Fleiri fréttir

50 Cent vill græða peninga með Zayn Malik

Rapparinn sagði í viðtali að hann teldi þá geta hagnast umtalsvert á samstarfi og Malik, sem hyggur nú á sólóferil eftir brotthvarf úr breska strákabandinu One Direction, þyrfti að vanda valið á samstarfsfélögum.

Vildi mar gera á Margera

Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins.

RVK Soundsystem verður RVK Sundsystem

Þeir sem vilja losa sig við dreggja gærkvöldsins ættu að líta við í Laugardagslaug á morgun þar sem boðið verður upp á sundlaugarpartý af gamla skólanum.

Þriggja heima saga springur út

Þriðja og besta bókin í Þriggja heima sögu er ekki bara spennandi og áhugaverð fantasía heldur breið og margradda skáldsaga sem talar beint inn í samtímann.

Maður á að gera það sem mann langar til

Ásrún Mjöll Stefánsdóttir sló til síðastliðið sumar og tók mótorhjólapróf. Hún ætlar að verða bóndi og er að læra húsasmíði og vélstjórn í Tækniskólanum.

Stelpur rokka! í Hörpu

Ókeypis lagasmíðavinnusmiðja í Hörpu í tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna fyrir stelpur á aldrinum 13-16 ára. Transkrakkar eru hjartanlega velkomnir að sögn aðstandenda vinnusmiðjunnar.

Gómsætt á grillið í sumar

Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum.

Fylgstu með Bíladögum á Akureyri

Bíladagar fara nú fram á Akureyri og nær hátíðin hámarki á laugardaginn. Bíladagar eru einn stærsti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi og er einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport.

Fjögurra vikna sumaráskorun - vika 3

Þá er komið að þriðju vikunni í fjögurra vikna áskoruninni. Núna er komið að þér að vera í besta formi lífs þíns. Það eina sem þú þarft að gera er að drífa þig af stað og byrja. Fylgdu þessum leiðbeiningum og finndu fyrri vikur á Heilsuvísi.

Tvær hliðar á einstakri listakonu

Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers.

Uppalin í fjölmiðlaheiminum

Helga Margrét Reykdal hefur tekið á móti og skipulagt framleiðsluferli fyrir stór erlend kvikmynda- og auglýsingafyrirtæki sem framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins True North. Hún segir gott orðspor skipta höfuðmáli í viðskiptum.

Það er komið aftur!

Beach Blonde-hárvörurnar frá John Frieda eru fylltar af náttúrulegu sjávarsalti, sem gefur hárinu vindblásna liði og lyktina af sumri, á hvaða árstíma sem er. Lína Birgitta mælir með vörunni fyrir allar konur.

Sjá næstu 50 fréttir