Fleiri fréttir

Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram

KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi.

Bestu augnablikin úr þætti Graham Norton

Breski skemmtiþátturinn The Graham Norton Show hefur verið á dagskrá BBC frá árinu 2007 og er um að ræða einn allra vinsælasti spjallþáttur Breta.

Augnablikið þegar England fór á hliðina

England er komið í 8-liða úrslit á HM í Rússlandi eftir dramatískan sigur á Kólumbíu í Moskvu í gær en leiknum lauk með sigri Englands eftir vítaspyrnukeppni.

Skrýtnar klósettmerkingar

Víðsvegar í heiminum má sjá mismunandi skilti sem aðgreina karla og kvenna klósett og eru sum þeirra vægast sagt sérstök.

Sjálf er ég krumminn

Söngkonan Ellen Freydís Martin heldur fyrstu tónleika sína á Íslandi síðan hún flutti til Austurríkis fyrir 25 árum. Saman mynda hún og félagar hennar sveitina Krumma og hina Alpafuglana.

Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot

Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku.

Aron Can í víking til Noregs

Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár.

Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans.

Afmælisplokkfiskur Guðna forseta

Það vakti athygli þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sagðist ætla í plokkfisk til mömmu á 50. afmælisdaginn sinn. Margrét Thorlacius, móðir Guðna, er víðfræg plokkfiskkona og segir stundina hafa verið indæla

Sjá næstu 50 fréttir