Fleiri fréttir

Tónlistarveisla á Hlustendaverðlaununum

Um sannkallaða tónlistarveislu var um að ræða á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem margir af bestu listamönnum Íslands voru samankomnir.

Letiframburður áberandi í borginni

Orðafátækt er varasöm, segir Bragi Valdimar Skúlason sem vonar að færeyska verði þjóðtungan deyi íslenskan út. Hann segir leitt að mismunandi framburður eftir landshlutum heyrist lítið lengur en á móti komi að letiframburðurinn sé orðinn áberandi í höfuðborginni.

Hlaut titilinn Rödd ársins

Marta Kristín Friðriksdóttir var valin Rödd ársins 2017 í Vox Domini, fyrstu söngkeppni sem Félag íslenskra söngkennara hélt fyrir klassíska söngnema og söngvara.

Bókaði sig í ákveðnu hugsunarleysi

Örvar Smárason tónlistarmaður hefur lengi vel spilað um allan heim bæði með Múm og FM Belfast. Hann mun koma í fyrsta sinn fram einsamall á Sónarhátíðinni núna um miðjan febrúar en hann segist enn vera að finna út úr því hvað hann sé að fara að gera.

Lengi þráð að vera málari

Anný Helena Hermansen viðskiptafræðingur fær í dag viðurkenningu fyrir afburðaárangur á sveinsprófi í málaraiðn, ásamt meistara sínum og eiginmanni, Kolbeini Hreinssyni.

Ég er líka sjálf dáldið hrædd við að stoppa

Ilmur Stefánsdóttir, myndlistarkona og leikmyndahönnuður, opnaði sýninguna Panik í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Þar tekst Ilmur á við óttan sem rekur okkur áfram í lífinu á sinn einstaka og leikræna hátt í magnaðri innsetningu.

Hlustar á rúmenska popptónlist

Pawel Bartoszek er fæddur í Póllandi og flutti átta ára gamall til Íslands ásamt foreldrum sínum. Honum er umhugað að gera fólki auðveldara að flytjast hingað og starfa. Hann vill innflytjendavænna samfélag.

Grípur í gítarinn á rekinu

Hólmarinn Jón Torfi Arason er með gítarinn festan upp í lofti stýrishússins þegar hann rær til fiskjar og seilist í hann þegar lögin koma til hans. Hann er höfundur laga og texta á plötu sem nefnist Allt er þegar Þrír er sem nú er að renna af bandinu

Fann að hér vildi ég eiga heima

Hátt í hlíðum fjallanna á mótum Húnavatnssýslu og Skagafjarðar, býr Karólína verkfræðingur í Hvammshlíð. Ekki á hlýlegasta stað plánetunnar en víðsýnið, landrýmið og frelsið vega það upp. Hún hlakkar til að vakna þar hvern

Er líkur pabba sínum í fasi og útliti

Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l

Segir sögur úr sveitinni

Árni Ólafur Jónsson hefur unnið hug og hjörtu fólks í þáttunum Hið blómlega bú. Fjórða þáttaröðin hefst um miðjan febrúar en þar koma m.a. við sögu skapstygg kýr, álar og fullt af skemmtilegu, atorkumiklu fólki.

Les eina bók frá hverju landi

Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur ætlar að lesa bækur frá öllum 196 löndum heimsins næstu mánuðina. Hún er mikill lestrarhestur og er spennt að takast á við þetta verkefni.

Klaufaleg slagsmál æfð í hringnum

Guðjón Davíð Karlsson eða Gói fékk aðstoð hjá sjálfum bardagakónginum Gunnari Nelson í Mjölni fyrir bardagaatriði í leikritinu Óþelló. Æfingarnar komu til eftir að Gói náði ekki andanum og átti erfitt með að fara með texta í sýningunni eftir að bardagaatriðinu lauk.

26 sundlaugar á 28 dögum

Hinrik Wöhler planar að heimsækja 26 almenningssundlaugar áður en febrúar rennur sitt skeið á enda. Hann ætlar ekki aðeins að synda heldur njóta þess að vera laus við síma, tölvur og annað áreiti.

Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Reiðin tekur kraftinn frá þér

Elsku vogin mín, þú veltir svo mikið fyrir þér tilgangi lífsins og ert svo mikill hugsuður, þú færð að sjálfsögðu ekki eitthvað eitt svar við því "hver tilgangur lífsins er“ en það mikilvægasta sem þú getur gert til að láta þér líða vel er akkúrat að hætta að spá í hver er tilgangur lífsins.

Sjá næstu 50 fréttir