Fleiri fréttir

Mamma kom til baka, þá get ég það líka

Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri.

Föstudagsplaylisti Volruptus

Raftónlistarmaðurinn og Berlínarbúinn Bjargmundur Ingi, eða Volruptus, á föstudagsplaylistann þessa vikuna.

SKAM leikarar á Íslandi

Norsku leikararnir Carl Martin Eggesbø og Ina Svenningdal eru í heimsókn hér á landi.

Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa

Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu.

Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018?

Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðsframkomu í Eurovision-­keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í lokakeppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva.

Slysið hefur eflt KIA Gullhringinn

Alvarlegt slys stöðvaði stærstu götuhjólakeppni landsins í fyrra. Einar Bárðarson, eigandi keppninnar, segir tímann á eftir hafa verið helvíti sem tók tíma að vinna úr.

Sönggleði í afleitum hljómburði

Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú.

Hollenska hjólreiðaundrið

Í Hollandi er einstök og öfundsverð hjólreiðamenning sem byggir á gömlum arfi en mótaðist á seinni hluta síðustu aldar eftir öfluga baráttu þrýstihópa og stórfellda hugarfarsbreytingu þjóðarinnar.

Sök bítur seka...

Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands.

Stormfuglar svakalegasta efni sem ég hef fundið

Stormfuglar er ný bók Einars Kárasonar. Gerist í fárviðri á síðutogara. Bókin hefur þegar verið seld til margra landa. Ævisaga Friðriks Þórs Friðrikssonar er næst á dagskrá.

Spennandi tækifæri

Tveir nemendur fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands hafa verið valdir til að sýna á sérstakri sýningu í Cristóbal Balenciaga safninu á Spáni í júní.

Sviðshöfundar sýna lokaverkefni sín í dag

Í dag byrja fyrstu sýningar á lokaverkefnum sviðshöfundabrautar LHÍ. Verkin eru mjög mismunandi, frá breiðum hópi listamanna sem hafa verið að þróa sig áfram í sköpun síðustu ár.

Deadpool móðgaði David Beckham

Leikarinn Ryan Reynolds birti í dag auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 þar sem David Beckham spilar stórt hlutverk.

Hægt verður að kaupa dagpassa á Slayer

Dagskráin á Secret Solstice hátíðina er orðin klár. Í fyrsta sinn verður engin breyting á svæði hátíðarinnar á milli ára og þá verður hægt að kaupa dagpassa á aðaldaginn. Þetta þýðir að aðdáendur Slayer geta keypt miða aðe

Sjá næstu 50 fréttir