Örninn TREK sigraði í WOW Cyclothon Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. júní 2015 07:36 mynd/kristinn magnússon Örninn TREK kom fyrstur liða í mark í WOW Cyclothon keppninni. Liðið hafði betur á lokasprettinum gegn HFR Ungliðum. Liðið kom í mark á nýju meti á 36 klukkustundum og 53 mínútum. Gamla metið var sett í fyrra en það var 40 klukkustundir og 36 mínútur. Bæði liðin kepptu í 10 manna liðum. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni á Stöð 2 Sport og á Vísi með því að smella hér. Keppnin hófst fyrir rúmum 36 klukkustundum og hefur verið hjólað linnulaust síðan þá. Liðin hafa hjólað hringveginn nema þau lengdu hann með því að hjóla Hvalfjörðinn. Aftur á móti styttu þau sér leið yfir Öxi. Í flokki einstaklinga leiðir Þjóðverjinn Matthias Ebert. Hægt er að heita á liðin sem taka þátt en tæplega 13,3 milljónir króna hafa safnast nú þegar með keppninni. Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon í fullum gangi Rúmlega 10 milljónir króna hafa safnast. 24. júní 2015 18:24 WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. 24. júní 2015 16:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið
Örninn TREK kom fyrstur liða í mark í WOW Cyclothon keppninni. Liðið hafði betur á lokasprettinum gegn HFR Ungliðum. Liðið kom í mark á nýju meti á 36 klukkustundum og 53 mínútum. Gamla metið var sett í fyrra en það var 40 klukkustundir og 36 mínútur. Bæði liðin kepptu í 10 manna liðum. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni á Stöð 2 Sport og á Vísi með því að smella hér. Keppnin hófst fyrir rúmum 36 klukkustundum og hefur verið hjólað linnulaust síðan þá. Liðin hafa hjólað hringveginn nema þau lengdu hann með því að hjóla Hvalfjörðinn. Aftur á móti styttu þau sér leið yfir Öxi. Í flokki einstaklinga leiðir Þjóðverjinn Matthias Ebert. Hægt er að heita á liðin sem taka þátt en tæplega 13,3 milljónir króna hafa safnast nú þegar með keppninni.
Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon í fullum gangi Rúmlega 10 milljónir króna hafa safnast. 24. júní 2015 18:24 WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. 24. júní 2015 16:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið
WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. 24. júní 2015 16:00