Fleiri fréttir

Minnist þjáninganna með nöktum myndaþætti

Listakonan Nona Faustine hefur vakið mikla athygli fyrir myndaþáttinn þar sem hún situr nakin fyrir á stöðum innan borgarmarka New York sem eru samofnir sögu svartra í Bandaríkjunum.

Alþjóðlegt orgelsumar

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari.

Frumsýning á Baldursbrá

Það má segja að óperuveturinn á Íslandi skelli á strax í ágústlok en ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal Hörpu þann 29. ágúst.

Hin ljóðræna þjáning

Ástin og sorgin í ljóðum Davíðs Stefánssonar er efni dagskrár í Davíðshúsi.

Leigir þessi af þér á Airbnb?

Endurgerð auglýsingar minnir alla á að ýmsar hættur geta fylgt því að leigja íbúðina sína til ókunnugra.

Sex sveittar stellingar

Langar þig að ná meiri brennslu útúr samförunum? Þá eru þessar stellingar fyrir þig

Gaman að leika í búningadrama

Heiða Rún Sigurðardóttir leikur eitt aðalhlutverka í þáttunum Poldark og gerði á dögunum áframhaldandi samning. Tökur á annari seríu hefjast í september og hefur Heiða ekki tíma fyrir fleiri verkefni á meðan.

Jessie J heldur tónleika á Íslandi

Breska tónlistarkonan Jessie J, sem hefur verið ein skærasta poppstjarna heims undanfarin ár, ætlar að halda tónleika í Laugardalshöllinni.

Klæjar þig í augun?

Ertu alltaf með kvef á sumrin? Þú gætir verið með frjókornaofnæmi.

Ætlar að verða betri í golfi með aldrinum

Lögfræðingurinn og fyrrverandi atvinnumaðurinn í knattspyrnu Guðni Bergsson fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hann ætlar þó að fagna enn meira um næstu helgi.

Fólk um allan heim naut veislunnar

Tónlistarhátíðin KexPort fór fram um helgina í fjórða sinn og heppnaðist einkar vel. Tólf tíma tónleikaveislu var einnig streymt á netinu.

Leikið á stærstu flautu landsins

Fjögur ný tónverk verða flutt í Listasafni Sigurjóns í kvöld, auk annarra. Fram koma Pamela De Sensi flautuleikari og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari.

Allskonar kartöflusalöt

Gamla góða kartöflusalatið klikkar seint en nú eru kartöflurnar komnar í nýjan búning og henta hvaða rétti sem er

Sjúkrakassi fyrir sálina

Það er alltaf ánægjulegt að kynnast nýjum verkfærum sem gera manni fært að láta sér og sínum líða betur, geðræktarkassinn er eitthvað sem ætti sannarlega að vera til á hverju heimili.

Sjá næstu 50 fréttir