Fleiri fréttir

Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku

Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision.

Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni

Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning.

Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum

Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi.

GameTíví spilar Days Gone

Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið.

Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF

Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að.

Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló

Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu.

Hödd og Skúli nýtt par

Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir og athafnamaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við veitingastaðina Subway, eru nýtt par.

Þurfti að skipta um skóla vegna eineltis

Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum.

Eina vitið að sniðganga Ísrael

Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem rekur Hjálmtýr Heiðdal aðdragandann að stofnun Ísraelsríkis með áherslu á þátt Íslendinga í þeirri átakasögu. Hann segir ekkert vit í öðru en að sniðganga Eurovision í Ísrael og að bókin sýni það svart á hvítu.

Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael

Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra.

Sjá næstu 50 fréttir