Fleiri fréttir

Jennifer Aniston og Ellen DeGeneres kysstust

Leikkonan Jennifer Aniston var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni þar sem þær ræddu báðar um vináttu sína við útvarpsmanninn þekkta Howard Stern.

Bókin varð til í heita pottinum

Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu.

Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur

Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu.

Farið milli skauta og heima

Segja má að í þessari í nýjustu ljóðabók Gerðar Kristnýjar, sem nefnist Heimskaut, sé bæði farið milli skauta og heima því að efnistökin einskorðast hvorki við nútíð né fortíð, nánd eða firrð.

Safnar ástæðum til að kætast

Súrnun sjávar, stríð í Sýrlandi, brennandi Amason, fækkun skordýra, plastmengun, Trump, Erdogan og Bolzonaro. Er nokkuð að undra að viðkvæmt fólk ákveði öðru hvoru að setja sjálft sig í fréttabann?

„Ég er aldrei að fara að gleyma honum“

Ástrós Rut missti eiginmann sinn í júní á þessu ári eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Hún ræðir kveðjustund þeirra, sorgina, fósturmissi og framtíðina.

Grætti eiginkonu sína með grönnum líkamanum

Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári.

Jólabarn allt árið

Elín Marta Ásgeirsdóttir er eitt mesta jólabarn á Íslandi. Hún hlustar á jólatónlist í marga mánuði og telur niður dagana til jóla. Það var auðvitað hún sem stofnaði Facebook-hópinn Jólabörn.

Djúpköfun ofan í myrkur sálarinnar

Sýningar á þýsku kvikmyndinni Der goldene Handschuh, eða Gyllti hanskinn, eru hafnar í Bíó Paradís undir þeim formerkjum að hér sé án efa komin "ógeðslegasta mynd sem þú munt sjá á árinu!“

Skítblankur á túristavertíð

Fyrir tveimur árum brotlenti rithöfundurinn Þórarinn Leifsson á Íslandi, fráskilinn og svo blankur að hann fór á ferðaþjónustuvertíð. Við Gullfoss rumskaði svo rithöfundurinn og í nýrri bók gerir hann upp heilt ár af Gullhringjum.

Pirraður yfir óvæntri uppákomu undir lok upphitunar DJ Muscleboy fyrir Scooter

Egill Einarsson, Dj Muscleboy, er ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter. Talið er að um 5 þúsund manns hafi skemmt sér vel á tónleikum Scooter í Laugardalshöll í gær, sem voru að sögn tónleikahaldarans "algjörlega stórkostlegir“.

Nasistar bíða færis

Þetta er tilraun til að skoða manneskjuna, segir rithöfundurinn Sjón um nýja skáldsögu sína sem fjallar um nýnasista í Vesturbænum í Reykjavík á sjöunda áratugnum.

Bókin oft það eina að hverfa til

Þingeyingnum Kristínu Sigurðardóttur er bókmenntaáhugi í blóð borinn. Hún er metnaðarfullur lesandi sem heldur lestrardagbækur yfir það sem hún les og gefur hverri bók umsögn og stjörnur. Sjálf á hún sögu í smíðum.

Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir

Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir.

Fimm dýrustu hótel heims

Hótelherbergi eru sannarlega misjöfn eins og þau eru mörg. Sum þeirra er hægt að bóka á góðum prís en önnur eru rándýr.

Sorgin sýndi mér hvað ég elska heitt

Eyjapæjan Svava Kristín Grétarsdóttir er nýr gestur í stofum landsmanna. Hún segir mótlæti í lífsins ólgusjó vera mun meiri skóla en fegurðarsamkeppnir.

Sjá næstu 50 fréttir