Fleiri fréttir Heldur myndlistarsýningu í stigaganginum heima Listamaðurinn Aron Bergmann Magnússon heldur myndlistarsýningu á stigaganginum sínum á Skólavörðustíg 22b á Menningarnótt. 19.8.2016 10:45 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19.8.2016 10:16 Bjóða starfsfólki sínu á Justin Bieber Flugfélagið WOW air býður um 650 starfsmönnum fyrirtækisins á tónleika Justins Bieber í Kórnum í september til að fagna góðu gengi félagsins og þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf í sumar. 19.8.2016 09:45 Fimm ára stúlka bregður sér í líki frægra einstaklinga Lucy Parrish hefur vakið mikla lukku á instagram með búningaleikjum sínum. 18.8.2016 20:00 Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Áætlað er að Harris hafi þénað 7,3 milljarða íslenskra króna síðasta árið. 18.8.2016 18:30 Rihanna heimsækir hauslausa styttu af sjálfri sér Gríðarstór hauslaus stytta af söngkonunni skreytir götur Berlínar um þessar mundir. 18.8.2016 16:13 13 þúsund manns fylgdust með brúðkaupinu á Snapchat Snapchat stjarnan Guðrún Veiga gekk að eiga Tusku-Brand um liðna helgi. 18.8.2016 14:21 Leikkonan Margot Robbie fær sér sturtubjór Ástralska leikkonan Margot Robbie er mikill aðdáandi sturtubjórs. 18.8.2016 14:01 Smart, margnota og þarf ekki að kostar handlegg Nú verður senn hringt inn í flestar skólastofur landsins. Vísir hafði pata af því að einhverjir væru fyrir lifandi löngu farnir að hafa áhyggjur af því hverju skyldi klæðast á göngum skólanna. 18.8.2016 14:00 „Ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur“ Ómar Úlfur Eyþórsson reiknar með kjaftfullu portinu bak við Bar 11 á laugardaginn. 18.8.2016 14:00 Adele biður aðdáendur afsökunar á aflýstum tónleikum Söngkonan geðþekka þurfti að aflýsa tónleikum í Arizona vegna veikinda. 18.8.2016 13:44 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18.8.2016 12:20 Tom Cruise hefur ekki séð dóttur sína í um það bil þrjú ár Talið er að Cruise hitti ekki dóttur sína vegna þess að hún er ekki meðlimur Vísindakirkjunnar. 18.8.2016 11:47 Fyrrverandi hljómborðsleikari Nine Inch Nails látinn James Woolley er látinn, fimmtugur að aldri. 18.8.2016 11:05 Mótmælendur komu óboðnir á bókaáritun Amy Schumer Boðflennurnar voru dýraverndunarsinnar, en mótmælin virðast hafa verið byggð á misskilningi. 18.8.2016 10:49 Svala og Einar eru nú Blissful Svala Björgvins og Einar Egilsson hafa hingað til verið tveir þriðju partar fjölskyldusveitarinnar Steed Lord. Þau hafa hins vegar slitið sig frá hópnum og mynda nú sveitina Blissful. 18.8.2016 10:45 Sumar myndirnar eru teknar á súpudaginn Sérstæðar mannlífsmyndir af hátíðum í Reykjavík verða á sýningunni Samfelld augnablik sem María K. Steinsson ljósmyndari heldur á efri hæðum Iðnó á Menningarnótt næsta laugardag. Þar þekkist enginn. 18.8.2016 10:30 Allir geta sameinast í tónlistinni Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari er einn af ungu og efnilegu djassleikurunum í Camus kvartett sem gera stórvirki meistaranna að sínum á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. 18.8.2016 10:00 Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki. 18.8.2016 10:00 Fólk vill eðlilega heyra eitthvað kunnuglegt Kári Allansson, organisti við Háteigskirkju, leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag. 18.8.2016 09:45 Trompetleikari á fullri ferð Ari Bragi Kárason trompetleikari er einnig öflugur spretthlaupari – raunar svo öflugur að hann á Íslandsmetið í 100 metra hlaupi karla. 18.8.2016 09:45 Náðu að sannfæra breska reggíunnendur Hljómsveitin AmabAdamA lagði land undir fót nýverið og kom fram á tónlistarhátíðinni Boomtown Fair sem fer fram í grennd við Winchester í Bretlandi. Auk þess að koma fram á hátíðinni kom sveitin fram á tónleikum í Bristol. 18.8.2016 09:30 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17.8.2016 23:17 Í áfalli yfir fréttum af typpi sínu Stangarstökkvarinn japanski, Hiroki Ogita, virtist ekki sáttur við fréttir um að typpið á honum hefði komið í veg fyrir að hann kæmist í úrslit stangarstökks á Ólympíuleikunum. 17.8.2016 22:53 Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens. 17.8.2016 20:15 Gunna Dís eignaðist stúlkubarn Er þetta þriðja barn útvarpskonunnar ástsælu. 17.8.2016 19:29 Greta Salóme frumsýnir nýtt myndband við lagið Row Myndbandið var tekið upp á Reykjanesi í júlí þar sem náttúran fær að njóta sín. 17.8.2016 13:52 Sænskir grísaglímuklæddir elskendur áreittu Pokémon-spilara með leysigeislum Lögreglan rannsakar málið og segir það alvarlegt. 17.8.2016 13:15 Keppti ekki á Ólympíuleikunum vegna aðskilnaðarstefnunnar en sonur hennar vann svo gull Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. 17.8.2016 11:23 Herbergi í 101 til sölu á 20 milljónir Það kennir ýmissa grasa á fasteignavef Vísis nú sem endranær en í gær setti fasteignasalan Lind íbúðarherbergi í kjallara að Ránargötu 4 í sölu. 17.8.2016 10:29 Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. 17.8.2016 10:21 Borgarskákmótið fagnar 30 ára afmæli sínu Borgarskákmótið á í ár 30 ára afmæli en það var fyrst haldið í ágúst 1986. Mótið er ávallt haldið í kringum afmæli Reykjavíkurborgar enda fyrst haldið í tilefni afmælisins. Margir af helstu skákmönnum þjóðarinnar eru meðal sigursælustu keppenda mótsins. 17.8.2016 10:00 Legg sálina í verkið Þrjú feðgin opna sýninguna Pensill, nál og hnífur á Sólheimum í Grímsnesi á föstudaginn, 19. ágúst. 17.8.2016 09:30 Eins og ef vinsælasti staðurinn eignaðist barn Unnar Helgi Daníelsson Beck og Guðmundur Hilmar Tómasson hafa verið bestu vinir frá því í fyrsta bekk og demba sér nú á bólakaf saman í rekstur á skemmtistað. 17.8.2016 09:00 Liam smakkaði smakkseðilinn Söngvarinn Liam Payne úr drengjasveitinni One Direction er staddur á landinu og fékk sér 8 rétta smakk á Grillmarkaðnum á mánudagskvöldið. Ekki er vitað hvort að Cheryl Cole eða fleiri meðlimir sveitarinnar séu staddir á landinu en það er þó alls ekki útilokað. 17.8.2016 07:00 Kínversk sundkona rýfur þögnina um blæðingar íþróttakvenna "Þetta er fullkomlega eðlilegt líffræðilegt fyrirbrigði, svo af hverju má ekki tala um það? Fu Yuanhui er frábær!“ 16.8.2016 20:03 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16.8.2016 16:57 Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16.8.2016 16:47 Stjarna úr One Direction stödd á Íslandi Liam Payne er staddur hér á landi og snæddi með hópi fólks í Reykjavík í gær. 16.8.2016 14:42 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16.8.2016 11:48 Fyrstu álkarlar sögunnar Systkinin Jakob og Svanhvít Antonsbörn og Andri Guðlaugsson urðu um helgina fyrst til að ljúka hinni þrískiptu þrautakeppni Álkarlinum sem háð er á Austurlandi. 16.8.2016 11:30 Einkennilegustu greinarnar á Ólympíuleikunum Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi sitja Íslendingar heima límdir yfir sjónvarpinu þegar tími gefst. Ljóst er að keppnisgreinarnar á leikunum eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en sumar eru þó furðulegri en aðrar. Frétt 16.8.2016 11:30 Hvar skoðar þú helst Tinder? Skoðar þú Tinder á klósettinu, eða djamminu, eða með makanum? 16.8.2016 11:08 John Oliver tekur fyrir skelfileg bílalán sem fólk neyðist til að taka Mikil líkindi eru með auðsóttum lánum til kaupa á notuðum bílum og lána sem veitt voru til húsnæðiskaupa í aðdraganda efnahagshrunsins haustið 2008. 16.8.2016 10:36 Þunnur þrettándi á opnunartónleikum Jazzhátíðar í Reykjavík Svæfandi tónleikar sem liðu fyrir einhæfar útsetningar og slappan söng. 16.8.2016 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Heldur myndlistarsýningu í stigaganginum heima Listamaðurinn Aron Bergmann Magnússon heldur myndlistarsýningu á stigaganginum sínum á Skólavörðustíg 22b á Menningarnótt. 19.8.2016 10:45
Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19.8.2016 10:16
Bjóða starfsfólki sínu á Justin Bieber Flugfélagið WOW air býður um 650 starfsmönnum fyrirtækisins á tónleika Justins Bieber í Kórnum í september til að fagna góðu gengi félagsins og þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf í sumar. 19.8.2016 09:45
Fimm ára stúlka bregður sér í líki frægra einstaklinga Lucy Parrish hefur vakið mikla lukku á instagram með búningaleikjum sínum. 18.8.2016 20:00
Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Áætlað er að Harris hafi þénað 7,3 milljarða íslenskra króna síðasta árið. 18.8.2016 18:30
Rihanna heimsækir hauslausa styttu af sjálfri sér Gríðarstór hauslaus stytta af söngkonunni skreytir götur Berlínar um þessar mundir. 18.8.2016 16:13
13 þúsund manns fylgdust með brúðkaupinu á Snapchat Snapchat stjarnan Guðrún Veiga gekk að eiga Tusku-Brand um liðna helgi. 18.8.2016 14:21
Leikkonan Margot Robbie fær sér sturtubjór Ástralska leikkonan Margot Robbie er mikill aðdáandi sturtubjórs. 18.8.2016 14:01
Smart, margnota og þarf ekki að kostar handlegg Nú verður senn hringt inn í flestar skólastofur landsins. Vísir hafði pata af því að einhverjir væru fyrir lifandi löngu farnir að hafa áhyggjur af því hverju skyldi klæðast á göngum skólanna. 18.8.2016 14:00
„Ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur“ Ómar Úlfur Eyþórsson reiknar með kjaftfullu portinu bak við Bar 11 á laugardaginn. 18.8.2016 14:00
Adele biður aðdáendur afsökunar á aflýstum tónleikum Söngkonan geðþekka þurfti að aflýsa tónleikum í Arizona vegna veikinda. 18.8.2016 13:44
Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18.8.2016 12:20
Tom Cruise hefur ekki séð dóttur sína í um það bil þrjú ár Talið er að Cruise hitti ekki dóttur sína vegna þess að hún er ekki meðlimur Vísindakirkjunnar. 18.8.2016 11:47
Fyrrverandi hljómborðsleikari Nine Inch Nails látinn James Woolley er látinn, fimmtugur að aldri. 18.8.2016 11:05
Mótmælendur komu óboðnir á bókaáritun Amy Schumer Boðflennurnar voru dýraverndunarsinnar, en mótmælin virðast hafa verið byggð á misskilningi. 18.8.2016 10:49
Svala og Einar eru nú Blissful Svala Björgvins og Einar Egilsson hafa hingað til verið tveir þriðju partar fjölskyldusveitarinnar Steed Lord. Þau hafa hins vegar slitið sig frá hópnum og mynda nú sveitina Blissful. 18.8.2016 10:45
Sumar myndirnar eru teknar á súpudaginn Sérstæðar mannlífsmyndir af hátíðum í Reykjavík verða á sýningunni Samfelld augnablik sem María K. Steinsson ljósmyndari heldur á efri hæðum Iðnó á Menningarnótt næsta laugardag. Þar þekkist enginn. 18.8.2016 10:30
Allir geta sameinast í tónlistinni Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari er einn af ungu og efnilegu djassleikurunum í Camus kvartett sem gera stórvirki meistaranna að sínum á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. 18.8.2016 10:00
Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki. 18.8.2016 10:00
Fólk vill eðlilega heyra eitthvað kunnuglegt Kári Allansson, organisti við Háteigskirkju, leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag. 18.8.2016 09:45
Trompetleikari á fullri ferð Ari Bragi Kárason trompetleikari er einnig öflugur spretthlaupari – raunar svo öflugur að hann á Íslandsmetið í 100 metra hlaupi karla. 18.8.2016 09:45
Náðu að sannfæra breska reggíunnendur Hljómsveitin AmabAdamA lagði land undir fót nýverið og kom fram á tónlistarhátíðinni Boomtown Fair sem fer fram í grennd við Winchester í Bretlandi. Auk þess að koma fram á hátíðinni kom sveitin fram á tónleikum í Bristol. 18.8.2016 09:30
Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17.8.2016 23:17
Í áfalli yfir fréttum af typpi sínu Stangarstökkvarinn japanski, Hiroki Ogita, virtist ekki sáttur við fréttir um að typpið á honum hefði komið í veg fyrir að hann kæmist í úrslit stangarstökks á Ólympíuleikunum. 17.8.2016 22:53
Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens. 17.8.2016 20:15
Greta Salóme frumsýnir nýtt myndband við lagið Row Myndbandið var tekið upp á Reykjanesi í júlí þar sem náttúran fær að njóta sín. 17.8.2016 13:52
Sænskir grísaglímuklæddir elskendur áreittu Pokémon-spilara með leysigeislum Lögreglan rannsakar málið og segir það alvarlegt. 17.8.2016 13:15
Keppti ekki á Ólympíuleikunum vegna aðskilnaðarstefnunnar en sonur hennar vann svo gull Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. 17.8.2016 11:23
Herbergi í 101 til sölu á 20 milljónir Það kennir ýmissa grasa á fasteignavef Vísis nú sem endranær en í gær setti fasteignasalan Lind íbúðarherbergi í kjallara að Ránargötu 4 í sölu. 17.8.2016 10:29
Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. 17.8.2016 10:21
Borgarskákmótið fagnar 30 ára afmæli sínu Borgarskákmótið á í ár 30 ára afmæli en það var fyrst haldið í ágúst 1986. Mótið er ávallt haldið í kringum afmæli Reykjavíkurborgar enda fyrst haldið í tilefni afmælisins. Margir af helstu skákmönnum þjóðarinnar eru meðal sigursælustu keppenda mótsins. 17.8.2016 10:00
Legg sálina í verkið Þrjú feðgin opna sýninguna Pensill, nál og hnífur á Sólheimum í Grímsnesi á föstudaginn, 19. ágúst. 17.8.2016 09:30
Eins og ef vinsælasti staðurinn eignaðist barn Unnar Helgi Daníelsson Beck og Guðmundur Hilmar Tómasson hafa verið bestu vinir frá því í fyrsta bekk og demba sér nú á bólakaf saman í rekstur á skemmtistað. 17.8.2016 09:00
Liam smakkaði smakkseðilinn Söngvarinn Liam Payne úr drengjasveitinni One Direction er staddur á landinu og fékk sér 8 rétta smakk á Grillmarkaðnum á mánudagskvöldið. Ekki er vitað hvort að Cheryl Cole eða fleiri meðlimir sveitarinnar séu staddir á landinu en það er þó alls ekki útilokað. 17.8.2016 07:00
Kínversk sundkona rýfur þögnina um blæðingar íþróttakvenna "Þetta er fullkomlega eðlilegt líffræðilegt fyrirbrigði, svo af hverju má ekki tala um það? Fu Yuanhui er frábær!“ 16.8.2016 20:03
Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16.8.2016 16:57
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16.8.2016 16:47
Stjarna úr One Direction stödd á Íslandi Liam Payne er staddur hér á landi og snæddi með hópi fólks í Reykjavík í gær. 16.8.2016 14:42
Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16.8.2016 11:48
Fyrstu álkarlar sögunnar Systkinin Jakob og Svanhvít Antonsbörn og Andri Guðlaugsson urðu um helgina fyrst til að ljúka hinni þrískiptu þrautakeppni Álkarlinum sem háð er á Austurlandi. 16.8.2016 11:30
Einkennilegustu greinarnar á Ólympíuleikunum Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi sitja Íslendingar heima límdir yfir sjónvarpinu þegar tími gefst. Ljóst er að keppnisgreinarnar á leikunum eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en sumar eru þó furðulegri en aðrar. Frétt 16.8.2016 11:30
Hvar skoðar þú helst Tinder? Skoðar þú Tinder á klósettinu, eða djamminu, eða með makanum? 16.8.2016 11:08
John Oliver tekur fyrir skelfileg bílalán sem fólk neyðist til að taka Mikil líkindi eru með auðsóttum lánum til kaupa á notuðum bílum og lána sem veitt voru til húsnæðiskaupa í aðdraganda efnahagshrunsins haustið 2008. 16.8.2016 10:36
Þunnur þrettándi á opnunartónleikum Jazzhátíðar í Reykjavík Svæfandi tónleikar sem liðu fyrir einhæfar útsetningar og slappan söng. 16.8.2016 10:30