Fleiri fréttir

Sir Davos úr GoT í MMA
Leikarinn Liam Cunningham er mættur í MMA þjálfun hjá John Kavanagh.

Norska ríkissjónvarpið ber saman Lars við þjálfara Ítalíu í drepfyndnu myndbandi
Það er smá munur á spennustiginu hjá Lars Lagerback og Antonio Conte.

Lethal Weapon öðlast nýtt líf sem sjónvarpssería
Los Angeles löggurnar Riggs og Murtaugh eru á leiðinni á flatskjáinn.

Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri
Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður.

Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum
Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War.

BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“
Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands.

Fékk nagla í höndina í beinni útsendingu þegar töfrabragð klikkaði
Pólska sjónvarpskonan Marzena mun líklegast ekki treysta galdramönnum aftur á næstunni.

Dramatík í Jackson fjölskyldunni
Barnsmóðir Michael Jackson nær engu sambandi við dóttur sína, þrátt fyrir alvarleg veikindi.

Kardashian-systur tryggja sér Gyðjuúr
Kylie Jenner og Khloe Kardashian hafa keypt sér sín tvö úrin hvor úr nýjustu línu Gyðju Collection sem kom út fyrr í mánuðinum. Sofia Vergara bættist einnig í kúnnahópinn í seinustu viku.

Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“
Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu.

Sturluð stemning á Arnarhóli – Sjáðu myndbandið
Það var mögnuð stemning á Arnarhóli í kvöld þar sem tug þúsundir komu saman til að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Frönsku stuðningsmennirnir stóðu heiðursvörð fyrir þá íslensku
Fallegt augnablik á Stade de France í kvöld.

Strákunum okkar fagnað klukkan 19 á morgun á Arnarhóli
Íslenska landsliðið kemur heim á morgun.

Stuð og stemning á Arnarhóli þrátt fyrir stöðuna
Tugþúsundir eru samankomnar á Arnarhóli í miðbæ Reykjavíkur til að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í knattspyrnu.

Súrsætar tilfinningar á Twitter: Sigurvegarar hvernig sem fer
Það var skammt stóra högga á milli þegar um korter var liðið af fyrri hálfleik.

Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“
Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka.

Bein útsending: Fylgstu með stemningunni á Arnarhóli
Vísir verður í beinni frá stemningunni á Arnarhóli meðan á leik Íslands og Frakklands stendur.

Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter
Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19.

Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“
Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld.


Heldur mest upp á Gylfa
Alexander Maron Valsson er þrettán ára og mikið fyrir fótbolta. Hann æfir með Víkingi í Reykjavík í 4. flokki og er nýlega kominn úr fótboltaferð til Spánar. Þar var gaman – en ansi heitt.

Bankaði á bílrúðuna á rauðu ljósi og bað Ragnheiði um símanúmerið
Ragnari Sigurðssyni er lýst sem heiðarlegum, hvatvísum en tapsárum manni með tónlistarhæfileika.

Kristbjörg og Óliver Breki halda til Parísar
Aron Einar Gunnarsson hefur ekki séð strákinn sinn í mánuð en nú styttist heldur betur í það.

Birkir Bjarna er mikill Íslendingur
Björg Dagbjartsdóttir og Halldór Gunnarsson voru ásamt nokkur þúsund Íslendingum í Frakklandi á dögunum að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu feta sín fyrstu skref á Evrópumeistaramótinu en dóttursonur þeirra, Birkir Bjarnason, er einn liðsmanna.

Gleðin yfir goslokum var einstök
Hin árlega Goslokahátíð fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Fjölbreytt dagskrá er í boði fyrir alla aldurshópa.

Úrvals fæðubótarefni á góðu verði
KYNNING. Í versluninni Sportlíf.is í Glæsibæ er gott úrval af hágæða fæðubótarefnum á góðu verði. Starfsfólkið hefur mikla þekkingu og reynslu af fæðubótarefnum og aðstoðar fólk við að finna vörur sem hæfa hverjum og einum.

Afrakstur áratuga vinnu
Íslenskar fléttur, ný bók Harðar Kristinssonar grasafræðings, er fyrsta heildarrit sem út kemur um skófirnar sem skreyta klappir, móa og skóga þessa lands.

Reyni að spila á það sem þarf hverju sinni
Bjarni Frímann Bjarnason lætur að sér kveða í íslensku tónlistarlífi og vekur athygli fyrir tilþrif í píanóleik og hljómsveitarstjórn. Hann spilar líka á orgel og fiðlu en svo titlar hann sig ökumann í símaskránni.

Ungur tískufrömuður sem á marga aðdáendur
Jóel Bjarni er aðeins 12 ára gamall en hann hefur vakið mikla athygli fyrir fatamerkið sitt, Coldest Clothing.

Sækir hugmyndir í teiknimyndir, gömul handrit og trúartákn
Baldur Helgason opnar fyrstu einkasýningu sína hér á Íslandi í kvöld klukkan 20 í Porti Verkefnarými að Laugavegi 23b.

Verð að vera ég sjálfur
Guðmundur Benediktsson komst í heimsfréttirnar þegar mögnuð lýsing hans á sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki á EM rataði í alla helstu fjölmiðla heimsins. Síðan þá hefur sími Gumma Ben ekki þagnað.

120 metra löng vatnsrennibraut í Bankastræti
„Við verðum með tjald efst í Bankastrætinu þar sem fólk getur skipt yfir í baðfötin.“

Rifjaðu upp glæstan sigur Íslands á Englandi í Lego-útgáfu og einstakri lýsingu
"Gudmundsson, son of Gudmar, puts it into Sigurdsson son of Sigurd, into Bodvarsson son of Bodvar and into Sigthorsson son of Sigthor.“

Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar
Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið.

Mikið fjör á sviðinu þegar allir kveða saman
Systkinin Jóhannes Jökull, Gréta Petrína og Iðunn Helga Zimsen eiga það sameiginlegt að þykja gaman að kveða.

Mamma sem rokkar og skrifar barnabækur
Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, situr við skriftir þessa dagana á milli þess sem hún sinnir börnum sínum tveimur. Tvær nýjar barnabækur koma út með haustinu þar sem Birgitta heldur áfram að fjalla um Láru og lífsreynslu hennar.

Hugmynd um hljóm sem gæti hafa verið til
Á upphafsdegi Sumartónleika í Skálholti 2016 á morgun bregður Berglind María Tómasdóttir á leik og spilar á lokk. Fólk úr Listaháskóla Íslands er með tvenna tónleika þar um helgina.