"Snýst allt saman um tilfinningasveiflur í ástarsambandi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júlí 2018 12:30 Gyða Margrét er að vinna að smákífu sem kemur út á næstunni. Gyða Margrét er ung söngkona frá Mosfellsbæ sem er að vinna í sinni fyrstu smáskífu þessa dagana. Platan mun innihalda sex lög en hvert lag verður gefið út með þriggja vikna millibili þangað til platan verður klár. Nú þegar eru þrjú fyrstu lög hennar aðgengileg á Spotify undir listamannsnafninu Gyda. „Ég hef verið að semja og koma fram síðustu ár og einnig stundað nám við meðal annars FÍH en ekkert verið að semja og gefa út tónlist af viti fyrr en núna,“ segir Gyða Margrét Kristjánsdóttir en hún vinnur lögin með Fannari Frey Magnússyni. „Ég og Fannar þekktumst í rauninni ekki neitt fyrir hálfu ári en vorum þó saman í tímum í FÍH. Eitt kvöldið fékk ég skilaboð frá honum þar sem hann spurði hvort ég væri til í að syngja lag eftir sig í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2018. Mér fannst það spennandi og eftir það ævintýri kom sú hugmynd upp að prófa að gera nokkur lög saman og við ákváðum að fara að hittast og semja.“ Hún segir í kjölfarið hafi hún ákveðið að gefa út sex laga plötu. „Það er búið að vera mjög krefjandi en ótrúlega lærdómsríkt að semja, taka upp og klára lög innan svona tímaramma eins og við settum okkur og líka ákveðin spenna sem fylgir því að gefa út nýtt lag á þriggja vikna fresti og að hafa svona markmið og ákveðna pressu á sér.“ Gyða segir að lögin séu öll frekar ólík en samt alltaf með sama undirtón og þau tengjast þau öll textalega séð. „Þar sem þetta er snýst allt saman um tilfinningasveiflur í ástarsambandi og í raun þá lögin öll um eitt ástarsamband. Hugmyndin er svo að öll sex lögin myndi ákveðna heild en lok sögunnar koma ekki í ljós fyrr en síðasta lagið kemur út og þess vegna þarf fólk að fylgjast með. Enda er frekar kúl að þau tengist og fólk geti þar af leiðandi hlustað á þau sem söguheild.“Hér má hlusta á þau lög sem nú þegar eru komin út með Gyðu. InstagramFacebook Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Gyða Margrét er ung söngkona frá Mosfellsbæ sem er að vinna í sinni fyrstu smáskífu þessa dagana. Platan mun innihalda sex lög en hvert lag verður gefið út með þriggja vikna millibili þangað til platan verður klár. Nú þegar eru þrjú fyrstu lög hennar aðgengileg á Spotify undir listamannsnafninu Gyda. „Ég hef verið að semja og koma fram síðustu ár og einnig stundað nám við meðal annars FÍH en ekkert verið að semja og gefa út tónlist af viti fyrr en núna,“ segir Gyða Margrét Kristjánsdóttir en hún vinnur lögin með Fannari Frey Magnússyni. „Ég og Fannar þekktumst í rauninni ekki neitt fyrir hálfu ári en vorum þó saman í tímum í FÍH. Eitt kvöldið fékk ég skilaboð frá honum þar sem hann spurði hvort ég væri til í að syngja lag eftir sig í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2018. Mér fannst það spennandi og eftir það ævintýri kom sú hugmynd upp að prófa að gera nokkur lög saman og við ákváðum að fara að hittast og semja.“ Hún segir í kjölfarið hafi hún ákveðið að gefa út sex laga plötu. „Það er búið að vera mjög krefjandi en ótrúlega lærdómsríkt að semja, taka upp og klára lög innan svona tímaramma eins og við settum okkur og líka ákveðin spenna sem fylgir því að gefa út nýtt lag á þriggja vikna fresti og að hafa svona markmið og ákveðna pressu á sér.“ Gyða segir að lögin séu öll frekar ólík en samt alltaf með sama undirtón og þau tengjast þau öll textalega séð. „Þar sem þetta er snýst allt saman um tilfinningasveiflur í ástarsambandi og í raun þá lögin öll um eitt ástarsamband. Hugmyndin er svo að öll sex lögin myndi ákveðna heild en lok sögunnar koma ekki í ljós fyrr en síðasta lagið kemur út og þess vegna þarf fólk að fylgjast með. Enda er frekar kúl að þau tengist og fólk geti þar af leiðandi hlustað á þau sem söguheild.“Hér má hlusta á þau lög sem nú þegar eru komin út með Gyðu. InstagramFacebook
Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira