Klámnotkun dróst saman við útgáfu Fallout 4 Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2015 17:30 Fallout er einn vinsælasti tölvuleikurinn í heiminum. vísir Ein stærsta klámsíða í heiminum hefur nú gefið út tölfræði um umferð inn á síðuna í síðustu viku. Þar kemur glögglega í ljós að hún dróst saman um tíu prósent. Margir vilja meina að ástæðan sé útgáfan af tölvuleiknum Fallout 4. Leikurinn kom út þann 10. nóvember. „Seinnipartinn varð umferðin eðlileg en við tókum vel eftir þessu í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum PornHub. „Síðar um kvöldið mátti sjá að umferðin varð 15 prósent meiri en á venjulegum degi.“ Um sextíu milljónir heimsækja síðuna á hverjum degi. Þegar leikurinn kom út seldust tólf milljónir eintaka. Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Ein stærsta klámsíða í heiminum hefur nú gefið út tölfræði um umferð inn á síðuna í síðustu viku. Þar kemur glögglega í ljós að hún dróst saman um tíu prósent. Margir vilja meina að ástæðan sé útgáfan af tölvuleiknum Fallout 4. Leikurinn kom út þann 10. nóvember. „Seinnipartinn varð umferðin eðlileg en við tókum vel eftir þessu í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum PornHub. „Síðar um kvöldið mátti sjá að umferðin varð 15 prósent meiri en á venjulegum degi.“ Um sextíu milljónir heimsækja síðuna á hverjum degi. Þegar leikurinn kom út seldust tólf milljónir eintaka.
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira