Fleiri fréttir

Eliza Reid opnar herferð þakklætis

Í dag, fimmtudaginn 10.júní klukkan 16:00, hrindir Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda úr vör herferð með yfirskriftina „Þinn stuðningur er okkar endurhæfing“.

Bjóða upp á rafrænar kveðjur frá íslenskum stjörnum

„Þann 17. júní næstkomandi verður hægt að panta rafræna kveðju á Boomerang.is frá þínum uppáhalds íslensku stjörnum fyrir allskyns viðburði eins og afmæli, útskrift, fermingu, steggjun, gæsun, mæðradag, bóndadag og svo framvegis,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu Boomerang.

Stjörnurnar kalla á G7 ríkin að gefa bóluefni

„Faraldurinn verður ekki búinn fyrr en hann er búinn allsstaðar og því er mikilvægt að öll samfélög, um allan heim, hafi jafnan aðgang að bóluefnum gegn COVID-19,” segir David Beckham, velgjörðarsendiherra UNICEF.

Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð

Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin.

Segir Rúrik hafa haldið fram­hjá sér

Fyrir­sætan Nat­hali­a Soli­ani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum lands­liðs­mann í knatt­spyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á sam­fé­lags­miðlinum Insta­gram.

Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið

Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler.

Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn

Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum.

Tvær sýningar fá sjö til­nefningar til Grímunnar

Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorg­legra en manneskjan hljóta flestar til­nefningar Grímunnar, ís­lensku sviðs­lista­verð­launanna, í ár eða sjö til­nefningar hvor. Næst­flestar til­nefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísa­betu Kristínu Jökuls­dóttur.

Strigaskór og þægindi einkenna búninga flugáhafna Play

Flugfélagið Play fékk hjónin Gunna Hilmarsson og Kolbrúnu Petreu Gunnarsdóttur til þess að hanna búninga flugáhafna félagsins. Gunni vann á dögunum Indriðaverðlaun fatahönnunarfélags Íslandsn fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar.

Chris Harrison hættur í The Bachelor

Chris Harrison er hættur sem stjórnandi raunveruleikaþáttanna The Bachelor en hann hefur stýrt þáttunum allt frá fyrsta þætti sem kom út árið 2002.

Ferða­fé­lagið fjölgar ferðum fyrir gönguþyrsta Ís­lendinga

Útlit er fyrir að íslenska ferðasumarið muni endurtaka sig í ár. Mikill fjöldi fólks ætlar að ferðast innanlands og ganga um íslenska náttúru. Þetta segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands og segir hann langt síðan jafn margir voru skráðir í félagið.

„Síðasta faðmlag kvöldsins“

Leikarinn David Schwimmer hefur birt nokkrar myndir frá Friends endurfundunum á Instagram. Mynd sem hann birti af sér með leikkonunni Jennifer Aniston vakti þar sérstaka athygli aðdáenda þáttanna.

Auður tekur ekki þátt í upp­setningu Rómeó og Júlíu

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, mun ekki taka þátt í uppsetningu leikverksins Rómeó og Júlíu sem mun verða sýnt í Þjóðleikhúsinu næsta vetur en hann tilkynnti í gær að hann muni draga sig í hlé. Þetta staðfestir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, í samtali við fréttastofu.

„Þetta var barn með tíu fingur og tíu tær“

Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson hafa á undanförnum vikum gagnrýnt þær brotalamir sem eru í kerfinu þegar konur þurfa að fæða andvana barn. Þau segja að mannlegi þátturinn hafi þurft að víkja í heilbrigðiskerfinu og það sé of vélrænt.

Daði Freyr og Árný laus úr einangrun

Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný  greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga.

Magnaðar myndir af nýja hrauninu í Nátt­haga

Það var mikið sjónarspil á gosstöðvunum á Reykjanesi um helgina þegar hraun rann yfir vestari varnargarðana við gosstöðarnar og út í Nátthaga. Björgunarsveitarmaður í Grindavík segir fátt annað fréttnæmt hafa átt sér stað um helgina en hann hvetur forvitna gesti til að vera vel búnir áður en þeir leggja af stað upp að eldgosinu.

Fagnaði sigri á gigtinni á toppi Hvannadalshnjúks

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur gekk á topp Hvannadalshnjúks um helgina, hæsta tind Íslands. Dagur þjáist af gigt og þarf vikulega á lyfjagjöf að halda. Hann segir ólýsanlegt að hafa náð þessum áfanga eftir óvissuna vegna veikindanna síðustu ár. 

Kylie Jenner birti mynd af hönnun Hildar Yeoman

Stassie besta vinkona Kylie Jenner klæddist bol eftir íslenska fatahönnuðinn Hildi Yeoman um helgina. Milljarðamæringurinn sýndi dressið á Instagram en þær fóru út á lífið saman. 

Fengu yfir sig slím ef ræðurnar voru of langar

Sögur - verðlaunahátíð barnanna var haldin í fjórða sinn um helgina. Þar verðlauna börn á aldrinum sex til tólf ára það menningarefni sem þeim finnst hafa staðið upp úr á árinu auk þess sem sögur, leikrit, lög og handrit barna hljóta verðlaun.

Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son

Edda Her­manns­dóttir, sam­skipta­stjóri Ís­lands­banka, og Rík­harður Daða­son, fjár­festir og fyrr­verandi lands­liðs­maður í knatt­spyrnu, hafa eignast son.

Sjá næstu 50 fréttir