Fleiri fréttir Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30.6.2016 17:00 Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30.6.2016 16:59 Prinsinn og Jónas Sig opna Havarí Menningarmiðstöðin Havarí opnar á Karlsstöðum í Djúpavogshreppi á laugardag. Tilefni fyrir tónleika. 30.6.2016 16:19 Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30.6.2016 15:06 Nick Cave: Tekst á við sonarmissinn með nýrri plötu og mynd Tónlistarmaðurinn gefur út samtímis plötuna The Skeleton Key og myndina One more time with feeling í september. 30.6.2016 14:47 Falin myndavél: Matt Damon þykist vera Jason Bourne í símahrekkjum Leikarinn fer nýjar leiðir til þess að bjóða gestum á frumsýningu nýjustu myndar sinnar. 30.6.2016 13:53 Sérflug frá Reykjavík og Akureyri til Parísar um helgina Ferðaskrifstofur landsins hafa þurft að hafa hraðar hendur til þess að svara eftirspurn Íslendinga sem vilja komast til Parísar fyrir sunnudag. 30.6.2016 13:23 Enn stærri skjár settur upp á Arnarhóli í heiðskíru veðri á sunnudag Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. 30.6.2016 13:17 Falin myndavél: Bandarískur glímukappi hrekkti aðdáendur sína Aðdáendur glímukappans John Cena ætluðu ekki að trúa eigin augum þegar hann ruddist í gegnum auglýsingaskilti. 30.6.2016 12:38 Lukkudýr Íslands í vafa um að komast á leikinn á sunnudag Maðurinn með skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, á miða og er að gera upp hug sinn um hvort hann eigi að þora fara. 30.6.2016 11:11 Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Sumarlegt crumble með eplum og bláberjum, einfalt og afar ljúffengt sem allir ættu að prófa í sumar. 30.6.2016 10:52 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30.6.2016 10:15 Fleira til að njóta en fagurt landslag Sumartónleikar við Mývatn eru að hefjast um helgina og stendur hátíðin út júlímánuð í kirkjum sveitarinnar, samkomuhúsinu Skjólbrekku og bænhúsinu Rönd. Margrét Bóasdóttir söngkona heldur utan um dagskrána í þrítugasta og síðas 30.6.2016 10:15 Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30.6.2016 10:08 Lögin flokkast undir djasstónlist Unnur Sara Eldjárn djasssöngkona kemur fram í Norræna húsinu í kvöld, 30. júní, sem næsti listamaður í Arctic Concerts röðinni. 30.6.2016 09:45 Fremstu listamenn heims sýna á Djúpavogi Hjónin Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður og Ineke Guðmundsson forstjóri hafa fengið úrval listamanna á heimsmælikvarða til að sýna á Djúpavogi í sumar, þriðja árið í röð. 30.6.2016 09:30 Magnús Geir snýr aftur í Borgarleikhúsið Magnús Geir útvarpsstjóri mun taka sér leyfi frá störfum hjá Ríkisútvarpinu til þess að leikstýra gamanleik í Borgarleikhúsinu. 30.6.2016 08:00 „Í eitt kvöld eru þetta hinir sönnu sigurvegarar“ Strákarnir okkar virðast hafa unnið hug og hjörtu Ítala. 29.6.2016 23:00 Sonur fyrirliðans sprengir krúttskalann: Klappaði með pabba sínum sem leiddi víkingaópin Hinn eins og hálfs árs gamli sonur Arons Einars fylgdist með pabba sínum í sjónvarpinu leiða stríðssöng bláa hafsins. 29.6.2016 22:03 Ókeypis í fótboltagolf fyrir þá sem mæta í landsliðstreyju Þeir sem mæta í landsliðstreyju í Skemmtigarðinn í Grafarvogi í kvöld fá ókeypis í fótbolta- og minigolf. 29.6.2016 16:00 „Minnti mig meira á að vinna í leikhúsi en bíómynd“ Nýjasta kvikmynd Steven Spielberg er frumsýnd á Íslandi í dag en Ólafur Darri fer með hlutverk í henni og mætir á sýninguna. 29.6.2016 15:24 Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29.6.2016 14:40 Enskur stuðningsmaður gersamlega missir sig á leiknum fræga Hellir sér yfir leikmenn enska liðsins. 29.6.2016 14:23 Björk með Chewbacca-grímu í Tókýó Grímur Neri Oxman sem Björk vinnur með þykja afar áhugaverðar. 29.6.2016 13:54 Gwyneth Paltrow á Íslandi Stoppar hér ásamt börnum sínum eftir að hafa farið á tónleika Coldplay á Glastonbury. 29.6.2016 13:11 Colbert líkir tapi Englendinga við Brexit Heimsþekktur spjallþáttastjórnandi gerir sér mat úr tapi Englendinga gegn Íslandi. 29.6.2016 12:53 Allsberir dvergar, geitur og beinagrindur Grínarar í Hollywood bregðast við nýju myndbandi Kanye West. 29.6.2016 11:49 Buxnalaus í Jack & Jones KYNNING: Hundrað manns stóðu buxnalausir í Jack & Jones í Kringlunni á föstudaginn í þeim tilgangi að fá gallabuxur og glæsilegan kaupauka frá L´Oréal men. 29.6.2016 11:30 Sendu strákunum okkar lambalæri, grænar, rauðkál og skyr Veislan verður komin á borðið hjá landsliðinu í kvöld. 29.6.2016 11:15 Listaverkið fer í sveig upp vitann Jónína Guðnadóttir listakona opnar allsérstæða sýningu í vitanum á Akranesi á föstudag. Sýningin kallast BREIÐ og dregur nafn sitt af Breiðinni þar sem vitinn stendur. Sýningin hefur verið tvö ár í smíðum. 29.6.2016 11:00 Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29.6.2016 10:55 Norðmaður í EM-gleðivímu: Situr uppi með íslenskt nafn næstu tvo mánuði Þrítugur Norðmaður tók upp íslenska útgáfu af nafni sínu í gleðivímu eftir sigur Íslands á Englandi á mánudaginn. 29.6.2016 10:55 Pabbi stúderaði tóntegundir fyrir steingeitur Jóhann Nardeau trompetleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari halda tónleika í Salnum á morgun og frumflytja meðal annars verk sem faðir Jóhanns, Martial Nardeau, samdi sérstaklega fyrir hann. 29.6.2016 09:30 Stefnumótapp fyrir andstæðinga Brexit Breskir Evrópusinnar þurfa ekki að ganga einir í gegnum erfiða tíma. 28.6.2016 21:17 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28.6.2016 21:10 Frikki Weisshappel: Býður upp á frían bjór í Köben í kvöld Veðjaði á 2-1 sigur Íslendinga gegn Englandi og vann peninga sem hann vill nota í gott partý. 28.6.2016 16:51 Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. 28.6.2016 16:14 Hollt að húlla Húlladúllan stendur fyrir hóphúlli á Eiðistorgi klukkan hálf fimm í dag. Húlladúllan heitir í hversdagsleikanum Unnur María Bergsveinsdóttir og lofar gleði og heilsubót þar sem húllahringir í öllum stærðum og gerðum verða til afnota. 28.6.2016 16:00 Sameinar listamenn úr ólíkum áttum Strákarnir úr söngleiknum Billy Elliot, sem sýndur var í Borgarleikhúsinu í fyrra, verða sérstakir gestir sýningarinnar Dracula's Pack næstkomandi laugardag í Tjarnarbíói. 28.6.2016 16:00 Dagur plataði heimsbyggðina á Twitter: „Minn best heppnaði gjörningur“ Piers Morgan og The Guardian kokgleyptu við klisjustaðreyndum Dags Hjartarsonar yfir leiknum í gær. 28.6.2016 15:39 Sjáðu Gumma Ben gjörsamlega missa það í lok Englandsleiksins Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, missti sig algjörlega, eins og væntanlega meirihluti þjóðarinnar, þegar slóvenski dómarinn í leik Íslendinga og Englendinga flautaði til leiksloka í gærkvöldi. 28.6.2016 15:30 Cryptochrome: Í svart/hvítu skýi Hljómsveitin er hálfnuð með það markmið að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði á þessu ári. 28.6.2016 15:13 Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28.6.2016 14:37 Beyoncé og Kendrick voru mögnuð á BETA Fluttu lagið Freedom af Lemonade, meistarastykki Beyoncé. 28.6.2016 14:35 Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28.6.2016 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30.6.2016 17:00
Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30.6.2016 16:59
Prinsinn og Jónas Sig opna Havarí Menningarmiðstöðin Havarí opnar á Karlsstöðum í Djúpavogshreppi á laugardag. Tilefni fyrir tónleika. 30.6.2016 16:19
Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30.6.2016 15:06
Nick Cave: Tekst á við sonarmissinn með nýrri plötu og mynd Tónlistarmaðurinn gefur út samtímis plötuna The Skeleton Key og myndina One more time with feeling í september. 30.6.2016 14:47
Falin myndavél: Matt Damon þykist vera Jason Bourne í símahrekkjum Leikarinn fer nýjar leiðir til þess að bjóða gestum á frumsýningu nýjustu myndar sinnar. 30.6.2016 13:53
Sérflug frá Reykjavík og Akureyri til Parísar um helgina Ferðaskrifstofur landsins hafa þurft að hafa hraðar hendur til þess að svara eftirspurn Íslendinga sem vilja komast til Parísar fyrir sunnudag. 30.6.2016 13:23
Enn stærri skjár settur upp á Arnarhóli í heiðskíru veðri á sunnudag Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. 30.6.2016 13:17
Falin myndavél: Bandarískur glímukappi hrekkti aðdáendur sína Aðdáendur glímukappans John Cena ætluðu ekki að trúa eigin augum þegar hann ruddist í gegnum auglýsingaskilti. 30.6.2016 12:38
Lukkudýr Íslands í vafa um að komast á leikinn á sunnudag Maðurinn með skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, á miða og er að gera upp hug sinn um hvort hann eigi að þora fara. 30.6.2016 11:11
Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Sumarlegt crumble með eplum og bláberjum, einfalt og afar ljúffengt sem allir ættu að prófa í sumar. 30.6.2016 10:52
Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30.6.2016 10:15
Fleira til að njóta en fagurt landslag Sumartónleikar við Mývatn eru að hefjast um helgina og stendur hátíðin út júlímánuð í kirkjum sveitarinnar, samkomuhúsinu Skjólbrekku og bænhúsinu Rönd. Margrét Bóasdóttir söngkona heldur utan um dagskrána í þrítugasta og síðas 30.6.2016 10:15
Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30.6.2016 10:08
Lögin flokkast undir djasstónlist Unnur Sara Eldjárn djasssöngkona kemur fram í Norræna húsinu í kvöld, 30. júní, sem næsti listamaður í Arctic Concerts röðinni. 30.6.2016 09:45
Fremstu listamenn heims sýna á Djúpavogi Hjónin Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður og Ineke Guðmundsson forstjóri hafa fengið úrval listamanna á heimsmælikvarða til að sýna á Djúpavogi í sumar, þriðja árið í röð. 30.6.2016 09:30
Magnús Geir snýr aftur í Borgarleikhúsið Magnús Geir útvarpsstjóri mun taka sér leyfi frá störfum hjá Ríkisútvarpinu til þess að leikstýra gamanleik í Borgarleikhúsinu. 30.6.2016 08:00
„Í eitt kvöld eru þetta hinir sönnu sigurvegarar“ Strákarnir okkar virðast hafa unnið hug og hjörtu Ítala. 29.6.2016 23:00
Sonur fyrirliðans sprengir krúttskalann: Klappaði með pabba sínum sem leiddi víkingaópin Hinn eins og hálfs árs gamli sonur Arons Einars fylgdist með pabba sínum í sjónvarpinu leiða stríðssöng bláa hafsins. 29.6.2016 22:03
Ókeypis í fótboltagolf fyrir þá sem mæta í landsliðstreyju Þeir sem mæta í landsliðstreyju í Skemmtigarðinn í Grafarvogi í kvöld fá ókeypis í fótbolta- og minigolf. 29.6.2016 16:00
„Minnti mig meira á að vinna í leikhúsi en bíómynd“ Nýjasta kvikmynd Steven Spielberg er frumsýnd á Íslandi í dag en Ólafur Darri fer með hlutverk í henni og mætir á sýninguna. 29.6.2016 15:24
Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29.6.2016 14:40
Enskur stuðningsmaður gersamlega missir sig á leiknum fræga Hellir sér yfir leikmenn enska liðsins. 29.6.2016 14:23
Björk með Chewbacca-grímu í Tókýó Grímur Neri Oxman sem Björk vinnur með þykja afar áhugaverðar. 29.6.2016 13:54
Gwyneth Paltrow á Íslandi Stoppar hér ásamt börnum sínum eftir að hafa farið á tónleika Coldplay á Glastonbury. 29.6.2016 13:11
Colbert líkir tapi Englendinga við Brexit Heimsþekktur spjallþáttastjórnandi gerir sér mat úr tapi Englendinga gegn Íslandi. 29.6.2016 12:53
Allsberir dvergar, geitur og beinagrindur Grínarar í Hollywood bregðast við nýju myndbandi Kanye West. 29.6.2016 11:49
Buxnalaus í Jack & Jones KYNNING: Hundrað manns stóðu buxnalausir í Jack & Jones í Kringlunni á föstudaginn í þeim tilgangi að fá gallabuxur og glæsilegan kaupauka frá L´Oréal men. 29.6.2016 11:30
Sendu strákunum okkar lambalæri, grænar, rauðkál og skyr Veislan verður komin á borðið hjá landsliðinu í kvöld. 29.6.2016 11:15
Listaverkið fer í sveig upp vitann Jónína Guðnadóttir listakona opnar allsérstæða sýningu í vitanum á Akranesi á föstudag. Sýningin kallast BREIÐ og dregur nafn sitt af Breiðinni þar sem vitinn stendur. Sýningin hefur verið tvö ár í smíðum. 29.6.2016 11:00
Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29.6.2016 10:55
Norðmaður í EM-gleðivímu: Situr uppi með íslenskt nafn næstu tvo mánuði Þrítugur Norðmaður tók upp íslenska útgáfu af nafni sínu í gleðivímu eftir sigur Íslands á Englandi á mánudaginn. 29.6.2016 10:55
Pabbi stúderaði tóntegundir fyrir steingeitur Jóhann Nardeau trompetleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari halda tónleika í Salnum á morgun og frumflytja meðal annars verk sem faðir Jóhanns, Martial Nardeau, samdi sérstaklega fyrir hann. 29.6.2016 09:30
Stefnumótapp fyrir andstæðinga Brexit Breskir Evrópusinnar þurfa ekki að ganga einir í gegnum erfiða tíma. 28.6.2016 21:17
Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28.6.2016 21:10
Frikki Weisshappel: Býður upp á frían bjór í Köben í kvöld Veðjaði á 2-1 sigur Íslendinga gegn Englandi og vann peninga sem hann vill nota í gott partý. 28.6.2016 16:51
Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. 28.6.2016 16:14
Hollt að húlla Húlladúllan stendur fyrir hóphúlli á Eiðistorgi klukkan hálf fimm í dag. Húlladúllan heitir í hversdagsleikanum Unnur María Bergsveinsdóttir og lofar gleði og heilsubót þar sem húllahringir í öllum stærðum og gerðum verða til afnota. 28.6.2016 16:00
Sameinar listamenn úr ólíkum áttum Strákarnir úr söngleiknum Billy Elliot, sem sýndur var í Borgarleikhúsinu í fyrra, verða sérstakir gestir sýningarinnar Dracula's Pack næstkomandi laugardag í Tjarnarbíói. 28.6.2016 16:00
Dagur plataði heimsbyggðina á Twitter: „Minn best heppnaði gjörningur“ Piers Morgan og The Guardian kokgleyptu við klisjustaðreyndum Dags Hjartarsonar yfir leiknum í gær. 28.6.2016 15:39
Sjáðu Gumma Ben gjörsamlega missa það í lok Englandsleiksins Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, missti sig algjörlega, eins og væntanlega meirihluti þjóðarinnar, þegar slóvenski dómarinn í leik Íslendinga og Englendinga flautaði til leiksloka í gærkvöldi. 28.6.2016 15:30
Cryptochrome: Í svart/hvítu skýi Hljómsveitin er hálfnuð með það markmið að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði á þessu ári. 28.6.2016 15:13
Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28.6.2016 14:37
Beyoncé og Kendrick voru mögnuð á BETA Fluttu lagið Freedom af Lemonade, meistarastykki Beyoncé. 28.6.2016 14:35
Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28.6.2016 13:30