Fleiri fréttir

Grípum í lygar

Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa.

Þetta fólk er eins konar sorphaugur angistar okkar

Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag sýningu í Sverrissal Hafnarborgar undir yfirskriftinni Von. Verkið samanstendur af portrettmyndum af þingheimi kjörtímabilsins sem er að líða.

Bugaðist í bankanum

Pétur Einarsson upplifði kulnun í starfi hjá útibúi Glitnis í London fyrir hrun. Hann sagði starfi sínu lausu og grét yfir fregnum af bankahruninu heima á Íslandi. Pétur gerir upp hrunið í heimildarmyndinni Ránsfeng. Hann segir niðurbrot

Sýrlendingar á Íslandi óttast um vini og ættingja

Sýrlendingar frá hinni stríðshrjáðu borg Aleppo búsettir á Íslandi rifja upp lífið í borginni fyrir stríð og hvernig það er að fylgjast með fréttum af hörmungum sem nú dynja yfir þar sem vinir þeirra og ættingjar búa.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Fyrst með fréttirnar

Sigrún Helga Lund var fyrsti tölfræðingurinn sem lauk doktorsprófi frá Háskóla Íslands. Hún á jafnframt tvo Evrópumeistaratitla í uppgjafarglímu. Sigrún segir umsvif á sviði lýðheilsu- og læknavísinda mikil hér á landi.

Blanda af há- og lág­menningu

Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á.

Vont að lifa í skugga skilnaðar

Anna Sigríður Pálsdóttir prestur á að baki langan og farsælan feril sem ráðgjafi. Hún hefur haldið vinsæl meðvirkninámskeið í Skálholti. Anna Sigríður starfar núna hjá Lausnum og heldur meðal annars úti sérsniðnu námskeiði fyrir fólk sem hefur gengið í gegnum skilnað.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Eyrún Ósk hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti henni verðlaunin í dag sem nema 700 þúsund krónum. Fyrstu eintökin af bókinni komu um leið úr prentun í útgáfu Bjarts.

Þrjár bækur um Melrakkasléttu

Sléttungurinn Níels Árni Lund hefur gefið út ritverkið Sléttungu, - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar.

Galvösk í boði í óveðrinu

Í óveðrinu í gær var haldið boð í Húsgagnahöllinni í tilefni þess að ítalska húsgagnamerkið Dialma Brown er komið í sölu í versluninni.

Frumsýning á Vísi: Óhugnanleg stikla úr Grimmd

Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Nú frumsýnir Vísir glænýja stiklu úr myndinni sem er greinilega ekki ætluð börnum.

Tugmilljónir dást að hárprúðasta ungabarni heims

Níu vikna gömul börn eru oftast nær ekkert sérstaklega hárprúð en það er ekki hægt að segja um ungan níu vikna gamlan dreng sem er sennilega að verða frægasta barn í heiminum um þessar mundir.

Sjá næstu 50 fréttir