Fleiri fréttir

Fyrsta rapplagið sem Andri Snær tekur þátt í

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason lagði rappsveitinni Ari Ma & Muted lið í laginu Ál, sem fjallar um Kárahnjúka og áliðnaðinn. Andri fer með texta Helga Valtýssonar, sem honum þykir passa vel við.

Fyrsti þáttur Jólastjörnunnar í heild sinni

Jólastjarnan er nú valin í fimmta skiptið en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.

„Verum Vigdís“

"Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women's Empowerment Principles) sem 18 íslensk fyrirtæki hafa innleitt.

Sund er frábær heilsukostur

Ég byrjaði nýlega á því að fara í sund nánast á hverjum degi. Það gerði ég til að byrja með því maðurinn minn er rútínuóður og fann upp á því að setja ferð í heita pottinn í morgunrútínuna sína. Ég ákvað að prófa að fara með honum, sjá hvernig það færi í mig og viti menn, mér líkaði það svona dásamlega vel.

Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum

Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það.

Nágranninn gómaði þjófana - Myndband

"Við vorum rænd í dag,“ segir Margaret Allred-Mueller, sem er búsett í Las Vegas í Bandaríkjunum, á Facebook-síðu sinni. Nágranni hennar gómaði þjófana inni í húsi hennar og tók þá upp á myndband.

Ógnarplága og töfraraunsæi

Hressandi og frumleg viðbót við íslenska unglingabókaflóru. Sagan er dálítið lengi í gang en fléttan er virkilega spennandi og vel útpæld.

Reyndi að vinna eins og miðaldamunkur

Ný íslensk fornrit koma ekki út á hverjum degi. Nú hefur Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og fræðimaður, gert sér lítið fyrir og skrifað Geirmundar sögu heljarskinns, meira að segja á fornmáli.

Tákn úr heimi íþrótta og leikja

Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft.

Kött Grá Pjé milli steins og sleggju: Klippa eða safna?

Kött Grá Pjé safnaði stæðilegum nöglum í heilan mánuð fyrir Airwaves-tónlistar­hátíðina um síðustu helgi. Nú stendur hann frammi fyrir erfiðu vali, en hann tímir ekki að klippa herlegheitin af fagurfræðilegum ástæðum á sama tíma og hann þoli þær ekki.

Ertu á lausu? Til hamingju með daginn!

Einhleypir um víða veröld hafa ástæðu til að fagna enda er Dagur einhleypra í dag (e. Singles Day). Dagurinn er haldinn hátíðlegur 11. nóvember í tilefni þess að talan 1 kemur upp fjórum sinnum í röð þegar dagsetningin er skrifuð í tölustöfum, þ.e. 11/11.

Mjög, mjög gott

Spennandi og feiknavel skrifuð þar sem bæði samfélagslýsingar og glæpamál halda lesandanum kirfilega við efnið. Með betri bókum Arnaldar.

Contouring krísa lætur á sér kræla

Öfgafull andlitsskygging eða Contouring, er aðferð þar sem ndurmótun andlitsins er í hávegum höfð, og framkvæmd með með dökkum litum. Hefur aðferðin átt upp á snyrtiborðið hjá íslenskum konum undanfarið. Nú hefur trendið náð hámarki og má með sanni segja að viðbrögðin séu ansi misjöfn.

Sjá næstu 50 fréttir