Charlie Sheen borgaði milljónir dollara til að þagga niður HIV-smit Birgir Olgeirsson skrifar 17. nóvember 2015 12:51 Charlie Sheen segist hafa verið undir stöðugum árásum síðastliðin fjögur ár vegna sjúkdómsins. vísir/getty Leikarinn CharlieSheen greindi frá því að í bandaríska þættinum Today Show rétt í þessu að hann væri HIV-smitaður. Sagðist hann hafa reynt að halda því leyndu í fjögur ár. Hann sagðist vilja stíga fram með þessa játningu því hann hefði mátt þola miklar árásir og lygar. Hann sagðist hafa fundið fyrir miklum höfuðverkjum fyrir fjórum árum. Þegar hann hafði legið í svitabaði þrjár nætur í röð fór hann til lækna og fékk þá greiningu að hann væri HIV-smitaður. Sjálfur sagðist hann hafa haldið að hann væri hreinlega með heilaæxli. Hann sagðist hafa borgað nokkrum einstaklingum fyrir að þegja yfir þessum upplýsingum. Sagði hann að hann hefði varið milljónum dollara til að halda þessum upplýsingum leyndum og sagði þessa einstaklinga ekki bara verið að taka peninga frá sér heldur einnig börnum sínum fimm og barna barni. Hann sagðist hafa átt í samskiptum við vændiskonur og hefði verið á virkilega slæmum stað í lífinu fyrir fjórum árum. Hann hefði drukkið og neytt eiturlyfja og stundað áhættuhegðun sem hefði leitt til þess að hann hefði smitast af þessari veiru. Hann sagði vændiskonu hafa farið inn í húsið sitt og farið inn á baðherbergi hans þar sem hún tók mynd af lyfjum hans og heimtaði peninga fyrir. Hann var spurður hvort þetta tímabil tengdist þeim tíma þar sem hann var að yfirgefa sjónvarpsþáttinn Twoandahalf men. Þá talaði hann um að hann byggi yfir Tígrisblóði en Sheen sagði þetta ekki hafa tengst vímuefnanotkun heldur hefði hann ekki verið í andlegu jafnvægi vegna notkunar á sterum.Watch @CharlieSheen reveal his HIV Positive diagnosis to @MLauer: https://t.co/vDa9dJHldR— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 Has @CharlieSheen knowingly or unknowingly transmitted virus since diagnosis? “Impossible” https://t.co/XTC2zvqcBD— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 "How many people have you paid?" “Enough to bring it into the millions” –@CharlieSheen tells @MLauer https://t.co/0sJV5nAGsR— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 When did @CharlieSheen learn about his HIV Positive diagnosis? "About 4 years ago" https://t.co/atJgbHV1X3— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 "I'm here to admit that I am in fact HIV Positive." -@CharlieSheen https://t.co/OVqVMKUGET https://t.co/10Ca6WRqt4— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 "Charlie does not have AIDS." -@CharlieSheen's doctor tells @MLauer https://t.co/YjqSBULO8Q— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 “Are you expecting by talking about this to face a barrage of lawsuits?” “I’m sure that’s next.” -@CharlieSheen https://t.co/40lIUP8c63— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Leikarinn CharlieSheen greindi frá því að í bandaríska þættinum Today Show rétt í þessu að hann væri HIV-smitaður. Sagðist hann hafa reynt að halda því leyndu í fjögur ár. Hann sagðist vilja stíga fram með þessa játningu því hann hefði mátt þola miklar árásir og lygar. Hann sagðist hafa fundið fyrir miklum höfuðverkjum fyrir fjórum árum. Þegar hann hafði legið í svitabaði þrjár nætur í röð fór hann til lækna og fékk þá greiningu að hann væri HIV-smitaður. Sjálfur sagðist hann hafa haldið að hann væri hreinlega með heilaæxli. Hann sagðist hafa borgað nokkrum einstaklingum fyrir að þegja yfir þessum upplýsingum. Sagði hann að hann hefði varið milljónum dollara til að halda þessum upplýsingum leyndum og sagði þessa einstaklinga ekki bara verið að taka peninga frá sér heldur einnig börnum sínum fimm og barna barni. Hann sagðist hafa átt í samskiptum við vændiskonur og hefði verið á virkilega slæmum stað í lífinu fyrir fjórum árum. Hann hefði drukkið og neytt eiturlyfja og stundað áhættuhegðun sem hefði leitt til þess að hann hefði smitast af þessari veiru. Hann sagði vændiskonu hafa farið inn í húsið sitt og farið inn á baðherbergi hans þar sem hún tók mynd af lyfjum hans og heimtaði peninga fyrir. Hann var spurður hvort þetta tímabil tengdist þeim tíma þar sem hann var að yfirgefa sjónvarpsþáttinn Twoandahalf men. Þá talaði hann um að hann byggi yfir Tígrisblóði en Sheen sagði þetta ekki hafa tengst vímuefnanotkun heldur hefði hann ekki verið í andlegu jafnvægi vegna notkunar á sterum.Watch @CharlieSheen reveal his HIV Positive diagnosis to @MLauer: https://t.co/vDa9dJHldR— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 Has @CharlieSheen knowingly or unknowingly transmitted virus since diagnosis? “Impossible” https://t.co/XTC2zvqcBD— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 "How many people have you paid?" “Enough to bring it into the millions” –@CharlieSheen tells @MLauer https://t.co/0sJV5nAGsR— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 When did @CharlieSheen learn about his HIV Positive diagnosis? "About 4 years ago" https://t.co/atJgbHV1X3— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 "I'm here to admit that I am in fact HIV Positive." -@CharlieSheen https://t.co/OVqVMKUGET https://t.co/10Ca6WRqt4— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 "Charlie does not have AIDS." -@CharlieSheen's doctor tells @MLauer https://t.co/YjqSBULO8Q— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015 “Are you expecting by talking about this to face a barrage of lawsuits?” “I’m sure that’s next.” -@CharlieSheen https://t.co/40lIUP8c63— TODAY (@TODAYshow) November 17, 2015
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira