Fleiri fréttir

Hugsar þú vel um typpið þitt?

Það er að mörgu að huga í umhirðu limsins og hér gefur sérfræðingur ráð um hvernig sé best að hugsa sem best um litla vininn

MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon

WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni.

Mikil gleði á kokteilakeppni

Fjölbreyttir kokteilar framleiddir. Viðar Ottesen sem sigraði í keppninni árið 1969 var á meðal dómara.

Gönguleiðin Breiðármörk opnuð

Leiðin, sem er rúmir 15 km að lengd, tengir saman þrjú jökullón, Jökulsárlón, Breiðárlón og Fjallsárlón. Gangan er á allra færi en stefnt er á að opna fleiri gönguleiðir á svæðinu.

Orti ljóð um fólkið sem segir hann ekki vera listamann

Sölvi Fannar Viðarsson hefur þurft að mæta miklu mótlæti í tjáningu sinni. Hann segir mikilvægt að vera maður sjálfur og reyna ekki að ganga í augun á öðrum. Brátt kemur út bók og nýlega lék hann í kvikmynd.

Með grillmat í morgunmat

Sigríður Elva kíkti á keppendur sem voru komnir á undan áætlun og borðuðu því grillmat í morgunmat.

Hröð skipting við Borgarnes

Sigríður Elva fylgist með keppendum rétt áður en hjólað er í gegnum Borgarnes. Úr WOW Cyclothon 2015.

Blómkáls snakk

Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á

Bein útsending: WOW Cyclothon 2015

WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra.

Verða á skjánum í tvo sólarhringa

Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir stýra beinni útsendingu frá WOW Cyclothon-keppninni sem verður 40 klukkustundir að lengd.

North eignast bróður

Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram-síðu sinni að þau Kanye West ættu von á dreng í desember.

Sexí sumarfrí?

Sól og sumarylur færir með sér sumarfrí sem getur verið sérlega sexí, þó börnin séu ekki í dagvistun

Helgi, Dóri og Valur berjast um Jóhönnu

Borgarleikhúsið frumsýnir söngleikinn Mamma Mia í mars á næsta ári. Unnur Ösp leikstýrir og Jóhanna Vigdís fetar í fótspor Meryl Streep í hlutverki Donnu.

Þær Tvær: Skets úr fyrsta þættinum

Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að. Þátturinn fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir