Fleiri fréttir Beyoncé birtir fleiri bumbumyndir Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. 2.2.2017 18:20 Verslóstjörnur fengu sér pönnukökuborgara Söngleikur Verslunarskólans verður frumsýndur í Austurbæ í kvöld en í ár er það sýningin Footloose sem varð fyrir valinu. 2.2.2017 17:30 Lemon og Kaleo í París: Stefnt að opnun fleiri staða í Frakklandi og Belgíu Hljómsveitin Kaleo er að sigra heiminn og sl. helgi spiluðu þeir á uppseldum tónleikum í París í hinum þekkta Le Trianon tónleikasal. 2.2.2017 16:30 Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. 2.2.2017 15:30 Aron Can og Snapchat-Orri sameina krafta sína í epísku atriði Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir um tveimur vikum en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 2.2.2017 14:30 Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2.2.2017 14:00 Gummi ekki sár yfir Eddunni: Tók víkingaklappið með Robbie Williams í spjallþætti Brennslubræður voru brjálaðir yfir því að Gummi Ben var sniðgenginn sem sjónvarpsmaður ársins á Eddunni en tilnefningarnar voru kunngjörðar í anddyri Bíó Paradísar í gær. 2.2.2017 13:30 Ofurparið Tanja og Egill blogga um ferðalögin sín og lífstíl Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir, sem var kosin ungfrú Ísland árið 2013, og Egill Halldórsson, eigandi viðburðarfyrirtækisins Wake up Iceland, halda bæði úti ferðabloggsíðu þar sem þau sýna frá ferðalagi þeirra beggja en Tanja og Egill eru í sambandi. 2.2.2017 12:30 Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil. 2.2.2017 11:30 Beyoncé braut internetið með óléttumyndinni Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. 2.2.2017 10:45 Hefur oft orðið fyrir barðinu á óprúttnum netverjum Bókarhöfundurinn Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er virk á samfélagsmiðlum og það ætti að vera óhætt að kalla hana Snapchat-stjörnu enda er hún með um 17.000 fylgjendur á þeim miðli. Guðrún Veiga hefur spáð töluvert í nethegðun fólks í gegnum tíðina enda hefur hún orðið fyrir barðinu á nokkrum óprúttnum netverjum síðan hún fólk að blogga og tjá sig opinberlega. 2.2.2017 10:45 Vil að fólk tali saman framan við verkin Listafólkið Steingrímur Eyfjörð og Sigga Björg Sigurðardóttir eru með tilkomumiklar sýningar í Hafnarborg í Hafnarfirði, hvort á sinni hæð. Konur koma sterkt við sögu sem viðfangsefni. 2.2.2017 10:30 Líttu inn í glerhöllina í Skerjafirði sem allir eru að tala um Í Heimsóknarþætti gærkvöldsins fór Sindri Sindrason í heimsókn í einstaklega fallegt einbýlishús í Skerjafirðinum, en þar býr Ingrid Halldórsson ásamt eiginmanni sínum Óttari Halldórssyni. Þau byggðu þessa fallegu glerhöll með útsýni út á sjó. 2.2.2017 10:30 Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2.2.2017 10:15 Enginn dansar og syngur í alvörunni La La Land fer um þessar mundir sigurför um heiminn og kemur ansi sterk til leiks sem stóri sigurvegarinn á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún hlaut fjórtán tilnefningar þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikinn. Það eru þó ekki allir á einu máli um gæði myndarinnar og söngleikja almennt. 2.2.2017 10:00 Vísinda-Villi með Fender að vopni Villi hefur í nokkurn tíma kennt börnunum um undraheim vísindanna en færir sig nú á fjalir Borgarleikhússins með Vísindasýninguna. Markmiðið er að efla forvitni og gagnrýna hugsun krakka og kenna þeim að rafmagnsgítar er mest töff hljóðfæri í heiminum. 2.2.2017 09:30 Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. 2.2.2017 09:15 Nintendo gera fleiri leiki fyrir síma Japanski leikjarisinn Nintendo tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist framleiða tvo til þrjá tölvuleiki fyrir snjallsíma ár hvert. Fyrr í vikunni greindi fyrirtækið frá því að rekstur þess hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn í rúmt ár. 2.2.2017 07:00 Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. 1.2.2017 19:15 Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1.2.2017 18:45 Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christiansen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. 1.2.2017 18:17 Valdimar súperlækaður á Tinder Valdimar Guðmundsson hefur breytt um lífstíl og náð að létta sig mikið undanfarna mánuði. 1.2.2017 16:36 Sprenghlægilegt myndband: Þórunn Antonía reynir að bera fram nöfn rappara Völdu það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar. 1.2.2017 16:30 Íslendingar byrja Meistaramánuðinn með látum Meistaramánuðurinn hefst í dag. Framundan eru 28 dagar þar sem Íslendingar ætla að setja sér markmið og reyna allt til að ná þeim. 1.2.2017 16:00 Samdi lagið út frá persónulegri reynslu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni 2017, undankeppni Eurovision, með lag sitt Paper. Lagið fjallar um persónu sem er að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi sínu. 1.2.2017 15:00 Könnun: Hvernig finnst þér nýja Eddan? Kvikmyndirnar Eiðurinn og Hjartasteinn sópuðu að sér tilnefningum. Eiðurinn hlaut alls 13 tilnefningar og Hjartasteinn 16. 1.2.2017 15:00 Logandi heitt stál gegn ís: Það þarf líka að taka til eftir sig Nú þarf að sækja stálið á botn frosins stöðuvatns. 1.2.2017 14:00 Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1.2.2017 13:24 Fyrstu listamennirnir á Airwaves kynntir: Emilíana Torrini á meðal flytjenda Emilíana Torrini kemur fram ásamt hljómsveitinni The Colorist á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram 1. - 5. nóvember í haust. 1.2.2017 13:00 Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1.2.2017 12:45 Björk selur draumaeignina í New York á 250 milljónir Björk Guðmundsdóttir hefur selt einbýlishús sitt New York en kaupverðið var 2,2 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 250 milljónum íslenskra króna. 1.2.2017 12:00 Leit af tengdasyninum með standpínuna eitt augnablik og dóttirin varð ólétt "Ég skil þetta ekki, fór með tl Parísar og við gistum í sama herbergi og Dísa. Ég vildi passa upp á að ekkert ósiðlegt væri í gangi, þau eru sko ekki gift,“ segir Kristín Halla Hilmarsdóttir. 1.2.2017 12:00 Hulda Bjarna greindist með BRCA genið og lét fjarlægja brjóstin og eggjastokkana umsvifalaust Hún segir í viðtali við MAN að ákvörðunin hafi ekki verið erfið eftir að þrjú af fjórum systkinum greindust arfberar í kjölfar greiningar móður þeirra og lagðist undir hnífinn undir lok síðasta árs. 1.2.2017 11:09 Varð ein taugahrúga þegar hún sá að Villi Vill hafði hringt í hana en ekki var allt sem sýndist Brynhildi Bolladóttur pistlahöfundi á Rás 1 brá í brún í gær þegar hún sá að hún hafði misst af símtali frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni. 1.2.2017 11:00 Segja fáránlega eyðslusaman lífsstíl ástæðu fjárhagserfiðleika Johnny Depp Bandaríski leikarinn Johnny Depp eyddi 3,4 milljónum íslenskra króna á mánuði í vín. 1.2.2017 10:31 Digurt en innihaldslaust Ómerkilegir tónleikar þar sem fátt var um innblástur. 1.2.2017 10:15 Fallegt útsýnishús í Skerjafirði "Húsið er hannað sérstaklega fyrir okkur tvö,” segir Ingrid Halldórsson sem ásamt eiginmanni sínum byggði sér glæsilega glerhöll í Skerjafirði með útsýni út á sjó. 1.2.2017 10:00 Átök í íslenskri listasögu Fyrirlestraröðin Átakalínur í íslenskri myndlist er haldin af Listfræðifélagi Íslands. Í dag mun listfræðingurinn Jón Proppé flytja erindi sitt Blátt strik: átökin um abstraktið. 1.2.2017 10:00 Eymd og ástir einyrkjans Hnitmiðaður einleikur sem hefði mátt kafa dýpra. 1.2.2017 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Beyoncé birtir fleiri bumbumyndir Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. 2.2.2017 18:20
Verslóstjörnur fengu sér pönnukökuborgara Söngleikur Verslunarskólans verður frumsýndur í Austurbæ í kvöld en í ár er það sýningin Footloose sem varð fyrir valinu. 2.2.2017 17:30
Lemon og Kaleo í París: Stefnt að opnun fleiri staða í Frakklandi og Belgíu Hljómsveitin Kaleo er að sigra heiminn og sl. helgi spiluðu þeir á uppseldum tónleikum í París í hinum þekkta Le Trianon tónleikasal. 2.2.2017 16:30
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. 2.2.2017 15:30
Aron Can og Snapchat-Orri sameina krafta sína í epísku atriði Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir um tveimur vikum en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 2.2.2017 14:30
Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2.2.2017 14:00
Gummi ekki sár yfir Eddunni: Tók víkingaklappið með Robbie Williams í spjallþætti Brennslubræður voru brjálaðir yfir því að Gummi Ben var sniðgenginn sem sjónvarpsmaður ársins á Eddunni en tilnefningarnar voru kunngjörðar í anddyri Bíó Paradísar í gær. 2.2.2017 13:30
Ofurparið Tanja og Egill blogga um ferðalögin sín og lífstíl Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir, sem var kosin ungfrú Ísland árið 2013, og Egill Halldórsson, eigandi viðburðarfyrirtækisins Wake up Iceland, halda bæði úti ferðabloggsíðu þar sem þau sýna frá ferðalagi þeirra beggja en Tanja og Egill eru í sambandi. 2.2.2017 12:30
Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil. 2.2.2017 11:30
Beyoncé braut internetið með óléttumyndinni Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. 2.2.2017 10:45
Hefur oft orðið fyrir barðinu á óprúttnum netverjum Bókarhöfundurinn Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er virk á samfélagsmiðlum og það ætti að vera óhætt að kalla hana Snapchat-stjörnu enda er hún með um 17.000 fylgjendur á þeim miðli. Guðrún Veiga hefur spáð töluvert í nethegðun fólks í gegnum tíðina enda hefur hún orðið fyrir barðinu á nokkrum óprúttnum netverjum síðan hún fólk að blogga og tjá sig opinberlega. 2.2.2017 10:45
Vil að fólk tali saman framan við verkin Listafólkið Steingrímur Eyfjörð og Sigga Björg Sigurðardóttir eru með tilkomumiklar sýningar í Hafnarborg í Hafnarfirði, hvort á sinni hæð. Konur koma sterkt við sögu sem viðfangsefni. 2.2.2017 10:30
Líttu inn í glerhöllina í Skerjafirði sem allir eru að tala um Í Heimsóknarþætti gærkvöldsins fór Sindri Sindrason í heimsókn í einstaklega fallegt einbýlishús í Skerjafirðinum, en þar býr Ingrid Halldórsson ásamt eiginmanni sínum Óttari Halldórssyni. Þau byggðu þessa fallegu glerhöll með útsýni út á sjó. 2.2.2017 10:30
Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2.2.2017 10:15
Enginn dansar og syngur í alvörunni La La Land fer um þessar mundir sigurför um heiminn og kemur ansi sterk til leiks sem stóri sigurvegarinn á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún hlaut fjórtán tilnefningar þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikinn. Það eru þó ekki allir á einu máli um gæði myndarinnar og söngleikja almennt. 2.2.2017 10:00
Vísinda-Villi með Fender að vopni Villi hefur í nokkurn tíma kennt börnunum um undraheim vísindanna en færir sig nú á fjalir Borgarleikhússins með Vísindasýninguna. Markmiðið er að efla forvitni og gagnrýna hugsun krakka og kenna þeim að rafmagnsgítar er mest töff hljóðfæri í heiminum. 2.2.2017 09:30
Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. 2.2.2017 09:15
Nintendo gera fleiri leiki fyrir síma Japanski leikjarisinn Nintendo tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist framleiða tvo til þrjá tölvuleiki fyrir snjallsíma ár hvert. Fyrr í vikunni greindi fyrirtækið frá því að rekstur þess hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn í rúmt ár. 2.2.2017 07:00
Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. 1.2.2017 19:15
Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christiansen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. 1.2.2017 18:17
Valdimar súperlækaður á Tinder Valdimar Guðmundsson hefur breytt um lífstíl og náð að létta sig mikið undanfarna mánuði. 1.2.2017 16:36
Sprenghlægilegt myndband: Þórunn Antonía reynir að bera fram nöfn rappara Völdu það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar. 1.2.2017 16:30
Íslendingar byrja Meistaramánuðinn með látum Meistaramánuðurinn hefst í dag. Framundan eru 28 dagar þar sem Íslendingar ætla að setja sér markmið og reyna allt til að ná þeim. 1.2.2017 16:00
Samdi lagið út frá persónulegri reynslu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni 2017, undankeppni Eurovision, með lag sitt Paper. Lagið fjallar um persónu sem er að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi sínu. 1.2.2017 15:00
Könnun: Hvernig finnst þér nýja Eddan? Kvikmyndirnar Eiðurinn og Hjartasteinn sópuðu að sér tilnefningum. Eiðurinn hlaut alls 13 tilnefningar og Hjartasteinn 16. 1.2.2017 15:00
Logandi heitt stál gegn ís: Það þarf líka að taka til eftir sig Nú þarf að sækja stálið á botn frosins stöðuvatns. 1.2.2017 14:00
Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1.2.2017 13:24
Fyrstu listamennirnir á Airwaves kynntir: Emilíana Torrini á meðal flytjenda Emilíana Torrini kemur fram ásamt hljómsveitinni The Colorist á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram 1. - 5. nóvember í haust. 1.2.2017 13:00
Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1.2.2017 12:45
Björk selur draumaeignina í New York á 250 milljónir Björk Guðmundsdóttir hefur selt einbýlishús sitt New York en kaupverðið var 2,2 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 250 milljónum íslenskra króna. 1.2.2017 12:00
Leit af tengdasyninum með standpínuna eitt augnablik og dóttirin varð ólétt "Ég skil þetta ekki, fór með tl Parísar og við gistum í sama herbergi og Dísa. Ég vildi passa upp á að ekkert ósiðlegt væri í gangi, þau eru sko ekki gift,“ segir Kristín Halla Hilmarsdóttir. 1.2.2017 12:00
Hulda Bjarna greindist með BRCA genið og lét fjarlægja brjóstin og eggjastokkana umsvifalaust Hún segir í viðtali við MAN að ákvörðunin hafi ekki verið erfið eftir að þrjú af fjórum systkinum greindust arfberar í kjölfar greiningar móður þeirra og lagðist undir hnífinn undir lok síðasta árs. 1.2.2017 11:09
Varð ein taugahrúga þegar hún sá að Villi Vill hafði hringt í hana en ekki var allt sem sýndist Brynhildi Bolladóttur pistlahöfundi á Rás 1 brá í brún í gær þegar hún sá að hún hafði misst af símtali frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni. 1.2.2017 11:00
Segja fáránlega eyðslusaman lífsstíl ástæðu fjárhagserfiðleika Johnny Depp Bandaríski leikarinn Johnny Depp eyddi 3,4 milljónum íslenskra króna á mánuði í vín. 1.2.2017 10:31
Fallegt útsýnishús í Skerjafirði "Húsið er hannað sérstaklega fyrir okkur tvö,” segir Ingrid Halldórsson sem ásamt eiginmanni sínum byggði sér glæsilega glerhöll í Skerjafirði með útsýni út á sjó. 1.2.2017 10:00
Átök í íslenskri listasögu Fyrirlestraröðin Átakalínur í íslenskri myndlist er haldin af Listfræðifélagi Íslands. Í dag mun listfræðingurinn Jón Proppé flytja erindi sitt Blátt strik: átökin um abstraktið. 1.2.2017 10:00