Fleiri fréttir

Eldra fólki haldið í fátækragildru

Guðrún Ásmundsdóttir leikkona er ekki af baki dottin þótt hún fagni áttatíu ára afmæli á fimmtudaginn. Hún er enn að vinna af fullum krafti og fagnar því að hafa góða heilsu til þess. Guðrún hefur hins vegar miklar skoðanir á framkomu stjórnvalda við eldri borgara þessa lands.

Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil

Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir.

Bíllaus í borginni: Deila fjórar með sér bílnum

Skipulagsfræðingur segir æ fleiri kjósa að fara ferða sinna án þess að notast við bíl. Gengur upp að vera bíllaus í borginni - notast við almenningssamgöngur, hjóla eða ganga? Þessi láta á það reyna.

Þetta heldur okkur á lífi

Listamannahópurinn Shades of Reykjavík hefur gjarnan vakið athygli fyrir líflega framkomu. Hann sendir nú frá sér sína fyrstu plötu, en tæp fjögur ár eru síðan fyrsta lag Shades leit dagsins ljós.

„Ég er óléttur“

Henrý Steinn er átján ára og ber barn undir belti. Hlé hefur verið gert á kynleiðréttingarferli hans á meðan á meðgöngu stendur. Hann hefur sjaldan verið eins hamingjusamur. Hann segir hugmyndir samfélagsins um kyn oft á villigötum.

Vinsælir tístarar selja spjarirnar

Nítján stelpur kynntust á Twitter og hittast nú mánaðarlega. Í dag halda þær risafatamarkað á Loft hosteli klukkan 11 í dag

Dúndurgott jólapartí

Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois sem fram fór í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið síðasta.

Fjölskyldan þrisvar fengin til að kveðja

Ásgeir Sæmundsson hafði nýverið fest kaup á nokkurs konar kraftdreka þegar hann ákvað að fara að prófa hann á túni ofan við Svignaskarð í Borgarfirði ásamt félaga sínum.

Apabollubrauð

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Gelgjupopp fyrir geðheilsuna

Adda Soffía sér um alla umfjöllun um snyrtivörur og förðun fyrir Glamour tímaritið en hér deilir hún sínum uppáhaldslögum sem hún hlustar á þegar hún fer út að hlaupa.

Láta drauminn rætast í Frakklandi

Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir, höfundar fjölmargra matreiðslubóka og matgæðingar miklir fjalla hér um nýútkomna bók þeirra sem hefur ratað víða um heim og ástríðuna fyrir matarmenningu og matvælum.

Nautabollur með tómat­chilidressingu

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP

Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016.

Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015?

X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar.

Fyrsta rapplagið sem Andri Snær tekur þátt í

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason lagði rappsveitinni Ari Ma & Muted lið í laginu Ál, sem fjallar um Kárahnjúka og áliðnaðinn. Andri fer með texta Helga Valtýssonar, sem honum þykir passa vel við.

Fyrsti þáttur Jólastjörnunnar í heild sinni

Jólastjarnan er nú valin í fimmta skiptið en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.

„Verum Vigdís“

"Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women's Empowerment Principles) sem 18 íslensk fyrirtæki hafa innleitt.

Sund er frábær heilsukostur

Ég byrjaði nýlega á því að fara í sund nánast á hverjum degi. Það gerði ég til að byrja með því maðurinn minn er rútínuóður og fann upp á því að setja ferð í heita pottinn í morgunrútínuna sína. Ég ákvað að prófa að fara með honum, sjá hvernig það færi í mig og viti menn, mér líkaði það svona dásamlega vel.

Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum

Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það.

Nágranninn gómaði þjófana - Myndband

"Við vorum rænd í dag,“ segir Margaret Allred-Mueller, sem er búsett í Las Vegas í Bandaríkjunum, á Facebook-síðu sinni. Nágranni hennar gómaði þjófana inni í húsi hennar og tók þá upp á myndband.

Ógnarplága og töfraraunsæi

Hressandi og frumleg viðbót við íslenska unglingabókaflóru. Sagan er dálítið lengi í gang en fléttan er virkilega spennandi og vel útpæld.

Sjá næstu 50 fréttir