Fleiri fréttir

Bjóða starfsfólki sínu á Justin Bieber

Flugfélagið WOW air býður um 650 starfsmönnum fyrirtækisins á tónleika Justins Bieber í Kórnum í september til að fagna góðu gengi félagsins og þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf í sumar.

Smart, margnota og þarf ekki að kostar handlegg

Nú verður senn hringt inn í flestar skólastofur landsins. Vísir hafði pata af því að einhverjir væru fyrir lifandi löngu farnir að hafa áhyggjur af því hverju skyldi klæðast á göngum skólanna.

Svala og Einar eru nú Blissful

Svala Björgvins og Einar Egilsson hafa hingað til verið tveir þriðju partar fjölskyldusveitarinnar Steed Lord. Þau hafa hins vegar slitið sig frá hópnum og mynda nú sveitina Blissful.

Sumar myndirnar eru teknar á súpudaginn

Sérstæðar mannlífsmyndir af hátíðum í Reykjavík verða á sýningunni Samfelld augnablik sem María K. Steinsson ljósmyndari heldur á efri hæðum Iðnó á Menningarnótt næsta laugardag. Þar þekkist enginn.

Allir geta sameinast í tónlistinni

Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari er einn af ungu og efnilegu djassleikurunum í Camus kvartett sem gera stórvirki meistaranna að sínum á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld.

Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni

Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki.

Trompetleikari á fullri ferð

Ari Bragi Kárason trompetleikari er einnig öflugur spretthlaupari – raunar svo öflugur að hann á Íslandsmetið í 100 metra hlaupi karla.

Náðu að sannfæra breska reggíunnendur

Hljómsveitin AmabAdamA lagði land undir fót nýverið og kom fram á tónlistarhátíðinni Boomtown Fair sem fer fram í grennd við Winchester í Bretlandi. Auk þess að koma fram á hátíðinni kom sveitin fram á tónleikum í Bristol.

Í áfalli yfir fréttum af typpi sínu

Stangarstökkvarinn japanski, Hiroki Ogita, virtist ekki sáttur við fréttir um að typpið á honum hefði komið í veg fyrir að hann kæmist í úrslit stangarstökks á Ólympíuleikunum.

Herbergi í 101 til sölu á 20 milljónir

Það kennir ýmissa grasa á fasteignavef Vísis nú sem endranær en í gær setti fasteignasalan Lind íbúðarherbergi í kjallara að Ránargötu 4 í sölu.

Borgarskákmótið fagnar 30 ára afmæli sínu

Borgarskákmótið á í ár 30 ára afmæli en það var fyrst haldið í ágúst 1986. Mótið er ávallt haldið í kringum afmæli Reykjavíkurborgar enda fyrst haldið í tilefni afmælisins. Margir af helstu skákmönnum þjóðarinnar eru meðal sigursælustu keppenda mótsins.

Legg sálina í verkið

Þrjú feðgin opna sýninguna Pensill, nál og hnífur á Sólheimum í Grímsnesi á föstudaginn, 19. ágúst.

Liam smakkaði smakkseðilinn

Söngvarinn Liam Payne úr drengjasveitinni One Direction er staddur á landinu og fékk sér 8 rétta smakk á Grillmarkaðnum á mánudagskvöldið. Ekki er vitað hvort að Cheryl Cole eða fleiri meðlimir sveitarinnar séu staddir á landinu en það er þó alls ekki útilokað.

Fyrstu álkarlar sögunnar

Systkinin Jakob og Svanhvít Antonsbörn og Andri Guðlaugsson urðu um helgina fyrst til að ljúka hinni þrískiptu þrautakeppni Álkarlinum sem háð er á Austurlandi.

Einkennilegustu greinarnar á Ólympíuleikunum

Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi sitja Íslendingar heima límdir yfir sjónvarpinu þegar tími gefst. Ljóst er að keppnisgreinarnar á leikunum eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en sumar eru þó furðulegri en aðrar. Frétt

Sjá næstu 50 fréttir