Rithöfundurinn Julie Powell er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. nóvember 2022 19:44 Julie Powell lést 49 ára. Getty/Gregg DeGuire Rithöfundurinn Julie Powell, sem best er þekkt fyrir að hafa eldað allar uppskriftir í bók kokksins Juliu Child, „Mastering the Art of French Cooking“ er látin 49 ára að aldri. Powell lést úr hjartastoppi á heimili sínu í New York. Powell hóf vegferð sína með bók Juliu Child í bloggformi árið 2002, þá að verða þrjátíu ára gömul, í lítilli íbúð sem hún deildi með eiginmanni sínum í Long Island í New York ríki. New York Times greina frá því að Powell hafi upplifað sig í mikilli tilvistarkreppu árið 2002 og hún hafi í raun neyðst til þess að gera eitthvað með líf sitt. Þaðan hafi hugmyndin að því að elda allar uppskriftir fyrrnefndrar bókað sprottið upp. Á 365 dögum eldaði Powell 524 uppskriftir og átti hún sér dygga aðdáendur sem fylgdust grannt með því hvort að henni tækist markmið sitt, að klára uppskriftirnar innan árs. Henni tókst ætlunarverk sitt á endanum og áður en árinu lauk hafði bloggið fengið fjögur hundruð þúsund heimsóknir. Árið 2009 kom út kvikmynd um vegferð Powell sem margir þekkja eflaust en myndin bar heitið „Julie&Julia“ og voru Amy Adams, Meryl Streep og Stanley Tucci í aðalhlutverkum ásamt fleirum. Kvikmyndin varð gífurlega vinsæl en hún var síðasta verk hins vinsæla leikstjóra og handritshöfundar, Noru Ephron. Ephron er til dæmis þekkt fyrir kvikmyndir á borð við „You‘ve Got Mail“ og „Sleepless in Seattle.“ Hér má sjá Noru Ephron (t.v.), Meryl Streep og Amy Adams.Getty/Kevin Winter Stiklu úr kvikmyndinni „Julie&Julia“ má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Andlát Matur Bandaríkin Menning Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Omam gerir góðverk Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Powell hóf vegferð sína með bók Juliu Child í bloggformi árið 2002, þá að verða þrjátíu ára gömul, í lítilli íbúð sem hún deildi með eiginmanni sínum í Long Island í New York ríki. New York Times greina frá því að Powell hafi upplifað sig í mikilli tilvistarkreppu árið 2002 og hún hafi í raun neyðst til þess að gera eitthvað með líf sitt. Þaðan hafi hugmyndin að því að elda allar uppskriftir fyrrnefndrar bókað sprottið upp. Á 365 dögum eldaði Powell 524 uppskriftir og átti hún sér dygga aðdáendur sem fylgdust grannt með því hvort að henni tækist markmið sitt, að klára uppskriftirnar innan árs. Henni tókst ætlunarverk sitt á endanum og áður en árinu lauk hafði bloggið fengið fjögur hundruð þúsund heimsóknir. Árið 2009 kom út kvikmynd um vegferð Powell sem margir þekkja eflaust en myndin bar heitið „Julie&Julia“ og voru Amy Adams, Meryl Streep og Stanley Tucci í aðalhlutverkum ásamt fleirum. Kvikmyndin varð gífurlega vinsæl en hún var síðasta verk hins vinsæla leikstjóra og handritshöfundar, Noru Ephron. Ephron er til dæmis þekkt fyrir kvikmyndir á borð við „You‘ve Got Mail“ og „Sleepless in Seattle.“ Hér má sjá Noru Ephron (t.v.), Meryl Streep og Amy Adams.Getty/Kevin Winter Stiklu úr kvikmyndinni „Julie&Julia“ má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Andlát Matur Bandaríkin Menning Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Omam gerir góðverk Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“