Fleiri fréttir

Hrakfarir ölvaðra Íra slá í gegn

Fólk getur oft á tíðum verið misölvað og ræður einnig misvel við það ástand. Snemma á þessu ári náði Jason McCartan nokkuð sérstöku myndbandi af tveimur mönnum að flytja sófa.

Vímulaus æska í 30 ár

Landssamtökin Vímulaus æska eiga í dag 30 ára afmæli. Samtökin hafa staðið að ýmsu í gegnum árin og má þar helst nefna Foreldrasímann sem hefur verið starfandi frá byrjun og Foreldrahús sem samtökin eiga og reka. Ýmislegt er planað í tilefni afmælisins.

Gulli Briem fagnar plötunni Liberté

Hljómsveit trommuleikarans Gulla Briem, Earth Affair, fagnar útgáfu plötunnar Liberté sem kom út nýlega, með glæsilegum útgáfutónleikum í Gamla bíói 20. október.

Söfnunaráráttan kom loks til góða

Yfirlitssýning um feril Björgvins Halldórssonar opnar í Rokksafninu í Reykjanesbæ í nóvember. Söngvarinn á mikið safn muna sem verða til sýnis og kveðst vera með söfnunaráráttu á hættulegu stigi.

Æskuheimili Harry Potter til sölu

Húsið sem notað var sem æskuheimili Harry Potter í kvikmyndinna Harry Potter og viskusteinninn er nú til sölu fyrir 475 þúsund pund eða sem samsvarar um 72 milljónum íslenskra króna.

Elíza Newman frumsýnir nýtt myndband

Tónlistarkonan Elíza Newman gefur í dag út nýtt myndband við nýjasta lag sitt, Af sem áður var, sem kom út nýverið og hefur verið að gera það gott í útvarpi á Íslandi síðustu vikur.

Britpopp risi mætir til landins

Stórhljómsveitin Suede ætlar að halda tónleika hér á landi laugardagskvöldið 22. október næstkomandi og treður sveitin upp í Laugardalshöllinni. Söngkonan Soffía Björg ætlar að hita upp. Miðasalan hefst í dag á miði.is

„Við erum bara mjög góðir vinir“

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús.

Bökunarmaraþonið tók á eins og 9 mánaða meðganga

24 klukkustunda bökunarmaraþoni ungrar konu í Kópavogi lauk nú á hádegi. Fjölmargir gestir hafa litið við á heimilinu undanfarinn sólarhring, fengið sér köku og styrkt um leið stuðningsfélagið Kraft.

Skip eyðimerkurinnar

Eitt vinsælasta myndefni ferðalanga í Ástralíu eru skilti. Nánar tiltekið skilti sem ætlað er að vara vegfarendur við úlföldum. Skemmtilegast þykir þegar skiltið er innan um önnur slík sem vekja athygli á dýrum sem þykja einkennandi fyrir ástralska náttúru, svo sem kengúrum eða vömbum. Dálæti ferðafólks á skiltum þessum er slíkt að yfirvöld kveinka sér yfir að þeim sé stolið í stórum stíl á ári hverju með tilheyrandi kostnaði við endurnýjun.

„Besta og versta hugmynd sem ég hef fengið"

Þrjátíu kíló af hveiti, 10 lítrar af rjóma og 25 kíló af sykri. Þetta er magnið af hráefnum sem ung kona í Kópavogi þurfti til að geta staðið í eldhúsinu og bakað kökur í sólarhring. Gestum og gangandi er velkomið að líta við í kaffi og kökur, gegn því að styrkja gott málefni.

Tónleikarnir breyttust í plötu

Gítarar spila stóran þátt í tónlist Puffin Island sem gaf út fyrstu plötu sína í vor. Sveitin hefur vakið athygli undanfarið og kemur m.a. fram á Iceland Airwaves í vetur.

Hliðarheimur í Landmannalaugum

Katla Þorleifsdóttir afgreiðir ferðalanga á leiðinni í göngu um ­ýmsan nauðsynjavarning og gefur þeim líka ókeypis faðmlög.

Við eigum í stríði um menninguna

Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri við Listasafn Íslands, segir hagræn áhrif menningar útrætt mál og að nú standi aðeins eftir það sem ekki er hægt að kalla annað en meðvitað skeytingarleysi.

Líf aðstoðarmanna á Alþingi: Lagði sig í hættu fyrir ráðherra

Aðstoðarmenn og ráðgjafar ráðherra og þingmanna vinna langan vinnudag. Það má segja að þeir séu í vinnunni þegar síminn hringir. Þeir þurfa að vera sérfræðingar í flóknum málum, ritfærir og orðhagir og sumir hafa meira að segja lagt sig í hættu fyrir ráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir