Fleiri fréttir

Þegar Jagger hringir og biður um lag

Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar.

„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“

Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring.

Memento verður endurgerð

Segjast ætla að segja söguna á jafn ögrandi og eftirminnilegan hátt og Christopher Nolan.

Mikið fjör á Legomóti

Drekarnir úr Vopnafjarðarskóla báru sigur úr býtum í First Lego League, tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda, sem haldin var á vegum Háskóla Íslands um helgina.

Don Vito er allur

Raunveruleikastjarnan Vincent Margera, sem gerði garðinn frægan í Jackass og Viva La Bam, lést um helgina.

Illa farnir - Dagur 2: Lenti í vandræðum inni á klósetti

Annar þátturinn af sjálfstæðu framhaldi af Illa förnum er kominn á Vísi. Í fyrri seríunni ferðuðust þeir Davíð og Binni um Ísland í 16 þátta seríu sem sýnd var við góðan orðstír seinasta vetur hér á Vísi.

Konur eru reyndar konum bestar, ekki verstar

„Bransinn of lítill fyrir samkeppni,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari um samstarf tveggja vinsælustu fiðluspilandi poppsöngkvenna landsins sem munu swinga saman fram að jólum en Greta Salome er með Unni Birnu í sveitinni Swing kompaníinu.

Á leið til S-Afríku og uppselt í Bretlandi

Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur staðið í ströngu undan­farna mánuði en sveitin er á tónleikaferð um heiminn, til að fylgja plötunni Beneath the Skin eftir.

Gekk út í miðjum umræðum í beinni útsendingu á RÚV

„Ég hafði séð mann út undan mér sem dró höndina írekað hratt yfir hálsinn á sér eins og til að gefa mér merki um að drepa mig í snarhasti eða hætta að tala ítrekað,“ segir Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður.

Sigga Eyrún tjáir sig í fyrsta sinn opinberlega um barnsmissinn

„Mig óraði ekki fyrir því að ég ætti von á því að lenda í því að fara á spítala til að fæða og fá ekki þá aðstoð sem ég þurfti á að halda sem varð til þess að strákurinn okkar náði ekki að koma í heiminn heill á húfi.“

Tsar Bomba

Illugi Jökulsson rifjar upp að tilraunir með kjarnorkuvopn eru ekkert grín

Nær ekki að hrista undirheimana af sér

Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir