnt í opinni dagskrá á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 31.10.2022 13:31
Spennan mikil þegar þau tryggðu sig áfram í undanúrslitin Átta liða úrslitin í Kviss hófust á laugardagskvöldið þegar Fram og KA mættust í spennandi viðureign. 31.10.2022 13:31
Fljótabóndinn segir svínin vera gáfuðustu húsdýrin „Þetta eru bráðgáfuð kvikindi. Af húsdýrunum, þá eru svínin langgáfuðust. Það er svo auðvelt að kenna þeim allt,“ segir Jóhannes Ríkharðsson, bóndi á Brúnastöðum í Fljótum, en svínin eru meðal dýranna í húsdýragarðinum sem þar er rekinn samhliða sauðfjár- og geitabúi ásamt ferðaþjónustu. 31.10.2022 13:13
Vinkona Önnu Frank er látin Hin þýska Hannah Pick-Goslar, sem var ein af bestu vinkonum Önnu Frank, er látin, 93 ára að aldri. 31.10.2022 12:59
Ómetanlegt að hafa alltaf fengið pláss til að prófa sig áfram Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á Iceland Airwaves í ár en þetta er bæði í fyrsta skipti sem hún kemur fram á hátíðinni sem og fer á hátíðina yfir höfuð. Una Torfa hefur endalausan áhuga á tengslum og leggur upp úr list sem er tilfinningaþrungin og heiðarleg. 31.10.2022 12:31
Egill Ólafsson með Parkinsons Tónleikum Stuðmanna í Hörpu sem áttu að fara fram í þarnæstu viku hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá tónleikahöldurum segir að ástæða frestunarinnar séu veikindi söngvara Stuðmanna, Egils Ólafssonar. 31.10.2022 11:48
Stjörnulífið: Hrekkjavaka, Grease og gleði Gerviblóð, dýraeyru og Íslendingar klæddir sem Hollywood stjörnur einkenndu hrekkjavöku helgina sem var að líða. Grease tónleikarnir fóru loksins fram í Laugardalshöllinni eftir að tilkynnt var um þá árið 2020. 31.10.2022 11:31
Þuríður Blær og Auddi fóru á kostum sem Ross og Rachel Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. 31.10.2022 10:31
Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum „Í hinum fullkomna heimi þá getum við sagt að það sé eðlilegt að börn fari í fýlu en óeðlilegt að fullorðnir geri það,“ segir Valdimar Þór Svavarsson meðferðaraðili og fyrirlesari í viðtali við Makamál. 31.10.2022 06:08
Hryllingsveisla í Sandkassanum Það verður margt um manninn í hryllingsveislu Sandkassans í kvöld. Móna Daníel, Rósa of fleiri mæta í sérstakan hrekkjavökuþátt þar sem leikurinn Friday the 13th verður spilaður. 30.10.2022 20:30
„Er mjög stolt af því að geta gefið fyndnum konum pláss“ „Okkur fannst mikilvægt að búa til pláss fyrir fyndnar kvenpersónur og ég held að það hafi tekist mjög vel hjá okkur,“ segir Kolbrún María Másdóttir, annar handritshöfundur og leikstjóri sýningarinnar Það sem gerist í Verzló. 30.10.2022 14:00
Nota þú og maki þinn kynlífstæki saman? Mikil breyting hefur orðið síðustu ár á aðgengi og markaðsetningu þegar kemur að kynlífstækjum. Kynlífstækjabúðir eru ekki lengur litlar, faldar búðir þar sem fólk læðist meðfram veggjum heldur þykir nánast orðið norm að koma við í kynlífsbúðinni eftir matarinnkaupin og kippa með sér einu eggi eða svo, rafknúnu alltsvo. 30.10.2022 13:00
Söngvari Low roar er látinn Ryan Karazija, söngvari hljómsveitarinnar Low Roar er látinn aðeins fertugur að aldri. Hann hafði verið búsettur hér á landi frá árinu 2010. 30.10.2022 10:02
Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30.10.2022 10:00
„Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars“ Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. 30.10.2022 10:00
„Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30.10.2022 09:00
Kvartar ekki undan því að stelpurnar séu miklu fleiri í hestafræði á Hólum „Já, rektorinn er bóndinn á Hólum. Hann þarf að sjá til þess að það verði borið hér á tún, að það verði heyjað og hrossin rekin í afrétt, og náð í þau og réttað, og allt þetta sem þarf að gera,“ segir Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum. 30.10.2022 07:57
RAX Augnablik: „Táraðist þegar þeir komu syngjandi“ Þegar Björn bóndi, fjölskyldufaðir á eyjunni Koltur, hugðist halda upp á afmælið sitt vissi hann ekki hvort einhver myndu koma því eina leiðin til þess að taka þátt í afmælisveislunni væri að sigla þangað. 30.10.2022 07:01