Fleiri fréttir

Unnur steig á svið í New York

Söngkonan Unnur Eggertsdóttir, sem margir kannast við sem Sollu stirðu úr Latabæ, deildi gleðilegum status á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi

Kíktu í kökuveislu, röltu rúntinn og farðu á stofutónleika

Það mikilvægasta til þess að vel takist til með Listahátíðina í Reykjavík er líkast til þátttaka borgarbúa. Hátíðin hófst í vikunni og virðist fara vel af stað og mætingin er góð. Enda er það umfram allt það sem að er stefnt; að listin komi til fólksins og fólkið til listarinnar.

Heilsuræktin stunduð úti í sumar!

Nú þegar veðrið er okkur loksins hliðhollt þá er um að gera að brjóta upp rútínuna og fara út og hreyfa sig. Það eru ótal leiðir til að nýta nærumhverfið og getur það skilað sér í bættu formi og sálin kætist einnig við sólarljósið og hreina loftið.

Förðunarstjarna á leið til landsins

Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, annar eigandi Reykjavík Makeup School, er þekkt fyrir fallega förðun og nýlega sótti hún námskeið hjá frægum föðrunarfræðingi í glamúrförðun, Karen Sarahi.

Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum

Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna.

Einkaþjálfun undir berum himni

Nú er sumarið loksins gengið í garð og vel til þess fallið að stunda útivist af kappi. Þau Nanna Árnadóttir og Ásmundur Kr. Símonarson einkaþjálfarar ætla sér að nýta umhverfið og fara af stað með hópþjálfun sem einungis er stunduð utandyra.

Jesús er áskorun

Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíuna þar sem Oddur Arnþór Jónsson tekst á við hlutverk Jesú í einu magnaðasta verki tónlistarsögunnar.

Róleg rómantík

Spotify lagalistinn hennar Andreu er afar kósí á blautum föstudegi

Einstök upplifun fyrir unglinga

Tónlistarhátíðin Sumargleðin er fyrir unglinga í 8.-10. bekk þar sem margir af vinsælustu tónlistarmönnum koma fram. Mikið er lagt upp úr öryggi á hátíðinni.

The Edge féll fram af brúninni

Myndband náðist af atvikinu þar sem gítarleikarinn gengur í rólegheitum fram sviðið en fellur skyndilega af því.

Bóhem í töfralandi skrípókarla

Signý Kolbeinsdóttir er vöruhönnuður og hugmyndsmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop. Ein fígúran birtist henni á fætur annarri er hún var í fæðingarorlofi heima með eldri strákinn sinn, Snorra, og þá varð ekki aftur snúið, litlir krúttlegir sveppakarlar.

Ný tónleikaröð með verkum Atla Heimis

Tónleikaröð þessi fagnar verkum hins afkastamikla og hæfileikaríka tónlistarmanns/tónskálds Atla Heimis Sveinssonar. Borgar Magnason er listrænn stjórnandi seríunnar.

Ensími snýr aftur með nýja plötu

Ein virtasta rokkhljómsveit þjóðarinnar, Ensími, leggur nú lokahönd á sína fimmtu breiðskífu. Platan ber nafnið Herðubreið og kemur hún út á næstu vikum. Hljómsveitin ætlar að fagna útgáfunni með heljarinnar útgáfutónleikum þann 13. júní í Gamla bíói.

Leyndardómsfullur listamaður stígur fram

Söngvarinn Sturla Atlas sendi frá sér sitt fyrsta myndband í gær. Hann hefur vakið athygli en er samt sveipaður dulúð. Stefnir á að gefa út plötu í sumar.

Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar

Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni.

Sturla Atlas vekur athygli: Nýtt lag og nýtt myndband

Í myndbandinu má sjá Sigurbjart Sturlu Atlason, sem kallar sig Sturlu Atlas. Með honum er fjöldi manna, þar á meðal Logi Pedro Stefánsson úr Retro Stefson og Young Karin og rapparinn Emmsjé Gauti.

Eintal og hugsanir

Hulda Hákon opnar í dag í galleríinu Tveimur hröfnum en hún hélt sína fyrstu einkasýningu í New York 1985.

Sjá næstu 50 fréttir