SKAM leikarar á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. maí 2018 10:15 Leikararnir Carl Martin Eggesbø og Ina Svenningda vöktu athygli sem Eskild og Chris í þáttunum SKAM. Skjáskot/NRK.no Tveir leikrarar úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM eru í heimsókn á Íslandi. Carl Martin Eggesbø sem lék Eskild Tryggvason og Ina Svenningdal sem lék Chris Berg, eru stödd hér á landi í augnablikinu. Í Insta-story hjá Carl á Instagram er ekki að sjá mikið um það hvað þau hafa verið að gera í heimsókninni en þar sést að hann fór í sund og svo með Inu í strætó á síðasta sólarhringnum. SKAM var upprunalega ætlað að lokka fleiri unga áhorfendur á vef norska Ríkisútvarpsins varð svo vinsælasti þáttur í sögu Noregs. Þættirnir slógu þó ekki aðeins í gegn í Noregi og hættu svo á hápunktinum eftir fjórar þáttaraðir. Aðdáendur þáttanna eru mjög margir hér á landi og víðar um heiminn. Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum heillaði milljónir áhorfenda. Ina Svenningdal (í hlutverki Chris Berg) er lengst til vinstri á myndinni.NRK1.200 einstaklingar fóru í áheyrendaprufu fyrir SKAM þættina á sínum tíma og skapaði handritshöfundurinn og leikstjórinn Julie Andem persónurnar eftir að réttu leikararnir voru fundnir. Norska ríkissjónvarpið NRK frumsýndi óvænt nýja þáttaröð í anda SKAM í síðasta mánuði. Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna sem sýndir eru á vef NRK P3. Bandarísk útgáfa af þáttunum fór nýlega í sýningu. Carl og Ina eru bæði í leiklistarnámi í Osló og hafa þau eytt einhverjum tíma með nemendum úr Listaháskóla Íslands hér á landi, þar á meðal Aroni Má Ólafssyni leiklistarnema, sem er betur þekktur sem Aron Mola. Carl Martin Eggesbø lék Eskild Tryggvason í þáttunum.Skjáskot/NRK Tengdar fréttir Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59 SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Tveir leikrarar úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM eru í heimsókn á Íslandi. Carl Martin Eggesbø sem lék Eskild Tryggvason og Ina Svenningdal sem lék Chris Berg, eru stödd hér á landi í augnablikinu. Í Insta-story hjá Carl á Instagram er ekki að sjá mikið um það hvað þau hafa verið að gera í heimsókninni en þar sést að hann fór í sund og svo með Inu í strætó á síðasta sólarhringnum. SKAM var upprunalega ætlað að lokka fleiri unga áhorfendur á vef norska Ríkisútvarpsins varð svo vinsælasti þáttur í sögu Noregs. Þættirnir slógu þó ekki aðeins í gegn í Noregi og hættu svo á hápunktinum eftir fjórar þáttaraðir. Aðdáendur þáttanna eru mjög margir hér á landi og víðar um heiminn. Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum heillaði milljónir áhorfenda. Ina Svenningdal (í hlutverki Chris Berg) er lengst til vinstri á myndinni.NRK1.200 einstaklingar fóru í áheyrendaprufu fyrir SKAM þættina á sínum tíma og skapaði handritshöfundurinn og leikstjórinn Julie Andem persónurnar eftir að réttu leikararnir voru fundnir. Norska ríkissjónvarpið NRK frumsýndi óvænt nýja þáttaröð í anda SKAM í síðasta mánuði. Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna sem sýndir eru á vef NRK P3. Bandarísk útgáfa af þáttunum fór nýlega í sýningu. Carl og Ina eru bæði í leiklistarnámi í Osló og hafa þau eytt einhverjum tíma með nemendum úr Listaháskóla Íslands hér á landi, þar á meðal Aroni Má Ólafssyni leiklistarnema, sem er betur þekktur sem Aron Mola. Carl Martin Eggesbø lék Eskild Tryggvason í þáttunum.Skjáskot/NRK
Tengdar fréttir Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59 SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59
SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15
Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein