Fleiri fréttir

Vanlíðan

Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum

María hitti Ég á líf kallinn

Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn.

Sushi að hætti Evu Laufeyjar

Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir.

Leikandi á norsku

Ívar Örn Sverrison leikari hefur búið og starfað í Noregi síðustu fimm árin en stígur aftur á íslenskar fjalir Tjarnarbíós með norskum leikhópi í vikunni.

Kann alla texta Rihönnu

Leikarinn Matt LeBlanc sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Joey í Friends kann textana við öll lög söngkonunnar Rihönnu.

Mamman drap rómantíkina

Síðan móðurhlutverkið bankaði uppá þá hefur rómantíkerin verið læstur niður í geymslu, hvað skal þá til bragðs taka?

Victoria sendi Geri kjól

Fyrrverandi kryddpían Geri Halliwell giftist Christian Horner síðastliðinn föstudag.

Málar á gamlar skóflur og spyr pendúlinn um verðið

Sigurbjörg Eyjólfsdóttir nýtir það sem aðrir henda. Eldgamalt skóflusafn leikur stórt hlutverk í listsköpun hennar, ásamt pendúlnum sem segir henni alltaf satt. "Ég vil samt alls ekki selja þær allar,“ segir hún.

Málar myndir af gæsum með typpinu

Hann kallar sig PErró og er maðurinn á bak við nýjasta æðið í gæsunum á Íslandi. PErró málar andlitsmyndir og hefur síminn vart stoppað frá fyrsta giggi.

Ágústa Eva í Eurovision?

Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina.

Missir sína sérstöðu með aldrinum

Dóri DNA stendur á miklum tímamótum í dag því hann fagnar þrjátíu ára afmæli sínu. Hann ætlar að fagna áfanganum umkringdur vinum sínum og vestrænum gildum.

Kasakskur fiðluleikari leikur Elvis Presley

Kasakski fiðluleikarinn Aisha Orazbayeva kemur fram í Mengi og ætlar að leika allt frá Elvis Presley yfir í Iannis Xenakis. Þá ætlar Amaranth-dúóið að troða upp á sama stað annað kvöld.

Ballettinn fælir strákana frá

Þrír erlendir karldansarar starfa í Íslenska dansflokknum. Rætur þeirra og leið til Íslands eru ólíkar en þeir eiga sameiginlegt að hafa fyrir nokkra tilviljun endað sem dansarar hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir