Fleiri fréttir

Sýningin Iceland frumsýnd í Los Angeles

Leikkonan Ásdís Þula Þorláksdóttir útskrifaðist nýlega frá New York Film Academy í Los Angeles, hún tekur þátt í uppsetningu á verkinu Iceland sem frumsýnt verður á föstudaginn í Los Angeles.

Staldrað við í ljóðinu

Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir hefur skrifað alls kyns texta frá því hún var barn. Á morgun kemur út hennar fyrsta ljóðabók, Skýjafar. Ljóðin í henni mynda nokkurs konar ferðalag en skáldið vill að hver og einn túlki ljóðin á sinn hátt.

Verður helst sár yfir lélegum bröndurum

Hugleikur Dagsson á afmæli þann 15. október og verður grillaður í tilefni dagsins af nokkrum helstu grínistum landsins. Hann segist hlakka til að sjá hvort nokkrum takist að móðga sig enda er hann algjörlega ósæranlegur og sálin í honum löngu dáin.

Við ætlum að skapa nýja gull­öld ís­lenskra bók­mennta

Valgerður Þóroddsdóttir er ungt skáld sem leiddist út í útgáfustarfsemi af hreinni nauðsyn. Hún stendur nú frammi fyrir því að taka þátt í jólabókaflóðinu í fyrsta sinn, þrátt fyrir að hafa þegar umtalsverða reynslu af útgáfu.

Rafpopp með áhrifum frá Eþíópíu

Nýlega kom út fyrsta plata hljómsveitarinnar Omotrack sem ber heitið Mono & Bright. Það eru bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir sem skipa hljómsveitina.

Ben Stiller greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli

Leikarinn Ben Stiller greinir frá því í erlendum fjölmiðlum að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir tveimur árum og í kjölfarið þurft að fara í aðgerð þar sem blöðruhálskirtillinn var fjarlægður.

1500 manns hafa deilt fyrir mömmu sína

Árlega söfnunarátakið Bleika slaufan er farið af stað og í ár rennur allur ágóði af sölu slaufunnar til tækjakaupa fyrir brjóstakrabbameinsleit.

Ísland með tvo sendiherra í Brussel

"Við höfum rödd þegar kemur að jafnréttismálum og við beitum okkur,“ segja báðir sendiherrar Íslands í Belgíu, annar fyrir ESB og hinn fyrir NATÓ.

Lög Bobs Dylan í nýju ljósi

Dagskráin er nokkuð óhefðbundin en á efnisskránni verða nokkur fjölbreytt og falleg sönglög eftir bandarísk tónskáld frá 20. og 21. öld, m.a. tvö mögnuð lög eftir John Corigliano við ljóð Bobs Dylan.

Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París?

Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað.

Bjóða upp frægar flugur

AUR appið og Rauði Krossinn á Íslandi í samstarfi við rakarastofuna Barber mun á næstu dögum halda uppboð á veiðiflugum til styrktar góðu málefni.

ISS Ísland ehf. sérfræðingar í þrifum í matvælafyrirtækjum

ISS hefur sinnt þrifum í matvælafyrirtækjum og í fiskiðnaði frá árinu 2000. Fyrirtækið er hluti af alþjóðlegu keðjunni ISS A/S sem er með 515 þúsund starfsmenn í vinnu í 53 löndum. Hjá ISS á Íslandi starfa 720 manns og þar af starfa um 70 eingöngu við þrif í kjöt- og fiskvinnslufyrirtækjum.

Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið

Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.

Sjá næstu 50 fréttir