Fleiri fréttir Ekki kvíðinn fyrir tónleikum kvöldsins þrátt fyrir fjölda smita Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, segist ekki stressaður fyrir þrennum jólatónleikum sem eru á dagskrá hjá honum í kvöld þrátt fyrir fjölda smitaðra af kórónuveirunni í þjóðfélaginu. Hann segist ætla að líta jákvætt á stöðuna frekar en að einblína á öll leiðinlegu smáatriðin. 23.12.2021 14:31 Coldplay hættir að gefa út nýja tónlist 2025 Breska hljómsveitin Coldplay mun hætta að gefa út tónlist árið 2025. Frá þessu greinir söngvari sveitarinnar, Chris Martin, í útvarpsviðtali á BBC Radio 2. 23.12.2021 13:57 FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jólabingó FM95BLÖ verður miðvikudaginn 29. desember klukkan 19:00. Þetta er fyrsta bingóið sem Steindi stjórnar og félagarnir lofa mikilli skemmtun og „sturluðum“ vinningum. 23.12.2021 13:31 Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. 23.12.2021 12:30 Laufey Rún selur íbúðina Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sett íbúð sína á Brekkustíg á sölu. 23.12.2021 11:30 Innlit í nýtt og öðruvísi hótel í Hveragerði Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær fengu áhorfendur að sjá Gróðurhúsið í Hveragerði, nýtt og spennandi hótel í hjarta bæjarins. 23.12.2021 10:31 „Hef aldrei viljað gefast upp þrátt fyrir miklar mótbárur og stóra veggi“ Þegar Íris sá Bjössa fyrst á skemmtistaðnum Gauknum fyrir tuttugu árum síðan vissi hún strax að þarna hefði hún séð manninn sinn. Það tók hana hins vegar sex mánuði að hafa upp á honum aftur og þá veitti Bjössi henni enga athygli. Það hafði einfaldlega ekki hvarflað að honum að hann ætti séns í þessa gullfallegu stúlku. 22.12.2021 22:00 Yfirtaka: Katxin spilar Counter-Strike Katrín Ýr, eða Katxin, tekur yfir streymi GameTíví í kvöld. Þar mun hún taka sig til og spila hinn sívinsæla leik Counter-Strike. 22.12.2021 20:30 Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 22.12.2021 20:01 Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22.12.2021 16:01 Óttar verðlaunaður fyrir afburðaárangur Óttar Snær Yngvason, BS-nemi á þriðja ári í rafmagns- og tölvuverkfræði við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúdents. Frú Vigdís Finnbogadóttir, systir Þorvalds, afhenti styrkinn sem nemur 400 þúsund krónum. 22.12.2021 15:57 Glænýr bóksölulisti: Fuglar og Máni með mikinn lokasprett Vísir birtir hér með glænýjan bóksölulista frá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Hér er um mikilvægasta lista ársins því hann tekur til bóksölu á flestum útsölustöðum landsins á tímabilinu 14. til 20. desember. 22.12.2021 15:04 Í adrenalínsjokki þegar Dýrið komst á lista Óskarsakademíunnar Framleiðandi kvikmyndarinnar Dýrsins segist í skýjunum með að kvikmyndin sé ein fimmtán mynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. Það sé alltaf ánægjulegt þegar Íslendingar njóti velgengni erlendis. 22.12.2021 15:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22.12.2021 14:29 Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Stúfur mælist nú í fyrsta sinn vinsælasti jólasveinninn í könnunum MMR, en fyrirtækið hefur kannað afstöðu landsmanna til bræðranna frá árinu 2015. Þvörusleikir nýtur minnstrar hylli. 22.12.2021 14:13 Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22.12.2021 13:31 Chitty Chitty Bang Bang-stjarnan Sally Ann Howes látin Enska leikkonan Sally Ann Howes, sem gerði garðinn grægan fyrir hlutverk sín í myndinni Chitty Chitty Bang Bang og leikritinu My Fair Lady, er látin, 91 árs að aldri. 22.12.2021 13:30 Innlit í þakíbúðina úr þáttunum Succession Þættirnir Succession eru með vinsælustu þáttum heims í dag og koma þeir úr smiðju HBO og sýndir eru á Stöð 2. 22.12.2021 12:30 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22.12.2021 11:30 „Á ekkert brjálæðislega mikið af dóti og vil frekar skarta því sem ég á“ Áhrifavaldurinn og háskólaneminn Sólrún Diego hefur alveg slegið í gegn með bókum sínum og bloggi þar sem hún lýsir því hvernig skipuleggja á heimilið og hvernig best er að þrífa heima fyrir. 22.12.2021 10:31 Jólasöngvabók Birgittu að seljast upp Bókaflokkurinn Lára og Ljónsi eftir Birgittu Haukdal nýtur mikilla vinsælda 22.12.2021 08:47 Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21.12.2021 21:59 Daníel Rósinkrans tekur yfir streymi Queens Queens eru frá góðu gamni í kvöld og því mun Daníel Rósinkrans taka yfir streymi þeirra. Hann, bróðir hans og vinur stefna á nokkra sigra í leiknum Apex Legends. 21.12.2021 20:30 Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 21.12.2021 16:33 Jólakveðjum rignir yfir Má Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson hefur átt ótrúlega gott ár. Hann keppti á Ólympíumóti fatlaða í Tókýó, setti heimsmet í Laugardalnum og gaf út lagið Vindurinn vor með Ivu Marín Adrichem. 21.12.2021 15:31 Allir tónleikar Jólavina Emmsjé Gauta með óbreyttu sniði og jólunum bjargað Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, ætlar að halda ótrauður áfram og mæta til leiks á þrennum tónleikum Jülevenner Emmsjé Gauta annað kvöld. Óvissa ríkti þó um tíma um þrenna tónleika, sem eru á dagskrá hjá honum á Þorláksmessu. 21.12.2021 15:29 Áramótaskopi Ara frestað og verður febrúarskop Til stóð að Ari Eldjárn stigi á stokk í Háskólabíói um áramót, frá 26. desember til 7. janúar en nýjar og strangar sóttvarnarreglur hafa sett strik í reikninginn. 21.12.2021 15:29 Hlaðborð fagurkerans Jólagjafakaupin klárast á einu bretti í Vogue fyrir heimilið. 21.12.2021 15:00 Sannur jólaandi, Þau og Quarashi veisla! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 21.12.2021 14:30 Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21.12.2021 14:01 Keyrir hundruð kílómetra til að ná flottri drónamynd Magnaðir möguleikar opnast með dróna. 21.12.2021 13:43 Vetrarsólstöðuganga Píeta fer fram í kvöld Í kvöld fer fram árleg Vetrarsólstöðuganga Píeta samtakanna. Þetta er árviss viðburður þar sem syrgjendur leggja leið sína út að vitanum við Skarfagarð til að minnast ástvina sem féllu fyrir eigin hendi. 21.12.2021 13:32 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21.12.2021 12:31 Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, nýsköpunar- og iðnaðarráðherra eyðir jólunum á þinginu þar sem hún vinnur hörðum höndum að því að búa til nýtt ráðuneyti. Hún ætlar þó líka að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldu og vina. Þrátt fyrir að vera ekki mjög íhaldssöm þegar kemur að jólunum, á hún þó nokkrar hefðir eins og að kaupa furu, baka sörur með vinkonunum og fara á Jómfrúna í desember. 21.12.2021 11:31 Bjargar foreldrum á hverju kvöldi Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur átt litríkan og fjölbreyttan tónlistarferil. Hún var aðeins 15 ára þegar hún sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Gus Gus en hún var í hópnum sem stofnaði þá sveit og starfaði með þeim til ársins 1999. 21.12.2021 10:30 Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. 21.12.2021 07:01 Metverð fékkst fyrir verk eftir Kjarval Metverð fékkst fyrir olíuverkið Fjölnismenn eftir Jóhannes S. Kjarval á uppboði hjá Gallerí Fold í kvöld en málverkið seldist á 10,8 milljónir króna. 20.12.2021 23:12 Litlu jól hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví halda littlu jólin í Caldera í kvöld. Þeir munu spila Warzone og gefa áhorfendum gjafir, eftir því hve vel þeim gengur í leiknum. 20.12.2021 19:31 Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Nú eru jólin handan við hornið. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 20.12.2021 19:00 Krakkar í Grundarfirði brjóta upp á kófið og gefa út jólalag „Jæja kæru vinir nú er jólafrí, skundum heim í fílinginn og treystum því að allt fari vel og amma fái að kíkja í heimsókn. Sóttkví, grímur, skólabækur, fjas og fár, skelltu þér í Covid-test og vertu klár fyrir jólaboð, áramótapartý og gleði.“ 20.12.2021 16:30 Gaeta farið að selja ekta alvöru ítalskt cannoli Egill Helgason sjónvarpsmaður telur um stórtíðindi að ræða; að nú megi fá cannoli í Reykjavík. 20.12.2021 16:01 Framúrskarandi teknó með miklu flæði Tónlistarmaðurinn Daníel Þorsteinsson en TRPTYCH er nafnið sem hann notar yfir tónlistarsköpun sína. 20.12.2021 16:00 Segir Jülevenner öruggasta staðinn til að vera á Mælirinn er fullur, segir viðburðahaldari sem veit ekki hvort hann geti haldið tónleika í Hörpu á morgun í ljósi yfirvofandi samkomutakmarkana. Emmsjé Gauti segir Þorláksmessutónleika sína öruggasta staðinn til að vera á í vikunni. 20.12.2021 15:58 Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Einn frægasti köttur landsins, hinn eini sanni Hr. Baktus, landaði nýverið hlutverki spjallkisans Njáls í jólamyndbandi Póstsins. 20.12.2021 15:32 Bergsveinn hlýtur Gens de mer-verðlaunin Bergsveinn Birgisson hlaut á dögunum frönsku bókmenntaverðlaunin Gens de mer fyrir skáldsögu sína Landslag er aldrei asnalegt, sem kom út á íslensku árið 2003. 20.12.2021 14:52 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki kvíðinn fyrir tónleikum kvöldsins þrátt fyrir fjölda smita Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, segist ekki stressaður fyrir þrennum jólatónleikum sem eru á dagskrá hjá honum í kvöld þrátt fyrir fjölda smitaðra af kórónuveirunni í þjóðfélaginu. Hann segist ætla að líta jákvætt á stöðuna frekar en að einblína á öll leiðinlegu smáatriðin. 23.12.2021 14:31
Coldplay hættir að gefa út nýja tónlist 2025 Breska hljómsveitin Coldplay mun hætta að gefa út tónlist árið 2025. Frá þessu greinir söngvari sveitarinnar, Chris Martin, í útvarpsviðtali á BBC Radio 2. 23.12.2021 13:57
FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jólabingó FM95BLÖ verður miðvikudaginn 29. desember klukkan 19:00. Þetta er fyrsta bingóið sem Steindi stjórnar og félagarnir lofa mikilli skemmtun og „sturluðum“ vinningum. 23.12.2021 13:31
Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. 23.12.2021 12:30
Laufey Rún selur íbúðina Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sett íbúð sína á Brekkustíg á sölu. 23.12.2021 11:30
Innlit í nýtt og öðruvísi hótel í Hveragerði Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær fengu áhorfendur að sjá Gróðurhúsið í Hveragerði, nýtt og spennandi hótel í hjarta bæjarins. 23.12.2021 10:31
„Hef aldrei viljað gefast upp þrátt fyrir miklar mótbárur og stóra veggi“ Þegar Íris sá Bjössa fyrst á skemmtistaðnum Gauknum fyrir tuttugu árum síðan vissi hún strax að þarna hefði hún séð manninn sinn. Það tók hana hins vegar sex mánuði að hafa upp á honum aftur og þá veitti Bjössi henni enga athygli. Það hafði einfaldlega ekki hvarflað að honum að hann ætti séns í þessa gullfallegu stúlku. 22.12.2021 22:00
Yfirtaka: Katxin spilar Counter-Strike Katrín Ýr, eða Katxin, tekur yfir streymi GameTíví í kvöld. Þar mun hún taka sig til og spila hinn sívinsæla leik Counter-Strike. 22.12.2021 20:30
Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 22.12.2021 20:01
Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22.12.2021 16:01
Óttar verðlaunaður fyrir afburðaárangur Óttar Snær Yngvason, BS-nemi á þriðja ári í rafmagns- og tölvuverkfræði við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúdents. Frú Vigdís Finnbogadóttir, systir Þorvalds, afhenti styrkinn sem nemur 400 þúsund krónum. 22.12.2021 15:57
Glænýr bóksölulisti: Fuglar og Máni með mikinn lokasprett Vísir birtir hér með glænýjan bóksölulista frá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Hér er um mikilvægasta lista ársins því hann tekur til bóksölu á flestum útsölustöðum landsins á tímabilinu 14. til 20. desember. 22.12.2021 15:04
Í adrenalínsjokki þegar Dýrið komst á lista Óskarsakademíunnar Framleiðandi kvikmyndarinnar Dýrsins segist í skýjunum með að kvikmyndin sé ein fimmtán mynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. Það sé alltaf ánægjulegt þegar Íslendingar njóti velgengni erlendis. 22.12.2021 15:00
Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22.12.2021 14:29
Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Stúfur mælist nú í fyrsta sinn vinsælasti jólasveinninn í könnunum MMR, en fyrirtækið hefur kannað afstöðu landsmanna til bræðranna frá árinu 2015. Þvörusleikir nýtur minnstrar hylli. 22.12.2021 14:13
Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22.12.2021 13:31
Chitty Chitty Bang Bang-stjarnan Sally Ann Howes látin Enska leikkonan Sally Ann Howes, sem gerði garðinn grægan fyrir hlutverk sín í myndinni Chitty Chitty Bang Bang og leikritinu My Fair Lady, er látin, 91 árs að aldri. 22.12.2021 13:30
Innlit í þakíbúðina úr þáttunum Succession Þættirnir Succession eru með vinsælustu þáttum heims í dag og koma þeir úr smiðju HBO og sýndir eru á Stöð 2. 22.12.2021 12:30
„Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22.12.2021 11:30
„Á ekkert brjálæðislega mikið af dóti og vil frekar skarta því sem ég á“ Áhrifavaldurinn og háskólaneminn Sólrún Diego hefur alveg slegið í gegn með bókum sínum og bloggi þar sem hún lýsir því hvernig skipuleggja á heimilið og hvernig best er að þrífa heima fyrir. 22.12.2021 10:31
Jólasöngvabók Birgittu að seljast upp Bókaflokkurinn Lára og Ljónsi eftir Birgittu Haukdal nýtur mikilla vinsælda 22.12.2021 08:47
Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21.12.2021 21:59
Daníel Rósinkrans tekur yfir streymi Queens Queens eru frá góðu gamni í kvöld og því mun Daníel Rósinkrans taka yfir streymi þeirra. Hann, bróðir hans og vinur stefna á nokkra sigra í leiknum Apex Legends. 21.12.2021 20:30
Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 21.12.2021 16:33
Jólakveðjum rignir yfir Má Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson hefur átt ótrúlega gott ár. Hann keppti á Ólympíumóti fatlaða í Tókýó, setti heimsmet í Laugardalnum og gaf út lagið Vindurinn vor með Ivu Marín Adrichem. 21.12.2021 15:31
Allir tónleikar Jólavina Emmsjé Gauta með óbreyttu sniði og jólunum bjargað Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, ætlar að halda ótrauður áfram og mæta til leiks á þrennum tónleikum Jülevenner Emmsjé Gauta annað kvöld. Óvissa ríkti þó um tíma um þrenna tónleika, sem eru á dagskrá hjá honum á Þorláksmessu. 21.12.2021 15:29
Áramótaskopi Ara frestað og verður febrúarskop Til stóð að Ari Eldjárn stigi á stokk í Háskólabíói um áramót, frá 26. desember til 7. janúar en nýjar og strangar sóttvarnarreglur hafa sett strik í reikninginn. 21.12.2021 15:29
Sannur jólaandi, Þau og Quarashi veisla! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 21.12.2021 14:30
Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21.12.2021 14:01
Keyrir hundruð kílómetra til að ná flottri drónamynd Magnaðir möguleikar opnast með dróna. 21.12.2021 13:43
Vetrarsólstöðuganga Píeta fer fram í kvöld Í kvöld fer fram árleg Vetrarsólstöðuganga Píeta samtakanna. Þetta er árviss viðburður þar sem syrgjendur leggja leið sína út að vitanum við Skarfagarð til að minnast ástvina sem féllu fyrir eigin hendi. 21.12.2021 13:32
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21.12.2021 12:31
Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, nýsköpunar- og iðnaðarráðherra eyðir jólunum á þinginu þar sem hún vinnur hörðum höndum að því að búa til nýtt ráðuneyti. Hún ætlar þó líka að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldu og vina. Þrátt fyrir að vera ekki mjög íhaldssöm þegar kemur að jólunum, á hún þó nokkrar hefðir eins og að kaupa furu, baka sörur með vinkonunum og fara á Jómfrúna í desember. 21.12.2021 11:31
Bjargar foreldrum á hverju kvöldi Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur átt litríkan og fjölbreyttan tónlistarferil. Hún var aðeins 15 ára þegar hún sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Gus Gus en hún var í hópnum sem stofnaði þá sveit og starfaði með þeim til ársins 1999. 21.12.2021 10:30
Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. 21.12.2021 07:01
Metverð fékkst fyrir verk eftir Kjarval Metverð fékkst fyrir olíuverkið Fjölnismenn eftir Jóhannes S. Kjarval á uppboði hjá Gallerí Fold í kvöld en málverkið seldist á 10,8 milljónir króna. 20.12.2021 23:12
Litlu jól hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví halda littlu jólin í Caldera í kvöld. Þeir munu spila Warzone og gefa áhorfendum gjafir, eftir því hve vel þeim gengur í leiknum. 20.12.2021 19:31
Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Nú eru jólin handan við hornið. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 20.12.2021 19:00
Krakkar í Grundarfirði brjóta upp á kófið og gefa út jólalag „Jæja kæru vinir nú er jólafrí, skundum heim í fílinginn og treystum því að allt fari vel og amma fái að kíkja í heimsókn. Sóttkví, grímur, skólabækur, fjas og fár, skelltu þér í Covid-test og vertu klár fyrir jólaboð, áramótapartý og gleði.“ 20.12.2021 16:30
Gaeta farið að selja ekta alvöru ítalskt cannoli Egill Helgason sjónvarpsmaður telur um stórtíðindi að ræða; að nú megi fá cannoli í Reykjavík. 20.12.2021 16:01
Framúrskarandi teknó með miklu flæði Tónlistarmaðurinn Daníel Þorsteinsson en TRPTYCH er nafnið sem hann notar yfir tónlistarsköpun sína. 20.12.2021 16:00
Segir Jülevenner öruggasta staðinn til að vera á Mælirinn er fullur, segir viðburðahaldari sem veit ekki hvort hann geti haldið tónleika í Hörpu á morgun í ljósi yfirvofandi samkomutakmarkana. Emmsjé Gauti segir Þorláksmessutónleika sína öruggasta staðinn til að vera á í vikunni. 20.12.2021 15:58
Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Einn frægasti köttur landsins, hinn eini sanni Hr. Baktus, landaði nýverið hlutverki spjallkisans Njáls í jólamyndbandi Póstsins. 20.12.2021 15:32
Bergsveinn hlýtur Gens de mer-verðlaunin Bergsveinn Birgisson hlaut á dögunum frönsku bókmenntaverðlaunin Gens de mer fyrir skáldsögu sína Landslag er aldrei asnalegt, sem kom út á íslensku árið 2003. 20.12.2021 14:52