Fleiri fréttir Bjó til græju úr Lego sem reimar skó Ótrúlega sniðugt. 4.2.2017 21:24 James Corden reyndi að velta söngvara Queen úr sessi Spjallþáttastjórnandinn James Corden, fékk hina geysivinsælu hljómsveit Queen í heimsókn og reyndi að fylla í skarð Adam Lamberts, sem söngvari hljómsveitarinnar. 4.2.2017 21:11 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4.2.2017 19:00 Forsætisráðherra Svíþjóðar gerir grín að Trump Isabelle Lövin, stillti sér upp ásamt samstarfskonum við undirritun lagasetningar, á mynd sem er lík myndum af Trump í sömu erindagjörðum. 4.2.2017 16:50 Tónlistarveisla á Hlustendaverðlaununum Um sannkallaða tónlistarveislu var um að ræða á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem margir af bestu listamönnum Íslands voru samankomnir. 4.2.2017 15:37 Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4.2.2017 15:21 Kvinnan fróma, klædd með sóma Misjöfn dagskrá en flutningurinn var góður. 4.2.2017 13:15 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. 4.2.2017 11:30 Eitt barn, eitt par, einn heimur Slagkraftinn vantar í annars ágætri sýningu. 4.2.2017 11:30 Letiframburður áberandi í borginni Orðafátækt er varasöm, segir Bragi Valdimar Skúlason sem vonar að færeyska verði þjóðtungan deyi íslenskan út. Hann segir leitt að mismunandi framburður eftir landshlutum heyrist lítið lengur en á móti komi að letiframburðurinn sé orðinn áberandi í höfuðborginni. 4.2.2017 11:00 Hlaut titilinn Rödd ársins Marta Kristín Friðriksdóttir var valin Rödd ársins 2017 í Vox Domini, fyrstu söngkeppni sem Félag íslenskra söngkennara hélt fyrir klassíska söngnema og söngvara. 4.2.2017 10:45 Bókaði sig í ákveðnu hugsunarleysi Örvar Smárason tónlistarmaður hefur lengi vel spilað um allan heim bæði með Múm og FM Belfast. Hann mun koma í fyrsta sinn fram einsamall á Sónarhátíðinni núna um miðjan febrúar en hann segist enn vera að finna út úr því hvað hann sé að fara að gera. 4.2.2017 10:30 Fyrst og fremst snýst þetta um að velja rétt 4.2.2017 10:30 Lengi þráð að vera málari Anný Helena Hermansen viðskiptafræðingur fær í dag viðurkenningu fyrir afburðaárangur á sveinsprófi í málaraiðn, ásamt meistara sínum og eiginmanni, Kolbeini Hreinssyni. 4.2.2017 10:15 Ég er líka sjálf dáldið hrædd við að stoppa Ilmur Stefánsdóttir, myndlistarkona og leikmyndahönnuður, opnaði sýninguna Panik í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Þar tekst Ilmur á við óttan sem rekur okkur áfram í lífinu á sinn einstaka og leikræna hátt í magnaðri innsetningu. 4.2.2017 10:00 Hlustar á rúmenska popptónlist Pawel Bartoszek er fæddur í Póllandi og flutti átta ára gamall til Íslands ásamt foreldrum sínum. Honum er umhugað að gera fólki auðveldara að flytjast hingað og starfa. Hann vill innflytjendavænna samfélag. 4.2.2017 10:00 Saga landnámskvenna á saumuðum myndum 4.2.2017 09:45 Grípur í gítarinn á rekinu Hólmarinn Jón Torfi Arason er með gítarinn festan upp í lofti stýrishússins þegar hann rær til fiskjar og seilist í hann þegar lögin koma til hans. Hann er höfundur laga og texta á plötu sem nefnist Allt er þegar Þrír er sem nú er að renna af bandinu 4.2.2017 09:15 Fann að hér vildi ég eiga heima Hátt í hlíðum fjallanna á mótum Húnavatnssýslu og Skagafjarðar, býr Karólína verkfræðingur í Hvammshlíð. Ekki á hlýlegasta stað plánetunnar en víðsýnið, landrýmið og frelsið vega það upp. Hún hlakkar til að vakna þar hvern 4.2.2017 08:30 Er líkur pabba sínum í fasi og útliti Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l 4.2.2017 07:00 Dansprufur fyrir risatónleika Páls Óskars fara fram á sunnudaginn 4.2.2017 07:00 Besta leikhúsið í Noregi þykir íslenskt Sýning Þorleifs Arnar Arnarssonar og Mikaels Torfasonar hreppir verðlaun í Noregi. 3.2.2017 21:45 Kaleo og Frikki Dór sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna Hlustendaverðlaunin voru haldin í Háskólabíó í kvöld en undanfarnar vikur hafa hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kosið inni á Vísi.is. 3.2.2017 21:30 Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017 Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. 3.2.2017 19:15 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3.2.2017 13:15 Hlustendaverðlaunin verða í beinni á Stöð 2 og Vísi í kvöld Hlustendaverðlaunin verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.is klukkan 19:45 í kvöld. Hátíðin fer fram í Háskólabíó og má búast við helstu listamönnum þjóðarinnar á sviðinu. 3.2.2017 13:04 Segir sögur úr sveitinni Árni Ólafur Jónsson hefur unnið hug og hjörtu fólks í þáttunum Hið blómlega bú. Fjórða þáttaröðin hefst um miðjan febrúar en þar koma m.a. við sögu skapstygg kýr, álar og fullt af skemmtilegu, atorkumiklu fólki. 3.2.2017 13:00 Les eina bók frá hverju landi Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur ætlar að lesa bækur frá öllum 196 löndum heimsins næstu mánuðina. Hún er mikill lestrarhestur og er spennt að takast á við þetta verkefni. 3.2.2017 12:00 Hildur frumsýnir Eurovision-myndband „Ég fékk Andreu Björk Andrésdóttur vinkonu mína sem er "motion designer" til þess að gera myndbandið.“ 3.2.2017 12:00 Stuttmynd um baráttu venjulegs fólks við sundlaugarstökkpall slær í gegn Venjulegir Svíar að glíma við tíu metra háan stökkpall við sundlaug í fyrsta skipti vekja heimsathygli. 3.2.2017 11:35 Föstudagsplaylisti Soffíu Bjargar 3.2.2017 11:15 Klaufaleg slagsmál æfð í hringnum Guðjón Davíð Karlsson eða Gói fékk aðstoð hjá sjálfum bardagakónginum Gunnari Nelson í Mjölni fyrir bardagaatriði í leikritinu Óþelló. Æfingarnar komu til eftir að Gói náði ekki andanum og átti erfitt með að fara með texta í sýningunni eftir að bardagaatriðinu lauk. 3.2.2017 11:00 26 sundlaugar á 28 dögum Hinrik Wöhler planar að heimsækja 26 almenningssundlaugar áður en febrúar rennur sitt skeið á enda. Hann ætlar ekki aðeins að synda heldur njóta þess að vera laus við síma, tölvur og annað áreiti. 3.2.2017 10:15 Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Ert á tímabili uppgjörs Elsku fiskurinn minn, þetta er náttúrulega alveg á hreinu að þú átt þennan mánuð, og þetta verður þitt partý og þú svo sannarlega veislustjórinn. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ekki vera sár þó að einhver neiti þér Elsku vatnsberi, það ert þú sem ert búinn að ríkja hérna síðasta mánuð því að núna eru afmælin búin hjá öllum vatnsberum. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Kauphækkun er svo sannarlega inni í tíðninni þinni Elsku steingeitin mín, mikið afskaplega finnst mér mikið varið í þig. "Þú hefur svo margt til að bera þó að þú viljir það ekki endilega með öðrum "share-a“. Sú manneskja getur verið örugg sem á vin í steingeitardeildinni. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Svolítill titringur í ástarsambandi Elsku bogmaður, þú ert að fara inn í tímabil, þar sem þú ert að vígbúast, klæða þig í bardagafötin og ná þér í flotta bogann þinn. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Hefur svo góða hæfileika til að dáleiða aðra Elsku hjartans sporðdrekinn minn, þín orka er eins og stærsta rakettubomba sem seld hefur verið. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Reiðin tekur kraftinn frá þér Elsku vogin mín, þú veltir svo mikið fyrir þér tilgangi lífsins og ert svo mikill hugsuður, þú færð að sjálfsögðu ekki eitthvað eitt svar við því "hver tilgangur lífsins er“ en það mikilvægasta sem þú getur gert til að láta þér líða vel er akkúrat að hætta að spá í hver er tilgangur lífsins. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Pældu ekki í annarra manna slóðagangi Elsku meyjan mín, ég hef lært það í gegnum tíðina að meta meyjur meira en önnur merki. Ég var t.d í London í vikunni með skemmtilegum hópi og allt var dálítið út og suður hjá okkur. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Hættu að tala um það sem lætur þér líða illa Elsku ljónið mitt, það er ekki hægt að segja að þú sért karakterlaus, það er alltaf eitthvað að gerast í kringum þig. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki búa til eitthvað leikrit Elsku magnaði krabbinn minn, þú ert svo spennandi karakter, oft svo ægilega leyndardómsfullur en yfirleitt svo kraftmikill og geislandi. Þú hefur oft mikið vald yfir öðrum, vegna þess hversu kraftmikill þú ert. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Auðvitað getur þú fengið kvíðakast Elsku hjartans Nautið mitt, þolinmæðin er kannski ekki þitt sterkasta afl, þú átt það til núna og á næstunni að finnast hlutirnir ekki gerast á þeim hraða sem og þú vilt. 3.2.2017 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Stress verður innan fjölskyldunnar Elsku hjartans hrúturinn minn, þú hefur þau sterku einkenni að gefast aldrei upp. Það er akkúrat það sem segir að þú sért sigurvegari. 3.2.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
James Corden reyndi að velta söngvara Queen úr sessi Spjallþáttastjórnandinn James Corden, fékk hina geysivinsælu hljómsveit Queen í heimsókn og reyndi að fylla í skarð Adam Lamberts, sem söngvari hljómsveitarinnar. 4.2.2017 21:11
Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4.2.2017 19:00
Forsætisráðherra Svíþjóðar gerir grín að Trump Isabelle Lövin, stillti sér upp ásamt samstarfskonum við undirritun lagasetningar, á mynd sem er lík myndum af Trump í sömu erindagjörðum. 4.2.2017 16:50
Tónlistarveisla á Hlustendaverðlaununum Um sannkallaða tónlistarveislu var um að ræða á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem margir af bestu listamönnum Íslands voru samankomnir. 4.2.2017 15:37
Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4.2.2017 15:21
Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. 4.2.2017 11:30
Letiframburður áberandi í borginni Orðafátækt er varasöm, segir Bragi Valdimar Skúlason sem vonar að færeyska verði þjóðtungan deyi íslenskan út. Hann segir leitt að mismunandi framburður eftir landshlutum heyrist lítið lengur en á móti komi að letiframburðurinn sé orðinn áberandi í höfuðborginni. 4.2.2017 11:00
Hlaut titilinn Rödd ársins Marta Kristín Friðriksdóttir var valin Rödd ársins 2017 í Vox Domini, fyrstu söngkeppni sem Félag íslenskra söngkennara hélt fyrir klassíska söngnema og söngvara. 4.2.2017 10:45
Bókaði sig í ákveðnu hugsunarleysi Örvar Smárason tónlistarmaður hefur lengi vel spilað um allan heim bæði með Múm og FM Belfast. Hann mun koma í fyrsta sinn fram einsamall á Sónarhátíðinni núna um miðjan febrúar en hann segist enn vera að finna út úr því hvað hann sé að fara að gera. 4.2.2017 10:30
Lengi þráð að vera málari Anný Helena Hermansen viðskiptafræðingur fær í dag viðurkenningu fyrir afburðaárangur á sveinsprófi í málaraiðn, ásamt meistara sínum og eiginmanni, Kolbeini Hreinssyni. 4.2.2017 10:15
Ég er líka sjálf dáldið hrædd við að stoppa Ilmur Stefánsdóttir, myndlistarkona og leikmyndahönnuður, opnaði sýninguna Panik í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Þar tekst Ilmur á við óttan sem rekur okkur áfram í lífinu á sinn einstaka og leikræna hátt í magnaðri innsetningu. 4.2.2017 10:00
Hlustar á rúmenska popptónlist Pawel Bartoszek er fæddur í Póllandi og flutti átta ára gamall til Íslands ásamt foreldrum sínum. Honum er umhugað að gera fólki auðveldara að flytjast hingað og starfa. Hann vill innflytjendavænna samfélag. 4.2.2017 10:00
Grípur í gítarinn á rekinu Hólmarinn Jón Torfi Arason er með gítarinn festan upp í lofti stýrishússins þegar hann rær til fiskjar og seilist í hann þegar lögin koma til hans. Hann er höfundur laga og texta á plötu sem nefnist Allt er þegar Þrír er sem nú er að renna af bandinu 4.2.2017 09:15
Fann að hér vildi ég eiga heima Hátt í hlíðum fjallanna á mótum Húnavatnssýslu og Skagafjarðar, býr Karólína verkfræðingur í Hvammshlíð. Ekki á hlýlegasta stað plánetunnar en víðsýnið, landrýmið og frelsið vega það upp. Hún hlakkar til að vakna þar hvern 4.2.2017 08:30
Er líkur pabba sínum í fasi og útliti Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l 4.2.2017 07:00
Besta leikhúsið í Noregi þykir íslenskt Sýning Þorleifs Arnar Arnarssonar og Mikaels Torfasonar hreppir verðlaun í Noregi. 3.2.2017 21:45
Kaleo og Frikki Dór sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna Hlustendaverðlaunin voru haldin í Háskólabíó í kvöld en undanfarnar vikur hafa hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kosið inni á Vísi.is. 3.2.2017 21:30
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017 Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. 3.2.2017 19:15
Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3.2.2017 13:15
Hlustendaverðlaunin verða í beinni á Stöð 2 og Vísi í kvöld Hlustendaverðlaunin verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.is klukkan 19:45 í kvöld. Hátíðin fer fram í Háskólabíó og má búast við helstu listamönnum þjóðarinnar á sviðinu. 3.2.2017 13:04
Segir sögur úr sveitinni Árni Ólafur Jónsson hefur unnið hug og hjörtu fólks í þáttunum Hið blómlega bú. Fjórða þáttaröðin hefst um miðjan febrúar en þar koma m.a. við sögu skapstygg kýr, álar og fullt af skemmtilegu, atorkumiklu fólki. 3.2.2017 13:00
Les eina bók frá hverju landi Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur ætlar að lesa bækur frá öllum 196 löndum heimsins næstu mánuðina. Hún er mikill lestrarhestur og er spennt að takast á við þetta verkefni. 3.2.2017 12:00
Hildur frumsýnir Eurovision-myndband „Ég fékk Andreu Björk Andrésdóttur vinkonu mína sem er "motion designer" til þess að gera myndbandið.“ 3.2.2017 12:00
Stuttmynd um baráttu venjulegs fólks við sundlaugarstökkpall slær í gegn Venjulegir Svíar að glíma við tíu metra háan stökkpall við sundlaug í fyrsta skipti vekja heimsathygli. 3.2.2017 11:35
Klaufaleg slagsmál æfð í hringnum Guðjón Davíð Karlsson eða Gói fékk aðstoð hjá sjálfum bardagakónginum Gunnari Nelson í Mjölni fyrir bardagaatriði í leikritinu Óþelló. Æfingarnar komu til eftir að Gói náði ekki andanum og átti erfitt með að fara með texta í sýningunni eftir að bardagaatriðinu lauk. 3.2.2017 11:00
26 sundlaugar á 28 dögum Hinrik Wöhler planar að heimsækja 26 almenningssundlaugar áður en febrúar rennur sitt skeið á enda. Hann ætlar ekki aðeins að synda heldur njóta þess að vera laus við síma, tölvur og annað áreiti. 3.2.2017 10:15
Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Ert á tímabili uppgjörs Elsku fiskurinn minn, þetta er náttúrulega alveg á hreinu að þú átt þennan mánuð, og þetta verður þitt partý og þú svo sannarlega veislustjórinn. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ekki vera sár þó að einhver neiti þér Elsku vatnsberi, það ert þú sem ert búinn að ríkja hérna síðasta mánuð því að núna eru afmælin búin hjá öllum vatnsberum. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Kauphækkun er svo sannarlega inni í tíðninni þinni Elsku steingeitin mín, mikið afskaplega finnst mér mikið varið í þig. "Þú hefur svo margt til að bera þó að þú viljir það ekki endilega með öðrum "share-a“. Sú manneskja getur verið örugg sem á vin í steingeitardeildinni. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Svolítill titringur í ástarsambandi Elsku bogmaður, þú ert að fara inn í tímabil, þar sem þú ert að vígbúast, klæða þig í bardagafötin og ná þér í flotta bogann þinn. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Hefur svo góða hæfileika til að dáleiða aðra Elsku hjartans sporðdrekinn minn, þín orka er eins og stærsta rakettubomba sem seld hefur verið. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Reiðin tekur kraftinn frá þér Elsku vogin mín, þú veltir svo mikið fyrir þér tilgangi lífsins og ert svo mikill hugsuður, þú færð að sjálfsögðu ekki eitthvað eitt svar við því "hver tilgangur lífsins er“ en það mikilvægasta sem þú getur gert til að láta þér líða vel er akkúrat að hætta að spá í hver er tilgangur lífsins. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Pældu ekki í annarra manna slóðagangi Elsku meyjan mín, ég hef lært það í gegnum tíðina að meta meyjur meira en önnur merki. Ég var t.d í London í vikunni með skemmtilegum hópi og allt var dálítið út og suður hjá okkur. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Hættu að tala um það sem lætur þér líða illa Elsku ljónið mitt, það er ekki hægt að segja að þú sért karakterlaus, það er alltaf eitthvað að gerast í kringum þig. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki búa til eitthvað leikrit Elsku magnaði krabbinn minn, þú ert svo spennandi karakter, oft svo ægilega leyndardómsfullur en yfirleitt svo kraftmikill og geislandi. Þú hefur oft mikið vald yfir öðrum, vegna þess hversu kraftmikill þú ert. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Auðvitað getur þú fengið kvíðakast Elsku hjartans Nautið mitt, þolinmæðin er kannski ekki þitt sterkasta afl, þú átt það til núna og á næstunni að finnast hlutirnir ekki gerast á þeim hraða sem og þú vilt. 3.2.2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Stress verður innan fjölskyldunnar Elsku hjartans hrúturinn minn, þú hefur þau sterku einkenni að gefast aldrei upp. Það er akkúrat það sem segir að þú sért sigurvegari. 3.2.2017 09:00